Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. 7 Fréttir Átak um hávaðavamir: „Öskuraparnir ráða allt of víða ríkjum“ Nú á sunnudag veröa stofnuð sam- tök á Hótel Borg sem hafa það að markmiði sínu að losa fólk undan áreitni, óþarfa hávaða og leggja áherslu á rétt manna til þagnar og ómengaðs hljóðumhverfis. A stofn- fundinum veröur gerð grein fyrir tilgangi samtakanna og markmiði, lögð fram drög að stefnuskrá þeirra og félagslögum. „Við lifum í samfélagi við aðra menn en í því samfélagi ráða ösk- uraparnir allt of víða ríkjum. Hver maður viðurkennir í hjarta sínu að þaö er notalegt að geta átt rólegar hvíldarstundir í erh dagsins en það er stöðugt verið að spilla þeim fyrir okkur og það eru engar frímínútur fyrir hávaðanum,“ sagði Pétur Pét- ursson útvarpsþulur, einn af stofn- endum samtakanna, í samtah við DV. Polaroid - Myndavél og vasadiskó SAMAN I PAKKA á aðeins kr. 3.350,- Vasadiskóið er eitt hið minnsta á markaðinum. Cr02 metal. myndavélin er tilbúin Myndavélin er með innbyggt eilífðarflass. Rafhlaðan er í filmupakkanum. Sem sagt, filman í,og Tónleikum frestað: Kristján forfallast Fresta verður tónleikum Kristj- áns Jóhannssonar óperusöngv- ara og íslensku hljómsveitarinn- ar vegna forfalla Kristjáns. Tónleikamir áttu aö vera í Hah- grímskirkju kl. 16 í dag. Þeir verða fluttir í Hahgrímskirkju sunnudaginn 13. desember kl. 17. fyht þiej'. Rauður Ginseng Eykurafkastagetu, eykur mótstöðuafl, styður lifrina við hreingern- ingar (afeitrun), eykur heilastarfsemi, bætir viðbragðahæfni líkamans. Dregur úr sársauka, vöðva- spennu, óróa og ótta. Innflutningurog salaá Rauðum Ginseng erleyfðaf Lyfjaeftirliti ríkisins. Biðjið um Rauðan Ginseng með rauðu gæðainnsigli Kóreönsku ríkiseinkasölunnar. Upplýsingabæklingur fæst sendurókeypis. AGNAR K. HREINSSON HF. Sími: 16382, Hafnarhúsi, pósthólf 654,121 Rvk. Bangsi Bestaskinn „Halló! Eg heiti BANGSI BESTASKINN. Éggettalað, sungið og sagt fullt af skemmtilegum sögum, þar sem ú kynnist vinum mínum, þeim Gormi, Bárði, Fjólu, Lubba, Hnoðra og öllum hinum..." SKIPHOLT119 SÍMI 29800 Jólati o Ja, hann Bangsi Bestaskinn ei buinn að læra íslensku og er tilbúinn að segja skemmtileg ævintyri... hvenær, sem er. Þegar Bangsi talar, hreyfir hann munninn og augun. Bangsi Bestaskinn, besti vinur allra bama.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.