Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1984, Blaðsíða 41
DV. MANUDAGUR12. MARS1984. 41 Tfí Bridge Þeir Valur Sigurðsson og Jón Bald- ursson náðu skemmtilegri vöm í eftir- farandi spili, sem kom fyrir í sveita- keppninniá bridgehátíð 1984. Abáðum boröum spilaði a ustur tvo spaða. Nohhum * K6 V KG85 0 K83 * A953 VtSTl It A Á104 V D4 0 AD1054 AK84 Austuii A D9873 v’ 1073 0 G2 * G72 Suuuit AG52 V A962 0 976 A D106 Þegar Sigurður Sverrisson í sveit Samvinnuferða spilaði 2 spaða spilaði suöur út litlum spaða. Norður átti slaginn á kónginn. Spilaði spaða áfram. Sigurður átti slaginn á tíu blinds og spilaði litlum tígli. Norður drap á kóng og spilaði hjarta. Suður drap á ás og spilaöi þriðja trompi sínu. Þar með átti Sigurður átta slagi, f jóra á spaða og f jóra á tígul. A hinu boröinu spilaöi Valur í suður út litlu hjarta frá ásnum. Jón Baldurs- son í norður fékk slaginn á gosann. Spilaði litlu hjarta. Valur drap á ás og spilaði laufdrottningu. Kóngur, ás og Jón spilaöi litlu laufi. Austur drap á laufgosa og svínaði tígulgosa. Jón drap á tígulkóng og spilaði laufi. Valur átti slaginn á tíuna og það var fimmti slagur vamarinnar. Spilaði hjarta. Trompað meö spaðaf jarka blinds. Þá var spaðaás spilað og meiri spaða. Jón Baldursson átti slaginn á spaðakóng. Spilaði fjórða laufi sínu og þar með varð spaðagosi Vals slagur. Tveir nið- ur og 200 og sjö impar til sveitar Sam- vinnuferða fyrir spilið. Skák A skákmóti í Vichy í Frakklandi 1951 kom þessi staöa upp í skák Pillon og frönsku konunnar Ch. Silans, sem hafði svart og átti leik. 1. - • Re4!! 2. Dxc7 — Hel+ 3. Kg2 - Hf2 mát. Ef 2. Bf4 - Rxg3 3. Bxc7 -Hfl mát. Vesalings Emma 1 („Herbert leggur alltaf eitthvað smávegis til hliöar í hverjum mánuði fyrir elliárin. Núna j| hefur hann lagt málninguna á eldhúsiö tii hliðar.” Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjaniarnes: Lögreglan simi 18455* slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í súnum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: I/ögreglan sími 1666, slökkviliöið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og hclgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9.—15. mars er í Garðsapóteki og Lyfjahúöinni Iöunni aö báöum dögum meðtöldum. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna f rá kl. 22 aö kvöldi tii kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Uppiýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma Apótck Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjöröur: llafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lina Hvað ætlarðu að vera lengi í slipp? Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, simi 22411. Læknar Reykjavik—-Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö uppiýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuvcrndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og' 19.30- 20.00. Sængurkvcnnadeild: Heiinsóknartími frá kl. 15—16, feöurkl. 19.30—20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl., 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alladagakl. 15.30—16.30. ( Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16! og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. j Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á, helgumdögum. Sóivangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vcstmannacyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Visthcimilið Vífilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörriuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaghm 13. mars. Vatnsherinn (21.jan,—19.febr.): Faröu varlega í fjármálum í dag og taktu ekki áhættu aö þarflausu. Hins vegar gæti dagurinn orðiö ábatasamur og líklegt er aö þú finnir leið til aö auka tekjumar. Skapið veröur gott. Fiskarair (20.febr.—20.mars); Einhver þér nákominn setur áætlanir þínar úr skorðum og veldur þaö þér nokkru hugarangri. Fylgstu vel meö nýjungum og nýttu þér öll þau tækifæri sem þér bjóðast. Hrúturinn (21.mars—20.april): Reyndu aö taka ákvaröanir upp á eigin spýtur og taktu ráöum annarra meö varúö. Þú átt í nokkrum erfiðleikum með aö einbeita þér að starfinu og gæti þaö komið þér í koU. Nautiö (21.aprU—21.maí): Leggöu ekki trúnaö á allt sem þér berst til eyrna í dag og vertu á varðbergi gagnvart fólki sem þú ekki þekkir. Ovænt atvik veldur þér nokkrum áhyggjum. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Tvíburarair (22.maí—21.júní): Gættu þess að vera nákvæmur í orðum og gerðum í dag því að ella kanntu að verða valdur aö misskUningi sem getur haft alvarlegar afleiöingar í för með sér. Taktu engar mikilvægar ákvaröanir. Krabbinn (22.júní—23. júlí): Dagurinn er vel fallinn til náms og til að sinna öðrum andlegum viðfangsefnum. Hikaöu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós því aö þú átt gott meö að vinna aöra á þitt band. Ljóniö (24.júlí—23.ágúst): Farðu gætilega í fjármálum í dag og taktu ekki óþarfa áhættu. Þér berast mikilvægar upplýsingar sem geta nýst þér vel í starfi ef þú heldur rétt á spilunum. Þú færð skemmtilega heimsókn í kvöld. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Dagurinn er hentugur til aö byrja á nýjum verkefnum eða til að hefja framkvæmdir. Sjálfstraustiö er mikið og þú veist’hvemig þú geiur náö markmiðum þinum. Skapiö veröur gott. Vogin (24.sept.—23.okt.): Eitthvert vandamál kemur upp á vinnustaö þínum og hefur þú af því nokkrar áhyggjur. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur og gættu þess aö taka engar van- hugsaöar ákvarðanir. Sporðdrckinn (24.okt.—22.nóv.): Þú nærð góðum árangri i flestu þvi sem þú tekur þér fyrir hendur í dag og. þú ert bjartsýnn á framtíðina. Sinntu starfi þinu af kostgæfni og forðastu kæruleysi í meöferð eigna þinna. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Þú kynnist áhugaverðri manneskju sem mun hafa mikil áhrif á skoðanir þínar. Þú ættir að leita leiða til að auka tekjurnar og jafnvel að athuga með nýtt starf. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Þér berst stuðningur úr óvæntri átt og getur það skipt þig miklu við að ná settu marki. Þú ert útsjónarsamur og kemur það sér vel í f jármálunum. Dveldu heima hjá þér í kvöld. simi 27155. Opið mánud.— föstud. kl. 9—21.' Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. ki. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsaiur, Þingholtsstræti 27j simi 27029. Opið aila daga kl. 13-19. 1. mai- 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.i 11-12. Bókin heim: Sólheiinum 27, simi 83780. lieim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aidraöa. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvaiiasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl ereinnigopiðálaugard.kl. 13 l6.Sögu- stund fyrir-3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-! tjamarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,; simi 27311, Seltjarnames simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, síiiii 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannacyjar, sírnar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Scl- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- inannacyjum tilkynnist í 05. Rilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta 1 3 J c? ? 9 1 <i 10 J i" l Z ■M 13 7T" ¥ if 'f te J 1 L Lárétt: 1 árstíð, 6 á fæti, 8 úrgangur- inn, 9 kraftar, 11 aular, 12 hafnaöi, 13 . ónefndur, 14 grafir, 16 eftirgefanlegu, 17 svelgur, 19 utan, 20 sker. Lóðrétt: 1 alda, 2 tvíhljóði, 3 tjón, 4 dráp, 5 riðaði, 6 hreyfðist, 7 nemi, 10 dýinu, 14 þar til, 15 kveikur, 16 féll, 18 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þenkja, 8 ofar, 9 öls, 10 rif, 11 atti, 13 rennu, 15 er, 16 ið, 17 asni, 19 ælu, 20 anga, 22 firrast. , Lóðrétt: 1 þorri, 2 efi, 3 nafn, 4 kransar, 5 jötun, 6 al, 7 Æsir, 12 teig, 14 eðli, 17 aur, 18 pat, 19 reið, 21 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.