Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Page 7
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. 7 Fréttir Átak um hávaðavamir: „Öskuraparnir ráða allt of víða ríkjum“ Nú á sunnudag veröa stofnuð sam- tök á Hótel Borg sem hafa það að markmiði sínu að losa fólk undan áreitni, óþarfa hávaða og leggja áherslu á rétt manna til þagnar og ómengaðs hljóðumhverfis. A stofn- fundinum veröur gerð grein fyrir tilgangi samtakanna og markmiði, lögð fram drög að stefnuskrá þeirra og félagslögum. „Við lifum í samfélagi við aðra menn en í því samfélagi ráða ösk- uraparnir allt of víða ríkjum. Hver maður viðurkennir í hjarta sínu að þaö er notalegt að geta átt rólegar hvíldarstundir í erh dagsins en það er stöðugt verið að spilla þeim fyrir okkur og það eru engar frímínútur fyrir hávaðanum,“ sagði Pétur Pét- ursson útvarpsþulur, einn af stofn- endum samtakanna, í samtah við DV. Polaroid - Myndavél og vasadiskó SAMAN I PAKKA á aðeins kr. 3.350,- Vasadiskóið er eitt hið minnsta á markaðinum. Cr02 metal. myndavélin er tilbúin Myndavélin er með innbyggt eilífðarflass. Rafhlaðan er í filmupakkanum. Sem sagt, filman í,og Tónleikum frestað: Kristján forfallast Fresta verður tónleikum Kristj- áns Jóhannssonar óperusöngv- ara og íslensku hljómsveitarinn- ar vegna forfalla Kristjáns. Tónleikamir áttu aö vera í Hah- grímskirkju kl. 16 í dag. Þeir verða fluttir í Hahgrímskirkju sunnudaginn 13. desember kl. 17. fyht þiej'. Rauður Ginseng Eykurafkastagetu, eykur mótstöðuafl, styður lifrina við hreingern- ingar (afeitrun), eykur heilastarfsemi, bætir viðbragðahæfni líkamans. Dregur úr sársauka, vöðva- spennu, óróa og ótta. Innflutningurog salaá Rauðum Ginseng erleyfðaf Lyfjaeftirliti ríkisins. Biðjið um Rauðan Ginseng með rauðu gæðainnsigli Kóreönsku ríkiseinkasölunnar. Upplýsingabæklingur fæst sendurókeypis. AGNAR K. HREINSSON HF. Sími: 16382, Hafnarhúsi, pósthólf 654,121 Rvk. Bangsi Bestaskinn „Halló! Eg heiti BANGSI BESTASKINN. Éggettalað, sungið og sagt fullt af skemmtilegum sögum, þar sem ú kynnist vinum mínum, þeim Gormi, Bárði, Fjólu, Lubba, Hnoðra og öllum hinum..." SKIPHOLT119 SÍMI 29800 Jólati o Ja, hann Bangsi Bestaskinn ei buinn að læra íslensku og er tilbúinn að segja skemmtileg ævintyri... hvenær, sem er. Þegar Bangsi talar, hreyfir hann munninn og augun. Bangsi Bestaskinn, besti vinur allra bama.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.