Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 68
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. Stórbrani í Neskaupstað: Tugmilljóna- tjón í Mána Fisverkunin Máni í Neskaupstað ;tórskemmdist af eldi og reyk í gær. Uldurinn kom upp í rafmagnstöflu við frystiklefa. Mikill eldur varð í húsinu á skammri stund. Um fimmt- án manns voru að störfum í húsinu og sluppu allir út ómeiddir bakdyra- megin. Einn starfsmannanna var Friðrik Sigmarsson, matsmaður frá Seyðis- firði. Hann sagði að menn hefðu orðið varir viö reyk frá rafmagnstöfl- unni og um þremur mínútum síðar kom sprenging. Henni fylgdi mikill ^eldur. Hann sagði að eldurinn hefði komist í einangrun og eftir það breiddist hann fljótt út um allt hús. Friðrik sagðist halda að tjónið væri upp á tugi milljóna króna, á húsi, tækjum og afurðum. í húsinu var mikið af frosnum fiski, saltfiski og síld. Eldur komst ekki að frosna fisk- inum en reykur komst í frystiklef- ann. Telja má víst að freðfiskurinn sé ónýtur. Húsiö er stórt og skemmd- ist það mikið. Það var klukkan 16.35 sem eldur- inn kom upp. Slökkvilið kom fljót- lega á vettvang og gekk greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. Veður var gott á meðan slökkvistarf fór fram. -sme „Hann hótaði að drepa okkur „Við tökrnn þetta meira en alvar- lega. Við erum logandi hrædd. Hann rjt - hótaði að drepa okkur hvert á eftir öðru. Fortíð mannsins er sú að við getum ekki annað en tekið hann al- varlega," sagði hótelstjóri á ákveðnu hóteli í Reykjavík. Um klukkan nífján í gærkvöld kom maður á hótelið og sagðist ætla aö drepa starfsfólkið ef honum yrði ekki skilað verðmætiun sem hann taldi sig eiga í geymslu hótelsins. Fyrir nokkrum vikum gisti maður- inn á hótelinu. Starfsfólk hótelsins kærði manninn fyrir neyslu fikni- efna og var hann handtekinn á hótelinu. Lögreglan tók allar eigur mannins í sínar vörslur. „Hefðum við vitað á sínum tíma hver maðurinn er hefðum við aldrei kært hann, allavega ekki á þann hátt sem við gerðum. Við hefðum séð til þess að hann hefði verið tekinn ann- ars staðar en á hótelinu," sagði hótelstjórinn. -sme Ríkisstjómin hefur faiiiö frá áfonnmn sínum imi aö söluskattuji' á næsta ári verði 22%. Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra tiikymnti á blaðamannafundi í gær að sölu- skattur yrði áfram 25% og myndi leggjast jafnt á allar neysluvörur, þar á meðal matvæli. Jón Baldvin Hannibalsson fjár- málaráðherra sagði á fundinum að þessi 3% hækkun söluskatts væri fyrst og fremst til að aila tekna til að tryggja aö skattkerfisbreytingin færi í gegn án þess að þýðingar- mestu matvæli hækkuðu. Ríkísstjórnin lýsti því yfir aö mikilvægustu neysluvörar heimil- anna væru kindakjöt, mjólk, smjör og skyr. Þær myndu ekki hækka í verði þar sem niðurgreiðslur yrðu auknar um 1.250 núfijónir króna tii aö mæta 25% söluskatti. Fiskur fær hins vegar á sigfuUan söluskatt og hækkar um 25%. Kjarntööurskattur verður lækk- aður til að svina- og alifugiakjöt hækki ekki um meira en 5-6%. ' Til tekjitjöfnunar hyggst ríkis- stjórain einnig verja 600 miiljónum króna til hækkunar á baraabótum og bótum lifeyristrygginga. Tollar á innfluttum matvælum eru feUdir niður með einni undan- tekningu, sem er grænmeti. Það fær á sig 30% toll. „í þessu er vemd fyrir innlenda framleiðslu áfram,“ sagði Stein- grimur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, um þennah lið. -KMU Þrír valdamestu menn landsins, Steingrímur Hermannsson, Þorsteinn Pálsson og Jón Baidvin Hannibalsson, lýstu því yfir eftir rikis- stjórnarfund í hádeginu í gær að þeir hefðu náð samkomulagi um mjög veigamiklar breytingar á tekjuöflunarkerfi ríkissjóðs; söluskatti, tollum og vörugjöldum. Jón Baldvin lýsti því yfir að samkomulagið væri tímamótaviðburður. DV-mynd GVA LITLA GLASGOW LAUGAVEGI 91 SÍMI20320. LEIKFÖNG Cítyðl LOKI Er þá Jón Baldvin líka geng- inn í Stéttarsamband bænda? Veðrið á sunnudag og mánudag: Suðlæg átt á landinu Á sunnudag og mánudag verðm- fremur suðaustlæg átt um allt land. Þurrt veður og frost verður norð- austanlands en frostlaust og dáhtil súld eða rigning öðru hveiju sunn- anlands og vestan. Heldur fer hlýnandi á mánudag. Hiti verður yfir frostmarki suðvestanlands en rétt undir frostmarki norðaustan- lands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.