Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 20
ÚTGÁFUFYRIRTÆKI
OG FÉLAGASAMTÖK
Get tekið að mér auglýsingasöfnun
i blöð og tímarit.
KRISTJÁN ÞORSTEINSSON,
Ránargötu 4 — sími 29553.
Nauðungaruppboð
anoað og síðasta á fasteigninni Vesturgötu 19, neðri hseð, í Keflavtk,
þinglýst eign Hallgríms Arthúrssonar.ier fram á eigninni sjálfri að
kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Vilhjálms H. Vilhjáimssonar hdl.
og Vilhjálms Þórhallssonar hrl. f immtudaginn 15.3.1984 kl. 11.45.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Hátúni 6, neðri hæð, í Keflavík, þinglýst
eign Olafs Haraidssonai fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins
Sigurðssonar hrl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Veðdeildar
Landsbanka Islands fimmtudaginn 15.3.1984 kl. 11.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem augiýst hefur verið í LbL á fasteigninni Lyngholti 11 í Keflavik,
þinglýst eign Ævars Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Olafs Gústafssonar hdl., og fl. fimmtudaginn 15.3.1984 ki. 11.00.
Bæjarfógetinn í Kefiavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst befur verið í LbL á fasteigninni Hólabraut 10, neðri hæð,
Keflavík, þinglýst eign Magnúsar Jenssonar, fer fram á eigninni sjálfri
að kröfu Jóhannesar L. L. Helgasonar hrl. og Tryggingastofnunar
ríkisins fimmtudaginn 15.3.1984 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Austurgötu 8, neðri hæð, í Keflavík, tal-
in eign Egils Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að krafu Trygg-
ingastofnunar rikisins, Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Vilhjálms Þór-
hallssonar hrl. miðvikudaginn 14.3.1984 kl. 11.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í LbL á fasteigninni Efstahrauni 5, í Grindavik,
þinglýst eign Guðmundar Karls Tómassonar, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu ÞorvaMs Lúðvíkssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka
íslands og Jóns Ingólfssonar hrl. föstudaginn 16.3.1984 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Grindavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Garði í Grindavík, þing-
lýst eign Þorieifs Jónatans HaOgrimssonar, fer fram á eignhmi sjálfri
að kröfu Búnaðarbanka Islands föstudaginn 16.3.1984 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn í Grindavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í LbL á fasteigninni Ránargötu 10 í Grindavik,
þinglýst eign Jóhannesar Eggertssonar en talin eign Þórhalls Stefáns-
sonar oJL, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálms-
sonar hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands, Tryggingastofnunar rikis-
ins, Skúla J. Pálmasonar hrl. og Búnaðarbanka Islands föstudaginn
16.3.1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Grindavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið i LbL á fasteigninni Ægisgötu 33 í Vogum, þing-
lýst eign Ragnars Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Hafnarf jarðarbæjar fimmtudaginn 15.3.1984 kl. 16.30.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í LbL á m.b. Sandgerðingi GK—268, þinglýst
eign Jóhanns Guðbrandssonar, fer fram við bátinn sjálfan í Sand-
gerðishöfn að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Vilhjálms
Þórhallssonar hrl., fimmtudaginn 15.3.1984 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
DV. MANUDAGUR12. MARS1984.
Kosningar BSRB um samningana
Yfirkjörstjóm BSRB er nú að
undirbúa framkvæmd kosninga um ný-
gerðan kjarasamning BSRB og fjár-
málaráðherra.
Bréfleg kosning veröur höfö utan
höfuðborgarsvæðisins, það er utan
Reykjavíkur, Kópavogs, Bessastaða-
hrepps, Garðabæjar, Seltjarnamess
og Mosfellssveitar.
Öllum félagsmönnum BSRB utan
höfuðborgarsvæðisins, sem aöalkjara-
samningur tekur tU, verða send kjör-
gögn í pósti á vinnustað:
A höfuðborgarsvæðinu sjá viðkom-
andi aðildarfélög BSRB um fram-
kvæmd kosninganna, sem verða meö
svipuðum hættí og síðast þegar slíkar
kosningar fóru fram.
Skriflega atkvæðagreiðslan á höfuð-
borgarsvæðinu fer fram 19. og/eða 20.
mars eftir nánari ákvörðun aðUdar-
félaga BSRB. Aðildarfélögin eiga að
gera skil á kjörseölum tU yfirkjör-
stjórnar BSRB eigi síðar en kl. 23.30
þann 20. mars. Atkvæði sem póstlögð
verða eftir 20. mars, utan höfuöborgar-
svæðisins, teljast ógild.
Utankjörstaöaatkvæðagreiðsla hófst
9. mars.
Hafi félagsmaður BSRB, búsettur
utan höfuðborgarsvæðisins, ekki
fengið kjörgögn í hendur 19. mars,
getur hann kosið á næstu póststöð sam-
dægurs eða 20. mars.
-HÞ
Raufarhöfn:
NÝ SUNDLAUG PRÓFUÐ
Frá Araþóri Pálssyni, fréttaritara
DV á Raufarhöfn.
Vatni var í fyrsta sinn hleypt í nýja
sundlaug á Raufarhöfn á þriðjudag.
Það var þó einungis til prufu þar sem
sundlaugin verður ekki formlega tekin
í notkun f yrr en í lok maí í vor.
Þetta er innUaug og hefur hún verið
í byggingu síðan 1976. Sundlaugarhús-
ið er tveggja hæða, rúmlega 700 fer-
metrar að grunnfleti. Sundlaug og bún-
ingsklefar eru á efri hæðinni en á neöri
hæð eru gufubaö, þrekþjálfunarsalur.
og ljósastofa. Mannvirkið er í eigu
Raufarhafnarhrepps.
Þegar sundlaugin verður formlega
tekin í notkun verður hafin þar sund-
kennsla og áform eru uppi um að hafa'
hana opna í sumar.
-GB
Hugmynda-
samkeppni um
aukna hagsýni í
opinberum rekstri
Ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga
vilja auka hagsýni í opinberum rekstri.
Markmiðið er að bæta þjónustu hins
opinbera við borgarana en lækka kostnað
við hana.
Málið varðar alla landsmenn. Þess vegna
hefurverið ákveðið að efnatil hugmynda-
samkeppni, þar sem öllum er heimil
þátttaka og veita þrenn verðlaun fyrir
áhugaverðustu tillögurnar sem nefndinni
þerast. Verölaunin verða aðfjárhæð
10.000 kr., 7.500 kr. og 5000 kr.
Skilafrestur ertil 1. júní nk.
Hagræðingartillögurnar skal senda:
Samstarfsnefnd um hagræðingu i opinberum
rekstri
pósthólf 10015130 Reykjavík eða i
Fjármálaráðuneytið, Fjárlaga- og
hagsýslustofnun Arnarhvoli 101 Reykjavík.