Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. 65 dv________________ ____________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu 2 nýir miðstöðvarofnar, stærð 0,43x1,61, fjórfaldur, og 0,71x1,20, einfaldur, not- uð útidyrahurð, 2x0,84, vel með farið borðstofusett úr ljósri eik, borð, 6 stól- ar og skenkur, notuð eldavél og eldhúsvaskur og ný innbyggð vifta, lítill frystiskápur, notuð uppþvotta- vél, sem nýr bar-ísskápur og efri hluti af samlokuljósalampa með rafmagns- lyftibúnaði. Sími 71264. Þau slógu í gegn, þroskaleikföngin frá EMCO, á Veröldinni ’87. Nú getum við boðið ný: Playmat, fyrir balsa og mjúkan við. Unimat I, fyrir létta málma. Print & Design offset prenta og Styro-Cut 3D hitaskera fyrir út- stillingar m.m. Ennfremur úrval af auka- og varahlutum fyrir öll tækin. Pantið tímanlega. Ergasía hf., s. 91- 621073, box 1699, 121 Rvk. ______ t________'___________________ Til sölu vegna flutninga Yamaha IZ 250, Marantz hátalarar, 150 w, og magnari, Technics plötuspilari og Goldstar kassettutæki, Casio Ton MT 100 minihljómborð, 8 punda bogi + fylgihlutir, loftskrallbyssa, herslu- mælir (nýtt og ónotað), 26" Philips litsjónvarp, tvíbreiður svefnsófi. Sími 673112. Marja Entrich. Heilsuvörur fyrir húð og hár, gluteinfrí fæðubótarefni og vítamín. Útsölustaðir: Heilsubrunn- urinn, Húsi verslunarinnar, Nudd- stofan Heilsubót, Kleifarvegi 6, Græna línan, Týsgötu, Sólstofa Dúfu, Akureyri. Pantið heimakynningar og þjónustu snyrtifr. í Grænu línunni. Stopp! Borðstofuhúsgögn og hillusam- stæða með glerskáp og vínskáp til sölu, einnig rúmteppi og gardínur. Mikið af eldhúsgardínum. Selst allt mjög ódýrt. Sími 686297 eftir kl. 18 og næstu daga. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. 2 glænýir radarvarar til sölu á góðu verði. A sama stað er til sölu synthe- sizer, Korg DW-6000, verð 45 þús. staðgr. Uppl. á daginn í s. 621901 og á kvöldin 652239. Hárkúr. Nýr hárkúr ásamt sjampói, næringarefnakúrar, megrunarvörur, nýjar ítalskar snyrtivörur o.m.fl. Póstkr. Opið laugd. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, s. 622323. Jólamarkaður að Grettisgötu 16, sími 24544, sængurfatnaður frá 790, sængur á 1490, leðurskór frá 300, fatnaður á gjafverði, antikhúsgögn. Geymum greiðslukort þangað til í febrúar. . Litill skápur með skúffum og hillum til sölu, einnig einsmannsrúm frá Ingvari og Gylfa, furusófasett með 2 borðum, svartur leðurherrajakki, nr. 52, pels- jakki, nr. 42, selst ódýrt. S. 46052. Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum með uppsetningu, skiptum um borð- plötur á eldhúsinnréttingum og fl. Trésmíðavinnustofa THB, Smiðsbúð 12, sími 641694, e/lokun 43683. Rúmgóður fataskápur, barnarúm, má hafa hvort ofan á öðru eða aðskilin, ennframur lítil bekkpressa með lóð- um. Uppl. í síma 43710 alla helgina og eftir kl. 19 daglega eftir helgi. Segularmböndin komin aftur, einnig leikfimispólur Hönnu, nr. 1,2,3, póstkröfur, opið laugardaga. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, s. 622323. Stór Invita eldhúsinnrétting ásamt Electrolux frystiskáp, ísskáp, upp- þvottavél, Gaggenau bakaraofni og hitaplötum. Sími 641035 milli kl. 16 og 18. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Bragögóður, vestfirskur gæðaharð- fiskur til sölu, þurrkaður við sjávar- loft. Magnafsláttur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6495. Herraterylenebuxur á 1.500 kr., drengjabuxur úr flaueli frá 1.000 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, gengið inn frá Lögunhlíð, sími 14616. 2 nýir leðurkvenjakkar til sölu, annar svartur, hinn brúnn. Uppl. í síma 25974. Hillusamstæða, 2,70 á breidd, ljós í köppum, mikið skápapláss og Candy þvottavél, 7 ára, í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 667185. Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar til sölu, staðlaðar og sérsmíðaðar. Opið virka daga 9-18. Nýbú, Bogahlíð 13, sími 34577. Nýlegur Habitat svefnsófi, verð 8.000. Nýr leðurkvenjakki (M), 7.000. Kvenreiðhjól (Winther), sem nýtt, 6.000. Uppl. í síma 38215. Pfaff-saumavél til sölu á 10 þús. og Pfaff-strauvél á 5 þús., einnig Yamaha skemmtari á 15 þús. Uppl. í síma 666346. Smíöum bað- og eldhúsinnréttingar, fataskápa. AL-innréttingar, .Tangar- höfða 6, sími 673033 og eftir kl. 18 í síma 76615. Tauþurrkari, VascatorTT 900, 30-40 kg, 30 kw, verð 175 þús., gömul þvottavél, Vascator, og þeytivinda, selst ódýrt. Uppl. í síma 96-21900. Rafdeild. Til sölu er nýlegt RB rúm frá Ingvari og Gylfa, stærð 120x200 cm, selst á mjög sanngjörnu verði. Uppl. í síma 622909. VW Golf ’81. Til sölu fallegur og vel með farinn VW Golf ’81, ekinn 95 þús. km, verð kr. 180 þús. Uppl. í síma 75122. Flísar í anddyri og á baðgólf á góðu verði. Marás, sími 675040. Opið yfir helgina. Glæsileg hillusamstæða til sölu, úr palesanderviði, frá Ingvari og Gylfa, 182x90,3 einingar. Uppl. í síma 71771. Iðubað. Til sölu á góðu verði nýtt loft- nuddtæki í baðkar. Uppl. í síma 42816 eftir kl. 18. Mitsubishi bilasími til sölu, lítið notað- ur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6497. Nýr, ónotaður leðurkvenjakki til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 78633 eftir kl. 18. Notaðir, negldir hjólbarðar, 4 stk. 13" á Opelfelgum, 2 stk. 15", felgulaus. Uppl. í síma 17228. Repromaster og pappírsframköllunar- vél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 15049. Ritvél. Silver Reed EB 50 skóláritvél til sölu. Á sama stað óskast harður diskurí PC-tölvu. Uppl. í síma 74656. Sjónvarpsborð, plötuskápur og sam- byggð Pioneer hljómtæki, 10 ára gömul, til sölu. Uppl. í síma 52969. VANTAR ÞIG GÓÐAN HEFILBEKK? Þú færð hann á vægu verði í Mjóuhlíð 16. Eggert Jónsson, sími 10089. Vel með farin eldhúsinnrétting ásamt eldavél, vaski og blöndunartækjum til sölu. Uppl. í síma 34061. 2 stórar loftpressur til sölu, 3ja fasa, 1500 og 2000 lítra. Uppl. í síma 671668. Ignis þurrkari, minni gerð, 7 ára gam- all, á kr. 10 þús. Uppl. í síma 23072. Klósett. Hvítt klósett með stút í gólf til sölu. Uppl. í síma 13248. Radarvari. Nýr radarvari til sölu. Uppl. í síma 25974. Ridgid 802, sjálfherðandi, 2 hausar og bútasnitti. Uppl. í síma 71740 e.kl. 20. 9 * ■ Oskast keypt Smáaugiýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Frystiskápur eða frystikista óskast. Notaður frystiskápur eða frystikista óskast. Uppl. í síma 93-12487 eða 91- 32133. Trekktur grammófónn. Öska eftir trekktum grammófón, góður peningur í boði. Uppl. í símum 23330 og 23534. Óska eftir eldavél með ofni, ca 3ja-4ra ára. Uppl. hjá Jóa P., sími 72667 milli kl. 17 og 20. Óska eftir litlum pönnufrysti til leigu eða kaups. Vinsamlegast hringið í síma 92-27262. Útrúllingsvél. Notuð útrúllingsvél fyrir kökudeig óskast. Uppl. veitir Markús í síma 14248 frá kl. 9-17 virka daga. Barnavagn. Óska eftir að kaupa ódýr- an barnavagn. Uppl. í síma 610874. ísskápur, þvottavél, afruglari, video- tæki og kassatrilla. Uppl. í síma 72232. ísvél, poppkomsvél og pylsupottur óskast. Uppl. í síma 42358. Óska eftir að kaupa notað, vel með farið sófasett. Uppl. í síma 42755. Óska eftir 300 lítra frystikistu. Uppl. í síma 15538. Óska eftir að kaupa stórar stofugardín- ur. Uppl. í síma 84494. ■ Verslun Apaskinn, margar gerðir, snið í gall- ana selt með. Tilvalið í jplafötin á bömin. Póstsendum. Álnabúðin, Byggðarholt 53, Mosf., sími 666158. Kjúklingar. Hinir eftirsóttu Vatnsenda kjúklingar eru væntanlegir á markað- inn aftur. Tekið á móti pöntunum í síma 99-6342. Myndbandstæki - hljómtækl. Seljum hin viðurkenndu JVC-hljómtæki og myndbandstæki. Leyser, Skipholti 21, sími 623890. Jólamarkaður óskar eftir vörum í um- boðssölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6498. ■ Fatnaöur Prjónavörur á framleiðsluverði. Peysur í tískulitum á kr. 1000. Á böm: peys- ur, gammósíur og lambhúshettur. Hattar, húfur og nærföt á smábörn o.m.fl. Kjallarinn, Njálsgötu 14, s. 10295. Nýr pels. Til sölu mjög fallegur hálf- síður pels úr úlfalöppum. Uppl. í síma 672824. ■ Fyrir ungböm Klippan barnabílstóll til sölu, frá Volvo, lítur mjög vel út, verð 5000 kr., kostar nýr um 7000 kr. Uppl. í síma 39537 í dag og næstu daga. Rúmlega árs gamail Silver Cross bamavagn til sölu, verð 16-17 þús. Uppl. í síma 45582. Fallegur prinsessubarnavagn til sölu, verð 9.000. Uppl. í síma 641501. ■ Heimilistæki Til sölu notað: eldavél, uppþvottavél, eldhúsvaskur, lítill frystiskápur og ný innbyggð vifta. Á sama stað efri hluti ljósalampasamloku með lyftibúnaði. Uppl. í síma 71264. ísskápur og þvottavél. Til sölu notuð þvottavél í góðu lagi og ísskápur, selst með hálfs árs ábyrgð. Uppl. í síma 72232. 320 lítra Philips frystikista og AEG eld- húsvifta til sölu. Á sama stað óskast frystiskápur. Uppl. í síma 656399. Til sölu er borðstofusett og skenkur, auk baðskáps með vaski, ljósi, eldavél og hrærivél. Uppl. í síma 681047. ■ Hljóðfæri Rokkbúðin auglýsir GTR: Gibson SG, Nanyo, Yamaha 12STR, BAS: Aria Troll, Westbury, Yamaha, RBX 800. Hljómb: Roland JX8P. Sonor sett. 8 rása studio. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, sími 12028. Tveir mixerar til sölu, 16 rása Studio- master mixer, ónotaður, og einnig DJ- mixer, equalizer, echotæki og nokkrir míkrófónar. Rewax real to real segul- band og ódýrt orgel. Uppl. í síma 687282 og 21118. BH-hljóðfæri. Ný og notuð hljóðfæri, tækja- og hljóðfæraleiga, hljóðfæra- námskeið. Nýtt heimilisfang, Baróns- stígur llb, gengið niður sundið, sími 14099. Bassasett fyrir byrjendur. Bassagítar með monitor til sölu, verð 12 þús. Uppl. í síma 611744. Trommusett. Ludwig trommusett til sölu, verð 25-30 þús., aukadiskur og töskur fylgja. Uppl. í síma 12056. Dixon trommusett til söiu, hiat og 2 stat- íf fylgja. Uppl. í síma 666835. Notað Bentley pianó til sölu. Uppl. í síma 11882. ■ HLjómtæki Pioneer hljómtæki til sþlu, góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 611672 e.kl. 15. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ftarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. Teppahreinsun. Látið hreinsa teppin fyrir jólin. Pantið tímanlega. Sími 42030, kvöld- og helgarsími 72057. ■ Húsgögn ATH.: Til sölu rafmagnsorgel með skemli, snyrtiborð með speglum, Mar- antz hljómtækjasamstæða, bambus- sófi, tevagn, stóll og borð, einnig 5 fiskabúr með fylgihlutum, allt á góðu verði. S. 92-13751. Antik svefnherbergishúsgögn til sölu, verð mjög sangjamt, á sama stað ósk- ast húsbóndastólar eða lítið sófasett, homborð-hliðarborð og kringlótt sófaborð. S 31643. Rúm til sölu, 90x200 cm, með áföstum hillum og náttborði og rúmfataskassa, einnig til sölu svefnsófi + 2 stakir stólar, allt vel með farið. S. 72141. Svefnherbergishúsgögn til sölu: rúm, stór fataskápur með hengi og hillum, tvær 3ja skúffu kommóður, stór speg- ill og stóll. Uppl. í síma 71455. 4 sæta sófi, ljós á lit, til sölu, mjög vel með farinn, selst mjög ódýrt. Uppl. að Mímisvegi 2a, sími 21823. Amerísk svefnherbergishúsgögn til sölu, 2 kommóður, önnur með spegli, og king size rúm. Uppl. í síma 92-12039. Leðursófasett. Til sölu nýtt, vandað leðursófasett, 3 + 2 + 1, tækifærisverð, greiðslukjör. Uppl. í síma 78388. Mjög vel með farinn svefnbekkur, með hilluvegg og skrifborð með hillum til sölu. Uppl. í síma 75490. Ódýrt skrifborö. Vantar þig mjög ódýrt og rúmgott skrifborð? Hringdu þá í síma 44669. Brussel sófasett, 3 + 2 + 1, og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 686470 og 76175. Gamall sófi óskast fyrir lítið eða gef- ins. Uppl. í síma 21537. Notað sófaset, 3 + 2+1, til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma 79320. Sófasett til sölu, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 36272. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur 2 tölvuskjáir til sölu, 1 gulur ritvinnslu- skjár með Hercules grafíkkorti, einnig IBM litaskjár með korti. Gott verð ef samið er strax, selst saman eða sitt í hverju lagi. Uppl. í síma 14934 eða 45336. Halldór eða Gunnar. Apple Macintosh 512 E+ til sölu, 20 MB Apple harður diskur (cerial), Imagewriter II og lausblaðamatari, taska, borð, thunderscan og mikill fjöldi forrita. Uppl. gefur Guðmundur í síma 621233. Amstrad PCW-8256 með prentara, rit- vinnslu o.íl. til sölu á góðu verði, einn- ig Sinclair Spectrum með forritum. Uppl. í síma 12306 til kl. 16. Commodore 128 k til sölu ásamt diska- drifi, kassettutæki og u.þ.b. 150 leikj- um, einnig tölvuborð, allt 'A árs gamalt. S. 689489 milli kl. 18 og 20. Commodore 64 k til sölu með skjá, diskettustöð, prentara og segulbandi ásamt 100 diskum. Uppl. í síma 92- 14794. Einstök tölya. IBM XT (SFD) með 20 MB diski, litaskjá og mörgum gagn- legum forritum fyrir almenna vinnslu. Uppl. í síma 41680. Heimilistölva, Apple II c, til sölu með 2 diskettudrifum og mús, einnig Apple Imagewriter prentan og forrit. Uppl. í síma 93-12139. Amstrad CPC 64 k með innbyggðu kassettutæki og leikjum til sölu, verð 23 þús. Uppl. í síma 681187 e.kl. 16. Electron tölva með +1, grænum skjá, segulbandstæki og leikjum til sölu, verð 7000 kr. Uppl. í síma 53614. Imagewriter tölvuprentari til sölu, verð 15 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 612151 eftir kl. 19. Óska eftir aö kaupa tölvu, Apple III eða Macintosh, helst með hörðum diski. Uppl. í síma 623268 og 29768. Forrit fyrir Macintosh á 40-50 diskum til sölu, gott verð. Uppl. í síma 71324. M Sjónvörp____________________ Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Viðgerðir í heimahúsum eða á verk- stæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. M Ljósmyndun Ljósmyndavélasafn, svo sem Hassel- blad, Pentax myndavélar, linsur, gamlar kvikmyndtökuv. o.m.fl., selst saman eða hvert í sínu lagi. S 44520 e.kl. 15. M Dýrahald_________________ Hundafólk! Hin árlega jólahunda- ganga Hlýðniskóla Hundaræktarfé- lagsins verður sunnud. 6. des. nk. Mæting stundvíslega við kirkjugarð- inn í Hafnarfirði kl. 13.30. Jólaglögg- veitingar og húllumhæ! Allir nemendur fyrr og síðar velkomnir. Jólakveðjur. Hlýðniskóli HRFÍ. Til sölu rauðblesóttur hestur, 7 vetra gamall, faðir Verðandi 957, einnig brúnstj ömóttur, 6 vetra, faðir Gáski 920, eru báðir góðir reiðhestar. Uppl. í síma 667297. Hvolpar af smáhundakyni, blendingar af poodle og terrier, til sölu, 6 vikna gamlir. Verð kr. 7 þús. stk. Uppl. í síma 92-12349. 2 góðir - tilboð. Hestar til sölu, 8 vetra brúnjarpur og 7 vetra Ijósrauður. Uppl. í síma 656460. 2 hestar til sölu, mjög þægir, tilvaldir bama- og fjölskylduhestar. Uppl. í síma 35952 eftir kl. 20. Óska eftir plássi fyrir tvo hesta í Hafn- arfirði. Get tekið þátt í hirðingu. Góð umgengni. Uppl. í síma 53353. 7 mán. hvolpur fæst gefins, húsvanur. Uppl. í síma 19826. 8 hesta hús til leigu við borgarmörkin. Uppl. í síma 31560. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 10998. ■ Vetrarvörur Eftirtaldir notaðir vélsleðar fyrirliggjandi: Ski Doo Everest LC ’84, 60 hö„ 250 þ. " " " " Formula plus ’85, 90 hö„ 350 þ. Formula MX ’87, 60 hö„ 320 þ. " n ii n n •• n ii ii n n n n n / n.n , , nyr, 358 þ. " Citation ’80, 40 hö„ 120 þ. " " " " Blissard MX, ’82, 53 hö„ 160 þ. " Tundra ’85, 23 hö„ 160 þ. Yamaha SRV ’84, 60 hö„ 260 " " " ET 340 TR ’84, 30 hö„ 200 þ. Activ Panter lang ’85, 40 hö„ 280 þ. Polaris SS ’85, 42 hö„ 235 þ. Gísli Jónsson og Co hf„ Sundaborg 11, sími 686644. Vélsleði til sölu. Yamaha .SRV ’85 til sölu, vel með farinn, einnig Yamaha fjórhjól ’87, 4x4, ónotað. Uppl. í síma 666833 og 985-22032. Vetrarlif ’87. Sýning LÍV á nýjustu árgerðum vélsleða og nýjungum í bún- aði verður haldin 4.-6, des. í nýja Ford-húsinu, Framtíð, Skeifunni. Hjólastell á fjöðrum til sölu, tilvalið undir vélsleðakerru. Uppl. í síma 74339. ■ Hjól______________________________ Hænco auglýsir!!! Vorum að taka .upp nýja sendingu af öryggishjálmum, stórkostlegt úrval, verð frá kr. 2.950. Leðurfatnaður, leðurskór, regngallar leðurhanskar, leðurgrifflur, silki- lambhúshettur, ýmiss konar merki, keðjubelti, hálsklútar, tanktöskur o. m.fl. Tilvalið til jólagjafa. Hænco, Suðurgötu 3a, sima 12052 og 25604. Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar viðgerðir og stillingar á öllum hjólum. N.D. kerti, Valvoline olíur og ýmsir varahlutir, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Jónsson, fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út Qórhjól og kerrur, einnig kerrur fyrir vélsleða bendum á góð svæði, kortaþj, Sími 673520 og 75984. Honda fjórhjól, 4x4 ’87, til sölu, í topp lagi, lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 99-6781. Til sölu Kawasakl Bayou 300 cc fjór- hjól. Góður kraftur á góðu verði. UddI í síma 611514. Polaris Trail Boss 250 til sölu, blátt að lit. Uppl. í síma 9622358 eftir kl. 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.