Áramót - 01.03.1909, Page 83

Áramót - 01.03.1909, Page 83
87 á bókstafinn, sem á að stafa svo mikil hætta af lijá oss. En sannleikurinn er nú sá, að það er nálega alt tilbúningur, þetta um bókstafs-dýrkun meðal vor Islendinga. En svo er annað. Það er oft reynt af hinni nýju stefnu að gera mönnum missýningar og koma þeim til þess að álíta það bókstaf, sem heyrir sjálfum hlutnum til, — umbúðir um kjarn- ann það, sem er hluti af kjarnanum, — að eins form það, sem er helgasti þáttur efnisins. Eg skal nefna eitt til dæmis. Það er sagt af mörgum, að kærleikurinn sé aðaikjarni kristin- dómsins. Alt annað sé form eða umbúðir um kjarnann. Menn ættu að hugsa meir um það, að kenna mönnum að elska eins og Kristur elskaði; því það er aðal-atriðið í trúarbrögðunum, og oss mönnunum öllum sameiginlegt, og líka svo undur einfalt, að allir geta skiliÖ það. Og það ríður á, að gera trúarbrögðin sem allra einföldust — svo einföld, að allir skilji þau, og enginn fælist þau, því—eins og gefið er í skyn — * ‘ vitum við öll, að það er ekki kærleikurinn, sem fælir nokkurn burt; heldur að eins kreddur, bókstafur og umbúðir, sem breyta þarf eftir kröfum tímans. En það, sem nú einmitt er að þessum mönnum, úreltrar guðfræði, er kærleiksleysi þeirra, og Ijósfælni, sem gerir þá hrædda við hvern ljósgeisla, sem rannsókn og sannleikselska lætur stafa inn í myrkrið hjá þeim. Við eigum að ná til allrft þeirra, sem fvrir utan standa, með því að sýna þeim fram á, hve góðir þeir í raun og veru eru í insta eðli sínu, og geti fundiÖ sannleikann fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.