Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 51
I. ÓÉTÖSéR 19^8. 99 67 Gissur gullrass Lísaog Láki Muiruni meinhom Adamson Flækju- fótur Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til bygginga Húsbyggjendur! Flekamót! Steypi upp byggingar með handflekamótum. Fast verð. Löggiltur byggingameistari. Uppl. í síma 34669 eftir kl. 19. Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í sima 40287 eftir kl. 15.30. Þakjárn. 200 m2 notað þakjám til sölu. Uppl. í síma 91-36615. ■ Byssux Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval landsins af byssum og skotfærum, t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir herrifflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir, bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál- skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr- 57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í-póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 91-622702/84085. Haglabyssuæfingar hjá SÍH og Skot- reyn í Öbrynnishólum verða í október á iaugar- og sunnudögum frá kl. 10-16 eftir því sem veður leyfir. Vallarstjóri. 3" Winchester pumpa model 1200 og Remington cal 222 með Bustnill 4x40 kíki, til sölu. Uppl. í síma 91-71638. Rjúpnaskot. Skot og byssur í úrvali. Einnig vörur til skotveiða. Veiðivon, ■Langholtsvegi 111, sími 91-687090. Sako riffill til sölu, 22x250 með tösku og kíki, 8x18 og tösku. Uppl. í síma 671234. ■ Flug 1/4 hlutur í flugvélinni TF KLM, sem er Cessna 172 ’80, til sölu, IFR + Int- ercom. Einnig 1/4 hluti í skýlisstæði í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 10112. ■ Sumarbústaöir Óska eftir landi undir sumarbústað, hálfum til einum hektara, 60-100 km frá Reykjavík, rafinagn, kalt og heitt vatn (fljótlega) skilyrði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022 H- 997. Óska eftir landi undir sumarbústað, hálfum til einum hektara, 60-100 km frá Reykjavík, rafinagn, kalt og heitt vatn (fljótlega) skilyrði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-997. Sumarbústaðaland. Til sölu er einn hektari í iandi Þórisstaða í Gríms- nesi. Verð 300 þús. Uppl. í síma 98-64442. ■ Fyiir veiðimenn Ath. Ath. Sjóbirtingsveiðitímabilið í Grenlæk hefur verið framlengt til 20. okt. Lausar stangir: fjórða svæði (flóð- ið), 4 stangir 9. og 10. okt., 4 stangir 19. og 2Ö. okt. Sjöunda svæði, 2 stang- ir til og með 20. okt. Veiðileyfi seld í Sportlífi, Eiðistorgi. Ármenn. Fluguhnýtingarkennsla. Nú tökum við veturinn snemma; erum að fara af stað með okkar vinsælu hnýtingarnám- skeið í okt. Vorum einnig að fá mikið úrval af fluguhnýtingarefhum. Veiði- von, Langholtsvegi 111, sími 687090. Sjóbirtingsveiði. Sjóbirtingsveiði í Rangá hefur verið framl. til 20. okt. Höfum einnig hin vinsælu veiðileyfi í Hvammsvík. Veiðivon, s. 687090. Þetta eru mínir peningar og ég eyði þeim eins og ég vil. ■ Fasteignir Hafnarfjörður. Til sölu 2ja herb. íbúð, 65m2, í norðurbæ. Mikið áhvílandi (veðdeild). Laus í júlí 1989. Til greina kemur að taka nýlegan bíl upp í. Uppl. í síma 54070. íbúð óskast til kaups, má þarfnast lag- færingar, allt kemur til greina, er með sendibíl á stöð að verðmæti 2 millj. í útborgun. Uppl. í síma73906 og 22779. 3ja herb. ibúð í tvíbýli til sölu á Eski- firði. Uppl. í síma 97-61420 eftir kl. 19. 3ja herb. rishæð i Grindavík til sölu, verð 1.200 þús. Uppl. í síma 91-31580. ■ Fyrirtæki Oska eftir að komast í samband við aðila sem hafa áhuga á að flytja inn og selja notaða lyftara, vörubíla, fluttningabíla, kaffiskúra á hjólum, kerrur, iðnaðarvélar, verkfæri o.fl. Uppl. í síma 904640-213469 Malmö (Jón)._______________________________ Tiskuvöruversiun. Til sölu lítil tísku- vöruverslun með góðan lager og vör- ur. Verð með lager, innréttingum og öllu 1/2 millj., skipti möguleg á ein- staklingsíbúð eða öðru. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-994.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.