Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 43
r£^lfM{ÍM^lífe(ik5MáMftÍERJ19á). % er oröinn gáfaðri en jafnframt ill- kvittnari. Sem hermaður er hann mjög kaldhæðinn og veraldarvan- ur.“ Þættirnir hafa notið mikilla vin- sælda í Bretlandi og má fastlega búast við því að Blackadder, Bal- drekur og félagar haldi áfram að ramba gegnum söguna. Kannski liggur leið þeirra næst inn í fram- tíðina. Hver veit? Helstu leikarar í þáttunum um Blackadder eru Rowan Atkinsson sem leikur aðalhlutverkið. Baldrick er leikinn af Tony Robin- son. Aðrir eru Tim Mclnnerny, Hugh Laurie og Stephen Fry. Richard Curtis og Rowan Atkin- son eru handritshöfundar en leik- stjóri er Martin Shardlow. -Pá Þættirnir um Svörtu nöðruna, Captain Blackadder, sem eru á dag- skrá ríkissjónvarpsins, eru eitt skýrasta dæmið um breska gaman- semi sem sjónvarpsáhorfendur eiga völ á í dag. Þetta er fjórða þáttaröðin sem gerð er um söguhetjuna Blackadd- er og félaga hans. í fyrstu þremur röðunum var sögunum valið svið meðal aðalsmanna á Bretlandi fyrr á öldum og við hirðir konunga. Þættirnir sem nú er veriö að sýna gerast í fyrri heimsstyrjöldinni. Blackadder og félagar hans er staddir í skotgröfum bak við ensku víglínuna. Blackadder er ekki skemmt yfir stríðinu. Hans helsta markmið er að komast burt með einum eða öðrum hætti. Hann vill komast heim til gamla góða Englands og setjast við tedrykkju og krikketleik eins og fólki af hans stétt sæmir. Blackadder til þjónustu reiðubúinn. Takist það ekki er lágmarkskrafan sú að þurfa að minnsta kosti ekki að berjast. Félagi hans og undir- maður Baldrekur er enn mættur til leiks eins og í fyrri þáttum. Hann er skítugri og bólugrafnari en nokkru sinni fyrr. Sá sem helst stendur í vegi fyrir því að þeir kumpánar geti haft það verulega gott í subbulegum þægindum skot- grafanna er Melchett kafteinn. Kaf- teinninn telur æðsta stig mann- legrar reisnar aö deyja í bardaga. Þarna er einnig fávitinn Darling kafteinn aðstoðarmaður Melchett. „Blackadder hefur tekið nokkr- um breytingum frá þvi fyrstu þætt- irnir voru gerðir,“ segir Rowan Atkinson sem leikur aðalhlutverk- ið. „í fyrstu var hann hreinræktað fífl en hann hefur tekið sig á. Hann r ^ OLYMPUS VIDEOTÖKUVÉLAR ALSJÁLFVIRKAR UÓSNÆMI: 7 LUX - AÐDRÁTTAR- LINSA: 8 x ZOOM - SJÁLFVIRKUR FOCUS — TÍMA- OG DAGSETNINGAR- MÖGULEIKAR — TITILTEXTUN: 5 LITIR — LENGD UPPTÖKU: 90 MÍNÚTUR — RAF- HLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILUSNÚRA FYR- IR SJÓNVARP OG MÝNDBANDSTÆKI — VEGUR AÐEINS: U KG. SÉRTILBOÐ KR. 59.950 STGR. CS3 Afborgunarskilmálar [j|] VÖNDUÐ VERSLUN ÁTT ÞÚ VIN innanlands eða erlendis sem þú vilt láta eiga kyrrðarstund um jólin? OLA SÁLMAR ÍSLENSKIR JÓLASÁLMAR með kirkjukór Lágafellssóknar. Kemur þægilega á óvart. MELISSA örbylgjuofn kr. 16.995 NOVA djúpsteikingarpottar frákr. 8.200 KITCHEN AID hrærivélar kr. 22.686 MARK vasadiskó frákr. 2.200 &SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VIÐ MIKLAGARÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.