Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Page 24
24 LAUGARDAGUR 8. OKT0BER 1988. Persónuleikapróf Hvert er hlutverk þitt í hjónabandinu? Traust hjónabönd byggjast á samlyndi. Á síöasta áratug hafa orðið veru- legar breytingar á viðhorfi fólks til hjónabands og sambúðar. Þetta hef- ur fylgt í kjölfar breytinga á stöðu kvenna. Margir telja að þetta sé ein- hver róttækasta breytingin sem orð- ið hefur á vestrænum þjóðfélögum á síðari tímum og snertir bæði kyn- in. Prófið, sem hér fer á eftir, fjallar um hvernig karlar og konur líta á hlutverk sitt í hjónabandinu. Prófið á bæði við hjón og einhleypt fólk en þó ekki síst þá sem hafa í hyggju að ganga í hjónaband eða hefja sambúð á næstunni. Hér aö neðan eru 20 fullyrðingar. Lestu þær vandlega og spurðu sjálf- an þig hvort þú sért sammála þeim eða ósammála. Á eftir hverri spum- ingu er reitur þar sem þú getur sett S fyrir sammála og Ó fyrir ósam- mála. Niðurstööuna er síðan hægt að reikna út eftir töflunni neðar á síðunni. 1. Fyrir konur er fjárhagslegt öryggi helsta ástæöan til að ganga í hjóna- band. ( ) 2. Konur eiga að vinna utan heimilis- ins til aö afla tekna. ( ) 3. Konur ættu að eyöa meiri tíma með bömunum en karlar. ( ) 4. Vinna kvenna á heimihnu er jafn- mikilvæg og vinna karla utan þess. ( ) 5. Karlmaðurinn á að deila tekjum sínum jafnt með eiginkonunni. ( ) 6. Konan á að deila tekjum sínum jafnt með eiginmanninum. ( ) 7. Eiginmaöurinn á að hjálpa til við heimilisstörf og barnauppeldi. ( ) 8. Eiginmaðurinn á ekki að vinna heimilisstörfm ef konan er heima- vinnandi. ( ) 9. Eiginmaöurinn á að hafa úrslita- áhrif á allar meiriháttar ákvarðanir. ( ) 10. Ef konan vinnur úti eiga bæði hjónin að skipta með sér heimilis- verkunum. ( ) 11. Hjónin eiga bæði að standa jafnt að öllum ákvörðunum. ( ) 12. Eiginmanninum ber skylda til aö fullnægja eiginkonunni kynferöis- lega. ( ) 13. Eiginkonunni ber skylda til að fullnægja karlinum kynferðislega. ( ) 14. Hjónunum ber jöfn skylda til að fullnægja hinu kynferðislega. ( ) 15. Hjón ættu aö hafa sömu áhuga- mál. ( ) 16. Hjónin ættu að eigasér áhugamál og vini sérstaklega. ( ) 17. Eiginkonan á að njóta allra sömu réttinda í hjónabandinu og karhnn. ( ) 18. Konan er sjálfstæður einstakling- ur en ekki bara eiginkona og móðir. ( ) 19. Frami eiginkonunnar er jafn- mikilvægur og frami karlsins. ( ) 20. Vilji eiginkonunnar ætti aö víkja ef hann rekst á frama karlsins. ( ) Niðurstaða: Gefðu þér eitt stig ef svar þitt er það sama og gefið er upp á töflunni hér fyrir neðan. Greining: Yfir 14 stig: Ef þú lendir í þessum flokki bendir þaö til aö þú sættir þig í aðalatriðum við breytingamar sem oröið hafa á hjónabandinu á síðustu árum. Ef þú ert kona bendir þetta til að þú teljir að bæöi hjónin séu jafnrétthá. Hjónin eiga að standa saman og njóta sama réttar. Karhnn hefur engar skyldur umfram konuna og hann á að taka jafnan þátt í rekstri heimihsins. Stundum finnur þú til sektarkennd- ar vegna þess aö iha gengur að sam- ræma móðurhlutverkiö kröfunum sem gerðar eru í vinnunni. Ef þú ert karlmaður bendir þessi niðurstaða th að þú fallist á breytta stöðu konunnar. Þú metur eiginkonu þína sem einstakling. Þú ert hka reiðubúinn að taka á þig skyldur sem karlar hafa oft verið lausir við. 8 til 14 stig: Þú veður ekki í fijálslyndi og metur enn gömul viðhorf þótt þú afneitir ekki þeim nýju. Þú hefur þó mjög skýra hugmynd um hvar þú stendur. Þú ættir að bera niðurstöðuna saman við niðurstöðu maka þíns. Það gæti orðið upphafið að breytingum á hjónabandinu. Neðar en 8 stig: Ef þú ert kona og færð minna en átta stig bendir það th að þú fallist í einu og öllu á gamaldags hugmyndir um stöðu konunnar. Þú telur að eigin- maðurinn eigi aö sjá fyrir konunni og hún eigi aö sjá um heimihð. Þú lætur eiginmanninum eftir að taka allar ákvarðanir. Samt ert þú ekki alveg sátt við hiutskipti þitt og veist að hlutimir eru að breytast. Ef þú ert karlmaður bendir þetta th að þú hfir enn á síðustu öld. Það gengur alveg ef eiginkonan er á sömu skoöun. Ef ekki þá bendir flest th aö hjónabandiö standi ekki á traustum grunni. Þó er líklegast að breytingar á viðhorfi þínu verði helst í þá átt að styrkja þig í trúnni á hefðbundin hlutverkaskipti kynjanna. 1. ó 6. S 11. S 16. S 2. S 7. S 12. Ó 17. S 3. Ó 8. Ó 13. Ó 18. S 4. S 9. Ó 14. S 19. S 5. S 10. S 15. Ó 20. Ó . ERÞAÐ 1 EÐA X EÐA 2 23 A Heimsbikarmót Stöðvar 2 í skák er hafið. Af því tilefni minnast menn einvígis Fischers og Spasskys sem var hald- ið hérárið 1: 1968 X: 1972 2: 1979 Þetta merki hefur birst í auglýsingum og það tengist 1: Tryggingastarfsemi X: Verslunarstarfsemi 2: Iðnrekstri c Vél frá Flugleiðum fór á dögunum í leiguflug til Moskvu. Farmurinnvar 1: Knattspymulið X: Rokkhljómsveit 2: Kindakjöt D Páll Þorsteinsson starfar við útvarp, nánar tiltekið hjá 1: Stjömunni X: Rás2 2: Bylgjunni E „Krydd í tílveruna" er nafti á nýstofnuðu fyrirtæki og starfarsem 1: Bókaútgáfa X: Heilsurækt 2: Matstaður F Á nýafstöðnum ólympíuleikum var sigurvegarinn í mara- þonhlaupi karlafrá 1: Senegal X: Ítalíu 2: Kenýa Þettaer merki 1: Listasafns íslands X: Skógræktarríkisins 2: Sinfóníuhljómsveitarlslands H Verið er að kanna möguleika á að smíða hér tíu nýja skut- togara fyrir erlenda aðila, nánar tiltekið 1: Spánverja X: Marokkóbúa 2: Portúgala I--------- I' Sendandi Heimlli Rótt svar: A □ E □ B □ C □ D □ F □ G □ H □ Hér eru átta spurningar og hverri þeirra fylgja þrír mögu- leikar á réttu svari. Þó er aðeins eitt svar rétt við hverri spurn- ingu. Skráið réttar lausnir og sendið okkur þær á svarseðhn- um. Skilafrestur er 10 dagar. Að þeim tíma hðnum drögum við úr réttum lausnum og veit- um þrenn verðlaun, öll frá póst- versluninni Primu í Hafnar- firði. Þaueru: 1. Fjölskylduteppi að verðmæti kr. 5.430,- 2. Fjölskyldutrimmtæki að verðmætikr. 2.750,- 3. Skærasett að verðmæti 1.560,- í öðru helgarblaði héðan í frá birtast nöfn hinna heppnu en nýjar spurningar koma í næsta helgarblaði. Merkið umslagið 1 eða X eða 2, c/o DV, pósthólf5380,125 Reykjavík. Vinningshafar fyrir 1 eða X eða 2 í tuttugustu og fyrstu getraun reyndust vera: Jóna Böðvars- dóttir, Strandgötu 17 A, 450 Pat- reksfjörður (hitateppi); Hulda Vilhelmsdóttír, Bæjarsíðu 11, 600 Akureyri (trimmtæki); Stef- án Pálsson, Bjarkarbraut 9,620 Dalvík(skærasett). Vinningarnir verða sendir heim. Réttlausnvar: 1-X-2-1-2-X-2-X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.