Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Qupperneq 66

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Qupperneq 66
78 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. Kvikmyndahús . > Bíóborgin Flodder Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Gullstrætið Sýnd kl. 7. 9 og 11. Laganeminn Sýnd kl. 5 og 9. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hefðarkettir Sýnd kl. 3 sunnudag. Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 3 sunnudag. Pétur Pan Sýnd kl. 3 sunnudag. Bíóhöllin Sjúkraliðarnir Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. i kapp við timann Sýnd kl. 5, 7, og 9. Týndir drengir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Full Metal Jacket Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. Mjallhvit Sýnd kl. 3. Gosi Sýnd kl. 3. Hundalif Sýnd kl. 3. Óskubuska Sýnd kl. 3. Háskólabíó Hinir vammlausu Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Villidýrið Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð innan 16 ára. Valhöll Sýnd kl. 3 sunnudag. Salur B Furðusögur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. M unsterf jölskyldan Sýnd kl. 3 sunnudag. Salur C Fjör á framabraut Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. Regnboginn í djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Réttur hins sterka Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hinir hugdjörfu Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Robocop Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð börnum Löggan i Beverly Hills II Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 7. Superman 4 Sýnd kl. 3. Stjörnubíó La Bamba Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 84 Charing Cross Road Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. <MÁ<Þ LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR I kvöld, 5. des„ kl. 20.30. Föstudag 11. des. kl. 20.30. Síðustu sýningar fyrir jól. Laugardag 12. des. kl. 20.00. Síðustu sýningar fyrir jól. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. í sima 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simi 1-66-20. RIK Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. Sunnudag 6. des. kl. 20. uppselt. Miðasala i Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Simi 1-56-10. ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins, óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Um skaðsemi tóbaksins Sunnudag 6. des. kl. 16.00. Fimmtudag 10. des. kl. 20.30. Síðasta sýning. Saga úr dýragarðinum Sunnudag 6. des. kl. 20.30. Síðasta sýning. Leiksýning, heitur jóladrykkur og matur! Klukkutíma afþreying. Slakið á í jólaösinni og lítið inn. Restaumvt-Pizzeria Hafnarstræti 15, sími 13340 • W •>■*' • 'w' • W Söngkikutpjnibr Saetabpau.ásfearfínn • eítir 4 DavidvU ^ RevíaleikKilsiJ í &amlaBíó • */^*^S* ^^ Sunnudag 6. des. kl. 15.00, síðasta sýning. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Engar sýningar eftir áramót! Miðasala hefst 2 tímum fyrir sýningu. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 656500, sími í miðasölu 11475. Leikhús Þjóðleikhúsið Les Misérables \£salingamir eftir Alain Boubil, Claude-Michel Schön- berg og Herbert Kretschmer, byggður á samnefndri skáldsógu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson. Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve. ' Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph. Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Ása Svavars- dóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ell- ert A. Ingimundarson, Erla B. Skúla- dóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjóns- son, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árna- son. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guð- mundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir, Ivar Örn Sverrisson og Víðir Óli Guð- mundsson. Laugardag 26. desember kl. 20.00, frumsýning, uppselt. Sunnudag 27. des. kl. 20.00, 2. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 29. des. kl. 20.00, 3. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 30. des. kl. 20.00, 4. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 2. janúar kl. 20.00, 5. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00, 6. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00, 7. sýning. Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00, 8. sýning. Föstudag 8. jan. kl. 20.00, 9. sýning. Aðrar sýningar á Vesalingunum i janúar: Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag 14., laugardag 16., sunnudag 17., þriðju- dag 19., miðvikudag 20., föstudag 22., laugardag 23., sunnudag 24„ miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag 30. og sunnu- dag 31. jan. kl. 20.00. Vesalingarnir í febrúar: Þriðjudag 2„ föstudag 5„ laugardag 6. og miðvikudag 10. febr. kl. 20.00. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag 9„ föstudag 15. og fimmtudag 21. jan. kl. 20.00. Síðustu sýningar. Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. I dag kl. 17.00, uppselt. ! kvöld kl. 20.30, uppselt. Föstudag 11. des kl. 20.30, uppselt. Laugardag 12. des. kl. 17.00, uppselt. Laugardag 12. des. kl. 20.30, uppselt. 40. sýn. sunnudag 13. des. kl. 20.30, upp- selt. Bilaverkstæði Badda i janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og 20.30), su. 10. (16.00), mi. 13. (20.30), fö. 15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00), fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00), su. 24. (16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30. (16.00) eg su. 31. jan. (16.00). Uppselt 7., 9., 15., 16., 17. 21. og 23. jan. Bilaverkstæði Badda í febrúar: Mi. 3. (20.30), fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30). Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. Eftirsótt jólagjöf: Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana. E Útvaip - Sjónvarp__________dv Laugardaqur 5. desember Sjónvazp 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Queens Park Rangers og Manchester United. 16.45 íþróttir. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - endursýndur fimmtí þáttur og sjötti þáttur frumsýndur. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 18.00 íþróttir. 18.30 Kardimommubærinn. 18.50 Frétta- ágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Guðni Bragason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Kvöldstund með Gene Kelly. (An Evening with Gene Kelly) Listamaður- inn lítur yfir farinn veg og segir frá starfisínu íkvikmyndaheiminum. Einn- ig eru sýnd atriði úr nokkrum þekkt- ustu myndum hans. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.35 Háskaleikur. (The Stunt Man) Bandarisk bíómynd frá 1980. Leik- stjóri Richard Rush. Aðalhlutverk Peter O'Toole, Steve Railsback og Barbara Hershey. Maður á flótta undan lög- reglunni fær vinnu hjá kröfuhörðum leikstjóra sem heldur yfir honum hlífð- arhendi. Þýðandi Þórhallur Þorsteins- son. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja- vík, Kátur og hjólakrilin og fleiri leik- brúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni- myndir. Allar myndir, sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leik- raddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.35 Smávinir fagrir. Aströlsk fræðslu- mynd um dýralíf í Eyjaálfu. (islenskt tal.) ABC Australia. 10.40 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 11.05 Svarta stjarnan. Teiknimynd. Þýð- andi Sigriður Þorvarðardóttir. 11.30 Mánudaginn á miðnætti. Come Midnight Monday. Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson. ABC Australia. 12.00 Hlé. 12.50 Dallas. Endursýndur þáttur frá 30. nóv. sl. 13.45 Fjalakötturinn. Réttarhöldin. The Trial. Aðalhlutverk: Orson Welles, Jean Moreau, Anthony Perkins, Elsa Mart- inelli og Romy Schneider. Leikstjórn og handrit: Orson Welles. Framleið- andi: Alexander Salkind-. Frakkland/ Italía/Vestur-Þýskaland 1962. 15.50 Nærmyndir. Nærmynd af Þuríði Pálsdóttur óperusöngkonu. Umsjónar- maður er Jón Öttar Ragnarsson. Stöð 2. 16.30 Ættarveldið. Dynasty. Umbúðirnal eru fjarlægðar af andliti Stevens, lækn- ar finna eiturefni í blóði Jeffs og Mark og Fallon semur vel á Haiti. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 17.15 NBA - körfuknattleikur. Umsjón Heimir Karlsson. 18.45 Sældarlíf. Happy Days. Gaman- þáttur um ástsjúka unglinga þegar rokkið hljómaði sem hæst. Aðalhlut- verk: Henry Winkler. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Paramount. 19.19 19.19. Fréttir, íþróttir og veður. 20.30 íslenski listinn. 40 vinsælustu popp- lög landsins kynnt í veitingahúsinu Evrópu, sýnd eru myndbönd og tón- listarfólk kemur í heimsókn. Þátturinn er gerður i samvinnu við Bylgjuna og Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan. 21.15 Klassapiur. Golden Girls. Lokaþátt- ur um klassapiurnar á Florida. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. Walt Disney Productions. 21.40 Spenser. Kaþólskur prestur neitar að trúa að ung nunna hafi framið sjálfsmorð og falast eftir aðstoð Spens- ers við að upplýsa dauða hennar. Eftirgrennslanir Spensers leiða margt grunsamlegt í Ijós og upp kemst að nunnan unga var barnshafandi þegar hún lést. Aðalhlutverk: Robert Urich. Leikstjóri: John Wilder. Framleiðandi: John Wilder. Warner Bros. 22.30 Lady Jane. Aðalhlutverk: Helena Bonham Carter, Cary Elwes og John Wood. Leikstjórn: Trevor Nunn. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. England 1985. Sýningartimi 76 mín. 00.50 Blóðug sólarupprás. Red Dawn. Aðalhlutverk; Patrick Swayze, C. Thomas Howell og Lea Thompson. Leikstjóri: John Milius. Framleiðandi: Buzz Feitshans og Barry Beckerman. Þýðandi: Björn Baldursson. MGM 1984. Sýningartimi 115 min. Bönnuð börnum. 01.35 Svik i tafli. The Big Fix. Einkaspæj- ari glimir við erfitt mál sem teygir anga sína allt til æðstu valdamanna stjórn- kerfisins. Aðalhlutverk: Richard Dreyf- uss og Susan Anspach. Leikstjóri: Jeremy Paul Kagan. Framleiðandi: Carl Borack. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Universal 1978. Sýningar- timi 105 min. Bönnuð börnum. 04.20 Dagskrárlok. ---------y------------------------------- Utvarp rás I 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hérognú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ölafsson. 15.00 Tilkynningar. 15.05 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45.) 16.30 Leikrit: „Hvað gat ég annað gert?“ eftir Mariu Jotuni. Þýðandi: Guðrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: María Kristj- ánsdóttir. Leikendur: Briet Héðins- dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Edda Heiðrún Back- man, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir og Þórunn Sig- urðardóttir. (Leikritið verður einnig flutt nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20.) 18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýjar barna- og unglingabæk- ur. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð’ í mig. Þáttur i umsjá Sólveig- ar Pálsdótturog MargrétarÁkadóttur. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 14.05.) 20.30 Bókaþlng. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp zás II 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Viö rásmarkið. Arnar Björnsson lýs- ir leik Islendinga og Norðmanna á Pólmótinu í handknattleik sem háður er í Stafangri. Umsjón: Þorbjörg Þóris- dóttir og Sigurður Sverrisson. 17.00 Kynning á nýjum íslenskum hljóm- plötum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lifið. Umsjón: Lára Marteins- dóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Akuzeyzi 17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. UmSjón: Inga Eydal og Halldór Torfi Torfason. Bylgjan FM 98,9 08.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem fram undan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guö- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.00 í kvöld. Fréttir kl. 16. 17.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.