Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 24
24 DV. MÁNUDAGUR12. MARS1984. íþróttir íþróttir fþróttir íþróttir íþrc „Hagstæð úrslit” ..Islenska sagði Magnús Bergs „Urslitin voru hagstæö fyrir okkur hjá Santander í umferðinni í gær. Við unnum Ovideo, félag úr næsta héraði, 2—1 í erfiðum og skemmtilegum leik. Ovideo skoraöi fyrsta mark leiksins en Santander tókst að jafna og skora á 70. mín. og skora sigur- markið tíu mínútum síðar. Eg fór út af þegar fimm mínútur voru eftir og inn kom vamarmaður,” sagöi Magnús Bergs í samtali við DV. Santander hefur nú góða möguleika á að komast í 1. deild. Er í 3.-4. sæti en þrjú lið komast upp. Tvö efstu liðin í 2. deild nú eru varalið stórliða og mega ekki taka sæti í 1. deild cn Santander hefur þriggja stiga for- ustu á iiöiö sem er í fimmta sæti. -hsím. landsliðið áhugavert” ÍS vann Reynivík — segir Anatolí levtushenko, landsliðsþjálfariheimsmeistaranna Rússa, sem leika 3 landsleiki gegn íslendingum í vikunni Iþróttafélag stúdenta er komið í úrslit í bikarkeppni karla í blaki. A Dalvík á laug- ardag vann 1S lið Reynivíkur 3—0, 15—13, 15—11 og 15—3. Hinn undanúrslitaleikurinn verður á Akureyri um næstu helgi. Þá mætast KA og Þróttur. -KMU. Neskaupstaður í úrslitin — Í2. deildíblakinu Lið Þróttar úr Neskaupstað tryggði sér sætl í úrslitakeppni 2. deildar i blaki þegar iiðið vann tvo góða sigra á Brciðabliki fyrir austan um helgina. Þróttur sigraði 3—0 og 3—1. Líklegt cr að Samhygö verði annað liðið úr Suðausturlandsriölinum í úrslitakeppninnl. Flóamenn töpuðu þó fyrir B-liði HK á föstudag, 2—3. HK-liðið á því enn mögu- leika. Ur NorðurlandsriðU koma KA og Reynivík. Stjóm Biaksambandsins hefur samþykkt að úrsiitakeppnin verði á Akureyri um miðjan aprU. Norðfirðingar hafa mótmælt þeirri ákvörðun. Finnst þeim iiit að þurfa aö fara í fimmtu langferð sína í vetur meðan norðanliöin hafa ekki þurft að hrcyfa sig úr Eyjafirðinum. Staðan í Suðausturlandsriðli er þessi: Þróttur Nes. Samhygð HKb UBK 10 7 3 10 6 4 11 5 6 11 3 8 24—5 14 23-16 12 21—22 10 13—30 6 -KMU: „Þessir þrír íandsleikir sem fram- undan eru við Islendinga eru mjög mikUvægur liður í undirbúningi okkar fyrir ólympíuieikana í Los Angeles í sumar,” sagöi Anatolí Jevtushenko, landsliðsþjálfari Rússa í handknatt- leik, í viðtali við APN fréttastofuna ný- lega. „Islenska landshðið er mjög áhuga- samt og leikur frumlegan hand- knattleik. Liöið kýs að leika harðan og skipulagðan leik í vöm og sókn. Sóknarleikmenn íslenska liðsins koma andstæðingum sínum ætíð á óvart með vel skipulögðum sóknarlotum og mjög óvæntum leikfléttum. Við lékum þrjá landsleiki á Islandi árið 1982 og þeir vom langt frá því að vera auðunnir. Við munum því taka á honum stóra okkar og þaö verður ekkert gefið eftir,” sagði Jevtushenko. Anatolí Jevtushenko er mjög reyndur þjálfari og er hann búinn að vera landsliðsþjálfari Rússa frá árinu 1968. Hefur hann náð mjög góðum árangri með liðið á þessum langa tíma! Sovéska landsliöið leikur þrjá lands- leiki hér á landi í þessari viku og verður fyrsti leikur þjóðanna í Laugar- dalshöll á fimmtudagskvöld kl. 21.45. Tveir forleikir verða fyrir landsleik- inn. Tvö unglingalandsliö leiöa saman leikmenn sína og Valur og FH leika í Old Boys flokki og þar getur aö líta margan frægan kappann. Omögulegt reyndist að fá Rúss- ana fyrr til landsins en seinnipartinn á fimmtudag en allt verður gert til að koma þeim nógu snemma til leiks í Laugardalshöllinni um kvöldið. Sovét- menn hafa lýst yfir ánægju sinni með þessa ströngu tímasetningu á öllum hlutum. Þeir þurfti að kynnast slíku fyrir sjálfa ólympíuleikana. -SK. Anatoli Jevtushenko, landsliðsþjálfari Rússa í handknattleik. Þorvaldur jafnaði ísl-metið — í 110 metra grindahlaupi og Kristján Harðarson stökk 7,58 metra á skólamóti í USA um helgina mótið hér og þá stefni ég á að gera stóra hluti,” sagði Kristján. Þorvaldur Þórsson keppti í 110 „Þetta var ekki stórt mót hjá okkur. Eg tók þessu mjög rólega, er að ná mér af meiðslunum en er samt nokkuð ánægður með minn árangur,” sagði Kristján Harðarson langstökkvari í samtali við DV í gær en hann sigraði í langstökki á skólamóti í Bandaríkjun- um um helgina með því að stökkva 7,58 metra í þriðju tilraun. „Þjálfarinn minn lét mig bara stökkva þrisvar. Eg gerði fyrstu tvö stökkin ógild og tryggði mér síðan sigurinn í þriðju til- raun. Um næstu helgi er eitt stærsta metra grindahlaupi og náði að jafna Islandsmetið, fékk tímann 14,3 sek. Bróðir hans, Þorsteinn Þórsson, sem keppir í tugþraut, náði sínum besta ár- angri í kringlukasti er hann þeytti kringlunni 46,40 metra. Þá tóku þeir Jónas Egilsson og Þorvaldur Þórsson þátt í 400 metra grindahlaupi. Þor- valdur fékk tímann 51,7 sek. en Jónas 57,4 sek. -SK. Afhn geg! Diisseldorf og! Frá Hilmari Oddssyni, fréttaritara DV íÞýskalandi: „Ef við hefðum nýtt öll tækifæri okkar í þessum leik hefðum við sigrað i það minnsta 5—0,” sagði Jupp Heynckes, þjálfari Borussia Mönchen- gladbach, eftir sigur liðsins gegn Stutt- gart, liði Ásgeirs Sigurvinssonar, um helgina í þýsku knattspyrnunni. „Þetta er besti leikur okkar í vetur. Mínir menn léku mjög vel,” sagði Jupp Heynckes og var alveg í skýjunum yfir leik sinna manna. Leikmenn Stuttgart voru ekki í ham. Flestir leikmenn liðsins léku undir getu og þar með talinn Asgeir Sigurvinsson. Mikiö er talað um það í Þýskalandi að Stutt- gart-liðið sé komiö úr leikæfingu, mörgum leikjum liðsins hefur verið frestað upp á síðkastið og það virðist vera að koma niður á leik liðsins ein- mitt nú. STAÐAN Staöan í Bundesligunni þýsku i knattspymu ernú þessi: Hamburgcr SV Bayem Miinchen Mönchengladbach Stuttgart Werder Bremcn Diisseldorf Köln Lcverkusen Bielefeld Kaiserslautem Braunsweig Mannheim Diortmund Bochum Frankfurt Niimberg K. Offcnbach 23 14 22 13 23 13 22 12 23 12 23 10 23 11 23 10 4 5 5 6 5 5 8 3 9 5 8 7 9 3 11 2 12 9 9 5 11 4 12 3 10 10 6 1 16 5 3 14 52—26 32 45- 21 31 52—33 31 46— 22 30 50— 26 29 51- 37 25 42—35 25 41—38 25 27— 28 21 45—53 21 37—55 20 26-39 19 30—45 19 41-53 18 28— 45 16 29— 49 13 30— 65 13 Neskaupstaðar- búarmjög rausnarlegir í tilcfni af landsleikjunum þremur við Sovétmenn í handknattleik í vikunni hefur HSÍ borist höfðingleg gjöf frá Neskaupstað. Eru það að því er best er vitað fyrirtæki og íbúar staðarins sem hafa gefið HSÍ andvirði birtingar einnar síðu auglýsingar í einu dag- blaðanna á fimmtudag, sama daginn og fyrsti landsleikurinn fer fram. -SK. Láttu náttúruna kítla þígííljamar Fegurð ogmýkt íslenska mosans eralkunn svo ekkí sé mínnst á eígínleíka íslensku ulíarinnar. Hugvítsmönnunum sem starfa hjá Álafossí hefurnú tekíst að sameína það besta úr þessum tveím undrum náttúrunnar og útkoman er Mosateppíð, íslenskt alullarteppi í 4 fallegum mosalítum sem gefur sjálfrí ábreíðu náttúrunnar lítíð efíir. Góífíeppí eiga að vera mjúk og hlý eíns og mosí og 'uíl. Þannig eru Mosateppin - teppín okkar. tswm Láttu þau kíila þig í íljamar, þú gætir heyrt fuglana syngja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.