Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 35
DV. MANUDAGUR12. MARS1984. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Vil kaupa Saab eöa Renault 12 TL, aörar gerðir koma eins til greina. Uppl. í síma 16151. Volkswagen bjalla óskast fyrir 8 þús. kr. staðgreiðslu, vél þarf aö vera góö. Uppl. í síma 54436 eftir kl. 17. A sama staö eru til sölu góöir AR 94 hátalarar 125—150 vött, svartir. Öska eftir VW árg. ’71—’74 meö heillegu boddíi, má vera ógangfær og óskráöur. Sími 72941 eftirkl. 19. Staðgreiösla. Oska eftir lítiö keyröum, vel meö förn- um, helst japönskum bíl, árg. 1979— ’81. Staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 78715 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Volkswagen Passat árg. ’74, góö vél eöa bíll til niðurrifs óskast. Uppl. í síma 76003 eftir kl. 17. Oska eftir Saab 99 árg. ’73 (helst EMS), aðeins góöur bíll kemur til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—539. Óska eftir bíl á 20 til 40 þús. meö 20 þús. kr útborgun, lítill sendibíll kemur til greina. Uppl. í síma 30286 eftir kl. 19 á kvöldin. Húsnæði í boði j 2ja herb. íbúð í neðra Breiöholti til leigu, laus strax, tilboö um fyrirframgreiöslu og fjöl- skyldustærð sendist DV fyrir 14. mars merkt „Bakkar 588”. Risíbúð til leigu, ennfremur herbergi í Brautarholti 22, Nóatúnsmegin. Öska ef tir húsnæði í Reykjavík eöa nágrenni undir lag- færingar á antikbíl í tvo til þrjá mánuöi eöa lengur. Uppl. í síma 78587 eftir kl. 19. Herbergi óskast strax, helst í Reykjavík, er tekjulítil skóla- stúlka, húshjálp eöa barnapössun kæmi til greina, Helst engin fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 14662 eftir kl. 21 eöa tilboö merkt „Herbergi strax” sendistDV. Falleg þriggja herbergja íbúö á þriðju hæö til leigu Kópavogs- megin í Fossvogi. íbúöin er ný og full- kláruö meö sér inngangi. Hún leigist í eitt ár frá 1. maí. Fyrirframgreiösla. Tilboö merkt „Utsýni” sendist augld. DV. Rúmgott herbergi til leigu í vesturbænum með aögangi að baöi og eldhúsi. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 12721 eftir kl. 19. Forstofuherbergi með sér snyrtingu til leigu. Tilboö sendist DV merkt „Reglusemi 528”. 2ja herbergja íbúö í miöbænum til leigu strax til 1. 6. ’84. Fyrirframgreiðsla 15.000. Uppl. í síma 13333/26659. Til leigu 5 herbergja íbúð í raöhúsi á Sauðárkróki. Til greina koma leiguskipti á ca 4ra herb. íbúö í Reykjavík. Ibúðin leigist frá maí-júní. Uppl. í síma 95-5652. Herbergi meö aðgangi aö eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 46904. Akureyri. Til leigu á Akureyri í 5 mánuöi 4ra her- bergja íbúð. Skipti á íbúö í Rvík koma til greina. Uppl. í síma 96-23370. Risíbúð, ca 65 ferm, til leigu í Hlíöahverfi fyrir framhaldsskólanema. Verötilboð ósk- ast. Uppl. í síma 42758. 1 Húsnæði óskast Hjóu með 4 börn óska eftir 3ja—5 herb. íbúö í 1 ár i Reykjavík eöa Keflavík. Góöri um- gengni heitiö, meömæli ef óskað er. Uppl. í síma 92—3963. Hafnarfjöröur. Getur einhver leigt húsbyggjanda sem er á götunni í 2 mánuöi, apríl og maí, 2ja—4ra herb. íbúö, helst í Lækjar- skólahverfi? Uppl. í síma 53254 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Bilskúr! Mig bráðvantar bílskúr, má vera tvö- faldur og þarf ekki aö vera tómur því ég lofa mjög góöri umgengni og skilvís- um greiðslum. Verö að geta komist í rafmagn. Sími 75736,38815 eftir kl. 18. Einhleypur rithöf undur óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö, helst í miöborginni. Uppl. í síma 10327 eftir kl. 16. Oskum eftir .. einstaklingsh. og íbúðum af öllum stæröum, til lengri eöa skemmri tíma fyrir félagsmenn. Opiö frá kl. 1—5 alla daga nema sunnudaga. Sími 22241. Símsvari á öörum tímum. Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76,2. hæö til vinstri. Æskulýðssamtök í Reykjavík óska eftir húsnæöi á leigu fyrir skrif- stofu. Uppl. í síma 13445 á kvöldin. Myndlistarmaöur óskar aö taka á leigu 2—3ja herbergja íbúö á sanngjörnu verði miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Sími 73149 eftirkl. 19. Barnlaus hjón vantar 2ja—3ja herbergja íbúö í 6 mánuöi nálægt miðbænum. Fyrirframgreiösla. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 73277. Atvinnuhúsnæði^ Nýbýlavegur 24 til leigu. Húsnæöiö er 280 fm á jaröhæö, ætlað til verslunar eöa hljóöláts og þrifalegs iðnaðar. Til greina kemur aö skipta húsnæðinu, sem er tilbúið undir tré- verk, hátt til lofts og meö góöum inn- keyrsludyrum. Uppl. í símum 71255 og 36448 eftirkl. 18. Til leigu 60 fm húsnæði í bakhúsi við Laugaveg, tilvaliö fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 10418 og 17351. Svart og sykurlaust. Oskum eftir 200 fm húsnæði, helst ekki uppi í sveit. Má vera illa farið. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 2702L. H—48F Óskum eftir geymslu- og lagerhúsnæöi, stór bílskúr, skemm. eöa iönaöarhúsnæöi kemur til greina. Lofthæö og dyr mega þó ekki vera lægri en 3 metrar. Æskileg staðsetning sem næst miöbæ Reykjavíkur. Uppl. veittar í símum 79666 og 16590. Óska eftir húsnæöi í Reykjavík undir atvinnurekstur, ca 80—140 fermetra, á jaröhæö. Vinsam- lega hringið í síma 19294 á daginn og síma 30286 á kvöldin. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun eða léttan iönaö, bjartur og skemmtilegur salur án súina, 430 ferm. Auk þess skrifstofuhúsnæöi og 230 ferm, aðstaöa, eöa samtals 660 ferm. Húsnæöinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. 150—300 ferm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu í Reykjavík eöa Kópa- vogi. Stórar dyr þurfa að vera til staö- ar. Uppl. í síma 35200, Guðmundur Þórðarson, á daginn og Páll í síma 82158 á kvöldin. | Atvinna í boði Afgreiðslumaður óskast. Karlmaöur óskast til kvöld- og helgarstarfa. Uppl. í sima 84761 eftir kl. 15. Menn vantar strax á 10 lesta netabát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-3454. Óskum eftir áreiðanlegri stúlku viö afgreiöslustörf á skyndibitastað við Laugaveg. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—581. Sölufólk óskast á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í síma 687790. Miklirtekjumöguleikar. Glaðleg, snyrtileg og rösk stúlka óskast til starfa, vaktavinna. Uppl. gefur hótelstjóri Hótel Hof, Rauöarárstíg 18. Háseta vantar á góöan netabát strax. Uppl. í síma 92-7551 og 92-7449. Flugfreyja óskar eftir konu eða stúlku eldri en 18 ára heim til aö gæta 1 árs og 4 ára stúlkna í Hólahverfi Breiðholti. Vinnutími óreglulegur. Uppl. í síma 79539 eftir kl. 18. Smiöur óskast. Vantar smiö til aö hjálpa húsbyggj- anda aö innrétta og panelklæða ris í tvær til þrjár helgar. Einnig vantar duglegan aöstoöarmann á trésmíða- verkstæöi. Uppl. í síma 85270 frá 9—18. Dagheimilið Hamraborg, Grænuhlíö 24 Reykjavík, óskar aö ráöa tvo samviskusama og stundvísa starfsmenn til starfa frá 1. apríl næst- komandi. Reynsla af umönnun barna æskileg. Aldur 18 ára og eldri. Uppl. hjá forstöðumanni á staönum og í síma 36905. Vélamenn óskast á gröfu og vökvaborvagn. Bergás sf„ sími 72281. Atvinna óskast | Smiöir athugið. Tökum aö okkur aö slá utan af húsum. Vanir menn meö góö verkfæri. Uppl. í síma 39871 og 39861. 26 ára gamall f jölskyldumaður, vanur bíla- og vélaviögeröum, óskar eftir framtíöarstarfi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 78143. Óska eftir kvöld- og/eöa helgarvinnu. Uppl. í síma 41346 eftir kl. 17. Eftir hádegi. 30 ára tækniteiknari óskar eftir vinnu eftir hádegi. Hefur góða menntun — önnur hliðstæð vinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 40492 í dag og fyrir hádegi næstu daga. Stýrimaður óskar eftir vinnu í landi strax til lengri eöa skemmri tíma. Vinsamlegast hafiö samband í síma 83579. Óska eftir vinnu í þvottahúsi, er vön stórum vélum, hef meömæli. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—510. Hreingerningar Hreingerningafélagið Snæfell, Lindar- götu 15. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, einnig rafmagnshitablásarar, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. ; Jón. Hreingerningarf élagiö Asberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símúm 18781 og 17078. HóImbræður,Hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjörn. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Viö bjóöum meðal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, viö bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verötilboö sé þess óskað. Getum viö gert eitthvað fyrir þig? Athugaöu máliö, hringdu í síma 40402 eða 40542. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip, verslanir og stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun með nýj- ustu geröum véla. Hreingerningarfé- lagiö Hólmbræöur. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliöa hrein- gerning ög teppahreinsun. Haldgóð þekking á meöferö efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Líkamsrækt Likamsræktin Orkulind, Brautarholti 22. Ný þriggja vikna nám- skeið fyrir konur í aerobicleikfimi er að hefjast í nýjum 150 fermetra sal, á mánudögum kl. 10—11 f.h. og 6—8 e.h. og miðvikudögum 10—11 f.h. og 6—8 e.h. og föstudögum 10—11 f.h. og 6—8 e.h. og laugardaga 12—2. Einnig full- komin aöstaöa til líkamsræktar, t.d. æfingasalur með Universaltækjum, fimm ljósalampar meö Bellarium S- perum, vatnsgufa, grenningarfæði o.fl. Geriö svo vel og pantið tíma og fáiö uppl. í síma 15888. Sparið tíma, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tima en fáiö 12, einnig bjóðum viö alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fóta- snyrtingu og fótaaðgeröir. Snyrti- stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiö- holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góða kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Veriö velkomin. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Losið ykkur viö skammdegisdrungann meö því aö fá ykkur gott sólbaö. Nýir dr. Kern lampar meö góöri kælingu, 30 mín. í hverjum tíma. Sérstakir hjóna- tímar. Opið mánudaga — laugardaga frá kl. 7—23, sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaðstofa Halldóru Björnsdóttur, Tunguheiöi 12, Kópa- vogi, sími 44734. Ljósastofan, Hverfisgötu 105. Mjög góö aöstaða, Bellarium-Super perur. Opiö 9—22 virka daga. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, sími 26551. Baðstof au Breiðholti. Vorum að setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Muniö viö erum einnig meö heitan pott, gufubað, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifaliö í ljósatímum. Síminn er 76540. Svæðameðferð. Tek heim í svæðanudd. Uppl. í síma 42909. Þjónusta Trésmiður getur bætt viö sig verkefnum í hvers konar breytingum og uppsetningum ásamt parketlögnum, milliveggja- smíöi, klæðningum o.fl. Vönduö vinna. Jón Sigurðsson, sími 40882. Pípulagnir — viðgerðir — breytingar. Alhliöa pípulagningaþjónusta, stærri og smærri verk. Sími 34165. Pípulagnir, viðhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum: Danfosskranar settir á hitakerfiö. Viö lækkum hita- kostnaöinn, erum pípulagningarmenn. Símar 18370 og 14549. Geymið aug- lýsinguna. Hvernig væri að innrétta þvottahúsið, geymsluna, bílskúrinn? Smíöi innréttinga. Ráögjöf um breytingar og uppröðun, reyniö viðskiptin. 66720 Eiríkur Haraldsson húsasmiöur. 75505 Gísli Júlíusson húsasmíöameistari. Tek að mér lengri og styttri þýðingar úr ensku yfir á gott íslenskt mál. Uppl. í síma 52821 og 97-2425. Geymið auglýsinguna. Húsasmíði. Tökum aö okkur nýbyggingar, viöhaldsvinnu og breytingar. Erum meö alhliða trésmíöaþjónustu úti sem inni, margra ára reynsla. Uppl. í síma 66720 Eiríkur húsasmiöur, 75505 Gísli húsasmíöameistari. Byggingarverktak auglýsir: Nýsmíöi-viögerðir-breytingar. Ný- byggingar, skiptum um járn á húsum, ísetning glers og þéttingar, uppsetning milliveggja og huröa, parketlagnir, veggja- og loftaklæöningar o.fl. Einnig öll viðhaldsvinna, tré-, múr- og máln- ingarvinna. Tímavinna eöa föst verö- tilboð. Vinsamlegast pantið verkbeiön- ir tímanlega. Byggingarverktak, dag- bg kvöldsími byggingameistara 71796. Tveir smiðir geta bætt viö sig verkefnum, taka aö sér uppsetningu á öllum innréttingum, setja upp innihurðir og flest tréverk innanhúss, t.d. létta veggi, panil, park- et, veggja- og loftaþiljur. Uppl. í síma 39187. Raflagnir—dyrasimar. Annast alhliða þjónustu á raflögnum og dyrasímum í nýjum og eldri húsum. Vanir fagmenn. Símsvari allan sólar- hringinn, simi 78191. Heimasímar 75379 og 79528. Jón B. Baldursson, lög- giltur rafverktaki. Tek að mér alla almenna pípulagningavinnu. Magnús Hjaltested, löggiltur pípulagninga- meistari. Sími 81793. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar. Viðgerðir á heddum og blokkum. Alsuða, pottsuða, stálsuöa. Viöhald og viögerðir á iðnaðarvélum. Oll járn- smíöi í byggingariðnaði. Vélsmiöja Hauks B. Guðjónssonar, Súöarvogi 34, Kænuvogsmegin, sími 84110. Raflagna-og dyrasímaþjónusta. Onnumst nýlagnir, viðhald og breyt- ingar á raflögnum. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög- giltur rafverktaki, vanir menn. Ró- bert Jack hf., sími 75886,___ Húseigendur athugið. Tökum aö okkur ýmsar breytingar á húsum, inni sem utan, einnig nýsmíði, t.d. allar uppsetningar á milliveggj- um, innréttingum, huröum o.fl. Klæö- um veggi og loft, skiptum um glugga eöa rúöur. Timavinna eöa fast verö. Vönduð vinna. Uppl. í síma 79946. Húseigendur — húsf élög. Ef húsiö þarfnast viöhalds eöa breyt- inga þá hafið samb. við okkur. Viö þéttum gamla glugga og hurðir meö nýrri gerö þéttikanta. Utvegum allt efni, glugga, gler.hurðir og annað sem til þarf. 25% afsláttur af verksmiöju- gleri. G. Daníelsson húsasmíöameist- ari, sími 39491. Þið nefnið það, við gerum það. Islenska handverksmannaþjónustan, framkvæmdadeild. Símar 86961 og 23944. Við málum. ,Getum bætt við okkur vinnu, gefum ykkur ókeypis kostnaöaráætlun. Málararnir Einar ög Þórir. Símar 21024 og 42523. Pípulagnir. Get bætt við mig öllum tegundum pípu- lagna. Uppl. í síma 34767. Alhliða raf lagna viögerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og ráö- leggjum allt frá lóöarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón- usta. önnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Edvarö R. Guðbjörnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólar- hringinn í síma 21772. Málarameistari getur bætt viö sig verkefnum. Fyrsta flokks fag- og snyrtimennska. Leitið ' upplýsinga í síma 16204 og 72998. Pípulagnir-fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum og þetta með hitakostn- aöinn, reynum aö halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góð þjón- usta. Sigurður Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sími 28939 og 28813.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.