Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 33
DV. MANUDAGUR12. MARS1984. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Hljómtæki | Bang & Olufssen hljómflutningstæki til sölu vegna brott- flutnings. B&O-samstæða ca 5 ára, BEOUOX1500 sem er útvarp, magnari og segulband, ásamt tveimur BO hátölurum. Uppl. í síma 39814. Pioneer hljómtæki í bíl til sölu. Uppl. í síma 31282 eftir kl. 18.30. Nálar og hljóðdósir í flesta plötuspilara. Sendum í póst- kröfu. Radíóbúðin, Skipholti 19, Rvk, sími 29800. Frá Radíóbúðinni. Allar leiðslur í hljómtæki, videotæki og ýmsar tölvur. Sendum í póstkröfu Radíóbúðin, Skipholti 19 Rvk. Sími 29800. Ljósmyndun | Til sölu nýleg Canon AE—1. Uppl. í síma 16494. Nýtt nýtt. Höfum opnað deild fyrir notaðar ljós- myndavörur í umboössölu. Allar vélar með 6 mánaða ábyrgð. Ljósmynda- þjónustan hf., Laugavegi 178, sími 85811. Tölvur | Óska eftir að kaupa Sinclair tölvu, 48K. Uppl. í síma 78109. Til sölu Sinclair Spectrum 48 K og Kempston Joystik, einnig Sharp kassettutæki og leikjaforrit. Uppl. í síma 18044 eftirkl. 16. Siera G7000 sjónvarpsleiktölva til sölu, verö 6 þús. Uppl. í síma 79862. Knattspyrnugetraunir. Látið heimilistölvuna aðstoða við val „öruggu leikjanna” og spá um úrslit hinna. Forrit skrifað á standard Micro- soft basic og gengur því í flestallar heimilistölvur. Basic-listi ásamt notendaleiöbeiningum kostar aðeins 500,00 kr. Sendum í póstkröfu um allt land. Pantanasími 37281 kl. 14—17 e.h. daglega. Sjónvörp Litasjónvarp. Til sölu 20” Grundig supercolor á 18 þús. A sama stað til sölu ullarmotta, 2x3 m með persnesku mynstri, á 4 þús. Uppl. í síma 21027. 20” svarthvítt sjónvarp, mjög skýrt, til sölu, hægt aö tengja tölvu og video viö, verð kr. 4000. Uppl. í síma 11387 eftir kl. 16 mánudag og þriöjudag. Video | Ferðavideo, Sharp VC—2300, free way power, source, Detachabel AC Adapter. Einnig Panasonic upptökuvél, colour video camera model WV—3000 E á- samt hljóöupptöku og fleiru. Power 12 v, 7,5 wött, ásamt Zykkor Ultra wide lens, 0.42 X. Ser-VII 52 mm. Uppl. í símum 27080 og 30303. Leigjum út VHS myndsegulbönd, ásamt sjónvarpi, fáum nýjar spólur vikulega. Bókabúð Suðurvers, sími 81920. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820, opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikiö úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aöeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið tilkl. 23alla daga. Myndbanda- og tækjaleigan, sölutuminum Háteigsvegi 52, gegnt Sjó- mannaskólanum, sími 21487. Leigjum út VHS myndbönd og tæki. Gott úrval af efni meö íslenskum texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Opiö alla daga tilkl. 23.30. Takið eftir—takið eftir. 1 Nýir eigendur vilja vekja athygli yðar á aukinni þjónustu. Framvegis verður opið sunnudaga frá'kl. 12—23, mánud., þriðjud., miðvikud. kl. 14—22, fimmtud., föstud., laugard. kl. 14—23. Mikið af glænýju efni, kreditkortaþjón- usta. Leigjum einnig myndbandstæki og sjónvörp. Komið og reynið viðskipt- in. Myndbandaleigan, Reykjavíkur- vegi 62,2. hæð, sími 54822. Hef opnað videoleigu að Laufásvegi 58, fullt af nýjum mynd- umíVHS, nýtt efni mánaðarlega. Opið frá kl. 13—23 nema sunnudaga frá 14— 23. Myndbandaleigan Þór, Laufásvegi 58. Garðabær, VHS — BETA. Videoleigan, Smiðsbúð 10, bursta- gerðarhúsinu Garðabæ. Mikið úrval af nýjum VHS og BETA myndum með íslenskum texta. Vikulega nýtt efni. Opið alla daga frá kl. 16.30—22. Sími 41930. Opiðfrá 13—23.30 alla daga. Leigjum út tæki og splunkunýjar VHS myndir, textaðar og ótextaöar. Ath! Nýjar myndir dag- lega! Nýja videoleigan, Klapparstíg 37, sími 20200. Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS, með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. Isvideo, Smiðjuvegi 32 (áskáámóti : húsgagnaversluninni Skeifunni). Er með gott úrval mynda í VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki, afsláttarkort og kredidkortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Isvideo, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum út á land, sími 45085. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokaö sunnu- , daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videoklúbburinn, Stórholti 1. Stóraukinn fjöldi VHS myndbands- tækja til útleigu. Mikið úrval af mynd- efni fyri VHS kerfi. Seljum einnig óáteknar videospólur. Opið alla daga kl. 14—23, sími 35450. Dýrahald Til sölu 8 vetra klárhestur með tölti. Uppl. í síma 51942. Hestamannafélagið Máni. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 18. mars næstkomandi og hefst kl. 14 í Framsóknarhúsinu í Keflavík. Dagskrá venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Góður byr jendahestur. Til sölu 8 vetra, hrekklaus og gæf sót- rauð stjörnótt meri með tölti og brokki. Uppl. í síma 75022 eftir kl. 18. Rörmjaltakerfi til sölu á Þúfu í Kjós. Uppl. í síma 22997 frá kl. 9—18. Geymið auglýsing- una. Til sölu nýleg, ónotuð tveggja hásinga hestakerra. Yfirbyggö, með kúlutengi. Verð ca 45- 50 þús. Til sýnis og sölu að Bílasölunni Skeifunni, sími 84848. Uppl. annars í síma 82304 eftir kl. 18. Aðalfundur félags hesthúseigenda í Víðidal verður haldinn í félagsheimili Fáks mánu- daginn 12. mars 1984 kl. 20.30. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. 1. Kosning fundarstjóra og embættis- manna fundarins. 2. Skýrsla stjórnar (umræður). 3. Skýrsla gjaldkera (umræður). 4. Onnur mál. Ath.: borin verður fram veigamikil tillaga þess efnis að stjóm félagsins skuli nýta sér framkvæmdavald sbr. 15. grein laga félagsins til aö ljúka við og snyrta hest- hús, taðþrær og lóðir á kostnað eig- enda. Stjórnin. Skotveiðifélag Islands heldur fræðslufund, þriðjudaginn 13. mars kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, L-götu. Eiríkur Þorláksson kynnir bogann og bogfimi. A döfinni: Kvöld- gestir, skotvís. 20. mars, Sigmar B. Hauksson. Meðhöndlun veiðifangs. Gastronomi. 22. mars. Gunnlaugur Pétursson. Rabb um flækingshunda á Islandi. 27. mars. Ráðgjöf um vopn og skotfæri. 29. mars. Litkvikmynd frá Remington, Veiði. 3. apríl. Egill Stardal: Stangveiði í Argentínu. Ahug- menn velkomnir. Kaffi á könnunni. Fræðslunefndin. Hjól | Til sölu Suzuki RM 125 árg. ’80. Uppl. í síma 92-2266. Suzuki. Til sölu Suzuki TS 50 árg. ’81, lítur vel út. Uppl. í síma 92-8253. 350 XL. Honda 350 XL árgerð 1975 til sölu, nýuppgert, verð ca. 25 þús., greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 51815. Óska ef tir að kaupa Suzuki TS árg. ’80. Má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 40126 eftir kl. 18. Suzuki RM 370 78 til sölu, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 97-7477. Vagnar | Nýlegur Camptourist tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 53277. Fjórar leiðir til þess að eignast ódýran tjaldvagn. 1. Teikningar ásamt prófílbogum, á horninu á körfu og loki, görmum og beygðum stálrörum í tjald- súlur, beygð stálrör í toppgrind ásamt skrá yfir þaö efni sem á vantar kr. 3735 2. Allt stál frá okkur beygt, sniðið niöur og merkt ásamt leiðbeiningar teikn- ingum, kr. 14.800. 3. Allt stál frá okkur fullsamansett „rafsoðið” og ættu þá flestir að geta fullklárað tjaldvagninn sem hafa aðgang að húsnæði, borvél, „handbyssu”, draghnoöatöng og hand- verkfærum, kr. 18.300 4. Allt stál frá okkur fullsmíöað ásamt þéttilistiun og köntum, grenikrossvið í gólf og lok, þéttiefni, skrúfum draghnoðum og ljósabúnaði, með raflögn, kr. 27.780. Teiknivangur, Súðarvogi 4, Reykjavík, sími 81317. | Byssur ' Höfum til sölu riffla og haglabyssur, notað og nýtt. Tökum í umboðssölu. Mjög hagstætt verð. Sími 83555 milli kl. 9 og 18. | Til bygginga Timbur óskast. Oska eftir að kaupa 1X6, ca þrínotað. Uppl. í síma 53999. Ertu að byggja? Þá er þarfasti þjónninn pickup. Höfum til sölu International pickup árg. ’74, sterkan og duglegan, fæst fyrir sann- gjarnt verð, einnig mjög góður vinnu- skúr. Uppl. í síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Fyrir veiðimenn | Lax- og silungsveiði. Til sölu nokkur óseld veiðileyfi í Staðarhóls- og Hvolsá í Dalasýslu. Uppl. í síma 82257 frá kl. 9—18. Verðbréf | Lágmarksáhætta. Hef þekkingu og reynslu til að hagnast á fasteignaviðskiptum, óska eftir sam- starfi viö fjármögnunaraðila. Sendið svar til DV merkt „100% trúnaður og gagnkvæmt traust”. Innheimtuþjónusta—verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur að viöskiptavíxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur að viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, sími 26911. Sumarbústaðir | Vantar þig 12 Volta rafmyllu við sumarbústaöinn? Erum að taka niður pantanir, Leifur Boucher sf. sími 19495 milli kl. 13 og 16 eftir hád. alla virka daga. | Flug | Cessna 150. Til sölu einn fjórði hlutur í flugvélinni TF—TEE árg. 1975. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi samband í síma72530 eða 29702. Bátar * Til sölu er nýuppgerð Lister vél, 59 hestöfl, með gír og skrúfu. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í símum 45078 og 36030. Til sölu mjög vel með farinn 22 feta enskur hraðbátur með AQ 140 Volvo bensínvél og 280 drifi, silva logg. C.B. og V.H.F. talstöðvar, dýptarmæl- ir, skápar, borð og svefnaðstaða fyrir fjóra, wc, vaskur, miðstöðvarhitun, tveggja hásinga enskur vagn og margt fleira. Uppl. í síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Sjómenn — sjómenn. Til sölu nýjar norskar handfæra- vindur, 24 volta, 3 stk. Handfæra- vindurnar eru alsjálfvirkar, mjög góð kjör. Tek bíl upp í eða skuldabréf. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 18. JMR-dísil, 55 ha. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara fjögurra cyl. 55 ha. JMR dísii bátavél- ar með öllum búnaði á alveg ótrúlega lágu verði. Sýningarvél á staðnum. Alvöruvél á góðu verði. Nánari uppl. í síma 66375. BMW dísilvélar. Getum enn afgreitt fyrir vorið hinar vinsælu BMW dísil bátavélar, stærðir 6—10—30 og 45 hestöfl, í trilluna og svo fyrir hraðfiskibátinn bjóöum við 136 og 165 hestafla vélar með eöa án skut- drifs. Gæðaframleiðsla á góðu verði. Greiöslukjör. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460. Til sölu 75 ha Chrysler utanborðsmótor. uppl. í síma 93-1375 eftirkl. 17. Opinn tveggja tonna bátur til sölu. Uppl. í síma 93—1428. Flugfiskur Vogum. Okkur þekktu 28 feta fiskibátar með ganghraða allt að 30 mílum seldir á öllum byggingastigum. Komið og sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Tref japlasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogmn, sími 92-6644. Til sölu skreiöarpressa, lítið notuð. Uppl. í síma 96-71454 á kvöldin. Varahlutir Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í: Austin Allegro ’77, Coniet ’73 Bronco ’66 Moskvitch ’72, Cortjna ’70-’74 vw> Fiat 132,131 73, Volvol44 Fiat 125,127,128, 164 Amason, Ford Fairlane ’67 Peugeot 504 72, Maverick, 404>204 > Ch. Impala 71, Citroén GS, DS, Ch. Malibu 73, Land Rover ’66, Ch. Vega 72, skoda 110 ’76> Toyota Mark II 72, Saab96> Toyota Carina 71, Trabant, Mazda 1300 7 3 808, VauxhaUViva, Morris Marina, Ford vörubíll 73, Mini 74, Benz 1318, • Escort 73, , Vo'vo F66 vörubUl. Simca 1100 75, ' Kaupum bíla til niðurrifs. Póstsend- um. Veitum einnig viðgeröaraðstoð á staðnum. Reynið viðskiptin. Sími 81442. Opiö alla daga til kl. 19, lokað sunnudaga. BUapartar — Smiðju vegi D12. Varahlutir — Ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — DráttarbUl. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiða, þ.á m.: A. Allegro A. Mini Audi 100 Buick Citroén GS Ch. Malibu Ch. Malibu Ch. Nova Datsun Blueb. Datsun 1204 Datsun 160B Datsun 160J Datsun 180B Datsun 220C Dodge Dart F. Bronco F. Comet F. Cortina F. Escort F. Maverick F. Pinto F. Taunus F.Torino Fiat125 P Fiat132 Galant H. Henschel Honda Civic Hornet Jeepster Ábyrgð á öUu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-" vogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og 78640__________ Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða, ábyrgð á öUu. Erum aö rífa: Ch. Nova 78 Alfa Sud 78 Bronco 74 Suzuki SS ’80, ’82 Mitsubishi L300 ’82 Lada Safír ’81 Datsun 1607SSS77 Honda Accord 79 VW Passat 74 VWGolf 75 VW1303 74 A. AUegro 78 Skoda120C 78 Dodge Dart Swinger 74 Ch. pickup (Blazer) 74 o.fl,o.fl. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, stað- greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Til sölu varahlutir í Mini 1275 GT, t.d. nýtt í undirvagni, góð vél og dekk, sUsar og margt fl. Uppl.ísíma 33161. Til sölu er 3ja gíra HURST skipting með öUu og á sama stað er til sölu nýlegur skíðaút- búnaður. Uppl. í síma 41962. 79 Lancer 75 75 Mazda 616 75 75 Mazda 818 75 72 Mazda 929 75 74 Mazda 1300 74 73 M. Benz 200 70 78 M. Benz 608 71 74 Olds. Cutlass 74 ’81 Opel Rekord 72 77 Opel Manta 76 74 ; Peugeot 504 71 77 Plym. Valiant 74 74 Pontiac 70 73 Saab96 71 74 Saab 99 71 ’66 Scout II 74 74 Simca 1100 78 76 Skoda 110LS 76 74 Skoda120LS 78 74 Toyota Corolla 74 72 Toyota Carina 72 72 Toyota Mark II 77 73 Trabant 78 78 Volvo 142/4 71 75 VW1300/2 72 79 VW Derby 78 71 VW Passat 74 77 Wagoneer 74 74 Wartburg 78 ’67 LadalöOO 77

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.