Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Side 38
50
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER4987.
Popp
(birtu
daganna
Flass nefnist plata sem kom út í
vikunni sem leiö. Tvírætt nafn. „Það
er engin sérstök pæling bak viö
þetta,“ fullyröir Einar Oddsson sem
stenaur aö baki útgáfunni og kaffær-
ir um leið hugsanir um ósiðlegar
;ifhjúpanir. „Nafnið merkir einfald-
iega skyndilega birtu, nokkurs konar
uppljómun."
Platan varö enda til í hálfgerðu
bríaríi. Einar ogÞorsteinn Jónsson
unnu saman grunnana og kölluöu
svo til menn til að ljúka verkinu.
Platan var tekin upp á 100 tímum í
Sýrlandi og Hljóðrita. „Við Þorsteinn
'orum töluverðan tíma að finna rétta
tóninn,“ segir Einar. „Erf það tókst
um síðir. Tónlistin? Ja, þetta er rokk-
ið popp. Við notum mikið af hljóm-
borðum til uppfyllingar og gítarinn
er að sjálfsögðu settur framarlega.
Eiginlega er ekki hægt að lýsa þessu
>ðruvísi.“
Einar Oddsson er óþekkt stærð í
islensku poppi. „Ég hef alla vega
okkert komið upp á yfirborðiö áð-
ur,“ segir hann sjálfur. Hann hefur
verið í hinum og þessum bílskúrs-
böndum, auk þess sem hann var í
jassdeild FÍH. „Það eru sex lög á
bessari plötu, öll eftir mig. Þetta er
;fni sem ég hef verið að semja heima
að undanfórnu."
Einar gefur Flassið út sjálfur.
Vhættusamt? „Jú, vissulega. Þetta
/ar spurning um að hrökkva eða
stökkva. Mér fannst tími td kominn
ið leyfa öðrum að heyra það sem ég
'ar að fást við og tók áhættuna. “
Sögurúr
dýraríkinu
Þegar Pax Vobis lagði upp
laupana sneri hljómborðsleik-
arinn Geiri Sæm. sér ekki að
öðru. Þvert á móti, hann hélt
áfram eins og ekkert hefði í -
skorist. Árangur mikillar
vinnu er núna að sjá dagsins
ljós. í gær kom út fyrsta sóló-
platan hans, Fíllinn.
„Ég átti mikið efni þegar ég
réðst í að gera þessa plötu,
15-20 lög,“ segir Geiri. „Af
þeim valdi ég átta til að nota á
plötuna. Það liggur gífurleg
vinna að baki. Eg hef unnið í
plötunni allt þetta ár og síð-
ustu mánuðina hefur maður
minnst lítið sofið. Þetta efni,
sem ég er með hér, er popp-
aðra heldur en það sem Pax
Vobis var að fást við. Ég held
að það sé erfitt að greina
ákveðin áhrif í þessari tónlist.
Ég hef leitast við að skapa
minn eigin stíl.“
Stanslaus vinna í eitt ár. Er
nálægðin við efnið ef til vill of
mikil? „Nei, það álít ég ekki,“
svarar Ásgeir. „Auðvitað
þekkir maður lögin orðið út
og inn. En það sem ég hafði
að leiðarljósi við gerð plötunn-
ar var að vinna úr fyrstu
áhrifunum sem efnið hafði á
mig. Það er ákveðið þema í
gangi og heildarsvipurinn er
sterkur. Eitt ár er heldur ekki
svo langur tími til að vinna
plötu ef út í það er farið. “
Hunangstungl
Geiri tók upp plötuna í félagi við
ýmsa góða menn. Af þeim er gítar-
leikarinn Kristján Edelstein einna
mest áberandi. „Ég lét hann nokkuð
leika lausum hala í stúdíóinu," segir
Geiri. „Þar er á ferðinni afbrags-
góður gítarleikari sem gefur plötunni
sérstöðu. Stemningin, sem ríkti í
upptökunum, var lifandi og menn
voru alls ekki njörvaöi niður hver á
sinn bás heldur létu tilfinninguna
ráöa. Tónlistin á plötunni er mjög
myndræn. Lögin eru litlar sögur,
eins konar „soundtrack", svipað og
tíðkast í bíómyndum. Þemað í text-
unum myndar þannig eina heild.“
Hvar skyldi Fíllinn koma inn í þá
mynd? „ Jú, Fíllinn er tilbúin persóna
milli tveggja einstaklinga. Það er í
raun dálítið erfitt að útlista það frek-
ar. Áheyrandinn verður að ráða
fram úr því sjálfur."
Geiri Sæm. fylgir plötunni úr hlaði
með tónleikum. Sveitin hans heitir
Hunangstungl og hefur meöal ann-
ars innan sinna vébanda gítarleikar-
ann Kristján. Piltarnir munu spila
vítt og breitt á næstu vikum.
skóiirn
Snarl númer tvö.
Veröldiner veimdtíta heitir
Snarlspólan sem nú er komin á
markað. Að þessu sinni hefur
Erðanúmúsík vaxiö heldur betur
fiskur um hrygg. Hvorki fleiri né
færri en 16 sveitir kynna þama af-
urðir sínar, hver annarri ákafari.
Nöfn eins og Sogblettir, Sykur-
molar, S.h.draumur og fleiri láta
vitaskuld kunnuglega í eyrum.
Nýrri af nálinni eru bönd á borð
viö Óþekkt andlit, Balli og blómálf-
amir, Mosi frændi og Yesminis
Pestis. Sem fyrr er öllum heimdt
aö festa kaup á gripnum.
Af fyrstu breiöskífu S .h.draums
er þaö annars aö frétta aö áætlaö
er að hún komi út um miöjanmán-
uðinn. Hún hefur hlotið nafnið
Goð, Eftir frækilega frammistöðu
tríósins á MH tónleikunum á dög-
unum er við góöu aö búast.
Draumurinn gengur nú vaskleg-
ar td verks en nokkru sinni -
krafturinn líkt og Helmut mótor-
hjólakappi keyritryllitækið í tvö
hundmö.Sanniðitil.
Stórsöngvarinn Johnny Triumph.
Válynd
veður
Athyglisverðustu jólaplöturnar í
ár koma frá Smekkleysu s/m. Hér eru
á ferðinni svokallaðar 12 tommu
plötur meö Sogblettum, Bleiku böst-
unum og Sykurmolunum, ásamt
stórsöngvaranum Johnny Triumph.
„Það hefur verið ákveðin lenska upp
á síðkastið að gefa út jólaplötur,"
segir Einar Örn Sykurmoli, einn for-
svarsmanna Smekkleysunnar.
„Þetta eru hins vegar plötur sem
ekki eru bundnar við hátíðir eins og
jólin. Hvað þá páskana! Þær eru
gjaldgengar hvenær sem er.“
Plata Sykurmolanna inniheldur
auðvitað Afmælið, svo og Mótorslys-
ið margfræga sem ekki hefur komið
út á plötu. Stjarna skífunnar er svo
Sjón sem tekur Lúft gítar með álíka
tilþrifum og á tónleikum hér heima.
Alveg stórskemmtdegt.
Plata Bastanna inniheldur sex lög.
Þetta er frumraun þeirra á þessu
sviði og spennandi að sjá hvernig til
tekst. Spennan nær þó hámarki meö
Popp
Þorsteinn J.
Vilhjálmsson
plötu Sogbletta. Blettimir eru besta
veðurspá sem heyrst hefur í popp-
heiminum í langan tíma. Platan
inniheldur 3 lög og 5 gírinn marg-
frægi flýtur með á b-hliðinni. Skífan
hefur verið skýrð eitthvaö á þessa
leið: Foreldrar, lokið dætur ykkar
inni. Hér koma Sogblettir.
Stormuríaðsigi.