Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 8
^^^^jsJÚKRAHÚSIÐ I HÚSAVlK SF. HJÚKRUNARFRÆÐiNGAR-SJÚKRAUÐAR Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Sjúkraliðar óskast til starfa frá áramótum. Upplýsingar veitir Aldís Friðriksdóttir hjúkrunarfor- stjóri í síma 96-41333. Verö kr. 30.000. kr. 6.000. sa/s? ArmÚLA 8 - SlMI 8227S - 108 REYKJAVÍK JÓIAGJÖF óhugaljósmyndarans ^ Manfrotto Þnfætur fyrirmyndavélar og videoupptökuvélar BARÓNSTIG18 ,___. 101REYKJAVÍK SÍMI (91)23411 LAUGARDAGUR 15. DESKMBER 1990. skemmtunin Það er ekki langt síðan ungur flnnst mér dásamlegt aö fylgjast varotti. lögregluþjónn austan úr sveitum, með börnunum mínum vaxa og Uppáhaldsstjórnmálamaður: Dav- Pétur Guðmundsson, gerði sér lítið þroskast. íð Oddsson. . fyrir og setti nýtt íslandsmet í kúiu- Hvað fmnst þér leiðinlegast að Uppáhaldsteiknimyndapersóna: varpí. Harm þeytti kúlunni 21,26 gera? Að vakna klukkan fimm á Ástríkur. metra viö mikinn fögnuð við- morgnana til þess að fara á morg- Uppáhaldssjónvarpsefni: Kúreka- staddra. Þetta reyndist vera fjórði unvakt. Þegar ungabarn er á heim- myndir. besti árangur í heiminum á þessu ilinu er oft lítið um sveíh. Ertu hlynntur eða andvigur veru ári í kúluvarpi. Við þetta risakast Uppáhaldsmatur: Það er ristuð varnarliðsins hér á landi? Hlynnt- Péturs féll 13 ára gamalt met pekingönd eins og ég hef fæ á kín- ur. Strandamannsins sterka, Hreins verskum matsölustöðum. Hver útvarpsrásanna finnst þér Halldórssonar. Pétur sýnir á sér Uppáhaldsdrykkur: Egils dökkur. best? FM 95,7. hina hliðina í dag. Hvaða íþróttamaður finnst þér Uppáhaldsútvarpsmaður: Þorgeir FulltnafrnGuömundurPéturGuð- standa fremstur í dag? Ég get Ástvaldsson. mundsson. ómögulega gert uppá milli þeirra. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið Fœðingardagurogár:9.marsl962. Uppáhaldstimarit: íþróttablaðiö. eða Stöð 2? Sjónvarpið. Það er ' Maki: Elisabet Helga Pálmadóttir. Hver er fallegasta kona sem þú snöggtum betra. Börn: Karen Ósk, 5 ára, Pálmi, 4 hefur séð fyrir utan maka? Tina Uppáhaldssjónvarpsmaður: Eng- ára, og Linda Björk, 6 mánaða. Turner. inn sérstakur. Bifreið: Peugéot, árgerð 1982. Ertu hlynntur eða andvigur ríkis- Uppáhaldsskemmtistaður: Löggu- Starf: Lögregluþjónn. stjórninni? Bæði með og á móti, pöbbinn hjá Lögreglufélaginu. Laun: Tæplega 60 þúsund í grunn- Hún gerir bæði góða og slæma Uppáhaldsfélag i íþróttum: Það er laun. hluti. félagið mitt, Ungmennafélagið Áhugamál: Kúluvarp. Hvaða persónu langar þig mest til Samhygð í Gaulveijabæjarhreppi. Hvað hefur þú fengið margar réttar þess að hitta? Ég man ekki eftír Stefnir þú að einhverju sérstöku í tölur í lottóinu? Þrjár réttar tölur neinum sem mig langar til þess að framtiðinni? Að standa mig vel á sem gáfu um 200 krónur ef ég man hitta. stórmótum í kúluvarpi. fétt. Uppáhaldsleikari: Sean Connery. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Þá Hvað finnst þér skemmtilegast að Uppáhaldsleikkona: Engin sérstök, var ég að æfa og æfa og æfa. gera? Að æfa mig að kasta kúlu, þær eru margar góðar. það er mín helsta skemmtun. Svo Uppáhaldssöngvari: Luciano Pa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.