Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 32
32 Smáauglýsingar DV. MÁNUDAGUR12. MARS1984. , Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Unglingaskrifborð, skrifborðsstóll, svefnbekkur, hansa- hillur og innihurö í karmi (gullálmur) til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 85976 eftir kl. 19. Antik sófasett til sölu. Uppl. í síma 12461 og 21696. Trésmíðavél. Til sölu trésmíöavél frá Brynju, mjög ____Jitiö notuö. Uppl. í síma 54026 eftir kl. 18. Tveir lausir fatskápar, þrír svefnsófar, þrjú hansaskrifborö og ísskápur til sölu. Uppl. í síma 35818. Til sölu svefnsófi, skápur, ryksuga og fleiri húsgögn. Uppl.ísíma 34143. Til sölu dökkar fulningahuröir, tiltölulega vel meö farnar, úr fimm ára gömlu húsi, 9: stykki af stæröinni 70x200 cm og l1 stykki 60x200 cm. Hurðirnar seljast meö listum og húnum og lömum sem eru úr messing. Frekari uppl. fást í síma 91—10620 á venjulegum vinnutíma. Takið eftir!!! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE-THIN og orkutannbursti. Sölu- staöur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskaö er. Siguröur Olafsson. Verkfæraúrval: Stórkostlegt úrval rafmagnsverkfæra: rafsuðutæki, kolbogasuöutæki, hleöslu- tæki, borvélar, 400—100 w., hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slípirokkar, heflar, beltaslíparar, nagarar, blikk- skæri, heftibyssur, hitabyssur, hand- fræsarar, lóöbyssur, lóðboltar, smergel, málningarsprautur, vinnu- lampar, rafhlööuryksugur, bílaryk- sugur, 12v., AVO-mælar. Einnig topp- lyklasett, skrúfjárnasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, verk- færastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, afdragarar, bremsudæluslíparar, cylinderslíparar, rennimái, micro- mælar, slagklukkur, segulstandar, draghnoöatengur, fjaðragormaþving- ur, toppgrindabogar, skíðafestingar. Póstsendum — Ingþór, Armúla, sími 84845. ________ ' Odýrt. Til sölu ýmsar innréttingar í verslun svo sem afgreiðsluborö, vöruborö, pen- ingakassi, hillur ljóskastarar o.fl. Uppl. í síma 24318. Fataskápar, fjórir alveg ónotaðir, 50 cm breiöir, úr furu, til sölu, einnig 2ja metra borö- plata ásamt tveim skúffueiningum. Uppl. ísíma 46816. Smiðir. Sólbekkir, breytingar, uppsetningar. Hjá okkur fáið þiö margar tegundir af vonduöum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og útihuröir. Gerum upp gamlar íbúöir og margt fleira. Utvegum efni ef óskaö er. Uppl. í síma 73709, hs og 621105, vs. j Teikniborð. Nýtt teikniborö, 80X120, Arnal, ásamt vél, Joker, til sölu. Gott verö. Uppl. í síma 30892 eftir kl. 17. Til sölu 30 fermetra akrílgólfteppi, þrír Happy stólar, lítiö sófasett, sófi + 2 stólar, og barnabíl- stóll, einnig til leigu herbergi í kjall- ara. Uppl. í síma 76069 í dag og næstu daga. Málarastóll. Málarastóll til sölu. Uppl. í síma 73560. Hreinlætistæki, ódýr. Til sölu ljósmosagrænt wc og vaskur; wc er meö stút í vegg og seta fylgir; vaskinum fylgir standfótur, blöndun- artæki og vatnslás. Selst saman á kr. 7000. Uppl. í síma 76955 eftir kl. 18. Eldhúsinnrétting til sölu, tæki fylgja. Uppl. í síma 84901. Elna saumavél, lítil og rafknúin til sölu, á kr. 2000, stereofónn meö hátölurum á 2500, 8 rása stereo bíltæki, 12 volt, á kr. 900, bílútvörp LW MW, 12 volt og 6 volt, á kr. 900. Hafiðsamband viöauglþj. DV í síma 27022. H—471. Rafmagnsofnar. Til sölu 15 notaðir rafmagnsþilofnar, ýmsar stæröir. Uppl. í síma 51499. Tek að mér að smíða fólksbílakerrur. Uppl. ísíma 45289. Til sölu _ á góöu veröi vegna brottflutnings: fundarborö 100 X 253 cm, 6stólar geta fylgt, 2 sófasett, boröstofuborö + stól- ar, eldhúsborö + stólar, tvíbreiður svefnsófi + 2 stólar, skrifborð + stóll. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022- ____ H—613. Um 40 fm notað gólfteppi, vínrautt ullarteppi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 37072 í dag og næstu daga eftir kl. 16. Til sölu vélritunarborð og stóll (sem nýtt), einnig svefnsófi og barnakerra. Uppl. í síma 44497. Til sölu ódýr húsgögn. Stór ísskápur, Frigidaire, fataskápur, eins manns svefnsófi meö alullar- áklæöi, feröasjónvarp, tveir stand- lampar, fimm stakir boröstofustólar, einn armstóll, hansahillur. Selst aö Suðurgötu 15, 1. hæð, eftir kl. 5 á morgun, þriöjudag. Sími 10536. Til sölu svo til ónotuö Toyota prjónavél. Uppl. í síma 54138. Leikfangahúsið auglýsir. Fyrir grímuböllin: Grímubúningar, grímur, 15 teg., sverö, hárkollur, kúrekavesti, gleraugu, nef, andlits- málning. Verölækkun á Fisher Price leikföngum, t.d. segulböndum, starwars. Margföld verölaunahand- máluö tréleikföng, yfir 50 teg. frá hippanýlendu í London. Playmobile leikföng, snjóþotur, Lego-kubbar, gler- bollastell, Barbie dúkkur, Ken og hús- gögn, Sindy dúkkur, hestar, húsgögn. Nýtt á Skólavörðustíg 10. Allar geröir af sokkum frá sokkaverksmiöjunni í Vík, kynningarverö til 7. mars. Kredit- og visakort. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Til sölu dömusamfestingar meö og án erma. Fatageröin Jenný, Lindargötu 30, sími 22920. Til sölu ljóst skrifborö, 90x180 cm, á kr. 6000 og djúpsteikingarpottur á kr. 1500. Sími 42084. Ibúðareigendur, lesið þetta. Sólbekkir — boröplötur. Sími 83757 og 13073. Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskaö er. (Tökum úr gamla bekki ef þarf.) Einn- ig setjum viö nýtt harðplast á eldhús- innréttingar, eldri sólbekki o.fl. Utbúum boröplötur eftir máli. Mikiö úrval. Hringiö og viö komum til ykkar, meö prufur. Tökum mál. Fast verö. Greiðsluskilmálar ef óskaö er. Aralöng reynsla — örugg þjónusta. Geymið auglýsinguna. Plastlímingar, sími 83757 og 13073, aðallega á kvöldin og um helgar. Óskast keypt Bing & Gröndahl jólaplattar ’68 og ’82 óskast keyptir. Uppl. í síma 36854. Trésmíðavélar. Oska eftir plötusög, bútsög, þykktar- hefli og afréttara. Einnig kantlíming- arvél og hefilbekkjum. Uppl. í síma 50263. Offset f jölritari óskast. Uppl. í síma 35706 e. kl. 17. Oska eftir barnarúmi eöa koju. Einnig óskast vel meö farin Cindico kerra. Til sölu á sama staö barnarimlarúm úr brenni og nýr vatnsrúmbelgur. Uppl. í síma 53613. Spariskírteini—Happdrættisskulda- bréf. Oska eftir að kaupa spariskírteini eöa happdrættisskuldabréf ríkissjóös milliliöalaust. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—087. Fjölritunarvél. Oska eftir aö kaupa fjölritunarvél og pappírsskuröarhníf. Uppl. í síma 39330 og 687810. Hjólsög! Einfasa hjólsög í boröi óskast. Uppl. í síma 81793. Garðyrkja Húsdýraáburður — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til aö panta húsdýra- áburöinn fyrir voriö (kúamykja, hrossataö), dreift ef óskaö er, ennfremur trjáklippingar. Sanngjarnt verö. Uppl. í símum 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Garðeigendur, nú er tímabært að láta klippa tré og runna. Olafur Ásgeirsson garðyrkju- maöur, sími 30950. Trjáklippingar. Tek að mér klippingar á trjám og runnum, vanur maöur, góö verkfæri, mikil afköst. Geri verðtilboö ef óskað er. Sigurður Asgeirsson garöyrkju- fræöingur, sími 23149. Húsdýraáburður til sölu, ekiö heim og dreift á lóöir sé þess óskað. Áhersla lögö á góöa umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Verslun Prjónavörur á framleiðsluverði. Dömupeysur (leöurblökur) frá 450 kr. Treflar, legghlífar og strokkar, 100 kr. stk. Gammosíur frá 62 kr. og margt fleira. Sími 10295. Njálsgötu 14. Smáfólk. Sængurfatnaöur fyrir börn og full- orðna í tilbúnum settum og metratali. Léreftssett frá kr. 610, straufrí sett frá kr. 658, flónelssett, hvítt og mislitt damask. Handklæöi, einlit og mislit. Einnig úrval leikfanga. Póstsendum. Tökum greiðslukort, Eurocard og Visa. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17 (niðri), sími21780. Fyrir ungbörn Seljum ótrúlega ódýrt, lítið notuö barnaföt, bleyjur, skó o.fl. Kaupum, seljum, skiptum. Barnafata- verslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opiö frá kl. 12—18 virka daga, kl. 10—13 laugardaga. Uppl. í síma 21784 f.h. Til sölu vel með farinn kerruvagn, Royale, not- aður eftir eitt barn (drapplitur). Verö kr. 6000. Uppl. í síma 50824. Til sölu lítið notaður vel með farinn Silver Cross barna- vagn, einnig burðarrúm. Uppl. í síma 30997. Svalavagn í góðu ástandi + systkinastóll til sölu. Uppl. í síma 19631 milli kl. 14 og 20. Til sölu vel með farinn Gesslein barnavagn, rúmlega árs gamall, á kr. 7000. Uppl. í síma 36779. Til sölu lítiö notaður, rúmgóður barnavagn. A sama staö óskast skermkerra. Uppl. í síma 74617. Tilsölu nýr stelpubarnavagn, verö 6000. Uppl. í síma 74821 eftir kl. 18. Odýrt: kaup-sala-leiga, notaö-nýtt. Við verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baöborö, þríhjól, pela- hitara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt ónotaö: m.a. rúmgóðir, vandaöir barnavagnar frá 9.665 kr., kerrur frá 3.415, trérólur, 800 kr., kerruregnslár, 200 kr., beisli, 160 kr., vagnnet á 120 kr., göngugrindur 1000. kr., hopp- rólur 780 kr., létt buröarrúm m. dýnu 1.350 kr., o.fl. Opið kl. 10—12 og 13—18, laugardaga kl. 10—14. Barna- brek, Oöinsgötu 4 sími 17113. Vetrarvörur Til sölu sem nýr EC 540 vélsleði. Uppl. í síma 29702 eftirkl. 19. Kawasaki Intruder vélsleöi, um 60 hestöfl, til sölu, vel meö farinn. Einnig tveggja vélsleöa kerra. Uppl. í síma 91-71160 eftirkl. 18. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíöavörur og skauta. Einnig bjóöum viö gott úrval ódýrra hluta. Geriö verösamanburð. Opiö frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—14 laugardaga, sími 31290. Húsgögn Til sölu raösófasett, 2ja manna sófi og 3 stólar, sófaborð, hornborð og lítið borö í stíl. Nett hús- gögn, hentug í sumarbústaö. Uppl. í síma 81062 eftir kl. 19 á kvöldin. Ödýrt sófasett, boröstofuborö og stólar, eldhúsborð og stólar, gólflampi, tvær springdýnur, 150 cm (barna), upplagt í sumarbú- staö. Einnig barnavagn, burðarrúm, hoppróla og píanó. Uppl. í síma 86706. Pírahillur til sölu, 5 súlur, einn neöri skápur, níu hillur, tekk. Verð kr. 6000. Uppl. í síma 83887 eftir kl. 16. Boröstofusett til sölu, borö, sex stólar og skenkur úr ljósri eik, einnig sett í forstofu, þ.e. spegill og borö meö tveimur skúffum. Uppl. í síma 83808. Stór antik svef nherbergishúsgögn úr eik til sölu, náttborö meö marmara- borði og kommóöa meö spegli og mar- maraborði fylgja. Sími 10282. Rókókó. Urval af rókókóstólum, barrokstólum og renesansstólum, sófasett Lúðvíks 16, tvær gerðir, einnig blómapallar, blómasúlur, blómastengur, keramik blómasúlur með pottahlíf, fjórar gerðir, kristalljósakrónur og stórir postulínsborðlampar með handmál- uöum silkiskermum. Einnig margar geröir af pottahlífum. Nýja Bólstur- geröin, Garöshorni, símar 40500 og 16541. Nýtískulegt sófasett, 3+2+1, til sölu. Verö kr. 15 þús. Uppl. í sima 38043 eftir kl. 18. Teppaþjónusta Teppalögn — Teppaviðgerðir. Tökum aö okkur að leggja gömul og ný teppi, vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í sima 79959 eftir kl. 19. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meöferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið viö pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.______________________________ Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viö- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppi Persknesk teppi. Ghom teppi, stærö 160X110 cm, tilsölu. Staögreiösla 40—60 þús. Ahugafólk leggi nafn og símanúmer inn á afgr. DV merkt „Teppi 046”. Til sölu lítið slitin litamynstruö teppi, ca. 40 fm, seljast ódýrt. Uppl. í síma 12163. Bólstrun Sparið! Látið okkur bólstra upp og klæða gömlu húsgögnin. Höfum úrval af snúrum, kögri og áklæðum. Komum heim meö prufur og gerum verðtilboð ef óskaö er og sjáum um flutning fram og til baka. Áshúsgögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval. leöurs og áklæða. Komum heim og gerum verötilboö yöur aö kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkin. G.A. húsgögn hf., Skeif- unni 8, sími 39595. Fatnaður Til sölu handprjónaðar lopapeysur. Uppl. í síma 36146. Heimilistæki Philco tauþurrkari til sölu. Uppl. í síma 54591 eftir kl. 19. Til sölu sem ný 300 lítra Frigidaire frystikista. Uppl. í síma 21630 eftir kl. 17. Til sölu frystikista, 380 1, og boröstofuborð og sex stólar, sem nýtt. Uppl. í síma 41031 eftir kl. 19. Hljóðfæri Píanósala—píanóstillingar. Margar góöar píanótegundir á boöstól- um. Isólfur Pálmarsson, Stigahlíö 6, sími 30257 kl. 11—13 og á kvöldin. Til sölu 15 og 16 tommu Morris tomtommar, meö standi, seljast ódýrt. Uppl. í síma 82507 eftir kl. 15. Tvær fiðlur til sölu, eiginsmíö, kr. 25.000 hvor. Erla Björk Jónasdóttir fiölusmiöur. Sími 21013. Gott píanó til sölu. Uppl. í síma 75974. AFGREIÐSLA SÍMI27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.