Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 58
74 LAUGARDAGUR 8. QKTÓBER 1988. Andlát að verður annan hvem mánudag, alls funm kvöld. Veitt verða kvöldverðlaun og ein heildarverðlaun. Allir velkomnir. Jón Jónsson, áöur til heimilis aö Skaftahlíð 10, andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 6. október. Ingólfur Guðmundsson húsasmíða- meistari, Sörlaskjóli 5, er látinn. Eyþór Þórðarson, Hraunbæ 56, áður Torfabæ í Selvogi, lést í Landspítal- anum 6. október. Sigurður Óskar Steindórsson, Flóka- götu 5, lést í Landspítalanum að kvöldi 6. október. Bergþóra Sigurðardóttir, fyrrver- andi ljósmóðir frá Sólvöllum, Grund- arflrði, andaðist í sjúkrahúsinu Stykkishólmi aðfaranótt 6: október. Tilkyimingar Óperuskóli Söng- skólans í Reykjavík Við Söngskólann í Reykjavík hefur verið starfandi ópemdeild um árabil. Hefur deildin staðið f\TÍr ópemsýningum og óperutónleikum. Þuríður Pálsdóttir ópemsöngkona. yfirkennari skólans. hef- ur veitt deild þessari forstöðu. í kjölfar skipulagsbrevtinga nú í haust fer af stað óperuskóli sem nýtur sam\dnnu íslensku ópemnnar. Skólinn mun starfa til revnslu fram yfir áramót. Verkefni ópemskólans verða ákveðin í kjölfar inn- tökuprófs sem fram fer sunnudaginn 9. október nk. og er öllum ungum söngvur- um. hvort sem þeir em í námi eða ekki, frjálst að þrevta prófið. Aðalkennarar ópemskólans em Már Magnússon og Catherine Williams. Kennt verður í tón- leikasal Söngskólans og íslensku óper- unni eftir hentugleikum. Alþýðubandalagið í Kópavogi Félagsvistin hefst í Þinghóli, Hamraborg 11, mánudaginn 10. okt. nk. kl. 20.30. Spil- Mynd mánaðarins í Listasafni íslands í Listasafni íslands er vikulega kynnt mynd mánaðarins. Mynd októbermánað- ar er verk Ásgríms Jpnssonar, Sumar- kvöld (Öræfajökull), vatnslitamynd frá árinu 1912. Ásgrímur var einn af fmm- kvöðlum íslenskrar landslagslistar og var hann fyrsti íslenski atvinnumálar- inn. Ásgrímur lést í Reykjavík árið 1958. Leiðsögnin „Mynd mánaðarins" fer fram á fimmtudögum kl. 13.30. Listasafnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Veitingastofa safnsins er opin á sama tíma. Ólympíuplatan 1988 Gefin hefur verið út platan „One Moment in Time“ vegna ólympíuleikanna í Seoul. Meðal flvtjenda em Whitney Houston, Bee Gees, The Christians og Bunburrys. 200 krónur af hverju seldu eintaki renna beint til ólympíunefndar íslands. Því fylgir mikill tilkostnaður aö taka þátt í ólvmpíuleikunum. Áætlaður kostnaður við þá leika, sem em nýafstaðnir, er um 20 milljónir króna, þar með talinn styrk- ur til sérsambanda. Undirbúningur fyrir ólympíuleikana 1992 er nú þegar hafmn. Ólympíunefnd íslands hefur tvíþætt markmið. Annars vegar að styðja við bakið á íþróttamönnum á meðan á undir- búningi stendur og hins vegar að afla fjár vegna þátttöku í leikunum. Þar getur al- menningur komið inn í myndina . On Moment in Time inniheldur 10 lög á venjulegri plötu og 11 lög á geisladisk. Kosningar um hundahald Borgarráð hefur samþykkt aö fram fari skoðanakönnun um hundahald í Reyka- vik dagana 24.-30. október nk. Er það í samræmi við reglur um undanþágu frá banni við hundahaldi í Reykjavik sem gilt hafa sl. 4 ár í Reykjavík. Kjörskrá verður sú sama og gilti við forsetakosn- ingamar sl. sumar og atkvæðisrétt hafa þeir sem á kjörskránni eru og eru orðnir > l t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður, tengda- móður og ömmu, Rannveigar Ólafar Magnúsdóttur Friðþjófur Þorsteinsson börn, tengdabörn og barnabörn BLINDRABÓKASAFN ÍSLANDS Aðstoðarmann vantar í útláns- og upplýs- ingadeild. Upplýsingar í síma 686922. Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík leitar eftir kau'pum á hentugu húsnæði fyrirsambýli í Reykjavík. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 21. október 1988. Fjármálaráðuneytið 6. október 1988 Bílakaup ríkisins 1989 Innkaupastofnun ríkisins áætlar að kaupa um 140 bíla fyrir ríkisstofnanir árið 1988. Lýsingu á stærðum og útbúnaði bílanna er að fá á skrifstofu vorri og þurfa þeir bifreiðainnflytjendur, sem vilja bjóða bíla sína, að senda verðtilboð og aðrar upplýsingar til skrifstofunnar fyrir 11. nóvember nk. INIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS _______ BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK 18 ára frá siðasta degi kosningarinnar. Vakin er athygli á að kjörskráin miðast við lögheimili 1. desember á síðasta ári. Kosið verður í anddyri Laugardalshallar. Kjörstaður verður opinn mánud. til fóstud. kl. 16-19 en laugardag og sunnu- dag kl. 14-20. Spurningin á kjörseðlinum er þessi: Viljið þér leyfa hundahald í Reykjavík með þeim skilyrðum sem gilt hafa sl. 4 ár. Félag eldri borgara Opið hús í Tónabæ í dag frá kl. 13.30- 18.30. Ath. að dansinn fellur niður í kvöld. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morg- un, sunnudag. Kl. 14: Frjálst spil og tafl. Kl. 20: Dansað til kl. 23.30. Opið hús í Tónabæ mánudaginn 10. okt. frá kl. 13.30. Félagsvist hefst kl. 14. Viðurkenningar fyrir barna- og unglingamyndir Stjóm Kvikmyndasjóðs íslands hefur ákveðið að örva gerð kvikmynda fyrir böm með þvi að veita nokkmm höfund- um kvikmyndahandrita fyrir bama- og unglingamyndir viðurkenningu fyrir handrit sín. Viðurkenningin verður í formi Qárframlags til frekari vinnslu handritanna og er til hennar efnt í tengsl- um við „Markað. möguleikanna" sem haldinn verður hér á landi 17.-21. október nk. Þriggja manna dómnefnd, tilnefnd af stjórn Kvikmyndasjóðs, mun lesa þau handrit sem berast og velja nokkur úr til viðurkenningar. Handrit, eða handritsút- 'drættir, eigi lengri en nemur 20 vélrituð- um síðum, berist skrifstofu Kvikmynda- sjóðs, pósthólf 320, 121 Reykjavík, í lok- uðu umslagi ásamt dulnefni og réttu höf- undarnafni í öðm lokuðu umslagi eigi síðar en 15. janúar 1989. Niðurstöður dómnefndar munu liggja fyrir 15. febrúar 1989. Vitni óskast Keyrt var á stóran bláan Chevrolet Capri Classic á bak við Landspítalann í gærdag milli kl. 15 og 15.50. Framhurðin far- þegamegin var beygluð. Ef einhverhefur orðið vitni að ákeyrslunni er harrn vin- samlegast beðinn að hringja í síma 651543. Miimingarkort Minningarkort Áskirkju Minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju hafa eftirtaldir aðilar til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, s. 81742, Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuibúðir aldraðra, Dalbraut 27, Helena Halldórsdóttir, Norðurþraut 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, s. 681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84 og Verslunin Kirkjuhúsið, Kiapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17 og 19 á daginn og mun kirkjuvörður annast sendingu minning- arkorta fyrir þá sem þess óska. Minningarkort Kvenfélags Háteigskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Bók, Miklubraut 68, Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, hjá Lám Böðvarsdóttur, Barmahlíð 54, s. 16917, Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, s. 22501, og Jóninu Jónsdóttur, Safamýri 51, s. 30321. Anna, ný tísku- vöruverslun Ný tiskuverslun hóf starfsemi sína um miðjan september í verslunarhúsnæðinu Miðbæ við Háaleitisbraut 58-60 í Reykja- vík. Eigandi tískuverslunarinnar er Anna Armannsdóttir Bridde. Verslunin mun vanda til innkaupa á fatnaði fyrir vandlátar konur á öllum aldri. Fatakaup- in verða frá þekktum framleiðendum i Danmörku, Ítalíu, Frakkladi og Þýska- landi. Aðstoðarverslunarstjóri er Vil- helmína Kristinsdóttir. Nafn verslunar- innar er Tískuverslunin Anna. Fíkniefnadeild lögreglunnar fær rannsóknartæki frá Eir Lionsklúbburinn Eir í Reykjavík afhenti nýlega fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavik að gjöf rannsóknartæki til nota í baráttunni gegn vímuefnum. Gjöf- in til lögreglunnar var viðbót við tækja- búnað þann sem klúbburinn hefur gefið lögreglunni sl. ár. Lionsklúbburinn Eir var Lionessuklúbburinn Eir þar til í byrj- un þessa árs. En störf og markmið klúbbsins em söm og áður. Lionsklúbb- urinn Eir hefur aflað tekna til líknar- mála m.a. með sölu á plastpokum á haustin sem kallaðir em „Poka Pésar“, einnig með vinnuverkefnum af ýmsu tagi. Arðbæmstu verkefni klúbbsins hafá verið af frumsýningum í Háskólabíó. Hefur allur sá ágóði mnnið óskiptur til baráttunnar gegn vímuefnum. Fundir Aðalfundiir Kársnes- sóknar í Kópavogi verður haldinn laugardaginn 8. október kl. 15 í safnaðarheimilinu Borgum við Kastalagerði. Dagskrá: venjubundin að- alfundarstörf. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fyrsti fundurinn verður miðvikudaginn 12. október nk. kl. 20.30 í félagsheimilinu, Baldursgötu 9. Fundarefni: Vetrarstarfið kynnt. Spiluð verður félagsvist. Allir vel-. komnir. Fyrirlestrar Líf í neðansjávarhellum í Suður-Kyrrahafi Dr. Thomas M. Iliffe heldur fyrirlestur mánudaginn 10. október um lif í neðan- sjávarhellum í Suður-Kyrrahafi. Hann mun fjalla um nýja fundi á dýrategund- um í neðansjávarhellmn, liffræði þeirra og skyldleika við aðrar dýrategundir í hafinu. Fyrirlesturinn verður haldinn á Líffræðistofnun, Grensásvegi 12, stofu G-6, kl. 16. Bekkir med hraðastillingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.