Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 17
Lesendur DV. MANUDAGUR'12. MARS1984. Lesendur Lesendur Lesendur Allir á Hrafninn — hún er vel þess virði Guðmundur Guðjónsson skrifar: Eg vil aka undir orö bréfritara, er skrifar undir nr. 7796—0708 á lesenda- siðunni þann 8. mars sl. Þar talar hann um ágæti mynd- arinnar Hrafninn flýgur, myhdar Hrafns Gunnlaugssonar. Þar telur bréfritari upp þrjá þætti myndarinnar sem honum líkaði sérstaklega vel við. Ekki er ég svo mikill sérfræðingur um kvikmyndagerö að ég treysti mér til aö segj a hvað það var sem vakti hrif ningu mína við þessa góðu mynd. Hún bara einfaldlega vakti hrifningu mina og það ansi mikla. Hrafn Gunnlaugsson hef ur komiö skemmtilega á óvart. Eg trúi því ekki að Islendingar ætli að sitja aðgeröalausir heima í stofu’ og horfa á imbakassann á meðan á. sýningu þessarar frábæru myndar stendur. Við megum ekki missa þennan listamann úr okkar röðum, þjóðin yrði þá fátækari. Það er ekki þaö að eina ástæðan til að sjá þessa mynd sé góðgerðarstarf- semi. Nei, þvert á móti, þessi mynd er hiri ágætasta skemmtun frá hvaða sjónarhólisemer. AlliráHrafninn. HANN GR KOMINN GM HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM OPGL ASCONA1984 Fyrsta sending af OPEL ASCONA 1984 er komin til landsins. Ætternið segir til sín. Fallegur og rúmgóSur. Öruggur og þægilegur. Sprettharður og spameytinn. Fjðlskyldubíll. Vestur-þýskur fram í felgur. OPEL byrjaSi að framleiða bíla 1898. Reynsla 86 ára kemur þér til góða, þegar þú kaupir OPEL. Tákn vestur-þýskrar vandvirkni. Tækni, sem treystandi er á. Öryggi, kraftur, ending. OPEL. _____________________________________Vv Verð kr. 378.800 meS sex ára ryðvarnarábyrgð (miðað við gengi 16.2. 1984). MEf*- >626 v_y Glerárgolu 32 SKIPPER 411 - TRILLUMÆLAR. 2ja ára ábyrgð. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Simar 14135 — 14340. í hárið? — nyja lagningarskúmið : FREt frá L'OREAL og hárgreiðslan mvaS' verður leikur einn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.