Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987.
55
Bridge
Þátttaka Englands í HM
á Jamaica hékk á bláþræði
Eins og kunnugt er náði enska
sveitin í heimsmeistarakeppninni á
Jamaica mjög góðum árangri en
hún tapaði naumlega fyrir Banda-
ríkjamönnum í úrslitunum.
Leiðin í heimsmeistarakeppnina
var hins vegar ekki eins greiðfær
Bridge
Stefán Guðjohnsen
og í rauninni tryggöi hún sér þátt-
tökuréttinn í einu af síðustu spil-
umleiksins við íslendinga á
Evrópumótinu í Brighton.
Enskur bridgedálkahöfundur,
Philip Alder, gerir spilinu góð skil
i nýútkomnu fréttablaði banda-
ríska bridgesambandsins. Þegar
spilið kom upp í leiknum var enska
sveitin 11 impa yfir og vantaði 6 í
viðbót til þess að vinna leikinn
18-12. Með því varð hún jöfn Norð-
mönnum aö stigum í öðru sæti en
með betra impa-hlutfáll.
Og við gefum Alder orðið:
„Þetta var örlagaríka spilið.
N/N-S 1095
962
G432
K62
ÁG862 D74
KG743
D9 1075
D ÁG109543
K3
ÁD1085 '
ÁK86
87
í opna salnum sátu n-s Jón Bald-
ursson og Sigurður Sverrisson
(mig minnir nú samt að Sigurður
sitji alltaf í norður), en a-v Forrest-
er og Brock:
Norður Austur Suður Vestur
pass 3 L 3 H pass
pass dobl pass pass
pass
Og í þeim lokaða sátu n-s Shee-
han og Flint en a-v Ásgeir Ás-
bjömsson og Aðalsteinn Jörgen-
son:
Norður Austur Suður Vestur
1L1) 2G2) dobl 3L
pass pass 3 H pass
pass pass
1) Venjulega ekki opnun.
2) Hindrun í hvaða lit sem
er.
Laufopnun Sheehans neitaði
opnunarstyrk, eöa var sterk hönd
með 24-25 p. og grandskiptingu, eða
a.m.k. 5-5 í samliggjandi litum með
þremur til fjórum tapslögum.
Úrslitaákvörðunin kom í hlut
þess sem opnaði á hindrunarsögn-
inni. Ásgeiri fannst hann hafa lokið
sínu hlutverki meðan Forrester
fannst skrítiö aö andstæðingarnir
stoppuðu þetta fljótt. Ef til vill ætti
makker hans sæmileg spil og
hjartalit. í því tilfelli væri rétt að
dobla með einn varnarslag.
Vestur spilaði út laufdrottningu
á báðum borðum, sem fékk slaginn
og þá kom spaöaás og meiri spaöi.
Sigurður drap á kónginn og lagði
niður hjartaás. Þar með var spilið
orðið tvo niður og England fékk
500. Flint hafði betri stjórn á hlut-
unum með því að spila hjarta-
drottningu í þriöja slag. Vestur
drap á kónginn og stytti sagnhafa
með spaðagosa. Flint spilaði þá
þrisvar tígli og vestur trompaði.
TrompútspO tryggir vörninni tvo
slagi í viðbót, en vestur spilaði enn-
þá spaða. Sagnhafi trompaði í
blindum og kastaði laufáttunni að
heiman. Síðan trompaði hann lauf
með hjartaáttu. Vestur gat nú aö-
eins fengið einn slag í viðbót og
spilið var einn niður.
Það voru 9 impar til Englands,
rétt nóg í 18-12 vinning sem tryggði
feröina til Jamaica og endurkomu
Englands í heimsmeistarakeppn-
ina eftir sex ára hlé.“
Frá Bridgefélagi Vestur-
Húnvetninga, Hvammstanga
20.10. var tvímenningur hjá félag-
inu. Fimm pör spiluöu 25 spil með
yfirsetu. Úrslit urðu eftirfarandi:
Egill Egilsson -
Jórunn Jóhannesdóttir 24 stig
Unnar A. Guðmundsson -
Erlingur Sverrisson 22 stig
27.10. hófst aðaltvímenningur fé-
lagsins. Það er 5 kvölda keppni. Sex
pör spiluðu 25 spil. Úrsht urðu þessi:
Unnar A. Guðmundsson -
Erlingur Sverrisson 64 stig
Eggert Ó. Levy -
Sigurður Þorvaldsson 63 stig
Annað kvöldið spiluðu fimm pör
25 spil. Úrslit urðu:
Unnar A. Guðmundsson -
Erlingur Sverrisson 66 stig
Aðalbjörn Benediktsson -
Jóhannes Guðmannsson 54 stig
Þriðja kvöldið spiluðu fimm pör 25
spil. Úrslit urðu þessi:
Eggert Ó. Levy -
Sigurður Þorvaldsson 60 stig
Marteinn Reimarsson -
Hallur Sigurðsson 52 stig
Fjórða kvöldið spiluðu sex pör 25
spil. Úrslit urðu eftirfarandi:
Karl Sigurðsson -
Guöjón Pálsson 56 stig
Aðalbjörn Benediktsson -
Jóhannes Guðmannsson 55 stig
Meðalskor var 50.
Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar
Mánudaginn 23.11. voru spilaðar
þriðja og fjóröa umferð í sveita-
keppni félagsins og er staðan þannig:
sæti , sveit stig
1. Jóns Gíslasonar 74
2.-3. Kristófers Magnússonar 72
2.-3. Ingvars Ingvarssonar 72
4.-5. Drafnar Guðmundsdóttur 69
4.-5. Ólafs Gíslasonar 69
6. Ólafs Torfasonar 65
7. Huldu Hjálmarsdóttur 62
8.-9. Þórarins Sófussonar 61
8.-9. Valgarð Blöndal 61
10. Sigurðar Steingrímss. 58
11. Guðlaugs Ellertssonar 50
12. Þorsteins Þorsteinss. 46
13. Jóns Viðars Jónmundss. 41
14. Ársæls Vignissonar 35
Bridgesamband Vesturlands
Dagana 21.-22. nóvember sl. fór fram
á Akranesi undankeppni Vestur-
landsmótsins í sveitakeppni með
þátttöku 10 sveita. Sveit Alfreðs Vikt-
orssonar, Akranesi, varð efst með 176
stig. Með Alfreð spiluðu Gunnar M.
Gunnarsson, Jón Álfreðsson og Karl
Alfreðsson.
Fjórar efstu sveitirnar úr undan-
keppninni spila til úrslita um
Vesturlandsmeistaratitilinn í byrjun
næsta árs.
Röð efstu sveita varð þessi:
Alfreð Viktorsson, Akranesi 176
Hörður Pálsson, Akranesi 161
Sjóvá, Akranesi 146
Ragnar Haraldsson, Grundarf. 133
Jón Á. Guðmundsson, Borgarn. 132
Halldór Hallgrímss., Akran. 131
Þá var dregið í fyrstu tvær um-
ferðir bikarkeppni sveita á Vestur-
landi og eigast eftirtaldar sveitir við.
1. umferð:
Jón Á. Guðmundsson, Borgarnesi,
gegn Herði Pálssyni, Akranesi.
Þórir Leifsson, Borgarfirði, gegn Al-
freð Alfreðssyni, Akranesi.
Einar Guðmundsson, Akranesi, gegn
Ellert Kristinssyni, Stykkishólmi.
Þessum leikjum á að vera lokið fyrir
áramótin.
2. umferð:
Sjóvá, Akranesi, gegn Þóri L. eða
Alfreð A.
Eggert Sigurðsson, Stykkishólmi,
gegn Einari G. eða Ellert K.
Jón Á. eða Hörður P. gegn Ragnari
Haraldssyni, Grundarfirði.
Hreinn Björnsson, Akranesi, gegn
Árna Bragasyni, Akranesi.
Þessum leikjum á að vera lokið fyrir
31. janúar nk.
Bridgedeild Skagfirðinga
Ármann Lárusson og Óskar Karls-
son unnu haustbarómeter deildar-
innar eftir æsispennandi keppni
síðasta kvöldið við Baldur Ásgeirs-
son og Magnús Halldórsson sem
höíöu leitt mestallt mótið.
Röð efstu para var sem hér segir:
1. Ármann Lárusson -
Óskar Karlsson 182
Frá stofnanakeppni Bridgesambandsins, liðsmenn DV, Stefán Guðjo-
hnsen og ísak Örn Sigurðsson keppa hér við liðsmenn Sendibilastöðvar-
innar.
2. Baldur Ásgeirsson -
Magnús Halldórsson
3. Jóhannes O. Bjarnason -
Þorbergur Leifsson
4. Árni Loftsson -
Sveinn R. Eiríksson
5. Sveinn Þorvaldsson -
Hjálmar Pálsson
6. Jón Stefánsson -
Sveinn Sigurgeirsson
7.Sigmar Jónsson -
Vilhjálmur Einarsson
8. Alfreð Alfreðsson -
Jóhann Gestsson
9. Steingrímur Steingrímss.
Örn Scheving
10. Eyjólfur Bergþórsson -
175 Halldór B. Jónsson 30
Efstu skor siðasta kvölds:
175 1. Jóhannes O. Björnsson -
Þorbergur Leifsson 95
168 2. Ámi Loftsson -
Sveinn Eiríksson 76
137 3. Hjálmar’Pálsson -
Sveinn Þorvaldsson 73
113 Næstu þriðjudaga til jóla veður spil-
að frjálst eins kvölds tvímenningur.
110 En 5. janúar hefst aðalsveitakeppni
félagsins og er skráning þegar hafin
51 hjá keppnisstjóranum Hjálmtý Bald-
urssyni í síma 26877, og Sigmari
48 Jónssyni í síma 687070 og 35271.
ItLoJCíXxl
rafmagnsverkfæri
HLEÐSLUBORVÉLAR
Blá
10 mm patróna
2 stiglausir hraóar
0-400 snúninga
0-1100 snúninga
Afturábak og áfram
Stáltaska
Tilboðsverð
Kr. 13.500.
Aukahlutir
rafhlaða kr. 4.000.
Hleðslutaki við bíla
kr. 1.750.
Rauð
10 mm patróna
500 snúninga hraði
afturábak og áfram
innbyggð rafhlaða
Tilboðsverð
kr. 5.300.
# SUPPFEIAGIÐ
MARKAÐURINN _
MYRARGATA 2. REYKJAVlK. SlMAR 622 422 0G10123.
Sautján sakamál íslensk og
Kjörin bók fyrir þá sem hafa gaman af laglegri fléttu og
drjúgri spennu. Sigurður Hreiðar Hreiðarsson hefúr valið
eða skrifað íslensku málin og þýtt þau erlendu.
Morðið á leigubílstjóranum, Ásmundarsmyglið, Hassið í
kassanum, Einn agnarlítill leðurflipi, Þegar amma gerðist
spæjari, Hittumst í helvíti.
Þessi heiti gefa góða fyrstu vísbendingu um innihald bók-
arinnar.
H bók
oobók