Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 11
DV. MÁNUDAGUR12. MARS1984.
11
„Maöur hleypur ekki
inn á þennan markað"
— segir Andrés Þorvarðarson, f ramkvæmdast jóri
Selness hfsem ætlar að selja lambakjöt til Bandaríkjanna
Samningur útflutningsfyrirtækisins
Selness h/f um sölu á íslensku lamba-
kjöti til Bandaríkjanna hefur veriö
mikiö í fréttum aö undanfömu. Andrés
Þorvaröarson, framkvæmdastjóri Sel-
ness, var spuröur hvers vegna þeim
heföi dottiö þessi útflutningur í hug.
„Þetta er löng saga,” sagöi hann.
„Viö stofnuðum hlutafélag fyrir tæpu
ári og ætlunin er aö fara í alla útflutn-
ingsþætti sem viö glímum viö, fisk,
kjöt og ullarvörur. Við byrjuöum strax
að reyna fyrir okkur með kjötiö og þaö
hefur fengið góðar undirtektir.”
— Hvers vegna endilega Banda-
ríkjamarkaö?
„Hann er nokkuð stór og gefur
meira af sér í sambandi við gengismál.
Ef viö komumst inn á hann er hann
góöur og drjúgur. Þaö er eins og með
fiskinn.”
— Stenst íslenska lambakjötið sam-
keppni við annað sambærilegt kjöt á
þessummarkaöi?
„Þaö sem ber hæst er kjöt frá Nýja-
Sjálandi og Ástralíu og þaö er naumast
hægt aö bera gæöi þess saman viö gæöi
íslenska kjötsins. Þetta er allt annað
kjöt.”
— Þú ert semsé aðdáandi íslenska
lambakjötsins?
,,Já, svo sannarlega.”
— En er þetta ekki erfiöur mark-
aður?
„Afskaplega og þaö tekur mjög
langan tíma aö komast inn á hann. Viö
höfum unnið aö þessu uppundir 1 1/2
ár. Maöur hleypur ekki inn á þennan
markaö.”
Andrés er enginn nýgræöingur í
milliríkjaviðskiptum, segist raunar
hafa stundaö útflutning alla sina ævi.
Síöast starfaði hann sem sériegur við-
skiptafulltrúi fyrir Erlend Einarsson,
forstjóra SIS, og hafði viðskipti við
Austur-Evrópuþjóðir á sinni könnu.
Hann var spurður hvort öðruvisi væri
aö skipta við Bandaríkjamenn en A-
Evrópumenn.
„Þaö er tvennt ólíkt,” sagöi hann.
„I Austur-Evrópu eru fá fyrirtæki sem
fá að flytja inn og viöræöur fara fram á
sérstökum fundum. Menn koma sam-
an eins og verið sé aö semja um verka-
lýðsmál og það er þjarkað í langan
tíma. En í Ameríku er þetta meira
einstaklingsbundiö. Þargeta háttsettir
menn tekið ákvaröanir mjög snögg-
lega.”
— Geturðu gert upp á milli þessara
aöila?
„Nei, þaö geri ég ekki. Þetta er gert
á mismunandi máta, en sinn er siður í
„Allt annað kjöt,” segir Andrés Þorvaröarson, framkvæmdastjóri Selness, um
það kjöt sem fyrir er á Bandarikjamarkaöi og ætlar nú að selja vesturheimskum
íslenskt lambakjöt. DV-mynd Bj.Bj.
hverju landi,” sagöi Andrés Þor-
varðarson, framkvæmdastjóri Selness
h/f.
Andrés er kvæntur Guörúnu Ester
Þóröardóttur, sem vinnur hjá Isbimin-
um. oe bau eiga tvö uppkomin böm. -GB
Yfir 40 tegundir
V ^ 24 Kafaraúi
(50m).
\ Klst., mín., sek
' dfOatal, vekjari
akoiðklukka,
' "iðurteljari,
\ 12/24 tíma kerfi.
' 5 ára
> rffh,°ðuending.
Aöur kr. 1.5oo,-
JVú kr. 1.20Q
Herrasportúr.
Klst., mín., sek.
dagatal.
5. ára rafhlöðu-
ending.
Áður kr. 730,-
L—790 Nett
kvenmannsúi'
Klst., mín., sek.
dagatal.
Áður kr. 1.390,-
Kafaraúr (200m
Klat., mín., sel.
dagatal,
4 vekjarar,
hljóðmerki,
skeiðklukka,
niðurteljari.
4 ára
rafhlöðuending.
\ Herra-
sPortúr.
* K,s»-. mín.,,
. dagatal,
12/24 tíma k<
vekjari,
okeiðklukka
5 ára tafhlöði
ending.
' Áðurkr. 995 ,
kr. 79r
L—5 Fallegt
dömuúr
Klst., mín. sek.,
dagatal. 5 ára
rafhlöðuending.
Áður kr. 730,-
Nú kr. 584
. tt-—501 .
a"e8tquarb
,ar,">ennsúr
,Urk'- 2.500,'.
Nú kr.;
LQ-310 Fallegt /
quartz karl-
mannsúr.
Áðurkr. 2.150,-
S^NÚ kr. 1.720
AQ-210 Fallegt
. karlmannsúr.
Vekjari, skeið-
klukka,
; þrefaldur timi.
Áður kr. 2.400,-
Nú kr. 1.920
MQ—500
quartz kaH-
mannsúr.
Áðurkr. 2.5(
"LQ-311 Fallegt 2
> quartz kven-
y mannsúr.
_ Áður kr. 2.150,- \
Núkr. 1.720
^ V v '
EINS ARS ABYRGÐ OG
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
UMBOÐIÐ
BANKASTRÆTI
SÍMI 27510.
tegundir