Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR12. MARS1984. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY BLAISE ky PETER O'DONNELL (rm kr IEVILLE COLVIN Leiðinlegt að við skyldum taka ykkur og hræða, en þið fáið hlut af fjársjóðnum, Modesty. Vélritun Vélritun. Tek að mér vélritun. Uppl. í síma 31567 á daginn og 75571 e. kl. 18. Tapað-fundið Blár páf agaukur tapaðist í Fossvogshverfinu laugardaginn 10. mars. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 81816 eftir kl. 17. Ýmislegt Pelsaframleiðsla. Oskum eftir að komast í samband við saumastofu eða einstakling sem hefði áhuga á að framleiða pelsa úr íslenskum selskinnum. Efni og ýmsar upplýsingar fyrir hendi. Nánari uppl. í síma 96-41870. Glasa- og diskaleigan s/f. Höfum opnaö útleigu á bollum, diskum, dúkum og öllu sem tilheyrir veislum. Glasa- og diskaleigan s/f, Njálsgötu 26, sími 621177. Ödýrt sumarfrí. Gerist skiptifjölskylda hjá Sumar- skipti LB. Skiptið á íbúð ykkar og ann- arra fjölskyldna annars staðar á land- inu í nokkrar vikur eða lengur í sumar. Skráningargjald er kr. 800 ásamt svarthvítri mynd af eigninni og greinargóöum uppl. um það sem fylgir skiptunum, t.d. húsgögn, sjónvarp, bíll, hjól o.s.frv. Viö prentum myndina ' blaöi ásamt uppl. sem verður dreift til annarra sumarskiptaf jölskyldna og göngum frá öllum samningum. Leifur Boucher sf. Sími 19495 milli kl. 13 og 16 alla virka daga. Islensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður að stærð og hefur að geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboðaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5. skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um Island fyrir útlendinga og leiðbein- ingar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt að panta hana í síma 82300. Frjálst fram- tak hf., Armúla 18, sími 82300. Leysum út vörur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Oskir um upplýsingar sendist DV merkt „Mínus + heildsöluálagning” fyrir 17. mars nk. Barnagæsla Börn í sveit. Hef hugsað mér að taka börn í gæslu í sumar í sveit, vil. kanna undirtektir. Hringið í síma 43956 í kvöld og næstu kvöld. Ég er á 13. ári og óska eftir að gæta barns, ekki yngra en 2ja ára, nokkur kvöld í viku nálægt Bökkunum í Breiðholti. Ekki um helgar. Er vön. Uppl. í síma 77684 eftir kl. 19. Ung stúlka eða drengur, helst í Laugarneshverfi, óskast til þess að passa 5 ára dreng eitt og eitt kvöld og stöku sinnum aðra hverja helgi. Uppl. í síma 82897 eftir kl. 16. Flugfreyja óskar eftir konu eða stúlku eldri en 18 ára heim til að gæta 1 árs og 4 ára stúlkna í Hóla- hverfi Breiðholti. Vinnutími óregluleg- ur. Uppl. í sima 79539 eftir kl. 18. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Þann 28. mars höldum við upp á sex ára afmæli diskóteksins. Af því tilefni bjóðum við 2x6% (12%) afslátt í af- mælismánuðinum. Númerið muna allir og stuðinu gleymir enginn. Diskó- tekið Dollý. Sími 46666. Diskótekið Donna. Spilum fyrir alla aldurshópa. Þorra- blótin, árshátíðirnar, skólaböllin og allir aðrir dansleikir bregðast ekki í okkar höndum. Fullkomið ferðaljósa- sjó ef þess er óskað. Höldum uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í símum 45855 og 42119. Diskótekið Donna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.