Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR12. MARS1984.
7
Neytendur Neytendur
Einn sykur/aus drykkur tíl viðbótar. DV-mynd: E.Ó.
ÍSLENSKUR
GOSDRYKKUR
Nýr sykurlaus gosdrykkur er
kominn á markaðinn. Það er sykur-
laust appelsín frá Sanitas. Þessi
framleiðsla er íslensk og hefur henni
verið mjög vel tekið af neytendum.
Þetta er einn af fáum ef ekki eini
sykurlausi appelsínudrykkurinn sem
sögurfara af.
Drykkurinn kom á markaðinn í
byrjun siðasta mánaðar og seldist
strax mjög vel. Að sögn forráðamanna
Sanitas voru viðbrögðin miklu betri en
búist hafði verið við og allar birgðir
seldust strax upp. Ur því var bætt og er
appelsínið sykurlausa fáanlegt á ný.
Flaskan kostar eins og aðrir gosdrykk-
ir með jafnmiklu innihaldi 9,30 krónur.
Mikil söluaukning hefur orðið í sölu
sykurlausra drykkja hér og er áætiað
að sala þeirra drykkja sé um 15% af
heildarsölu gosdrykkja í landinu.
-ÞG
Upplýsingaseðilli
tií samanburðar á heimiliskostnaði í
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- |
andi í upplýsinganuðlun mcðal almenninps um hvert sé mcðaltal heimiliskostnaðar |
fjolskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis-
tæki.
Nafn áskrifanda
Heimili
i Sími
l-----------------------------
I
l Fjöldi heimilisfólks---
I
j Kostnaður í febrúar 1984.
! Matur og hreinlætisvörur kr.
i Annaö kr.
Alls kr.
í
PÓSTSENDUM
ÁLVERKPALLAR
Eigum nú fyrirliggjandi til sölu afar hentuga álverkpalla í 2 gerðum, til
notkunar úti sem inni.
Alu-Quick 80. Vinnu-
hæð allt að 4 m. Lengd
1,80 m. Breidd 0,80 m.
Höfum einnig
til sölu og leigu:
álverkpalla,
stálverkpalla,
loftastoðir
og álstiga.
Alu-Quick 200. Vinnu-
hæð allt að 3,75 m.
Lengd 1,80 m. Breidd 2
m.
Pallar hf.
Vesturvör 7 Kópavogi
Sími 42322
Verð frá kr. 3.537.-m/s
FÆUR BURTU R0TTUR 06 MÝS
„HÁTÍÐNI-HÖGNI“
0G ÖNNUR MEINDÝR. TILVALINN í VÖRUSKEMMUR, MJÖLGEYMSLUR, ÚTIHÚS, SUMARBÚSTAÐI, KJALLARA
0G HÁAL0FT 0.S.FRV. „HÁTÍÐNI-HÖGNI" ER SKAÐLAUS MÖNNUM 0G HÚSDÝRUM.
TÆKIÐ ER TILI FJÓRUM STÆRÐUM 0G ER FYRIR 220 V0LT.
Póstsendum
Nánari upplýsingar í síma 12114 til kl. 20
J.H. Guðjónsson