Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 36
36 DV. MANUDAGUR12. MARS1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Einkamál Vil kynnast rayndarlegri og heiðarlegri konu með vináttu í huga, er reglumaöur og vel efnum búinn, aldur 50—60 ára eða yngri. Svar sendist DV merkt „Traust vinátta 393” fyrir 25. mars. Framtalsaðstoð Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Hugsanlegar skattakærur eru inni- faldar. Eldri viðskiptavinir eru beðnir að ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi- mundur T. Magnússon viðskipta- fræðingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími 15060 — heimasími 27965. Skattframtöl. Onnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Aætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í veröi. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. Sími 26911. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan, viðskipta- fræöingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Framtalsaðstoö 1984. Aðstoðum einstaklinga og einstaklinga í rekstri við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræöingar, vanir skattafram- tölum. Innifalið í verðinu er allt sem viðkemur framtalinu, svo sem útreikn- ingur áætlaöra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef með þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma sem fyrst og fáið upplýs- ingar um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og 73977. Framtals- þjónustan sf. Vörusýning „Salon Inrenational de la Manutention” París 28 mars—5. apríl. Alþjóðleg sýning á flutninga- tækjum. Oll svið innanhúss flutnings- kerfa, birgðastýriskerfi, birgðahleðsla fyrir lager. 011 svæöisbundin og ósvæðisbundin flutningatæki. Hópferð á vegum Iðntæknistofnunar 28. mars— 3. apríl. Fararstjóri: Garðar Sigurðs- son. Hannover-sýningin 4.—11. apríl. Hópferð 3.-9. apríl. Alþjóðleg sýning á vélum, tölvum, samskiptatækjum og tækni: Skrif- stofutækjum, ljósum, lömpum og alls kyns rafmagnsvörum. Byggingatækj- um, borum, flutningatækjum, verk- smiðjuvélum og verkfærum, viðhalds- og viðgerðartækjum. Tækjum og tækni til hönnunar fyrir verkfræðinga. Yfir- borðshúðun, á málningu, plastik og enameling. Verkfærum, rafknúnum, handknúnum og loftknúnum. Tækjum til málmskurðar, mölunar, bræðslu og festinga. Mælitækjum alls kyns. Energi ’84, öflun, geymsla og dreifing orku. Fáein sæti laus. Ef þetta er eitt- hvað fyrir þig pantaöu sem fyrst. SIAL ’8418.-22. júní. Hópferð: 16.—23. júní. Alþjóðleg matvælasýning. Pantiðtímanlega. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9, Rvík. Sími 28133. Skjalaþýðingar Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýöandi í ensku. Sími 12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli — 101 Reykjavík. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Tvær myndir, leikrit og veitingastaöur hafa fengið léleg umskrif. ^ © Bulls

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.