Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Síða 13
DV. MANUDAGUR12. MARS1984. 13 leysi engan vanda, hvorki fyrir þau börn sem hlut eiga aö máli né heldur fyrir kennara eöa skóla. Þetta bætir ekki úr því eirðar- og aðgeröaleysi sem taliö er hrjá hin sk. „afburða greindu” böm í grunnskólanum heldur eykur þetta aöeins vinnustundafjölda þeirra sem er sjálfsagt ærinn fyrir. 1 ööm lagi held ég aö þetta veröi fyrst og fremst til þess að auka hlut raungreina á kostnaö hinna húmanísku greina þar sem fæmi í raungreinum er mun mælanlegri og auðveldari viöfangs heldur en færni í húmanískum grein- um. Þaö er hægt aö taka 10 ára barn og kenna því ákveöna færni í stærö- fræði og tölvufræði svo eitthvað sé nefnt, en það er ekki hægt að gera sama hlutinn í bókmenntum eöa siö- fræði þar sem þær greinar byggja aö miklum hluta á tilfinningalegum þroska og lífsreynslu. 1 þriöja lagi ótt- ast ég aö meö þessu sé veriö aö búa til „elítu” eöa hóp úrvalsfólks til aö full- nægja ákveðnum kröfum í þjóöfélag- inu en ekki endilega til aö stuðla að lífs- hamingju þessara barna. Eg held að þessi börn veröi ekki hamingjusamari fyrir bragðiö, kannski þvert á móti. Þau sitja uppi með nám sem þau eru nógu vitsmunalega þroskuð til aö tak- ast á viö en hafa ekki tilfinningalegan þroska til aö vinna úr. Skólanum þröngur stakkur skorinn 1 framhaldi af þessu langar mig aö- eins til aö víkja aö þeirri ráöstöfun á fjármunum sem þarna á sér staö hjá fræðsluráði Reykjavíkur. I dag er grunnskólanum þröngur stakkur skor- inn af þeim sem ráða fjármálum hjá ríki og borg. Húsnæðisekla, yfirfullar kennslustofur, sundurslitinn skóladag- ur, skortur á góðu námsefni, fábreyti- leg viöfangsefni o.fl. er sá veruleiki sem fjöldi reykvískra skólabarna býr við. Þessari fullyröingu til staöfesting- ar ætla ég að nefna örfá dæmi af handahófi. ljNánast ekkert námsefni er til viö hæfi eldri bama og unglinga sem eiga viö námsöröugleika aö etja. Dágóður hópur unglinga er ekki læs og í lestrarkennslu er þeim boðiö upp á þá niðurlægingu aö notast viö les- efni fyrir mun yngri börn. 2) Vegna fjárskorts er Námsgagna- stofnun langt á eftir áætlun í gerö nýs námsefnis sem gæti fallið betur að sveigjanlegu skólastarfi. 3) Böm sem þurfa á sérhjálp aö halda vegna félagslegra aöstæöna fá ekki þá sérhjálp sem æskilegust er talin. Af 144 börnum í Fellaskóla (ég nefni þann skóla af því aö þar var gerö sér- stök athugun á þessu máli 1981—’82) sem þurftu á sérhjálp aö halda f engu 58% ekki þá hjálp sem æskilegust vartalin. 4) Bamaf jöldi í bekkjardeildum er víöa mun meiri en kennari getur sinnt meö góöu móti. 1110 bekkjardeild- um í grunnskólum Reykjavíkur er fjöldi barna í bekkjardeild 25 eða fleiri. Hlutur borgarinnar I fjármögnun skólanna á borgin stóran hlut aö máli, þar sem rekstur þeirra og búnaöur er aö mestu á henn- ar könnu. Því miður verður þaö að segjast eins og er aö í fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir áriö 1984 er ekki nægilega vel séö fyrir þessum rekstri. Eg get tekiö skólabókasöfnin sem dæmi. Þegar sparnaöarnefnd borgar- innar haföi fariö um þau höndum varö niðurstaðan sú aö í flestum skólum borgarinnar lækkar fjárveiting til þeirra i krónutölu frá útkomu síðasta árs. Eitt dæmi af mörgum er Vestur- bæjarskólinn en f járveiting til safnsins þar lækkar úr 30 þús. kr. í 12 þús. kr.! Meðan þannig er staöiö aö málum f innst mér skjóta nokkuö skökku viö aö fræðsluráð samþykki aö koma upp sér- stakri starfsemi fyrir „afburða greind” börn, þau börn sem líklegust eru til að spjara sig í tilverunni. Aö mínu mati á fræðsluráö aö beita sér fyrir gagngerum endurbótum á grunn- skólanum, endurbótum sem kæmu öll- um börnum til góöa, líka þeim ,,af- buröa greindu” sem svo eru kölluö. Börn eru ekki stöðluð Og aö lokum þetta: I allri umræö- unni um börn meö sérþarfir má þaö ekki gleymast aö öll börn hafa sérþarf- ir. Við megum ekki flokka börn þannig aö lítiU hópur, sem á viö námsöröug- leika að stríöa, og enn minni hópur, sem telst „afburöa greindur”, séu þeir einu sem teljist hafa sérþarfir. Þar á milli sé svo hinn staðlaði nafnlausi fjöldi sem faUi eins og flis viö rass aö skólakerfinu. Böm eru ekki stöðluð og þau eiga ekki aö laga sig aö skólakerf- inu heldur kerfið aö þeim. Við eigum aö beina kröftum okkar aö því aö gera skólann opnari og sveigjanlegri þannig aö hann veröi fær um aö miöa starf sitt viö þarf ir og eðli allra baraa. þingi Kennarasambandsins. Þaö var hvorki óskaö eftir því né heldur vissi ég hvemig slíkt gæti oröið svo ég beið eftir úrslitunum eins og aUir aörir. Þessi gangur mála að fela riddurum samningaborösins einum aö sjá um samningsgeröina er ófær leiö. TU þess hefur launafólk samtök að þau séu notuö m.a. til aö standa virk að baki samninganefndum. Þaö krefst þess m.a. aö félagarnir séu upplýstir um gang mála í samningaviðræðunum og að samninganefnd sé sér meövitandi um aö hún framkvæmi vilja félags- manna I hvívetna. Þessum riddaraleik kringum samningaborðið verður aö hætta. Aðrar leiðir Þegar rætt er um aðrar leiöir í kjara- baráttu verður að hafa í huga aö viö lifum nú á tímum fjölmiölunar og upp- lýsingaflóös. Þaö er ekki ofsagt þegar því er haldiö fram að stærsti hluti kjarabaráttunnar fari fram I fjöl- miðlum. I gamla daga náöi venjulegur alþýöumaöur að fylgjast meö veru- legum hluta þess sem. fjölmiölað var. Fólk las dreifimiöa og hlustaöi á ræöu- höld á fundum og götum úti. Þessu er ekki svo farið nú. Upplýsingar og um- ræöa er engu að síöur mikilvægur þáttur í kjarabaráttunni. I dag eru samtök launafólks þannig í stakkinn búin aö þau hafa engin málgögn sjálf til að taka þátt í umræðunni og koma upplýsingum sínum fljótt og vel til skUa — þau eru illa í stakk búin tU aö taka þátt í áróðursstríöinu. Vinna ASI og Ásgarður BSRB koma á engan hátt aö notum í þessum hluta kjara- baráttunnar. Þaö er borin von aö hægt verði aö fylkja launafólki saman um réttmætar kröfur í launastríð viö at- vinnurekendur og ríki ef áróðursvopn- in skortir. Formaður BSRB, Kristján Thorlacius, hefur varpað fram þeirri hugmynd aö samtök launafólks sam- einist um útgáfu vikublaðs eöa helst dagblaös sem komi inn á flest heimili í landinu. Aöur hefur hann bent á aö BSRB ætti aö vera vel á veröi þegar aö því kemur aö möguleikar opnast til aö félagasamtök geti séð um eða rekið Verða samningarnir samþykktir? eigin útvarps- eða sjónvarpssend- ingar. Þessar hugmyndir og tillögur eru of lítið ræddar meðal BSRB-félaga. Þessi atriði eru þó lykillinn að því aö hægt verði aö fara aðrar leiðir í kjara- baráttunni og þá ná því marki að fylkja félagsmönnum um réttmætar kröfur og berjast til sigurs. Að fella eða samþykkja Sá samningur sem fer til atkvæða- greiöslu meöal opinberra starfsmanna 19. og 20. mars nk. er ekki þess viröi aö hægt sé að sætta sig viö hann. Auk þess aö bæta á engan hátt kjararán undan- genginna mánaöa og ára eru nýgerðir samningar tákn um það sem í vændum er. Það á aö hverfa aftur til fyrra órétt- lætis í launagreiðslum eftir aldri. Þaö er farið aö versla meö sameiginlega sjóöi landsmanna og trygginga- greiðslur í samningum og reikna tryggingagreiðslur sem laun. Meðlags- þegar fá kjarabót af því að meðlag er hækkaö. Þessu er hampaö. Yfir hinu er þagaö að líklegast eru meölags- greiöendur jafnmargir og meðlags- þegar og hljóta þeir kjararýmun af þessari tilfærslu. Það er annað mál aö bæta þarf efnahagsstööu einstæöra for- eldra. Þaö sem fyrst og síðast einkennir samninginn er ekki þaö sem í honum er heldur í hvaða samhengi hann er í efnahagsmálum þjóðarinnar. Launa- fólk hefur undanfarín ár sýnt biölund og sáttfýsi í von um betri tíð. Margur launamaöurinn hélt aö næst kæmi aö því aö fjármagn yrði fært úr einka- neyslu atvinnurekstrarins til að bæta launafólki kjararýmun undanfarinna . ára. Engin merki eru um aö slíkt sé aö gerast heldur þvert á móti. Það tapast ekkert viö að segja NEI viö þessum samningum. JA þýðir hins vegar uppgjöf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.