Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR12. MARS1984. 47 Útvarp Sjónvarp Veðrið Útvarp Mánudagur 12. mars 13.30 Stephane Grappelli og Alan Clarke tríóið leika og Joan Baes syngur. 14.00 „Klettarnlr hjá Brighton” eftir Graham Greene. Haukur Sigurðs- sonlesþýðingusína. (19). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Krist- insson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Pro Arte hljómsveitin leikur „Galdrakarl- inn”, forleik eftir Gilbert og Sulli- van; Sir Malcolm Sargent stj. / Katia Ricciarelli syngur aríur úr óperum eftir Giuseppe Verdi með Fílharmóníusveitinni i Róm; Gi- anandrea Gavazzeni stj. / Franc- isco Araiza syngur aríur úr óper- um eftir Wolfgang Amadeus Moz- art meö Utvarpshljómsveitinni í Miinchen; Heinz Wallberg stj. / Pro Arte hljómsveitin leikur dansa úr „Nell Gwyn” eftir Edward Ger- man; Sir Malcolm Sargent stj. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón Páll Heiöar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobsson ræðir við eölisfræðingana Hans Kr. Guðmundsson og Gísia Georgsson um kjarnavopn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 KvÖldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jóns- son talar. 19.40 Um daginn og veginn. Aðalsteinn Steinþórsson formaður Stúdentaráðs talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. A selveiðum með Jóhanni J.E. Kúld. Baldvin Halldórsson ies. b. „Vetrardag- ur”. Gyða Ragnarsdóttir les ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson. Um- sjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum” eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingusina. (20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passiusálma. (19). Lesari: Gunn- ar J. Möller. 22.40 Hin sigraða móðir. Um feðra- veidi í fortíð og nútið. HelgaSigur- jónsdóttir flytur erindi og Ema Indriöadóttir stjórnar umræðum umþaðáeftir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Dægurflugur. Stjórn- andi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 A rólegu nótunum. Stjórnandi: Amþrúður Karls- dóttir. 16.00—17.00 A norðurslóðum. Stjórn- andi: Kormákur Bragason. 17.00—18.00 Asatimi. Stjómendur: Július Einarsson og Ragnheiður Davíösdóttir. . Þriðjudagur 13. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Mánudagur 12. mars 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Iþróttir. Umsjónarmaður Ingóifur Hannesson. 21.15 Dave Allen lætur móðan mása. Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 22.00 Bænabeiðan. (Praying Mantis). Síðari hluti. Bresk saka- málamynd sem gerö er eftir sam- nefndri bók eftír Hubert Monteilhet. Leikstjóri Jack Gold Aðalhlutverk: Cherie Lunghi, Jonathan Pryce, Carmen du Sautoy og Pinkas Braun. Þýðandi( Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 Fréttir í dagskráriok. J* ' r 4 ‘A. U’ Á myndinni er Vera sem byrjaði á þvi að vera (haha) hjúkrunarkona konu Canova en vann sig svo smám saman upp iað verða konan hans. Og hún hefur eitthvað á prjónunum... Sjónvarp íkvöld kl. 22.00: Bænabeiðan — seinni hluti Síðari hluti Bænabeiðunnar verður ádagskrá íkvöldkl. 22.00. Þeir sem sáu þáttinn í gær sitja væntanlega límdir við tækin. Ekki Útvarpið, rás 1, kl. 22.40: „Hin sigraða móðir” I útvarpinu, rás 1, í kvöld kl. 22.40 er efni sem eflaust margir hafa gaman af að hlusta á. Er það í fyrsta lagi mikið og merkilegt erindi og síðan umræðu- þáttur um efni þess. Þaö er Heiga Sigurjónsdóttir kenn- ari sem flytur erindið en það ber nafnið Hin sigraða móðir og fjallar um feðra- veldi í nútíð og fortíö. Að því loknu verða umræður um efn- ið og stjórnar Ema Indriðadóttir, fréttamaður á útvarpinu, þeim. Þær sem taka þátt í umræðunum eru Mar- grét Bjömsdóttir, endurmenntunar- stjóri Háskóla tslands, og Katrín Fjeldsted læknir. -klp- vantar spennuna í þessa vel gerðu mynd og væntanlega verður enn meira ráðabrugg í kútnum í kvöld. Eins og áður hefur komið fram er bænabeiöa nafn á skorkvikindi, en kvendýrið hef- ur þann leiöa ávana að leggja bólfé- laga sinn sér til munns eftir að þau hafa eðlaö sig. Ekki er betur vitaö en karldýrin uni þessu hlutskipti ágæt- lega, ailavega heyrast ekki hávær mót- mæli úr þeirri átt. Þeir aölaga sig baraaðaðstæðum. Eðaþannig. En hvað um það, ágætisskemmtun í kvöld klukkan tuttugu og tvö og eins gott að vera sestur niður í tíma svo maður missi ekki af neinu. Jamm. SigA. Utvarpið, rás 1, kl. 15 til 16: r FRÆGT FOLK OG VINSÆLT — og slúðrið sem slíkt fólk verður oft að sætta sig við I þætti Arnþrúöar Karlsdóttur, Á ró- legu nótunum, sem er á rás 2 milli kl. 15 og 16 í dag, verður tekið fyrir mjög svo forvitnilegt efni. ■ I þessum þætti, sem segja má að sé raunverulega eini talþátturinn sem er á dagskrá rásarinnar, verður fjallað um frægö og vinsældir, svo og fylgi- kvilla þann sem fylgir jafnan fólki því sem verður frægt en það er slúörið. Alfheiður Steinþórsdóttir sálfræð- ingur mun mæta í þáttinn og ræða við Arnþrúði um þessi mál, Þá mun og mæta þar fólk sem er þekkt hér á landi og veit vel um umtalið sem frægðinni fylgir. Hlustendur geta og lagt orö í belg — fengið ráðleggingar og sagt sitt álit en síminn á rásinni verður opinn á meðan á útsendingunni stendur. -klp- iS IIKM ÞAÐ GERIST EITTHVAÐ NÝTT í HVERRIVIKU Askriftarsíminn er 27022 Veðrið Fremur hæglátt veður og víða bjartvirði. Veðrið hér og þar Kl. 6 i morgun: Akureyri létt- skýjað —5, Bergen skýjað 2, Helsinki léttskýjað —8, Kaupmannahöfn þokumóöa 1, Osló skýjað —2, Reykjavík alskýjað —2, Stokkhólmur skýjað —1, Þórshöfn alskýjaðl. Kl. 18 í gær: Amsterdam skýjað 5, Aþena skýjað 9, Berlín skýjað 2, Chicagó heiðríkt —8, Feneyjar heiðríkt 7, Frankfurt léttskýjað 3, Las Palmas léttskýjað 19, London skýjað 9, Los Angeles léttskýjað 17, Lúxemborg léttskýjað 3, Malaga skýjað 12, Miami léttskýjað 25, Mallorca léttskýjað 9, Montreal snjóél —9, New York skýjað —2, Nuuk skafrenningur —7, París rigning 6, Róm alskýjað 10, Vín skýjað 3, Winnipeg léttskýjað —17. Gengið Gengisskráning NR. 50-12. MARS1984 KL. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandaríkjadollar 28,910 28,990 1 Sterlingspund 42,042 42,159 1 Kanadadollar 22,686 22,749 1 Dönsk króna 3,0360 3,0444 1 Norsk króna 3,8471 3,8577 1 Sænsk króna 3,7310 3,7414 1 Finnskt mark 5,1368 5,1510 1 Franskur franki 3,5989 3,6089 1 Belgiskur franki 0,5421 0,5436 1 Svissn. franki 13,4666 13,5038 1 Hollensk florina 9,8317 9,8589 1 V-Þýskt mark 11,0926 11,1233 1 Ítölsk lira 0,01786 0,01791 1 Austurr. Sch. 1,5759 1,5803 1 Portug. Escudó 0,2211 0,2217 1 Spánskur peseti 0,1922 0,1927 1 Japanskt yen 0,12819 0,12855 1 Írskt pund 33,955 34,049 SDR (sérstök 30,6792 30,7646 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENG! fyrir mars. | h Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnsktmark 1 Franskur franki 1 Belgiskur franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V-Þýskt mark 1 ítölsk Ifra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Spánskur peseti I 1 Japansktyen I 1 frskt pund 28.950 43.012 23.122 3.0299 3.8554 3.7134 5.1435 3.6064 0.5432 13.3718 | 9.8548 11.1201 0.01788 | 1.5764 0.2206 0.1927 0.12423 | 34.175

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.