Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 62
>74
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987.
Fundir
Hádegisverðarfundur presta
Prestar halda hádegisverðarfund í safn-
aðarheimili Bústaðakirkju mánudaginn
7. desember.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur jólafund sinn með súkkulaði og
smákökum í safnaðarheimilinu mánu-
daginn 7. desember kl. 20. Sleppum
jólapökkunum í þetta sinn. Takiö með
ykkur gesti.
Jólafundur Safnaðarfélags
Ásprestakalls
verður mánudaginn 7. desember kl. 20.30
í félagsheimili kirkjunnar.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
heldur jólafund sinn þriðjudaginn 8. des-
ember kl. 20.30 í safnaðarheimilinu.
Margt skemmtilegt á dagskrá og veiting-
ar. Mætið vel og takið með ykkur gesti.
Mígrensamtökin
Mánudaginn 7. desember kl. 20.30 verður
fundur hjá Mígrensamtökunum að Skip-
holti 50 a (Sóknarhúsið). Gestur fundar-
ins verður Skúh Magnússon jógakennari.
Allir velkomnir.
Tapað - Fundið
Seðlaveski tapaðist
- liklegast á Lennon, aðfaranótt laugar-
dagsins sl. Finnandi vinsamlegast hringi
,í síma 73048.
Basar
Átthagafélag Strandamanna
verður með kökubasar sunnudaginn 6.
desember kl. 14 í húsi Trésmíðafélags
Reykjavíkur að Suðurlandsbraut 30.
Jólabasar Sjálfsbjargar,
félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni,
verður haldinn laugardaginn 5. og
sunnudaginn 6. desember nk. í Sjálfs-
bjargarhúsinu, Hátúni 12,1. hæð, og hefst
sala kl. 14 báða dagana. Á basarnum
verður úrval varnings á hagkvæmu
verði, til dæmis nútímalegar jólaskreyt-
ingar og aðventukransar, þurrskreyting-
ar og margs konar aðrar jólavörur. Að
venju verður happdrætti með góðum
vinningum, lukkupakkar og kaffihlað-
borð.
Safnaðarfélag Ásprestakalls
Kökubasar og handavinnuhornið verður
sunnudaginn 6. desember nk. kl. 15. Þeim
sem vilja gefa kökur skal bent á að tekið
veröur á móti þeim í féiagsheimilinu frá
kl. 10 um morguninn.
Dúkkufatabasar
Foreldra- og kennarafélag Fossvogsskóla
hefur sett af stað fjáröflun til tölvukaupa
fyrir skólann. Á morgun, sunnudag 6.
des., kl. 13.30-16.30, er fóndurdagur fjöl-
skyldunnar í skólanum og þá verður
dúkkufatabasar. Foreldrar og kennarar
hafa saumað og sett á spjöld 1.000 sett af
dúkkufótum. Settið kostar 250-300 krón-
ur. Öllum er fijálst að koma í skólann
og kaupa.
t
Eiginkona mín og móðir okkar,
Ingunn J. Ásgeirsdóttir,
Kirkjuteigi 13,
lést í Landakotsspítala 3. desember sl.
Jón Egilsson,
Sveinn Jónsson, Þorgeir Jónsson, Sigríður Jónsdóttir.
ICENWOOD
ÞAÐ VERÐUR ENGINN FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ KENWOOD HEIMILISTÆKIN
FYRSTA. HOKKS
ELDHÍJSTÆKI
GOTT VERÐ-GÓÐ KJÖR-GÓÐ WÓNUSXA
KENWOOD CHEFETTE
KENWOOD MINI (handþeytari)
KENWOOD CHEF
KENWOOD GOURMET
KENWOOD MINI
HEIMIUS■ OG RAFTÆKJADEILD
H
HEKLAHF
Laugavegi 170-172 Simi 695500
52
a
CL
Kirkjufélag
Digranesprestakalls
heldur basar laugardaginn 5. desember
kl. 14 í safnaðarheimilinu, Bjarnhólastíg
26, Kópavogi. Á boðstólum verða kökur,
lukkupokar og fjöldi annarra góðra
muna. Komið og gerið góð kaup - og
styrkið gott málefni um leið.
Safnaðarfélag Ásprestakalls
Kökubasar og handavinnuhornið verður
sunnudaginn 6. desember nk. kl. 15. Þeim
sem vinsamlega vilja gefa kökur er bent
á að tekið verður á móti kökunum í fé-
lagsheimilinu frá kl. 10 á sunnudags-
morgun.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
heldur basar í Kirkjubæ laugardaginn 5.
desember kl. 14. Þær sem vildu gefa kök-
ur og aðra basarmuni komi þeim í
Kirkjubæ í dag milli kl. 16 og 19 og á
morgun, laugardag, kl< 10-12.
Basar Guðspekifélags íslands
verður haldinn sunnudaginn 6. desember
kl. 14 í húsi félagsins að Ingólfsstræti 22.
Gjöfum veitt mótttaka laugardaginn 5.
des. frá kl. 15.
Kvenfélagið Fjallkonurnar
veröur með jólabasar sunnudaginn 6.
desember kl. 14 í Gerðubergi. Kökur,
laufabrauð og jólavamingm-. Þeir sem
vilja gefa á basarinn komi munum frá
því kl. 11 á sunnudagsmorgun.
Tilkyimingar
Félag Harmóníkuunnenda
heldur skemmtifund í Templarahölhnni
viö Eiríksgötu sunnudaginn 6. des. kl.
15-18. Hljómsveitir og kórar koma fram
ásamt fleiru. Boðið verður upp á veiting-
ar. Allir eru velkomnir.
FAAS
Félag aðstendenda Alzheimersjúklinga
er með símatíma í Hhðarbæ við Flóka-
götu á þriðjudögum kl. 10-12 í sima
622953.
Barnabókadagskrá
Bamabókaráðið, Islandsdeild IBBY og
bókaútgáfan Æskan gangast sameigin-
lega fyrir bamabókadagskrá mánudag-
inn 7. desember kl. 20.30. Karl Helgason
mun rekja útgáfusögu bamablaðsins
Æskunnar en á þessu ári em 90 ár frá
því að blaðið kom út fyrst. Einnig verður
lesið úr þremur bókum sem koma út hjá
Æskunni nú fyrir þessi jól: Eðvarð Ing-
ólfsson les úr bók sinni Pottþéttur vinur,
Hrafnhildur Valgarðsdóttir les úr bók-
inni Leðurjakkar og spariskór. Loks mun
Stefán Júliusson lesa úr bók sinni Ásta
litla lipurtá sem hefúr nú verið endurút-
gefm. Dagskráin verður haldin í félags-
heimili templara, Hallarseli, Þarabakka
3, 2. hæð, suðurdyr. Kaffiveitingar verða
í boði Æskunnar.
Þuríður Sigurðardóttir söngkona syngur
á Mímisbar, Hótel Sögu, um helgina
ásamt Tríói Áma Scheving. Þuríður er
löngu landsþekkt söngkona og hefur
starfað með hljómsveitum Magnúsar
Ingimarssonar, Ragnars Bjarnasonar og
síðast hljómsveit Gunnars Þórðarsonar,
auk þess sungið inn á fjölda hljómplatna
í gegnum tíðina. Þuríöur mun koma fram
tvisvar á kvöldi, hálftíma í senn.
Tónleikar_____________________
Norrænu félögin í Hafnarfirði
og Garðabæ
efna til tónleika í Gafl-Inn við Dalshraun
mánudaginn 7. desember kl. 20.30. Þar
mun finnski trúbadorinn Mikko Perkoila
flytja finnsk þjóðlög og lög eftir sjálfan
sig og leika undir á gítar eða Kantele, sem
er fmnskt strengjahljóðfæri sem líkist
langspih. Mikko Perkoila, sem nú kemur
í fyrsta sinn fram á íslandi, er þekktur í
heimalandi sínu og hefur sungið inn á
nokkrar hljómplötur.
Tónleikarmeð
Kantötukórnum
Á laugardaginn kl. 17 heldur Kantötukór-
inn tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Einsöngvarar em Elín Sigurvinsdóttir,
Dúfa Einarsdóttir, Snorri Á. Wium og
Sigurður Steingrímsson. Stjómandi og
undirleikari Kantötukórsins er Pavel
Smid.
Tónleikar til styrktar byggingu
tónlistarhúss
verða haldnir í Miklagarði í dag milli kl.
13.30 og 15. Þar koma fram kór Kársnes-
skóla, Stefán Amgrímsson söngvari og
Bergþóra Ámadóttir söngkona og Veislu-
tríóið. Þá verða einnig tónleikar í Kringl-
unni á morgim, 6. desember. Dagskrá:
kl. 14 syngur Sigurður Bragason söngv-
ari við undirleik Þóm Fríðu Sæmunds-
dóttur. Kl. 14.30 Bergþóra Ámadóttir
vísnasöngkona. Kl. 15 kemur Veislutríóið
fram og kl. 16 Kór Öldutúnsskóla. Fjöldi
veitingastaða verður opinn eins og venju-
lega á sunnudögum. Drætti hefur verið
frestað í happdrætti samtakanna til 9.
janúar.
Nú er það komið aftur,
hið geysivinsæla útvegspil. v
Fæst í bóka- og leikfangaverslunum
um land allt.
Pantanasími 91-52677.
(10)
aU'
Dregib uar f Jólahappdrættl SRR þ. 3. desember um 10 SONV
SRF-6 ferbaútuarpstski. Upp komu eltirtalin númer ;
39787 48710 59856 1144 105376
44163 13959 103064 115665 47552
Þar sem útsending miba dróst á langinn hefur stjórn SRR
ókuebib, ab sú regla gildi um bennan eina drátt. ab dagsetning
greibslu skipti ekkl máli. Ef mibi er greiddur uerbur tækib afhent.
Númer gírásebilsins er happdrættisnúmerib og eftir er ab
draga 10 S0NV ferbageislaspilara þ.to.des., 10 rafdrifna
leíkfangabíla þ.17.des. og loks 10 MITSUBISHI PRJER0 Jeppa, 5
stutta og 5 langa, á öbrum degi jóla, þ.26 des.
Dráttur fer fram i beinni útsendingu á STÖÐ 2 ofantalda
daga í þættinum 19:19. Þökkum stubning nú sem fyrr.