Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 19
DV.MANUDSGUR12. MARS1984.' 1 19 Logsuðutæki, mikið úrval, súr- og gaskútar ARVIKSF Armúla 1. SÍMI 687222 NÝTT GERIMAX GERIMAX ’blátt’ inniheldur 25% meira GINSENG GERIMAX auk dagskammts af vítamínum og málmsöltum. örvar hugsun og eykur orku. 1GERIMAX gegn þreytu og streitu. : I GERIMAX gerir gott. Fœst í apótekum. VÍSNAVINIR FÉLAG ÞEIRRA SEM LÁTA í SÉR HEYRA! Árið 1976 var félagið Visnavinir stofnað. Markmið þess er að efla íslenska vísna- og alþýðutónlist og stuðla að lifandi flutningi hennar. Þessum markmiðum nær félagið einkum með því að halda mánaðarlega vísnakvöld, þar sem jafnt þekktir sem óþekktir flytjendur koma fram. Félagið er því kjörinn vettvangur fyrir allt hæfileikafólk til að koma lögum sínum og Ijóðum á framfæri. Vísnakvöldin eru öllum opin. Félagsmenn fá 20% afslátt af aðgöngumiðaverði, og árlegt félagsgjald er nú aðeins 150 kr. íá VÍSNAKVÖLD ER Á HÓTEL BORG ANNAÐ KVÖLD (ÞRIÐJUDAG 13.3) KL. 20.30. Á DAGSKRÁ M.A.: Valgeir Guðjónsson Stuðmaður Harpa Helgadóttir söngkona Guðjón Guðmundsson og íslandssjokkið VELKOMIN A VISNAKVOLD ■BQmi S) annptb aberð luní n Crla Snorrabraut 44 — pósthólf 5249 Sími 14290. FYRSTU SP0RIN 0G ÞAKKLÆTIÐ Krosssaumur, stærð 40 x 40 cm. Verð kr. 520,- 2 saman í pakkningu. ALLAR SAUMAÐAR í LJÓSAN JAFA, MEÐ BRÚNU. INNRÖMMUN 0G FRÁGANGUR Á HANDAVINNU. BÖRN AÐ LEIK Krosssaumur, stærð 34 x 44 cm. Verð kr. 460,- 2 saman HJÚRTURINN Stærð 68x93 cm, góbelínsaumur. Verð kr. 640,- SYSTKININ Krosssaumur, stærð 28 x 34 cm. Verð kr. 250, FRYST1-0G KÆUKLEEAR ^ tifcunr ametti ma Ur Barkar einingum færð þú frysti- og kæli- klefa af hentugri stærð, níðsterka, þægilega að þrífa, auðvelda í uppsetningu og einangr- aða með úreþan, -besta einangrunarefni sem völ er á. Hentug grunnstærfl á einingum margfaldar notagildi klefanna þannig að þeir reynast frábær lausn fyrir verslanir, fiskvinnslur, kjötvinnslur, mötuneyti, veitingahús, hótel, heimahús og ails staðar þar sem þörf er á vandaðri geymslu til kælingarogfrystingar. Krókalæsingar, einfaldar en sterkar tryggja skjóta og trausta uppsetningu. Nfðsterk klæðning meðplasthúðauðveldar fullkomið hreinlæti. Hringið efla skrififl eftír frekari upplýsingum Barkar frysti-og kæliklefar leysa vandann viðar en þig grunar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.