Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. 79 Brávallagötuskammtur vikunnar end- urtekinn. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102^ 08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Leópold Sveinsson. Laugardags- Ijónið llfgar upp á daginn. Gæðatón- list. 12.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á rétt- um stað á réttum tíma. 16.00 íris Erlingsdóttir. Léttur laugardags- þáttur í umsjón Irisar Erlingsdóttur. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasfmi 689910). 18.00 „Milli mín og þin“ - Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur talar við hlust- endur I trúnaði um allt milli himins og jarð^r og að sjálfsögðu verður Ijúf sveitatóniist á sínum stað. 19.00 Árni Magnússon. Þessi geðþekki dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00 Stjörnuvaktin. Útrás FM 88,6 08-11 Morgundagskrá i ums. MR. 11-13 Morgunstund með Siguröi Ragn- arssyni. MH. 13-15 MS. 15- 16 FG á Útrás.FG. 16- 17 FG á Útrás. FG. 17- 19 Tónpyngjan. Kristján Már og Díana. 19-21 Kvennó. 21- 22 MR. 22- 23 MR. 23- 01 Músík á stuðkvöldi.Darri Ólason. IR. 01-08 Næturvakt. Ljósvaldnn FM 95,7 9.00 Helgarmorgunn. I desembermánuði verður Gunnar Þórðarson tónlistar- maður i loftinu á Ljósvakanum á laugardags- og sunnudagsmorgnun. Gunnar ætlar að spila tónlist úr ýmsum áttum. 13.00 Fólk um helgi. I þætti sínum I dag ætlar Helga Torberg m.a. að kynna sér nýútkomnar hljómplötur og fær af þW tilefni m.a. Ingibjörgu Þorbergs í heim- sókn, en nú fyrir jólin kemur út plata hennar „Hvít er borg og bær". Auk þess verður fjallað um efni frá ýmsum áttum og að vanda verður sitthvað um mat og matargerð. Helga mun einnig kynna tvær nýjar bækurfyrir hlutstend- um. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 02.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Suxmudaqur 6. desember __________Sjónvaip 14.05 Annir og appelsínur - Endursýning. Flensborgarskóli. Umsjónarmaður Ei- ríkur Guðmundsson. 14.35 Styrktartónleikar fyrir unga alnæ- missjúklinga -Sigild tónlist - (Classic- al Music Evening in Aid of Child Aids) Leikin verða verk eftir ýmis tónskáld, m.a. Verdi, Puccini, Bellini, Mozart, Wagner og Strauss. 17.05 Samherjar (Comrades). Breskur myndaflokkur um Sovétríkin. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Innlent barnaefni fyr- ir yngstu börnin. Umsjón Helga Steff- ensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Þýðandi Sigur- geir Steingrímsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmáisfréttir. 19.05 Á framabraut (Fame). Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kenn- ara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Á grænni grein. (Robin's Nest). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Hvað helduröu? Spurningaþáttur Sjónvarps. I þessum þætti keppa Snæ- fellingar og Borgfirðingar á Hótel Borgarnesi. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dómari Baldur Her- mannsson. 22.10 Það rofaði til í Reykjavík (Break- through at Reykjavík) Ný bresk sjónvarpsmynd. Myndin fjallar um fund Reagans og Gorbatsjovs I Höfða í október 1986 og verður frumsýnd samdægurs I Bretlandi. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Momsurnar. Teiknimynd. Þýðandi: Hannes Jón Hannesson. 9.20 Stubbarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 9.45 Sagnabrunnur. World of Stories. Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Sögumaður: Helga Jóns- dóttir. 10.00 Klementina. Teiknimynd með is- lensku tali. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 10.25 Tóti töframaður. Teiknimynd. Þýð- andi: Björn Baldursson. 10.55 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.15 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 11.40 Heimilið. Home. Leikin barna- og unglingamynd. Myndin gerist á upp- tökuheimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. Þýð- andi: Björn Baldursson. ABC Austral- ia. 12.05 Sunnudagssteikin. Vinsælum tón- listarmyndböndum brugðið á skjáinn. 13.00 Rólurokk.Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.55 54 af stöðinni. Car 54, where are you? Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögregluþjóna I New York. Myndaflokkur þessi er laus við skot- bardaga og ofbeldi. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Republic Pictures. 14.20 Geimálfurinn Alf. Litli, loðni hrekkjalómurinn Alf gerir fósturfjöl- skyldu sinni oft gramt i geði. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 14.45 Um viða veröld. Fréttaskýringaþáttur frá Panorama (BBC). Margir kaþólikk- ar i Bandarikjunum eru ekki alls kostar sammála viðhorfum páfa til mála eins og fóstureyðinga, samkynhneigðar og hjónaskilnaða. I þættinum er rætti við nunnur og presta sem eiga erfitt með að samræma trúna persónulegum skoðunum sínum. 15.15 Hello Dolly. Aðalhlutverk: Barbara Streisand og Walter Matthau. Leik- stjóri: Gene Kelly. Framleiðandi: Ergest Lehman. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns- son. TCF1969. Sýningartími 130 mín. 17.40 Fólk. Bryndís Schram ræðir við lista- konuna Rögnu Hermannsdóttur. 18.15 Ameriski fótboltinn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótbolt- ans. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 19.19 19.19. Fréttir, íþróttir og veður. 20.30Hátiöadagskrá. Kynning á hátíöa- dagskrá Stöðvar 2 ásamt sýnishornum úr helstu dagskrárliðum. Umsjón og Kynning: Guðjón Arngrímsson og Kolbrún Sveinsdóttir. Dagskrárgerð: Þorgeir Gunnarsson. 21.15 Ævintýri Sherlock Holmes. The Ad- ventures of Sherlock Holmes. Aðal- hlutverk: Jeremy Brett og David Burke. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Granada Television International. 22.05 Nærmyndlr. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 22.40 Vísitölufjölskyldan. Married' with Children. Al efast um hæfileika Marcy til þess að ráða verkamenn til hellu- lagningar við hús þeirra. Um nóttina dreymir Marcy að Ál dragi hana á tál- ar. Þýðandi: Svavar Lárusson. Col- umbia Pictures. 23.05 Þeir vammlausu. The Untouch- ables. Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og sam- starfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone og annarra mafiuforingja á bannárunum í Chicago. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Paramount. 23.50 Lúðvík. Ludwig. Lokaþáttur fram- haldsmyndaflokks um Iff og starf Lúðvíks konungs af Bæjaralandi. Að- alhlutverk: Helmut Berger, Trevor Howard, Romy Schneider og Silvana Mangano. Leikstjóri: Luchino Visc- onti. Þýðandi: Kolbrún Sveinsdóttir. Mega Film, Róm/Cinetel, París/Divina Films, Múnchen. 00.45 Dagskrárlok. Útvarp rás I 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni - Moz- art og Bach. a. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit nr. 5 á A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Itzhak Perlman leik- ur með Fílharmoníusveit Vínarborgar; James Levine stjórnar. b. Konsert nr. 1 f F-dúreftir Johann Sebastian Bach. „I Musici" hljómsveitin leikur. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ- björnsson, prófastur á Akureyri, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Um- sjón: Sigurður Hróarsson. 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. Prest- ur: Séra Guðmundur Karl Ágústsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt verður nýtt efni i hljómplötu- og hljómdiskasafni Út- varpsins. Umsjón: Mette Fanö. Að- stoðarmaður og kynnir: Sverrir Hólmarsson. Útvarp - Sjónvarp 13.30 Fræðimaður, stjórnmálamaður, listamaður. Bolli Gústavsson i Laufási tekur saman dagskrá um Magnús Jónsson dósent I aldarminningu hans. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Frá Vínar- tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Is- lands 17. janúar sl. Tónlist eftir Johann og Oscar Strauss, Nico Dostal og Robert Stolz. Einsöngvari: Ulrike Steinsky. Stjórnandi: Gerhard Deckert. 15.10 Gestaspjall - Samlerðamenn i ei- lifðinni. Þáttur i umsjá Viðars Eggerts- sonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Frá tónlistarhátiðinni í Ðjörgvin 1987. Á tónleikum með Ellen Westberg Andersen sópransöngkonu og Jorunn Marie Bratlie píanóleikara 30. maí sl. a. Sex lög eftir Edward Grieg op. 25 við Ijóð eftir Henrik Ibsen. b. Lög eftir Agathe Backer Gröndahl. c. Ballaða I G-moll op. 24 eftir Edward Grieg. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútima- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: HaukurÁgústs- son. (Frá Akureyri.) 21.20 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Stein- ar á Sandi. Knútur R. Magnússon lýkur lestri sögunnar (12.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttirsér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. Píanótrió nr. 3 í F-moil op. 65 eftir Antönin Dvorák. Borodin tríóið leikur. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás n ~ 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.00 Tekið á rás. Arnar Björnsson lýsir leik Islendinga og Svisslendinga á Pólmótinu í handknattleik sem háður er I Stafangri. 13.30 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Söngleikir i New York. Fimmti þátt- ur: „South Pacific" eftir Rogers og Hammerstein. Umsjón:Árni Blandon. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stef- án Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjan FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö. 09.00Jón Gústafsson, þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yf ir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekn- ir eru fyrir I þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrimur Þráinsson. Óskalög, upp- skriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Haraldur Gislason. Þægileg sunnu- dagstónlist að hætti Haraldar. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði I rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður. Stjaman FM 102^ 08.00 Guðriður Haraldsdóttir. Ljúfar ball- öður sem gott er að vakna við. 10.00 og 12.00 Stjömufréttir(fréttasimi 689910). 12.00 Irls Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00 Skemmtiþáttur Jörundar. Jörundur Guðmundsson með spurningar og skemmtiþáttinn sem svo sannarlega hefur slegiö í gegn. Allir velkomnir. Auglýsingasimi: 689910. 16.00 „Siðan eru liðln mörg ár“. öm Pet- ersen. örn hverfur mörg ár aftur í tlmann, flettir gömlum blöðum, gluggar í gamla vinsældalista og fær fólk I viðtöl. 18.00 Stjömutréttir (fréttasfmi 689910). 19.00 Kjartan Guðbergsson. Helgarlok. Kjartan við stjórnvölinn. 21.00 Stjörnuklassik. Stjarnan á öllum sviðum tónlistar. Léttklasslsk klukku- stund. Randver Þorláksson leikur af geisladiskum allar helstu perlur meist- aranna. Ein af skrautfjöðrunum I dagskrá Stjörnunnar. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 24.00 Stjömuvaktin. Útrás FM 88,6 08-11 FB. 11-13 FÁ. 13- 14 Kvennó. 14- 15 Ljúfur sunnudagsþáttur i ums. MR. 15- 17 MS. 17-19. Þemaþáttur Iðnskólans. Jóhannes Kristjánsson, Bergur Pálsson o.fl. IR. 19-21 Einn viö stjórnvölinn. Páll Guðjóns- son. FÁ. 21-23 Kveldúlfur. Aöalbjörn Þórólfsson. MH. 23-01 FG á Útrás. FG. LjósvaWim FM 95,7 7.00 Ljúfir tónar i morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Gunnar Þórðarson tónlistarmaður velur og kynnir tónlist- ina. 13.00 Tónlist með listinni að lifa. Þátturinn I dag verður með ítölsku sniði. Helga Thorberg mun tala m.a. við Ragnar Borg ræðismann Itala á Islandi, leika Italska tónlist og fjalla um Italska mat- argerð. Kaffigestur þáttarins verður Svava Jakobsdóttir rithöfundur og hún mun lesa úr bók sinni „Gunnlaðar sögu". 17.00 Rhapsody in blue eftir George Gershwin. Þetta meistaraverk Gersh- wins er hér flutt af Werner Haaf píanóleikara og hljómsveit ríkisópe- runnar I Montecarlo. Stjórnandi er Edo de Waart. 17.20 Tónlist úr ýmsum áttum. 22.00 Fagurtónlist á síðkvöldi. Gestgjafi i þessum þætti er Hjálmar H. Ragnars- son og mun hann leika létta klassíska tónlist og djass og spjalla við hlustend- ur Ljósvakans þess á milli. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. LUKKUDAGAR 5. des. 23984 Golfsett frá IÞRÓTTA- BÚÐINNI að verðmæti kr. 20.000. 6. des. 11099 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800. Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Á GÓÐU VERÐI - BENSÍNDÆLUR AC Delco Nr.l BÍLVANGUR SfF HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Vedur 1 dag verður fremur hæg austan- og norðaustanátt á landinu, lítils háttar él á annesjum norðan- og norðvestan- 'lands en annars staðar að mestu úrkomulaust, sunnanlands verður 2-3 stiga hiti en vægt frost í öðrum lands- hlutum. Akureyri alskýjað 0 Egilsstaðir þoka -3 Galtarviti skúr 1 Hjarðames skýjað 1 KeflavíkurflugvöUur þokumóða 5 ,KirkjubæjarkIaustur alskýjað 3 Raufarhöfn snjókoma -2 Reykjavík alskýjað 4 Sauðárkrókur rign/súld 1 . Vestmannaeyjar rigning 5 Bergen skýjað 3 Helsinki alskýjað 2 Ka upmannahöfn þokumóða 2 Osló skýjað -5 Stokkhólmur skýjað 1 Þórshöfn skýjað 6 Algarve léttskýjað 16 Amsterdam mistur 1 Aþena skýjað 10 Barcelona þokumóða 16 (CostaBrava) Beriín þokumóða -1 Chicago heiðskírt -5 Feneyjar þokumóða 5 (Lignano/Rimini) Frankfurt alskýjað 2 Glasgow mistur 4 Hamborg þokumóða -1 LasPalmas skýjað 22 (Kanarieyjar) London mistur 5 LosAngeles þokumóða 14 Lúxemborg þokumóða 0 Madrid rigning 11 Malaga rigning 15 Mallorca þokumóða 20 Montreal snjóél -2 New York rigning 5 Nuuk alskýjað -2 Oriando þokumóða 14 París skýjað 12 Vín skýjað 3 Winnipeg alskýjað -9 Valencia skýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 231 - 4. desember 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36,690 36,810 38.590 Pund 66.409 66,626 64.832 Kan.dollat 28,028 28,120 27,999 Dönsk kr. 5,7368 5.7556 5,7736 Norsk kr. 6,7194 5,7381 5,7320 Sænsk kr. 6,1104 6,1304 6,1321 Fi. mark 8,9993 9,0287 9.0524 Fra.tranki 6,5117 6,6330 6,5591 Belg. franki 1,0582 1,0616 1,0670 Sviss. franki 27,0675 27,1560 27,2450 Holl. gyllini 19,6888 19.7532 19,7923 Vþ. mark 22.1458 22,2182 22,3246 it. lira 0,03002 0,03012 0,03022 Aust. sch. 3,1460 3,1663 3,1728 Port. escudo 0,2706 0,2715 0,2722 Spá. peseti 0,3271 0,3281 0,3309 Jap.yeu 0,27732 0.27823 0,27667 irsktpund 58,861 59,043 59,230 SDR 50.0896 50,2634 50.2029 ECU 45,6956 45,8450 46,0430 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 4. desember seldust alls 72.2 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meóal Hæsta Lægsta Þorskur, ösl. 27,0 40,92 20,00 45,00 Ýsa.ósl. 19.0 57,18 52.50 62,00 Ufsi.sl. 12,5 24,20 24,00 24,50 Langa 2.4 27.66 24,00 31,00 Keila 6.5 12,62 12,00 14,00 Blanda 4.8 27,43 27,43 27,43 5. desember verður selt úr dagróðrabátum. HANN VEIT HVAD HANN SYNGUR Úrval
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.