Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988. Utlönd Ættingjar Franz Josefs Strauss, forsætisráðherra Bæjaralands, við minning- arathöfnina i Munchen í gær. Simamynd Reuter yfir sjálfstæði Ágúat Fjjöitur, DV, Ottawa; Ættflokkur lubiconindlána í Albertafyiki hefttr sagt sig úr lög- um viö Kanada og lýst einhliöa yfir sjálfstæöi sínu. Aðgerðir ætt- flokksins koma í kjölfar margra ára árangurslausra samnin- gaumleitana viö ríkisstjóm Kanada og stjórn Aibertafylkis. Deilan stendur um landsvæði sem indiánarnir telja sitt en hvorki fylkis- né rfkisstjórnin hafa viljað fallast á. Byggist neit- un þeirra á þvi aö lubiconindíán- ar áttu ekki aöild að neinum lan- dasaxnningum og teijast því ekki frumbyggjar í lagalegum.skiln- ingi. Landsvæðið er eitt hið verð- mætasta í fylkinu. Óttast er að í odda kunni að skerast þar sem indíánarnir ætla að setia upp vegatálma og stöðva umferð óviðkoraandi frá og með 15. október en talsvert er af olíu- og skógarhöggsfrTÍrtækj um á því landi sem deiit er um. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóósbækurób. 10-12 Allir nema Ib.SP Sparireikningar 3jamán. uppsógn 12-14 Sb.Ab 6mán. uppsögn 13-16 Ab 12mán. uppsögn 14-18 Ab 18mán. uppsögn 22 Ib ' Tékkareikningar, alm. 3-7 Ab Sértékkareikningar 5-14 Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 4 Allir Innlánmeðsérkjörum 11-20 Lb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-8 Vb.Ab Sterlingspund 9,75-10,50 Vb.Ab Vestur-þýsk mörk 4-4,50 Vb.Sp,- Ab Danskarkrónur 7,50-8,50 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 23,5 Allir Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 25-36 Bb.lb,- Vb.Sp Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareiknmgar(yfirdr.) 26-28 Sb Utlán verðtryggð Skuldabréf 9-9,50 Bb.Sb,- Sp Útlán til framleiðslu Isl. krónur 23-34 Lb SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp Bandaríkjadalir 10,25-11 Úb.Sp Sterlingspund 12,75- 13,50 Úb.Sp Vestur-þýskmörk 7-7,50 Allir nema Vb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 33,6 2.8 á mán. MEÐALVEXTIR Överöti. okt. 88 25,0 Verótr. ókt. 88 9,1 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala okt 2264 stig Byggingavisitala okt 398 stig Byggingavísitala okt. 124,5stig Húsaleiguvisitala Engin hækkun 1. okt. Verðstoðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóóa Einingabréf 1 3,285 Einingabréf 2 1,880 Einingabréf 3 2,128 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,5424 Kjarabréf 3,305 • Lifeyrisbréf 1.651 Markbréf 1,736 Sjóðsbréf 1 1,596 Sjóðsbréf 2 1,377 Sjóðsbréf 3 1,139 Tekjubréf 1,538 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiðir 273 kr. Hampiðjan 130 kr. Iðnaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavixla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýöubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Tignir gestir víða að tóku þátt í minningarathöfn um Franz Josef Strauss, forsætisráöherra Bæjara- lands, í Múnchen í gær. Meðal gestanna voru Botha, forseti Suður-Afríku, Gúnther Mittag, meö- limur framkvæmdastjórnar komm- únistaflokksins í A-Þýskalandi, Henry Kissinger, fyrrum utanríkis- ráðherra Bandarikjanna, Turgut Öz- al, forsætisráðherra Tyrklands, og ráðherrar margra landa. Forseti V-Þýskalands, Richard von Weizsácker, og kanslari landsins, Helmut Kohl, héldu ræður og lofuðu Fyrir utan dómkirkjuna í Munchen söfnuðust borgarar til að kveðja lát- inn forsætisráðherra sinn. Símamynd Reuter Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló: Norsk sjónvarpsmynd um kyn- ferðislega misnotkun á börnum víðs vegar um heiminn hefur vakið mikla athygli í Noregi. Myndin byrjar á símtali við kyn- ferðisglæpamann sem er að gera samning um að kaupa átta til tíu ára stelpu til þess að nauðga henni og drepa hana á eftir. Glæpamaðurinn vissi ekki að hann var að tala við bandarískan leynilögreglumann. Maðurinn náöist en hlaut aðeins eins árs fangelsi. Myndin er einhver sú áhrifamesta og óhugnanlegasta sem sýnd hefur verið í norska sjónvarpinu enda var sterklega varaö við henni fyrir út- sendinguna og neyðarsímar fyrir fólk sem haíði þörf fyrir að tala út um reynslu sína í þessum efnum Þriggja Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló: Fertugur norskur maður í þjólastól er ákærður fyrir aö hafa reynt að nauðga þriggja ára gömlu barni. Þetta er eitt af málunum sem slegið hefur verið upp á forsíðum norsku dagblaðanna eftir sýningu myndar um kynferðislega misnotkun á böm- l um fyrr í vikunni. Afar, feöur, frændur, aöstoöar- menn á bamaheimilum og kennarar - kynferðisglæpamennimir geta alls staðar verið. Og þeir era hættulegir, jafnvel þótt þeir séu í hjólastól. Fjölmiðlarnir hræða fólk og þaö era ekki bara lausasölublööin sem nota stórar fyrirsagnir í Noregi þessa baráttu Strauss fyrir fijálsu og sterku Þýskalandi eftir ósigurinn í seinni heimsstyrjöldinni. Fulltrúar græningja voru ekki við- staddir minningarathöfnina. Vildu þeir með því mótmæla nærveru Bot- ha, forseta Suður-Afríku. Þegar Bot- ha og kona hans fengu sér sæti í dómkirkjunni í Múnchen til aö hlýða á sálumessu fyrir minningarathöfn- ina, sem fram fór í embættisbústað forsætisráðherrans, forðuðust aðrir syrgjendur þau í upphafi. Forseti Afríkuríkisins Togo, Gnassignbe vora glóandi um allt land nóttina eftir. Viðbrögð fólks eftir áö myndin var send hafa verið margþætt. Flestir hafa þó verið hlynntir sýningu henn- ar þó svo aö hún hafi vakið fyrirlitn- ingu, hatur og vonleysi hjá áhorfend- um. „Þetta er vandamál sem við verðum að horfast í augu við og reyna að vinna gegn,“ segja flestir. Tíu prósent allra bama í Noregi, ef til vill fleiri, eru misnotuð kynferð- islega áöur en þau ná fullorðins- aldri. Annars staðar er gefiö upp hærra hlutfall en enginn veit með vissu hversu algengt þetta er. Þessar tölur eiga nú að koma fram í dags- ljósið með stóraukinni fræðslu og aðstoð, bæði .við bömin sjálf og þá sem misnota þau, í langflestum til- vikum karlmenn. Myndin inniheldur viötöl viö börn víös vegar í heiminum, sum þeirra dagana. Allir íjölmiölar fjalla um þessa glæpamenn og því fylgja dagleg viðtöl viö ráðherra, sálfræðinga, lækna og félagsfræðinga. „Viöhorf fólks til glæpanna veröur 'að breytast. Þeir eiga að komast fram í dagsljósið meö umræöu á öllum stigum málsins en blöðin þurfa aö vara sig á því aö skaða málstaðinn með æsifréttum," segir félagsmála- ráðherrann, Tove Strand Gerhards- en. Mál mannsins í hjólastólnum er æsifrétt. í smáatriðum er því lýst hvernig hann misnotaði saklaus böm. Hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi þegar fyrst komst Eyedema, settist svo í bekk nálægt Botha og heilsaði ekki fyrr en Botha rétti honum höndina. Kohl kanslari sat ásamt konu sinni næstur Botha. Hundruð manna höíðu safnast saman fyrir utan dómkirkjuna þar sem hátölurum hafði verið komið fyrir. Margir felldu tár. En í nærliggj- andi götum hélt lífið áfram eins og ekkert hefði í skorist og bjór var drukkinn á þéttsetnum krám. Strauss verður jarðsettur í dag í þorpinu Rott am Inn. norsk. Sjónvarpið á yfir höfði sér málaferli vegna viötals við tólf ára gamla stúlku sem segir frá því aö stjúpi hennar hafi misnotað hana frá unga aldri. En það sem sjónvarpið tók ekki með í reikninginn var aö stjúpinn hafði veriö náðaður fyrir tveimur dómstólum. Myndin er þess vegna árás á mannorð hans. Norski dómsmálaráöherrann hef- ur tekið frumkvæöið aö alþjóðlegu samstarfi til þess að vinna gegn kyn- ferðismisnotkun á börnum og sér- stakar deildir innan norsku lögregl- unnar verða sérmenntaöar á þessu sviði á næstunni. Myndin sýndi að mikil þörf er á samvinnu allra landa til þess að vinna bug á þessum glæpum. Skipu- lögð kaup og sala á börnum er um- fangsmikil víða í fátækum löndum og kaupendurnir era gjarnan efnaöir feröamenn frá vesturlöndum. upp um hann og hann var talinn lík- legur til aö fremja fleiri glæpi. En fangelsin neituöu að taka við honum því það var hvergi aðstaöa til aö hafa lamaöan fanga. Hann fór heim til sín og næsta fórnarlamb var aöeins þriggja ára gamalt barn. Nú er mað- urinn loksins bak við lás og slá. Formanni barnaverndarnefndar í Kristiansund, þar sem maðurinn bjó, finnst nauðsynlegt að vekja athygli á máhnu. „Yfirvöld verða að gera eitthvað-til þess að fjarlægja þessa glæpamenn úr umhverfi barnanna," segir formaðurinn, Else Marie Lars- en. Ohugnanleg mynd um kynferðisafbrot gegn bómum ára fómarlamb Cizur Helgasan, DV, Reersnaes: Lögregluyfirvöld og fjölmiðlar í V-Þýskalandi tóku höndura sam- an og sögðu ekki aukatekið orö ura tíu daga eltingaleik við barna- ræningja frá Bremen sem að lok- um var handtekinn í fyrradag með lausnarféð sem nam einni milljón v-þýskra marka. Dennis Mook frá Bremen, strákur sem varð átta ára í prí- sundinni, fannst snemma á mið- vikudagsmorguninn, keflaður og bundinn á höndum og fótum, í trékassa í tómum sumarbústað þrettán dögum eftir að honum hafði verið rænt. Tíu daga leyndarmál á milli lög- reglu og barnaræningjans endaði aðíaranótt miðvikudagsins á dimmum akurvegi í Westfalen. Leit lögreglunnar hafði spannað allt V-Þýskaland. Það var fimmtudaginn 22,'sept- ember að Dennis, sem er sonur einstæðrar móður, hvarf á leið- inni frá dagheimilinu tfl skólans í Bremen. Lögreglan leitaöi i þrjá daga alls staöar í nágrenninu og óskaði einnig eftir aöstoð íbú- anna. Þyrilvængjur og kafarar tóku þátt í leitinni. Hinn 26. sept- ember fékk móðirin svo bréf en auk þess fengu borgarstjórinn í Bremen, póstburðarmaöur og tímaritið Bfld Zeitung sams kon- ar bréf þar sem krafist var einnar mifljónar þýskra marka. í bréf- inu var mynd af Dennis og til- kynning um að nánari leiöbein- ingar myndu veröa hringdar inn til lögreglunnar í Múnchen kom- andi fimmtudag. Allt málið varð nú myrkvað og fjölmiðlar látnir heita algjörri þögn. Eftir hádegi á fimmtudeg- inum tilkynnti mannsrödd sím- leiðis að leiðbeiningarnar væri að finna í boxi á aðaljámbrautar- stööinni þar. Ný mynd af Dennis raeð nýtt dagblað viö hliðina á sér fannst þar. Auk þess fannst tfl- kynning um að lögreglan skyldi taka lestina til Kiel, standa við glugga vinstra megin í lestinni og athuga hvort ekki sæjust ljós á bifreiö og um leið og þau sæjust skyldi peningapokanum fleygt út úr lestinni. Merkin sáust svo á mflli bæjanna Paderbom og Hamm. Pokinn, sem kastað var út um gluggann, rifnaði í vindin- um og mifljón mörkin frá borgar- stjóranum í Bremen dreifðust út um allt. Daginn eftir hringdi maður tfl Bild Zeitung í Hamborg og hótaði því að myrða Dennis, Krafðist hann ákveðins merkis í sjón- varpsfréttum á föstudagskvöld. Lögreglan varð við þeirri beiðni og gaf merki sem þýddi að ný mifljón marka væri tilbúin til af- hendingar. SíðastUöið laugardagskvöld kom svo krafa frá manninum um að Bild Zeitung birti ákveðið tákn í blaðinu á mánudagsmorgun og var því hlýtt. Nýtt bréf kom á þriöjudagsmorgun um nýja le- starferð. Skyldi lögreglan hafa peningana tflbúna í tíu búntum. Nú farin önnur leið og klukkan eitt eftir mdðnætti stoppaöi lestin í Lippstadt. Ræningi hélt starfs- manni járnbrautarstöðvarinnar fyrir framan sig eins og skildi og kraföist peninganna í hvelli, sem hann og fékk. Hann tók síðan starfsmanninn sem gísl og komst út í bifreið sína en var skömmu síöar yfirbugaöur af lögreglunni eftir að bifreiö hans hafði fest í drullu. Sagði hann þá hvar drenginn væri aö finna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.