Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 28
28
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
DV. MÁNÚÖ'AGXJR 12. MARS1984.
íþróttir
Algjört einvígi Man.Utd.
og Uverpool um titilinn
—eftir ömgga sigra þeirra á Leicester og Tottenham á laugardag
Það er engum blöðum um það að
fletta lengur að baráttan um enska
meistaratitilinn verður algjört einvígi
á milli Liverpool og Manchester Unit-
ed. Liverpool er nú í efsta sæti með 63
stig en Manchester United fylgir fast á
eftir með 61 stig en liðið í þriðja sæti
West Ham er aðeins með 54 stig og þótt
Nottingham Forest og Southampton
eigi leiki til góða koma þau örugglega
ekki til með að blanda sér í baráttu
jötnanna tveggja um titilinn.
Það leit ekki gæfulega út í byr jun hjá
meisturum Liverpool þegar þeir
mættu Tottenham á Anfield Road í
Liverpool. Tottenham náði forystunni í
leiknum strax á 3. mínútu með marki
Gary Stevens eftir að fyrirliði Totten-
ham, Steve Perryman, hafði sent
knöttinn til hans úr aukaspyrnu.
Skömmu síðar munaöi aðeins hárs-
breidd að Tottenham bætti öðru marki
við þegar Ally Dick átti hörkuskot í
stöng Liverpoolmarksins. En Liver-
pool náöi sér síðan smám saman á
strik og náði æ betri tökum á leiknum,
en vöm Tottenham varðist vel og gaf
framherjum Liverpool lítið pláss til at-
hafna. En það var svo loks á 43. minútu
sem Liverpool tókst að jafna metin.
Það var goðið sjálft, Kenny Dalglish,
sem það gerði með sínu fyrsta marki
eftir að hann kom í slaginn að nýju, en
hann var frá vegna meiðsla í rúma tvo
mánuöi. En aöeins minútu síðar hafði
Liverpool náö forystunni. Fékk þá
dæmda homspyrnu sem Sammy Lee
tók. Hann gaf vel fyrir markið og
Ronnie Whelan var réttur maður á
réttum stað og skallaði knöttinn af
krafti í netið og Liverpool leiddi því 2—
1 í hálfleik. I síðari hálfleiknum færðist
meiri doði yfir leikmenn liðanna og
varð hann ekki eins spennandi og sá
fyrri en heimamenn höföu samt undir-
ÚRSLIT
1. deild
Arsenai-Ipswlch 4-1
Liverpool-Tottenham 3—1
Man. Utd.-Leicester 2-0
QPR-Coventry 2-1
Stoke-Aston Villa 1—0
West Ham-Wolves 1—1
2. deild
Brighton-Man. City 1—1
Cambridge-Cardiff 0—2
Charlton-Grimsby 3—3
Leeds-BIackburn 1-0
Newcastle-Chelsea 1—1
Oldham-C. Palace 3-2
Portsmouth-Carlisle O-l
Shrewsbury-Huddersfield 1—0
Swansea-Barnsley 1-0
3. deild
Bournemouth-Southend 1—0
Brentford-Orient 1—1
Burnley-Bristol Rov. 0-0
Exeter-Sheff. Utd. 1—2
Gillingham-Walsall 1—3
Millwail-Bradford 0-0
Newport-Hull 1-1
Oxford-Port Vale 2—0
Rotherham-Preston 0-1
Scunthorpe-Lincoin 0-0
Wimbledon-Wigan 2-2
4. deild
Aldershot-Chester 5-2
Blackpool-Doncaster 3-1
Bristol City-Darlington 1—0
Chesterfield-Peterbro 1-0
Colchester-Mansfield 1—0
Crewe-Bury 2—1
Halifax-Stockport 2—0
Hartlepooi-Swindon 0-1
Northampton-Hereford 0-3
Rochdale-Tranmere 2—3
Torquay-York 1-3
Wrexham-Reading 0-3
tökin í leiknum áfram og þurfti Ray
Clemence tvívegis að taka á honum
stóra sínum til aö koma í veg fyrir
mörk. En hann gat samt engum
vömum komið viö á síöustu mínútu
leiksins en þá skoraði Sammy Lee
þriðja markið og gulltryggði sigurinn,
eftir sendingu frá Mick Robinson.
Mick Robinson á erfiða daga um þess-
ar mundir á Anfield því í leiknum veitt-
ust áhorfendur mjög að honum og eru
greinilega ekki ánægðir með hann í lið-
inu, dögum hans á Anfield gæti farið
fækkandi.
Manchester United
í basli með
Leicester
Mikil þreyta virtist sitja í leikmönn-
um Manchester United eftir erfiðan
leik gegn Barcelona í Evrópukeppni
bikarhafa á miðvikudaginn og kom
það niður á leik liðsins gegn Leieester
á Old Trafford. Fyrri hálfleikur var
frekar daufur en næst því að skora
komst United þegar Bryan Robson átti
skot í stöng. En á 52. mínútu tókst leik-
mönnum Manchester United loks að
Paul Mariner, Arsenal, skoraöí tví-
vegis gegn sínum gömlu félögum í
Ipswich.
Kenneth Dalglish — strax á skot-
skónum hjá Liverpool.
brjóta ísinn þegar Remi Moses skoraði
eftir mikinn darraðardans inni í víta-
teig Leicester. Eftir markið lifnaði
mjög yf ir öllum leik heimamanna, sér-
stakíega þar sem Bryan Robson lét
meira að sér kveða, og um miöjan hálf-
leikinn bætti Mark Hughes ööru marki
við með glæsilegum skalla eftir fyrir-
gjöf frá Frank Stapleton, og sigurinn
var í höfn. En Leicester átti líka sín
færi í leiknum. Steve Lynex átti skot í
stöng og Gary Bailey varði mjög vel
frá Kevin MacDonald á síðustu
minútunum.
Slakur leikur
hjá West Ham
Það var mjög slakur leikur sem West
Ham og Wolves sýndu þegar liðin
mættust á Upton Park í Lundúnum.
Það var Scott McGarvey, sem nú er
lánaður frá Manchester United, sem
náði forystunni fyrir Ulfana á 30.
minútu meö þrumuskoti af 20 metra
færi, en fimm mínútum síðar jafnaði
Tony Cottee fyrir West Ham. Eftir
þessi mörk gerðist lítið markvert
nema hvað Ulfarnir börðust af miklum
krafti og gáfu leikmönnum West Ham
aldrei frið til aö athafna sig. Billy
Bonds og Tony Cottee fóru illa meö góð
marktækifæri fyrir West Ham í s.h., en
úrslitin voru samt nokkuö sanngjöm.
Enn tapar Ipswich,
nú gegn Arsenal
Hver heföi trúað því í upphafi
keppnistímabilsins í haust á Englandi
aö Ipswich gæti fallið í 2. deild. En þaö
er einmitt það sem gæti hugsanlega
gerst eftir afleitt gengi liösins að
undanfömu. A laugardaginn vom þaö
fyrrum leikmenn liðsins, sem unnu því
tjón þegar þeir mættu Arsenal á
Highbury í Lundúnum. Það var
fýrrum miðherji Ipswich, Paul Marin-
er, sem skoraði fyrsta markiö fyrir
heimamenn í f.h., og í byrjun þess síð-
ari bætti Mariner við öðm marki.
Brian Talbot skoraði þriðja markið og
Tony Woodcock það fjórða. Eric Gates
skoraði eina mark Ipswich undir lok
leiksins. Ipswich er nú í fjóröa neðsta
sæti deildarinnar, með jafnmörg stig
og Stoke sem er í því þrið ja neðsta.
Stoke hef ur náð sér m jög á strik í síð-
ustu leikjum og gæti hugsanlega
bjargað sér frá falli en staða þess
var mjög slæm við botn deildarinnar
eigi alls fyrir löngu. Það vann
þýðingarmikinn sigur gegn Aston Villa
á Vicrage Road í Stoke. Það var Ian
Painter sem skoraði eina mark leiks-
ins fyrir Stoke í síðari hálfleik. Gerry
Daly náði forystunni fyrir Coventry úr
vítaspymu gegn QPR á Loftus Road í
f .h. en heimamenn svöruðu með tveim
mörkum í síðari hálfleik og tryggöu
sér sigur. Simon Stainrod jafnaöi
metin og Clive Allen skoraði sigur-
markið.
Skoski deildabikarínn:
i
Glasgow-risamir
enn í úrslitunum
Remi Moses hefur skorað í tveimur
síðustu deildaleikjum Man. Utd.
Fyrstu mörk hans á leiktímabilinu.
Óbreytt staða efstu
liða í 2. deild
Eftir jafntefli Newcastle og Chelsea
á St. James Park breyttíst staða efstu
liða ekkert á laugardag. Það var David
Speedie sem skoraði fyrst fyrir
Chelsea en Terry McDermott jafnaði
fyrir Newcastle.
Það var hörkuleikur á The Valley
þar sem hið endurreista Charlton gerði
jafntefli við Grimsby 3—3. Þeir Derek
Hales og Rob Lee náðu tveggja marka
forystu fyrir Charlton en Kevin Drink-
ell og Tony Ford jöfnuðu metin fyrir
Grimsby. En Martin Robinson náði
forystunni enn á ný fyrir heimamenn
en Drinkell jafnaöi fyrir gestina meö
siöustu spymu leiksins. Tony Grealish
skoraöi fyrir Brighton gegn Man.City
en Asa Hartford f yrir gestina. SE
STAÐAN
Liverpool 31
Man. Utd. 31
West Ham 31
Nott. For. 30
Southampton 29
QPR 31
Tottenham 31
Arsenal 31
Norwich 30
Watford 30
Luton 29
A.Villa 30
Coventry 30
Birmingham 30
Everton 28
Sunderland 30
Leicester 30
WBA 30
Ipswich 30
Stoke 31
Wolves 30
Notts Co. 29
18 9 4 51—22 63
17 10 4 59-31 61
16 6 9 50—32 54
16 5 9 54—34 53
15 7 7 37—25 52
15 5 11 47—28 50
12 8 11 48-48 44
12 6 13 50—43 42
11 9 10 35-34 42
12 5 13 57—58 41
12 5 12 42-43 41
11 8 11 43-46 41
10 9 11 39—40 39
11 6 13 31—34 39
9 10 9 26-32 37
9 10 11 31-41 37
9 8 13 48—52 35
9 6 15 33—49 33
9 5 16 37—47 32
8 8 15 28—50 32
5 8 17 24-59 23
5 7 17 37—59 22
Motherwell vann í Edinborg í úrvalsdeildinni
Vítaspyma, sem Mark Reid skoraði
úr fyrir Celtic á 54. mín. tryggði Glas-
gow-liðinu úrslitaleik við „erki-
fjenduma” Glasgow Rangers í
skoska deilda bikamum. Leikur Celtic
og Aberdeen var á Parkhead á laugar-
dag en þau höfðu áður gert jafntefli í
undanúrslitunum í Aberdeen. Urslita-
leikur Glasgow-risanna verður 25.
mars á Hampden Park en þau léku
einnig til úrslita í fyrra. Þá sigraði
Celtic. Snjöll markvarsla irska
iandsliðsmannsins Pat Bonner kom í
veg fyrir að Aberdeen skoraði á
laugardag — einkum varði hann glæsi-
lega frá John Hewitt.
I 8-liða úrslitum skosku bikarkeppn-
innar voru tveir leikir á laugardag.
Dundee og Rangers gerðu jafntefli 2—2
í Dundee en St. Mirren sigraöi Morton
4—3 á Love Street í Paisley. St. Mirren
er því komið í undanúrslit..
Rangers náði forustu á 12. mín í
Dundee þegar George McGeachie
sendi knöttinn í eigiö mark. Ian Fergu-
son jafnaði á 22. mín en Rangers náði
aftur fomstu þegar Robert Russeli
skoraði. Varamaðurinn Albert Kidd
jafnaöi fýrir Dundee um miðjan síöari
hálfleikinn. I Paisley náði Frank
McAvannie forustu fyrir St. Mirren en
Morton svaraöi með tveimur mörkum,
sem Dougie Robertson skoraöi. Tony
Fitzpatrick jafnaði og St. Mirren
komst svo í 4—2 með tveimur mörkum
Ian Scanlon um miöjan síðari háifleik.
Willie Pettigrew minnkaði muninn í
4—3 en lengra komst Morton ekki.
Einn leikur var í skosku úrvalsdeild-
inni. Motherwell kom mjög á óvart og
sigraði Hibernian 1—2 í Edinborg.
Þrátt fyrir sigurinn er Motherwell,
liðið, sem Jóhannes Eðvaldsson ieikur
meö, enn í neðsta sætinu. Möguleikar
liösins að halda sér í úrvalsdeildinni
jukust þó aðeins við sigurinn.
Jóhannes skoraði ekki á laugardag.
Staðan í úrvalsdeildinni er nú þannig:
Aberdeen 24 19 3 2 61 12 41
Celtic 25 15 5 5 58 29 35
Dundee 22 13 5 4 43 21 31
Rangers 26 12 6 8 42 32 30
Hearts 24 8 8 8 28 36 24
St. Mirren 25 6 11 8 35 37 23
Hibernian 27 9 4 14 33 42 22
Dundee 24 7 2 15 31 50 16
St. Johnstone 27 7 1 19 25 67 15
Motherwell 26 3 7 16 21 51 13
-hsím
2. deild
Chelsea 32 17 11 4 64—33 62
Sheff. Wed. 30 18 8 4 57—27 62
Newcastle 30 17 5 8 59—42 56
Man. City 31 16 8 7 49—32 56
Carlisle 31 15 11 5 36—19 56
Grimsby 31 15 ll 5 48—35 56
Blackburn 30 13 12 5 40—33 51
Charlton 30 13 8 9 41—41 47
Leeds 30 12 7 11 40-39 43
Brighton 31 11 8 12 48—44 41
Huddersfield 30 10 10 10 38—38 40
Shrewsbury 30 10 9 11 32-38 39
Portsmouth 31 11 5 15 52-46 38
Cardiff 30 12 2 16 38—46 38
Middlesbro 30 9 9 12 31—32 36
Oldham 31 10 6 15 33—52 36
Fulham 31 8 11 12 41—41 35
Barnsley 30 9 6 15 40-42 33
C. Palace 30 8 8 14 31—39 32
Derby 30 7 7 16 27—53 28
Swansea 32 5 6 21 26-61 21
Cambridge 31 2 8 21 21—59 14