Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. Sérstæd sakamál ábyrgð á morðinu á Michael Jo- annou. John Walton var dæmdur í ævilangt fangelsi en Marion í hálfs annars árs fangelsi. Þar eð hvorki hún né John þurfa að taka út allan dóminn ef hegöan er góð er búist við að Marion fái senn frelsið á ný. Hún hefur fram að þessu búist við að fá þá umráð yfir eignum mannsins síns fyrrverandi en ýmis- legt bendir nú til þess að svo verði ekki. Miklareignir Þau hjón höfðu átt nokkur gisti- hús, einbýlishús í Windsor og sumarbústað á Kýpur. Þá átti Micha- el eitt mesta safn í heimi af gömlum símum. Ættirigjar hans hafa nú hafið mála- ferli til þess að reyna að koma í veg fyrir að eignirnar renni til Marion en fari þess í stað til dætra þeirra hjóna, Lorraine og yngri systurinn- ar, Karen. Það var heldur ekki við öðru að búast af ættingjum Michaels Jo- annou því fjölskyldan er samheldin og hefur í heiðri gamla siöi og venjur frá heimalandinu. Auga fyrir auga Þannig hefði Marion ef til vill þegar átt að taka mark á orðsendingunni sem henni var ætluð við útför Micha- els. Hún var við hana í umsjá lögreglu- manna. Þá sást spjald á einum blómsveiganna sem lagðir voru á leiðið. Á því stóð: „Hafðu ekki áhyggjur, Michael. Guð sagði: Auga fyrir auga.“ Við gleymum ekki. . .“ Hörð málaferli kunna því að vera framundan og jafnvel þótt svo færi að Marion yrði ekki að sjá af eignum manns síns fyrrverandi í lok þeirra er alls óvíst um hve mikinn frið hún fengi til að njóta þeirra. En það er ekki einungis sá vandi sem að henni steðjar. Eitt sinn hafði John Walton. „Eg á þetta allt,“ segir Marion. hún haldið að hún gengi með ban vænan sjúkdóm sem draga mynd hana til dauða á unga aldri. Svt reyndist þó ekki. Eftir dauða manns hennar komsi hún að þvi að það hafði verið Micha el sem gekk meö banvænan sjúkdóm. Hann var nýrnaveikur og hefði að- eins lifað í tæpt ár til viðbótar. Hún og John Walton þurfa því vafalaust að glíma við þá óþægilegu staðreynd að hefði Michael Joannou fengið að lifa óáreittur hefðu allar eignimar runnið til Marion athugasemdalaust og það innan skamms. Milljón pund- in hefðu þá orðiö hennar og morðið óþarfi. * i-i_ r<r MíMngft. #* Spjaldið á blómsveignum. Bikarmót FSÍ verður haldið í Laugardalshöll 5. og 6. des. nk. Mótið hefst kl. 14.30 á laugardag með keppni D-liða stúlkna en kl. 14.00 á sunnudag og þá keppa piltar og stúlkur í B og C liðum og frjálsum æfingum. Fjölmennum og sjáum spennandi keppni. X Fimleikasamband íslands CBT - 9225 '88 árg. Gold Star 20" Nú bjóðum við þetta frábæra litsjónvarp á sérstöku jólatilboðsverði. Tækið er með þráðlausri fjarstýringu og net rafeindastýrðum móttakara. Auk þess er CBT - 9225 útbúið með BNC-tengi fyrir tölvur. Síðast en ekki síst þá er kassinn úr við, sem gefur mun betri hljóm og er sterkari. Jólatilboö 29.980fS* Greiöslukjör_ Útborqun Eftirstö&var Eurokredit 0,- kr. 11 mán. Visa ra&qreiöslur ■ O* 12mán. Skuldabréf 40% 6mán. Við tökum vel á móti þér I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.