Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 9
e’nna •ELNITA sú nýjasta frá Elna. Með öll helstu sporin. Þetta er saumavél fyrir þá sem gera kröfur, einföld í notkun.og stendur við sitt. •PHILIPS ryksuga. Kraftmikil og létt. Mikill sogkraftur og hljóðlátur mótor. Fóthnappur. 6m löng snúra. Þessi er ein af mörgum úr Philips fjölskyldunni. • PHILIPS Wok-panna. Panna til að hita rétti að sið Aústurlandabúa. Sjálfvirk hitastilling og yfirborð lagt teflon. •PHILIPS brauðrist sjálfvirk. Fyrir tvær sneiðar. Einföld og þægileg. •PHILIPS upptökuvél og myndband. Vélina má tengja beintvið sjónvarp. Veguraðeins 1,3 kg. Dagsetning og klukka sjást við upptöku. Sjálfvirkur fókus- og birtustillir. Mjög Ijósnæm 10 lux. Ljósop 1,2. •PHILIPS skeggsnyrtir. Rafhlöðuknúinn. Ending rafhlöðu ca. ein klukkustund. Standur með greiðu og hreinsibursta fylgir. •PHILIPS Café Gourmet. Lagar 5-6 bolla af ilmandi kaffi með sígildu aðfeðinni: Vatnið hitað að suðumarki áður en það dreifist yfir kaffiduftið. Kaffið helst heitt í 20 mín. eftir að vélin hefur verið tekin úr sambandi. Hættir sjálfkrafa að drjúpa. •SUPERTECH Digital vekjaraklukka með 24ra stunda stillingu á vekjara. •PHILIPS sterió útvarp og tvöfalt segulband. Handhægt og létt. Sjálfvirk upptökustilling. 8 Watta magnari. Innbyggður hljóðnemi. •PHILIPS Café Comfort. Fyrirferðalítil kaffivél í nýjum stíl sem lagar 1,21 af kaffi. Vatnsmælir miðast bæði við stóra og litla bolla. •PHILIPS dömurakvél. Orkusparandi, rafhlöðuknúin rakvél. Tvöfaldur rakhaus. Ending á rafhlöðu í alit að fimm vikur við venjulega notkun. •SUPERTECH kassettutæki með FM og miðbylgju. Ótrúlega hagstætt verð. Hentugt í eldhúsið. • PHILIPS djúpsteikningarpottur. Djúpsteikir án gufu eða lyktar. Gufu - og loftsíu má þvo. Tekur 2,25 I af olíu. Hitastillir með Ijósi. •PHILIPS V%j rafmagnsrakvélin. Rakvél með þremur snúningshnifum sem fjaðra. Hársnyrtir. Tengist w; sjalfkrafa 100-240 s«s volta spennu. Aðventuljós Gott verð! Jólaseríur Inni/úti Gervijólatré Ýmsar stærðir •PHILIPS eggjasjóðari. Linsoðin, harðsoðin, eða mitt á milli, alveg eftir þínu höfði. Eggjasjóðarinn sér um suðuna. 350 Wött. •PHILIPS14“ litasjónvarp. Hágæða litaskjár. Fjarstýring. Sjálfleitari. Góður hljómur. • PHILIPS hárþurrka. Lítil, létt og fer vel í hendi. Tvær hitastillingar. 1000 Wött. ■I •PHILIPS rafmagnsrakvélin. Rakvél fyrir ungu mennina. Með tveimur fjaðrandi hnífum. Bæði fyrir 110 og 220 W. (Einnig fáanleg með rafhlöðu). •PHILIPS örbylgjuofn. Lítill að utan en stór að innan, enginn snúningsdiskur í botni ofnsins. Hægt er að hafa tvo diska í einu og auðveldara er að þrýfa-hann. 750 Wött. •PHILIPS matvinnsluvélin. Hakkar, hnoðar, hrærir, blandar, sker og rífur. Ómissandi tæki í eldhúsið. Fjöldi aukahluta. •PHILIPS Comfort gufustrau- járn. Gufustraujárn sem gefur frá sér gufuogúða. 1000 vött. •PHILIPS handþeytari. Þrjár hraðastillingar. Léttur og fer vel í hendi. 170 Wött. •PHILIPS grill- steikingar og bakarofn. 15 lítra, 1300 Watta, H:26, B:41, D:26 cm. Lítill og fjölhæfur ofn sem stendur á borði. Heimilistæki hf •PHILIPS handryksugan. Handryksuga sem gott er að gríþa til við minniháttar verkefni. Hleður sig sjálf i veggfestingu sem fylgir. Hægt er að taka pokann af og þvo. SÆTUNI8 SIMI691515 ■ KRINGLUNNISIMI6915 20 !/cd e/uwcsveý/afiéegá, ó samnútgMft LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. 4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.