Aldamót - 01.01.1898, Síða 143

Aldamót - 01.01.1898, Síða 143
hendi, en metaskálar í hinni. „Felmtrað skalf sem fis í vindi fjallið alt frá neðstu rót“ (161). Svo eiga þeir þrír tal saman ,, um dauðans, lífsins leyndardóma, lögmál guðs og frelsarann“ (162). Móses tekur þá við metaskálunum og leggur steinspjöldin á metin; seig þá skálin niður, svo skall í berginu (163). þá leggur Elías kefli sitt með spádómunuin um frelsarann úr gamla testamentinu á inetin, og verða skálarnar þá aftur jafn-þungar. En Móses bætir sverðinu —„refsi- sverði drottins dóma“-—-við sín megin, og verður þá skálin hans aftur þyngri. Tekur þá frelsarinn kross- tré úr kyrtilskauti sínu og leggur í skál Elíasar: „Létt varð stál og steinn í móti, strax í loft upp skálin fló; krossinn skall í gráu grjóti, gneistaflug úr bergi sló.“ Verður svo trékrossinn alt í einu að gullkrossi (164). þetta er alt nokkuð stórkostlegt og ólíkt hinni einföldu frásögu nýja testamentisins, þar sem minstu atvik í lífi frelsarans bera á sér veruleikans stimpil. Skáldið hefur ætlað að auka lotninguna fyrir persónu frelsarans með því að bæta þessum eldgamla heilaspuna, sem fyrir löngu er gleymdur og grafinn og aldrei gjörði kristindóminum nema ilt eitt, inn í frásögu nýja testa- mentisins. En það var ekki heppilegt og er svo langt frá að ná tilgangi sínum, að þeim mönnum, sem nokk- uð er gjarnt til að efa guðspjallasöguna, hlýtur að koma til hugar við lesturinn: Svona ævintýri er þetta nú lík- lega alt saman. — þegar systur Lazarusar sitja yfir honum veikum, heyra þær barið að dyrum (178), halda þær, að Jesús sé þar kominn, en það er þá dauðinn. Jesús er þá langt burtu með lærisveinum sínum. þá er svipur Lazarusar látinn fljúga gegn um salinn, þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.