Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Page 6
6 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. Utlönd JÓUTRÉS færðu í Gardsliorai Persaflóadeilan: Bush að missa trúna á samnings- viija Saddams Viðræður EB ogEFTA komnar á skrið Gróörarstöóin GARÐSHORN íí við Fossvogskirkjugarð sími 40500 Meiri bjartsýni ríkir nú en áður á að ríki EFTA og Evrópubandalagsins geti náð samkomulagi um sameigin- legt efnahagssvæðií Evrópu. Þó var haft eftir samninganefndarmönnum í Genf í gær að ekki væri hægt að gera ráð fyrir þýðingarmiklum ákvöröunum fyrr en eftir áramót í fyrsta lagi. „Viðræðurnar eru nú komnar á skrið. Ég horfi með bjartsýni til ráð- herrafundarins í næstu viku þótt hann marki vart tímamót," sagði Delamuraz, efnahagmálaráðherra Sviss, en hann leiðir viðræðurnar nú af hálfu EFTA-ríkjanna. NTB Barrheldinn og fallegur norðmannsþinur. Einnig gervijólatré, jólaskraut, skreytingar og gjafavörur í miklu úrvali. Skreytingar og kerti á leiðið. Opið 9.00-31.00 tíljóla „Ég bauðst til að ganga skrefl lengra en áður í átt til friðar en ég bauð Saddam ekki upp á vífilengj- ur,“ sagði George Bush Bandaríkja- forseti í yfirlýsingu í gær. Flest bend- ir til aö tilraunir Bush til að koma á friðarviðræðum við íraka fari út um þúfur. Haft er eftir tveimur öldunga- deildarþingmönnum úr Republik- anaflokknum að Bush sé að gefa upp alla von um að tilraunir til að koma á viðræðum í alvöru heppnist. Sagt er að það hafi valdið Bush vonbrigðum að Saddam Hussein fari sífellt undan í flæmingi og setji stöð- ugt ný skilyrði fyrir viðræðum. Öll- um ætti því að vera ljóst að Saddam hugsi um það eitt að tefja tímann meðan írakar eru að koma sér varan- lega fyrir í Kúvæt. Bandaríkjamenn eru nú að endur- skipuleggja heraíla sinn í Saudi- Arabíu og er sagt að hugmyndin sé að búa svo um hnútana að allt að 400 þúsund manna her geti verið þar til frambúðar eða í allt að eitt ár. Jafnframt eru Bandaríkjamenn að meta stöðuna uppá nýtt hvað varðar hugsanleg skotmörk í írak og Kú- væt. Þetta er gert í ljósi þess aö allir gíslar eru nú farnir frá írak og því þarf ekki að taka tillit til þeirra þegar ákveða þarf hvort ráðast skuli á hernaðarlega mikilvæg skotmörk. Gorbatsjov lýsir eftir erlendu fjármagni Mikhail Gorbatsjov, forseti Sovét- ríkjanna, hvetur Bandaríkjamenn til að fjárfesta í sovéskum iðnaði. í nýju viðtali við bandaríska viðskiptatíma- ritið Fortune undanskildi hann ekki hergagnaiðnaðinn og bauö banda- rískum fyrirtækjum að festa þar fé sitt. „Viö þurfum á samvinnu að halda ekki góðgerðastarfsemi. Við þurfum samvinnu til að styrkja framleiðslu á neysluvörum. Það skiptir okkur mestu máli nú,“ sagði Gorbatsjov í viðtahnu. Gorbatsjov sagði að Sovétmenn væru tilbúnir til að leyfa erlendum aðilum að fjárfesta á öllum sviðum iðnaðar í landinu. Hann sagði að Þjóðverjar fjárfestu nú öðrum þjóð- um meira í Sovétríkjunum en hann lýsti vonbrigðum sínum með að Jap- anar héldu enn aö sér höndum. Reuter Fólkið lá eins og hráviði um íbúðina eftir að trúarathöfnin endaði með ósköpum. Ekki er vitað nákvæmlega hver var trú þess en það virðist hafa ætlað sér að komast i samband við æðri verur. Símamynd Reuter Tólf létust við trúarathöfn - tæplega ársgamalt barn bjargaöist naumlega Tólf menn létu lífið í bænum Tiju- ana í norðvesturhluta Mexíkó eftir að hafa tilbeðið einhvern áður óþekktan guð. Fólkið fannst allt í íbúð í bænum. Sjö voru enn á lífi þegar lögreglan kom aö og tókst að bjarga lífi þeirra. Meðal þeirra sem lifðu er tæplega ársgamalt barn en foreldrar þess létust. Svo virðist sem fólkið - og þar á meðal börnin - hafi drukkiö eitraðan spíra. Kaðall hafði verið strengdur í hring í íbúðinni og voru þeir látnu innan hans. í íbúðinni fannst mikill fiöldi bækhnga frá trúarhóp sem kennir sig viö Musteri hádegisins. Aldrei hefur áður spurst til þessa hóps. Leiðtogar hópsins virðast hafa ver- ið hjón á áttræðisaldri. Lögreglan segir að spírann hafi átt að nota til að koma fólkinu i samband við æðri verur. Jafnframt er það hald manna að hér hafi ekki verið um fiöldasjálfs- morð að ræða. Reuter Herstjón Bandaríkjamanna hefur þráfaldlega neitað því að tekið hafi verið tillit til þess hvar gíslar væru hugsanlega hafðir í haldi þegar áætl- anir voru gerðar um árás á írak. Það er einnig til marks um vaxandi stríðshættu við Persaflóa að enn standa yfir miklir herflutningar til svæðisins. Frakkar eru að bæta við lið sitt þar og herdeildir úr Banda- ríkjaher, sem til þessa hafa verið í Þýskalandi, eru nú á leið til Flóans. Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 2-3 ib Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema 6mán. uppsögn 3,5-4 Bb lb,Sb. 12mán. uppsögn 4-5 Ib 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar,alm. 0,5-1 Bb Sértékkareikningar 2-3 íb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir Inrilán meðsérkjörum 3-3,25 nema ib Ib Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6,5-7 Ib.Lb Sterlingspund 12-12,5 Bb Vestur-þýsk mörk 7-7,6 Sp Sp" Danskarkrónur 8,5-9 ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 12,25-13,75 Sp Viðskiptavixlar(forv.) (1) kaupqenai Almennskuldabréf 12,5-14,25 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16-17,5 Allir nema Ib Utlánverðtryggð , Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 12,25-13,75 Lb.Sb SDR 10,5-11,0 Lb,Sb Bandaríkjadalir 9,5-10 SB Sterlingspund 15-15,5 Lb.lb Vestur-þýsk mörk 10-10,7 Bb,Sb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. nóv. 90 13,2 Verðtr. des. 90 8,2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala des. 2952 stig Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig Byggingavísitala nóv. 557 stig Byggingavísitala nóv. 174,1 stig Framfærsluvísitala nóv. 148,2 stig Húsaleiguvisitala óbreytt 1 .okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,215 Einingabréf 2 2,826 Einingabréf 3 3,430 Skammtímabréf 1,753 Auðlindarbréf 1,014 Kjarabréf 5,153 Markbréf 2,742 Tekjubréf 2,037 Skyndibréf 1,534 Fjölþjóðabréf 1,270 " Sjóðsbréf 1 2,495 Sjóðsbréf 2 1,779 Sjóðsbréf 3 1,737 Sjóðsbréf 4 1,495 Sjóðsbréf 5 1,047 Vaxtarbréf 1,7615 Valbréf 1,6530 Islandsbréf 1,083 Fjórðungsbréf 1,058 Þingbréf 1,083 Öndvegisbréf 1,074 Sýslubréf 1,089 Reiðubréf 1,065 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv • Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 585 kr. Flugleiðir 259 kr. Hampiðjan 180 kr. Hlutabréfasjóður 183 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 193 kr. Eignfél. Alþýðub. 145 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 143 kr. Eignfél. Verslunarb. 143 kr. Olíufélagið hf. 610 kr. Grandi hf. 230 kr. Tollvörugeymslan hf. 112 kr. Skeljungur hf. 670 kr. Ármannsfell hf. 245 kr. Útgerðarfélag Ak. 360 kr. Olís 210 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = Islandsbanki Lbt= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.