Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Page 34
DV. MANUDAGUR12. MARS1984. Sími 27022 Þverholti 11 34 Smáauglýsingar Varahlutir Til sölu læst drif í Willys ’56, 70% splittuö. Uppl. í síma 42549. Spil, 4—6 tonna, rafdrifiö, ásamt 15 tommu dekkjum, fram- og afturstuöara, sem passa á Blazer, óskast. A sama staö er til sölu 305 og 350 cub. vélar ásamt sjálfskiptingum, allt í mjög góðu lagi. Hafiö samband í síma 20416. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, Tangarhöföa 2, opiö frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góöum, notuöum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, huröir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Escort ’73 Startari óskast í Escort ’73. Uppl. í síma 39126. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr- ópu og Japan. — Utvegum einnig vara- hiuti í vinnuvélar og vörubíla — af- greiðslutími flestra pantana 7—14 dag- ar. — Margra ára reynsla tryggir ör- uggustu og hagkvæmustu þjónustuna. — Góð verð og góöir greiðsluskilmálar. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. 1100 blaösíöna myndbæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: O.S. umboðiö, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla virka daga, 73287. Póstheimilisfang: Víkur- bakki 14, póstbox 9094,129 Reykjavík. O.S. umboðið Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96—23715. 4ra gíra girkassi meö millikassa óskast í Chevrolet Suburban,Blazer eða pickup 4X4 eöa 4ra gíra aöalkassi í Scout II. Uppl. í síma 93-7134 vinnusíma, heimasími 7191 (Einar). Til sölu mjög fullkomin mótorstillingartæki af Allen gerð, tækin eru meö 20 tommu oscilloscope og mjög fullkomnum af- gas-mæli. Tækin eru sem ný og gott verð. Uppl. í síma 97—3330 eftir kl. 19. Varahlutir—abyrgö — simi 23560. AMC HORNET ’73 Saab96’72 Austin Allegro ’77 Skoda Pardus ’76 Austin Mini ’74 Skoda Amigo 78 Chevrolet Vega 73 Trabant 79 Chevrolet Malibu ’69Toyota Carina 72 Ford Escort 74 Ford Cortina 74 Ford Bronco 73 Fiat132 76 Fiat 125 P 78 Lada 1500 76 Mazda 818 74 Mazda 616 74 Mazda 1000 74 Mercury Comet 74 Opel Rekord 73 Peugeot 504 72 Datsun 1600 72 Simcall00’74 Plymouth Duster 7 Toyota Crown 71 Coyota Corolla 73 Toyota Mark II74 Range Rover 73 Land Rover 71 Renault 4 75 Vauxhall Viva 73 Volga 74 Volvi 144 72 Volvo 142 71 VW1303 74 VW1300 74 Citroen GS 74 Morris Marina 74 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan sf., Höföatún 10, sími 23560. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla, t.d. Audi 100 74, Scout II 74, Bronco ’66, Volvo ’67 og 71, Escort 74, Fiat 128 74, Skoda 120 L árg. 77, Cortina 1300 og 1600 70 og 74, Datsun 220 D 71 og 73, Lada 1500 76, Mazda 1000 og 1300 73, VW 1300 og 1302 72. Uppl. í síma 77740 kl. 9—19. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæöu verði, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboösaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugiö: sérstök upplýs- ingaaðstoö við keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö bæði úrvaliö og kjörin. O.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kóp., kl. 20—23 alla virka daga, sími 73287, póstheimilis- fang: Víkurbakki 14, póstbox: 9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið, Akureyri, sími 96—23715. Varahlutir — Abyrgö — Viðskipti. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa, t.d.: Datsun 22 D 79 Daih. Charmant Subaru4w.d. ’80 Ch. Malibu 79 Galant 1600 77 Toyota Cressid: ".9 Alfa Romeo 79 Toyota Mark II 75 Toyota Mark II 72 Toyota Celica 74 Toyota Corolla 79 Toyota Corolla 74 Lancer 75 Mazda 929 75 Mazda 616 75 Mazda 818 74 Mazda 323 ’80 Mazda 1300 73 Datsun 140 J 74 Datsun 180 B 74 Datsun dísil 72- Datsun 1200 73 Datsun 120 Y 77 Datsun 100 A 73 Subaru 1600 79 Fiat125 P ’80 Fiat132 75 Fiat131 ’81 Fiat 127 79 Fiat128 75 Mini 75 Ford Fiesta ’80 Autobianchi 78 Skoda 120 LS ’81 Fiat131 ’80 Ford Fairmont 79 Range Rover $74 Ford Bronco 74 A-Allegro ’80 Volvo 142 71 Saab 99 74 Saab 96 74 Peugeot 504 73 Audi 100 76 Simca 1100 79 Lada Sport ’80 Lada Topas ’81 Lada Combi ’81 Wagoneer 72 Land Rover 71 Ford Comet 74 F. Maveriek 73 F. Cortina 74 Ford Escort 75 Citroen GS 75 Trabant 78 Transit D 74 OpelR 75 o.fl. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppuinælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16, Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viöskiptin. Vinnuvélar Til sölu mikið úrval af notuöum dráttarvélum og heyvinnutækjum. Tek öli notuö landbúnaöartæki í umboössölu. Uppl. í síma 99-8199 á skrifstofutíma. Til sölu beltagrafa JCB 808, 23 tonn, 1000-1200 lítra skófla, vélin er nýinnflutt og í mjög góðu standi, einnig til sölu skóflur á vökvagröfur, 800—1200 lítra. Uppl. í síma 91-83151. Bflamálun Athygli skal vakin á því aö Bílamálunin Geisli í Kópavogi hefur skipt um eiganda. Alhliöa bílamálun, örugg vinna. Sprauta einnig heimilis- tæki. Geri föst verötilboö. Reyniö viö- skiptin. Bílamálunin Geisli, Auðbrekku 24, Kópavogi, sími 42444. Olafur Isleifsson, heimasími 44907. Lyftarar TCM dísillyf tari, lyftigeta 3 tonn, til sölu. Uppl. í síma 81530 á skrifstofutíma. Sendibílar Volvo F 610 óskast til kaups, árg. 78—’81, á grind eöa meö vörukassa. Uppl. í síma 82093 eftir kl. 19. Ný bílaþjónusta. Bílaþjónustan Barki hefur opnaö viö Trönuhraun 4 Hafnarfirði, björt og góö aðstaða til aö þvo, bóna og gera viö. Lyfta á staðnum. Reyniö viðskiptin. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfiröi, sími 52446. Vörubflar , Vörubíll, malarvagn. Vörubíll á grind óskast, Volvo eða ' Scania, einnig malarvagn. Uppl. í síma 99—4166 og 99—4180. Til sölu er nýlegur vörubílspallur meö Sindra sturtum og loftvör, einnig Robson drif. Uppl. í síma 52639 eftir kl. 19. Man 19-230 árg. 72, ýmsir varahlutir til sölu, til dæmis gír- kassi, millikassi stýrisvél, hús, húdd, vatnskassi, biluö vél, drif aftan og ■framan og fleira. Uppl. í síma 93-7676. Bflaleiga ALP bílaleigan auglýsir. Höfum til leigu eftirtaldar bílateg- undir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega sparneytinn og hagkvæmur. Mitsu- bishi Mini-Bus, 9 sæta. Mitsubishi Galant og Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda 323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og sendum. Gott verö, góð þjónusta. Opiö alla daga. Kreditkorta- þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaöbrekku 2 Kópavogi, sími 42837. SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Lada, jeppa, Subaru 4X4, ameríska og japanska sendibíla meö og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Opiö allan sólarhringinn. Sendum bílinn, verö á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verö er meö söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu. Eingöngu japanskir bílar. Höfum einnig Subaru station 4 WD, Daihatsu, Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa. Utvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vík bílaleiga, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5, Súöavík, sími 94-6972, afgreiösla á Isafjarðarflugvelli. Kreditkortaþ j ónusta. Einungis daggjald, ekkert km-gjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Erum meö nýja Nissan bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleigan, Dugguvogi 23, símar 82770, 79794, og 53628. Kreditkortaþjónusta. Bílaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad- ett bíla. árg. 1983. Lada Sport jeppa árg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur af löngum leigum. Gott verö — Góö þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24, (horni Nóa- túns), sími 11015. Opið alla daga frá kl. 8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjónusta. Bilaleigan As, Reykjanesbraut 12 R, á móti (slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station bíla, Mazda 323, Mitshubishi Galant, Datsun Cherry. Afsláttur af lengri leigum, sækjum sendum, kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. Bflar til sölu Mazda 929 L árg. ’80 til sölu, ekinn 24 þús. km, bíll í sér- flokki, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 97-1286. Pontiac Grand Prix árg. 79 til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., 305 cub., sjálf- skiptur, vökvastýri og aflbremsur. Bíllinn er allur nýyfirfarinn og spraut- aöur í bílasmiöjunni Kyndli og fylgir 2ja ára ábyrgðmálningarvinnu sem er lengri ábyrgðartími en fylgir mörgum nýjum bílum. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 85040 á daginn og 35356 á kvöldin. BMW 320 árg. 79, ekinn aöeins 51 þús. km. Ný dekk, hljómtæki, Spoiler aö aftan, vindhlífar á hliðargluggum. Bíll í toppstandi. Möguleg skipti á ódýrari. Uppl. í síma 75544 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Til sölu Plymouth Volare 77, tveggja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur. Fæst á mjög sanngjörnu verði. Uppi. í síma 71306 eftir kl. 18. Til sölu Skodi L120 árg. 77. Uppl. í síma 71495. Daihatsu Charade árg. ’80 til sölu ekinn 43 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 74628 eftirkl. 19. Til sölu Saab 96 árg. 73, skoðaöur ’84, ekinn 31 þús. á vél, sala eða skipti á dýrari bíl. Uppl. ísíma 35951. Bronco 6 cyl., sport árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 96- 23988 eftirkl. 16. Til sölu Mazda 626 árg. ’80, upphækkaöur, grjótgrind, sílsalistar, fallegur bíll í toppstandi. Uppl. í síma 76485 eftir kl. 19. Volvoeigendur. Er að rífa Volvo 145 station 74, ný frambretti og afturhleri, vél og sjálf- skipting, huröir og innrétting, frambiti og afturhásing, dekk á felgum o.fl. Uppl. í síma 76485 eftir kl. 20. Subaru 1600 GL 78 til sölu. Sami eigandinn frá upphafi. Uppl. í síma 79239 eftir kl. 17. ' Til sölu einn af sprækustu bílunum í bænum, Dodge Coronet 440 árg. ’67, tveggja dyra, harötopp meö 440 Bigblock vél ásamt ýmsu fl. Tilboð. Uppl. í síma 73859 eftir kl. 18. Datsun Bluebird árg. ’81 til sölu, ekinn 37 þús. km, endurryövarinn, útvarp, aukadekk, sílsalistar, skipti möguleg. Uppl. í síma 44572. Ford Taunus 1600 ■ árg. ’81 til sölu, ekinn 37 þús. km. Uppl. ísíma 31442. Til sölu Saab 96 árg. 73. Uppl. í síma 40173 eftir kl. 20. Til sölu Ford Fairmont 6 cyl. árg. 78, sjálf- skiptur, skipti á ódýrari, hentar vel sem leigubíll, gjaldmælir getur fylgt meö, góöur bíll í góöu standi, einnig Volkswagen 1302 árg. 71. Oskað er eftir tilboöi. Uppl. í síma 50396 eftir kl. 19.____________________________ Til sölu 2ja dyra Cortina árg. 71, tvö ný dekk, búiö að skipta um vél. Toyota stólar, útvarp, cover, verö aöeins 18 þús. miö- aö viö 3000 út og 300 á mánuði. Sími 79732 eftirkl.20. Datsun Cherry árg. ’80, ekinn aöeins 39 þús. km. Nýtt lakk, gullsanseraður. Vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 43559. Lada 1600 árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 44497. Til sölu Subaru 77 station og 4X4, upptekin vél, góöur bíll. Uppl. í síma 86521 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet Nova árg. 74, grænsanseraður, 6 cyl., sjálf- skiptur, fjögurra dyra. Uppl. í síma 11458 eftir kl. 19. Austin Mini 1000 árg. 78 til sölu, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 30892 eftirkl. 17. Wagoneer 74 til sölu, lítur sæmilega út, þarfnast smálagfær- ingar, fæst á góðu veröi. Uppl. í síma 73560. Mazda 818. Til sölu er Mazda 818 árg. 75. Uppl. í ’ síma 34796 eftirkl. 18.30. Lada 1200 árg. 78 til sýnis og sölu á bílasölunni Bílakaup. Verö50—55þús. Til sölu Subaru 1800 árg. ’82, 4 w.d. meö háu og lágu drifi. Uppl. í síma 44556 eftir kl. 19. Mitsubishi Lancer árg. ’80 til sölu, ýmis aukabúnaður svo sem út- varp, segulband, sílsalistar, grjót- grind og keðjur, er upphækkaður. Mjög vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 77522 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Mazda station 818 árg. 75, gott lakk, góöur bíll, skipti möguleg. Uppl. í síma 99-5122. Chevrolet Nova 74, ódýr. Sími 41031 eftir kl. 19. Lítil sem engin útborgun. Til sölu Chevrolet Impala árg. 72, 4ra dyra hardtop, verö 95 þús. Athugiö, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-2476 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Frambyggður rússajeppi árg. 1983, keyrður 7999 km, til sölu. Uppl. í síma 85955 (Jón Kristófersson). Volvo 245 DL. Tilboð óskast í Volvo árg. 1976, ekinn 120.000 km. Sími 32747. VW Automatic 71 til sölu, skoöaöur ’84, verö ca 20 þús., og VW 1300 73, þarfnast lagfæringar, verö ca 10 þús. Oll skipti, möguleg og ómöguleg, koma til greina t.d. á bílhljómflutningstækjum. Uppl. í síma 86102 eftirkl. 17. Fíat 128 árg. 74, tUsölu sæmilegt boddí, þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 52785 eftir kl. 18. Chevrolet Caprice Classic árg. 75 til sölu, þarfnast sprautunar. Fæst ódýrt gegn staðgreiðslu. Einnig VW1300 árg. 72, lítið ekinn, óryögaöur og nýsprautaöur. Uppl. í síma 67055 eftir kl. 19. Til sölu Toyota Corolla árg. 1972, gulur aö lit, ástand bifreiðar- innar er samkvæmt aldrinum. Uppl. í síma 10485 og 25889. VW1300 árg. 72 til sölu, góö vél, bilaöur hljóökútur. Sími 28792. Fiat Ritmo 60 CL ’80 til sölu, ekinn 44 þús. km. Mjög góöur bíll. Til sýnis hjá Hafrafelli hf., símar 85211 og 85537. Toyota Mark II árg. 73 til sölu, þarfnast lagfæringar. Selst í heilu lagi eöa í pörtum. Uppl. í síma 29310 eftirkl. 20.30. Chevrolet Malibu station árg. 73 til sölu, bíll í toppstandi, skipti á jeppa eöa Benz í svipuðum verð- flokki. Einnig til sölu Chevrolet Nova 73, 6 cyl., sjálfskiptur, meö bilaöri skiptingu. Selst á góöum kjörum. Uppl. í síma 41937. Ödýr, góður bíll. Til sölu er Cortina 1300 XL árg. 72, skoöaöur ’83, upptekin vél, ekinn 35.000 km, útvarp + segulband, gott boddí. Góö kjör. Uppl. í síma 43346. Toyota + bílhljómtæki. Til sölu Toyota Mark II 72, 1900 hestöfl, boddí lélegt, vél nýstandsett. Kr. 12.000. Glæný bílhljómtæki meö segulbandi og 6 minnum og hátalarar, gerö Hitachi. Kr. 9.000. Uppl. í síma 39536 eða 687704 eftirkl. 18. Datsun disii 73, Landrover dísil 72, verö 75—80 þús., Zetor, 50 hestafla, ’81, Tarrop sláttu- tætari, verð 15—20 þús. Tarrop vot- heysvagn. Massey Ferguson ’59 meö moksturstækjum, verö 50—55 þús. Uppl. í síma 99-8551. Dodge Trademan Van B 200 árg. 72 til sölu, bíllinn er allur nýupp- geröur af Kyndli hf., ryölaus, klæddur, einangraður og nýmálaöur. Háir stól- ar, ný dekk, árg. 74 af 8 cyl., 318 cub. vél og skiptingu, keyrö aðeins 40—50 þús. mílur. Ef þig vantar góöan Van þá er hann hér. Uppl. í síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Malibu árg. 78 til sölu 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri og aflhemlar, veltistýri, útvarp og segulband, ný dekk, og upphækkaö- ur, allur nýsprautaður og yfirfarinn af Kyndli hf. meö 2ja ára ábyrgö á máln- ingarvinnu. Uppl. í síma 85040 á dag- inn og 35256 á kvöldin. Til sölu Willys Renegade árg. 75, 8 cyl. 304. Uppl. í síma 92-8564 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Pústkerfi. Viögerö samdægurs eða meðan beöið er. Pústþjónustan sf., Gylfi Pálsson, Skeifunni 5, sími 82120. Mazda 6261600, 5 gíra, árg. ’82 til sölu, ljósgrænn, ek- inn 20 þús. km, verð 250 þús. Uppl. í síma 99-2319. Chevrolet Concourse árg. 77 til sölu, ekinn aðeins 51.000 km, mjög fallegur bíll. Skipti koma til greina á ca 100 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 95-5861. Simca tröil árg. 79 til sölu í góöu ástandi, Peugeot 504 árg. 77, allur nýupptekinn og Datsun 180B árg. 74, þarfnast lagfær- ingar á sílsalistum. Uppl. í síma 46735. Mazda 626—Datsun 180 B. Mazda 626 árg. ’82, ek. 32.000 km, mjög fallegur bíll, og Datsun 180 B árg. 78 (keyrður 70.000 km) til sölu. Uppl. í síma 76081. Bflar óskast Oska eftir góðum amerískum sendiferöabíl árg. 74—78, helst lengri gerð, 6 cyl. sjálfskiptum meö vökvastýri, í skiptum fyrir Simca tröll 79, peningar + víxla. Uppl. í síma 46735.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.