Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 14
nýjÁrI SENDINGAR AF JAKOBSDALS- GARNI NYTT: 80% KIDDMOHAIR GARN, TÍSKULITIR. Ný/ung: Mohair og bómuH. SJÓN ER SÖGU RÍKARI PÓSTSENDUM DAGLEGA L. HOF SE EUROCARO INGÓLFSSTRÆT11 Sími 16764 Ferðalög til útlandaeru tilvalin um páskana - einkum af tveimurástæðum. ífyrstalagi tapast fáir vinnudagar. (Þú tekur átta daga frí og ferð í 15 daga ferðalag.) í öðru lagi skartar náttúran í Evrópu sínu fegursta í vormánuðinum apríl. Scduhúsí HOLLANDI 1 vika (4 vinnudagar) 20.-27. apríl Það er mikið um að vera í Hollandi um páskana á skemmtana-, iista- og íþróttasviðinu. Þægileg dvöl sæluhúsunum í Eemhof skammt frá Amsterdam. Verð kr. 11.600 (miðað við 6 í húsi). SundhöWm-dagleg ánægia1 Eemho'- GRIKKLAND 2 vikur (8 vinnudagar) 10.-24. apríl Fjölskrúðug náttúra Grikk- lands er aldrei fegurri en á vorin - veðrið er dásamlegt, ströndin hrein og sjórinn tær. Gisting í lúxusíbúðunum í White House. Verð kr. 17.500 (miðað við 6 í íbúð). Samvinnuferóir-Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899 DV. MANUDAGUR12. MARS1984. SIÐAÐIR EÐA VILUMENN? Þaö er eins og sumum þyki fínt aö níöa og skíta úr forfeður vora, þaö er sagt að fornritin sem við tókum í arf frá þeim, séu eintóm lygi og uppskrift- ir úr útlendum ritum. Þeir sjálfir hafi verið bölvaöir ribbaldar og ódannaöur ofbeldislýður. Þessi áburöur lítiila manna er auövitað aöeins lýsing á minnimáttar- kennd þeirra sjálfra og jafnvel heimsku þeirra, en lýsir jafnframt vissri illgirni sem þeim er ekki sómi aö. Auðvitaö mun þessum litlu mönnum ekki takast aö má minningu forfeöranna hið minnsta því hún hefur svo sannarlega lifaö verra af en það. Þau andlegu verk sem við höfum erft frá forfeðrum okkar, í formi íslenskra fomrita, eru hrein og einstök lista- verk, verk á viö þaö besta sem evrópsk menning hefur upp á að bjóöa. Þessi ritverk geta á engan hátt verið ávöxtur ódannaös lýös, fremur eru þau lifandi sönnun fyrir aö einstaklega skýrir og siðaöir menn hafi veriö aö verki, sem voru langt á undan samtíö sinni. Hér var heldur ekki um að ræöa einangrað fyrirbrigöi þar sem fáir menn á stuttu tímabili hafi staðið aö verki. Þaö benda öll rök til þess aö um sé aö ræöa ávöxt almennra mannkosta fjöldans og hátt menningarstig hans. Rétt er þaö aö forfeöur vorir voru Góð minning Víst eru forfeður vorir mannlegir þá brigöulir og auövitað voru menn misjafnir eins og eðlilegt er. Við þekkjum þetta í dag. Nútíma Islendingar eru eflaust einstakt og af- bragös fólk en viö vitum aö innan um er bölvað pakk. En málið er aö heildar- minning forfeðra okkar er góö og okkur nauðsynlegt aö halda á lofti. Hvernig halda menn aö íslenskir unglingar geti alist upp eðlilega ef þaö er verið aö ljúga stöðugt aö þeim aö þeir séu afkomendur óþjóðalýðs? Þaö er rétt aö allar útlendar þjóðir hræddust forfeður okkar og báru viröingu fyrir þeim en það var vegna þess að víkingarnir komu og fóru eins og hvirfilvindar og höfðu engan áhuga á trúmálum fólks og pólitík. Þeir voru miklir ásýndum og unnu flestar orrust- ur sínar, hugrekki þeirra var algjört, enda hræddust þeir ekki dauöann. Þeir jafnvel brenndu stundum skip sín svo aö þeir sjálfir gætu ekki flúiö þótt fegnir vildu. Þaö er rétt aö útlending- ar töldu víkinga verstu plágu, á viö drepsóttir og haröindi, ósiöaöa og trú- lausa. En við verðum aö hafa í hug að þetta voru skoöanir útlendinga á for- feörum vorum, sem dæmdu þá frá sín- um hugarheimi og ekkert viö því að segja. En þetta er ekki okkar skoöun, frömuðir, langt á undan samtíö sinni. Fyrsta: Alþingis- og lýðræðisstofnun Islendinga. Annaö: Hin mikla sögu-og rithneigö þeirra. Hugsum okkur manndóminn aö skrá hugsun og atburði eins og þeir gerðu, viö ótrúlega erfiö skilyrði. Ekki bara aö rissa eitthvaö á skinn eða tálga í spýtu, heldur aö skrá og skrifa á svo merkilegan máta að mikill fjöldi rita þeirra er óviðjafnanleg sígild lista- verk allt til dagsins í dag. Við skulum staldra aöeins við og hugsa um þetta... Þriðja: Forfeður vorir höföu tækni til aö geta siglt um öll heimsins höf og byggja skip og segl sem þoldu jafnvel siglingar um Norður-Atlantshafiö sumar sem vetur. Þetta var vísinda- legt, faglegt og tæknilegt afrek sem enginn þáverandi þjóðflokkur komst í hálfkvisti við. Gleymum ekki aö út- lendingar gátu varla smíðaö sér pramma til aö fljóta á milli Bretlands og meginlandsins á þessu tímabili. Menn voru að draga fleka upp og niður fljót Evrópu á bökum þræla þegar víkingar brunuðu fýrir þöndum segl- um hvert sem hugur bar þá. Hvaö um háþróaða stjörnufræöi og siglingar- fræöi sem víkingarnir hljóta aö hafa þekkt vel, til aö geta siglt nákvæmlega um höf og fljót, eins og þeir gerðu? „Forfeður vorir höfðu tækni tii að geta siglt um öii heimsins höf og byggja skip og segl sem þoldu jafnvel siglingar um Norður-Atiantshafið sumar sem vetur." ■ l • „Þau andlegu verk sem við höfum erft frá forfeðrum okkar í formi íslenskra forn- rita eru hrein og einstök listaverk, verk á við það besta sem evrópsk menning hefur upp á að bjóða.” einnig miklir líkamlegir afreksmenn, þeir voru án efa afbragð annarra manna. Þeir byggðu lönd sem talin voru óbyggileg af öörum siöuöum mönnum. Þeir herjuöu og versluöu í fjórum heimsálfum þegar fræðimenn annarra landa þekktu ekki nema sitt nánasta umhverfi. Þeir sigldu ósmeyk- ir um úthöf sem talin voru á barmi hel- vítis. Þeir sigldu upp löng fljót á meðal óvinaþjóöa. Þeir drógu og báru skip sín upp yfir fossa og yfir sléttur á milli, fljóta. Þeir treystu á mátt dreng-1 skapar og frelsi einstaklingsins, enda skiptu þeir sér h'tiö af trúmálum og pólitík annarra, en heimtuðu sinn skerf af verslun og viðskiptum. Þeir sýndu þeim umburöarlyndi og drengskap sem þeir töldu þess veröuga. Dreng- skapur var regla þeirra fremur en und- antekning. Þess vegna var tekið til þess þegar ódrengskapur var viöhafður eins og td. í einvíginu fræga þegar einn hjó annan sem var aö færa honum vatn í hjálmi sínum. Niðurrifs- mennirnir reyna að nota atvik í Islendingasögunum sem þessi til aö sanna aö forfeður vorir, víkingarnir, hafi veriö ómenni en þessu er auðvitaö þveröfugt farið, því hér er veriö aö lýsa óeðlilegum og óafsakanlegum ódrengskap sem ekki er regla. né skoðun forfeöra vorra sem sáu heiminn frá öörum bæjardyrum. Við vitum aö norrænir menn víkingatímabilsins voru vel siöaðir menn sem trúðu heitt á guði sem reyndust þeim vel. Viö vitum aö þeir geröu betur en aörir þaö sem líftóran byggðist á á því tímabili sögunnar, en það var aö berjast og bjarga sér sem einstáklingar. Ef þeir ekki björguöu sér sjálfir þá var þar enginn til aö hjálpa þeim. Enda voru forfeður vorir eftirsóttir í heri annarra þjóða allt austur í Rússland og suðurí Litlu-Asíu. Fjögur fyrirbrigði Það eru fjögur fyrirbrigði sem mér finnst sanna óvefengjanlega í eitt skipti fyrir öll aö forfeöur vorir voru ekki ódannaðir villimenn, heldur voru þeir stórkostlegir hagleiksmenn, tæknimenn þess tíma, og menningar- Þetta voru ekki verk ódannaðra villimanna... Fjóröa: Fyrirbrigöiö er kristnitaka Islendinga fyrir tæpum þúsund árum. Þetta er því miður mál sem ekki hefur fengið athygli sem skyldi, að verðleik- um. Mér er ekki ljóst hvort það er af á- settu ráöi eins og þegar Rússar kjósa aö breyta eöa aö gleyma söguviðburöum sem þeim henta ekki eða þaö er bara aö menn hafa ekki raunverulega at- hugaö hversu merkilegur atburður þetta í raun var. Hvergi í mannkyns- sögunni er mér kunnugt um aö nokkurt þjóöfélag hafi leyft útlendum trúar- brögöum jafnrétti viö sín fornu trúar- brögð, án verulegra blóðsúthellinga. Þetta geröu Islendingar með samþykki Alþingis i kringum áriö þúsund, þó meö vissum skilyröum sem kristnir menn sviku viö fyrsta tækifæri. Þetta getur einungis hafa gerst ef Islending-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.