Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. 23 Bridge Evrópukeppni Philip Morris: TVeir Frakkar á toppnum NÝ HLJÓMPLATA fyrir fólk með smekk Söngvarar: Sif Ragnhildardóttir Guðrún Gunnarsdóttir Bjami Arason s,vwat!»»wms Fyrir skömmu var Evróputví- menningskeppni Philip Morris spil- uð, en framkvæmd hennar er sú að sömu spil eru spiluð alls staðar í Evrópu og keppendur eru félagar bridgefélaga í sömu löndum. Tvennir sigurvegarar fást þegar upp er staðið, pörin sem sitja a-v og pörin sem sitja n-s. í þetta sinn sigr- uðu Frakkar í báðar áttir, Cozzolino og Texeira í a-v með 79,79% skor og Marie-Lois Das og Shpour Mahtas- hami í n-s með 74,70% skor. Ekkert íslenskt bridgefélag sá ástæðu til þátttöku að þessu sinni. Bridge S/A-V * K842 V 92 ♦ Á76 + G752 * Á6 V DG1053 ♦ KD108 + 109 N V A S * D103 ¥ ÁK6 ♦ 53 + KD863 segjum að austur hefji sókn í tígh eins og Sharif stingur upp á, þá gæti vestur gefið fyrsta tígul, en því fylgir viss áhætta, þ.e. ef austur á kónginn fjórða í tígh. Það er hins vegar ólík- legt að hann velji að spila út frá kóng í fyrsta útspih upp til opnarans. Stefán Guðjohnsen Stefán Guðjohnsen Hinn kunni kvikmyndaleikari og bridgemeistari, Omar Sharif, skrifar skýringar með spUunum, sem hver keppandi fær í glæsUegum bæklingi að lokinni keppni. Við skulum skoða eitt spil úr bækl- ingnum meö skýringum „kvik- myndaleikarans". Ef til vUl er þetta dæmi ósanngjarnt gagnvart Sharif, en ég datt niður á það og læt það flakka. ♦ G975 V 874 ♦ G942 + Á4 Sharif mæhr með eftirfarandi sögn- um: Suður Vestur Norður Austur pass pass 1 hjarta pass 2hjörtu pass pass dobl pass 2spaðar 3hjörtu pass pass pass Og nú koma hinar makalausu út- skýringar: „Austur gæti strögglað á tveimur laufum, en með lélegan Ut, vonda skiptingu, þá kýs hann passið eftir opnun norðurs. í næsta sagnhring virðist sjálfkrafa að dobla með 14 HP í þeirri von að makker eigi fjóra eða jafnvel fimm spaöa. Norður, þótt hann sé aðeins með 12 HP, velur að beijast í þrjú hjörtu. Hann á góða skiptingu og gæti unnið bút og á þess- um hættum er sjálfsagt fyrir hann að segja þrjú hjörtu. Austur spilar út tíguifimmi. Austur ætlar að fá að trompa tígul með hjartasexi, en reynist það goðgá, þá hefir hann líklega tíma til þess aö skipta yfir í annan svarta litinn. í þessu tilfelli þarf austur að spila tvisvar undan laufahjónum til þess að koma vestri inn á laufagosa til þess að hann geti gefið honum tígul- stungu! Auðvitað finnst þessi vörn ekki við spilaborðið. En spili hann spaða frá drottningunni, þegar hann kemst inn á hjartakóng, þá vinnst spilið því lauftaparinn hverfur niður í spaðagosa." Svo mörg voru þau orð. Ég held nú samt að það þurfi sérs- takt lag til þess að láta norður vinna þijú hjörtu. Það virðist ekki óeðlileg vörn aö spila út laufkóng og eftir það hlýtur norður að gefa fimm slagi. En Vestfirð Ei m w <1) ~o = n n o r: Rafbúð Jónasar Þór, Patreksfirði • Bjarnabúð, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudai • Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafirði • Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósí >.00 <D - cc «o • -Q O) U) >'< aJ • 5-e ^ c: c ® .- ~o «o c '13 =J £5 cö cc c . O U) U) > E aJ^Z ^ U) o' OJ CC X o| u) O c . 'O *o =3 E, q 8 Ó ~ X © • X > zr OJ 0) Q) £ CC w ; e c 'O E cq co E .1 O) U) o 8 m t c P m U) _ I | •_ *2 *c> = O) <0 DQ U) LL 0) > < (0 ^ SZ c >■ aj 0) ■*- oc “ . - C 0)-Q- -- CÚ V O) '<D O oS c 'OJ t-ö '13 C OJ CQ “ • 3 ■* V) > ® aJ > lí' • j*: ir S s-I eð 03 O) Q) 32 o • cr "> -* > m £ Ö- = =3 <D 5 « AEG Uppþvottavél: Favorit 775 U-w, Verð áður kr. 66.124. Verð nú kr. 57.820.- stgr. AEG Ryksuga: Vampyr 402, Verð áður kr. 10.444. Verð nú kr. 8.950.- stgr. .VC^.^5 AEG Brauðrist: AT 23 L, Verð áður kr. 2.986,- Verð nú kr. 2.590.- stgr. Við bjóðum frábær heimilistæki frá AEG, á sérstöku jólatilboðsverði. Umboðsmenn um allt land. œ 1U Bræðurnir Ormsson hf. Umboðsmenn xm BYKO, Kópavogi 4- BYKO, Hafnarfirði • Reykjavík og nágrenni: Byggt og búið, Reykjavík B R Æ Ð U R N I R DJOKMSSONHF Lágmúla 8. Sími 38820 Kf. Skagfirðinga, Sauöárkróki • KEA, Akureyri • KEA, Dalvík • Bókabúð Rannveigar, Laugum • Sel, Mývatnssveit • Kf. Þingeyinga, Húsavík • Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum • Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði Stál, Seyðisfirði • Sveinn O. Elíasson, Neskaupstað • Rafnet, Reyðarfirði • Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði • KASK, Höfn • Suðurland: Árvirkinn, Selfossi • Rás, Þorlákshöfn • Mosfell, Hellu • Brimnes, Vestmannaeyjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.