Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 43
DV. MÁNUDAGUR12. MARS1984. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn „Astaeöan fyrir þessu er að sjálfsögðu veðurstofu- kallarnir sem gengnir eru i lið með Herjólfi hf. og vilja ekki að Vestmanneyingar fari í helgarreisur Flug- leiða.” Kerfið Samviskusemi fógeta- embættísins við innheimtu síðar barst henni bréf frá em- bættinu, þar sem tilkynnt var um að lögtak yrði gert hjá henni eftir viku vegna krónanna þriggja sem ógreiddar voru. Gjaidandinn brá að sjálfsögðu hart við og greiddi skuld sina og friðaði þar með töivuvædda sam- viskusemi embættisins. Karlmenn AstandsreUurnar á hvert borð. Lucky Strike Gömlu ástandsretturnar Lucy Strike fengu dágóða auglýslngu þegar þær komu aftur á markað hér, eftir margra ára hlé. Gengu kæru- og klögumálin á vixl og auð- vitað nutu seljendur góðs af öllu saman. Þetta var þó ekki eina aug- iýsingin sem þessi sigarettu- tegund fékk. TO að mynda mun hún hafa verið auglýst rækilega á Biönduósi á dög- unum. Þar voru Samvinnu- ferðir/Landsýn með kynning- arkvöld og mnn hafa verið boðið upp á þrjá pakka af Lucky Strike á hvert borð. Ekki er vitað um ástæðuna fyrir þessu en óncitanlega þóttí sumum gestanna þetta óviðfelldið auglýsingabrall. NúH eða tíu? Og fleira af ritgerða- smiðum. 1 skóla einum hér í borg fengu nemar það verk- efni að skrifa ritgerð sem héti: Besti vinur minn. Stysta ritgerðin sem barst, var ekki nema ein setning. Hún var svona: „Eg á engan vin, en kunningja í Kópa- vogi.” Gaman væri aö vita hvaða cinkunn hefur verið gefin fyrir þessa ágætu ritsmíð. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Hann rignir. Sú var ástæðan „Sú stund, er orðið alltof algeng, að maður vakni upp á morgnana og haldi að rúðan sé á leiðinni undir sængina með körmum og öllu tUheyr- andi,” skrifar ónefndur Vest- manneyingur í blað Eyverja, Fréttir. Greinarhöfundur iýsir í léttum dúr veðurfarinu í Eyjum undanfarnar vikur, hvernig HjOfrussast niður rúðurnar „ cins og öfugsnúin himnamiga” dag eftir dag. Síðan segir um veðurfarið: opinberra gjalda getur stund- um verið ögn spaugUeg. Þannig fengum við fregnir af konu einni fyrir austan fjaU sem gert hafði verið að greiða 16 krónur í opinber gjöld. Var upphæðinni sam- viskusamlega deUt niður á fimm gjalddaga. Konan skyldi þó greiða langstærstan hluta gjaldanna í ágúst, eða heUar fjórar krónur. Síðan átti hún að greiöa þrjár krónur mánaðarlega tíl jóla. En svo fór að konan gleymdi einhverju sinni að töita með skiptimynt sina tU fógeta. Og það var ekki að sökum að spyrja. Skömmu eru ... Islenskir karlmenn eiga ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. PUsvargar ryðjast inn á svið þeirra, hvert á fætur öðru, ösla á- fram i kröfugöngum gegn þeim og láta þá svo vaska upp á kvöldin þegar eigin- konunum er aUur máttur þrotinn eftir aUt mótmæla- bröltið yfir daginn. En iiklega segir ein setning aUt sem þarf að segja i þessum efnum. Hana var að finna í ritgerð stúlku í ónefndum f jölbrauta- skóla nú nýlcga en þar stóð: „Karlmenn eru náttúruleg Eltt elntak af náttúrulegri nauft- syn cn félagslegum mistiikum. nauðsyn, en félagsleg mis- tök”. niafcvík' Byggingaskipulag í endurskoðun Snjóflóðið sem féU í Olafsvík á dögunum hefur þaö í för með sér að bæjaryfirvöld verða nú að endurskoða framtíðarskipulag íbúðarhverfa í bænum og hætta við að byggja á áður skipulögðum íbúðarsvæðum. Þetta er nokkuö bagalegt fyrir Olafsvík þar sem byggingasvæði eru af tiltölulega skornum skammti. „Þessi skortur hefur staöiö í vegi fyrir eölilegri þróun bæjarins og ekki bætir þetta ástandið,” segir Guð- mundur Tómasson bæjarstjóri. Engin íbúðarhús eru á svæði því sem snjóflóðið féll á en hins vegar er búið að skipuleggja íbúöarhús á svæði við Heilsugæslustööina þar sem nú þykir sýnt að ekki sé ráölegt aö byggja vegna snjóflóðahættu. „Við munum setja upp einhverjar varnir ofan við Heilsugæslustöðina, vegg eða hól, til að beina hugsanlegu snjóflóði frá húsinu. Þá er einnig hugs- anlegt að farið verði út í að flytja snjó burt af svæðinu með vinnuvélum ef þurfa þykir,” segir Guðmundur. Skipulagning snjóflóöavarna i Olafsvík, sem og á öðrum stöðum á landinu, er annars í höndum Almanna- varnanefndar rikisins og snjóflóöa- varnanefndar og bíða bæjaryfirvöld í Olafsvík eftir niðurstöðum athugana þessara aðila áður en tekin verður á- k vörðun um aðgerðir. -SþS Samvinnubankinn á Húsavík mun frá og með þriðjudeginum 13. mars nk. auka við þjónustusvið sitt og sjá um sölu á ferða- og námsmannagjaldeyri. Þar verður einnig hægt að stofna innlenda gjaldeyrisreikninga auk þess sem útibúið veitir alla þjónustu varðandi VISA-greiðslukort. Ny''0vloBHtóí®06SW\HA Ný sending „PATIENTIA" merkir þolinmæðf og minnir okkur á að árangurinn vex eftir þvi sem notkunin stendur lengur. LlTK) INN - EÐA HRINGH) OG LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA. PÓSTSENDUM. Einkaumboð: HÁRPRÝÐI, SÉRVERSLUN Háaleitisbraut 58-60 Reykjavik. |Simi 32347. Ungverska náttúruefnið .PATIENTIA" fer nú sigurför um Norðurlönd vegna árangurs sem það hefur gefið i baráttu við hárlos - og jafnvel skalla. Einnig vinnur efnið með öruggum hætti gegn flösu og fitugum hár sverði. „PATIENTIA" er borið i hársvörðinn einu sinni í viku. HÁR ER HÖFUÐPRÝÐI - GEFÐU HÁRINU TÆKIFÆRl. BELTAGRAFA TIL LEIGU I ÖLL VERK GERUM FÚST TILBOÐ. UPPLÝSINGAR í SlMA 54918. 'f Setur þú blöðin þín í safnmöppur? Það borgar sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.