Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990.' 57 Ný gæludýraverslun. Goggar og trýni, nauðsynjavörur fyrir flest gæludýr, bjóðum reynslu, ráðgjöf og þekkingu, sendum í póstkröfu. Sími 91-650450, Austurgata 25, Hafnarfirði. Páfagaukar. Til sölu fallegir gárar, dísargaukar, rósahöfðar, perluhænur og conure. Einnig fleiri tegundir og varpkassar. Sendum út á land. Uppl. í síma 91-44120. Við stingum upp á að Landsmótsmynd- in 1990 verði jólagjöf hestamannsins í ár. Ástund verður með kynningu á myndinni á laugard. frá kl. 14. Pósts- endum. S. 91-614311/623243. Greiðsluk. Ættfeður er óskabók alvöru hestamannsins, einstök í sinni röð. Hún er myndræn framsetning á ætta- sögu hestanna okkar, vetrarlangt skoðunar- og lesefni. 14 hesta hús á félagssvæði Andvara til sölu, einnig er möguleiki á leigu á básum. Á sama stað óskast nokkrir rafmagnsþilofnar. S. 78954/985-21549. 4, 5 og 6 vetra hestar til sölu, undan Stormi 1038, Gusti 1167 og Snældu- Blesa 985. Uppl. gefur Þorvarður í síma 98-75136 eftir kl. 20. 4ra mánaða hvolpur og 18 mánaða tík af fjárhundakyni fást gefins á gott heimili. Upplýsingar í sima 96-44289 á kvöldin. Bráðvantar gott heimili v/flutninga fyrir góðan og sætan 7 mánaða hvolp (hundanámskeið innifalið). Uppl. í síma 91-51438 frá kl. 16-19. Diamond járningatækin eru tilvalin jólagjöf hestamannsins í ár. Verð kr. 14.900,- póstsendum. A & B, Bæjar- hrauni 14, Hafnarf. sími 651550. Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8 hesta til leigu, einnig 2 hesta kerrur og farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Tamningamaður óskast, aðeins vanur maður kemur til greina, til greina kæmi að leigja tamningaaðstöðu. Haf- ið samb. við DV í s. 27022. H-6154. Til sölu tvö hross, 10 vetra grár klár- hestur með tölti og 4ra vetra hryssa undan ættbókarfærðri hryssu og Otri 1050. Nánari uppl. í síma 95-12923. Vantar starfskraft með reynslu í hesta- mennsku til þess að vinna við tamn- ingastöð á Norðurlandi í vetur. Hafið samb. við DV í s. 27022, H-6179. Athugið. Til sölu vel ættaðir folar, góðir greiðsluskilmálar, Visa og Euro. Nánari upplýsingar í síma 91-74545. Til sölu fjórir ótamdir folar, á 5. og 6. vetri. Uppl. hjá Sigurði í síma 95-38257. Óska eftir að kaupa angórakött, má vera blandaður. Uppl. í síma 83278 á sunnudaginn. Árni. 4 hesta pláss til sölu eða leigu í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 91-77987. Hestaflutningar. Upplýsingar í símum 91-651984, 002-2051 eða 91-681771. Til sölu 8 vikna labradorhvolpur. Uppl. í síma 91-653736. ■ Vetrarvörur Arctic Cat. Til sölu Arctic Cat Jag 440, árg. ’88, og Arctic Cat Panther 500, árg. ’88. Báðir sleðarnir eru sem nýir. Uppl. í símum 91-24995 og 91-612026. Farangurs- og bensínbrúsagrind á Pol- aris Indy vélsleða til sölu á kr. 10 þús. Einnig góður áttaviti á kr. 3 þús- und. Uppl. í síma 626567. Loksins. Til sölu vel með farinn vél- sleði, Polaris Indy Sport, árg. ’89, með farangursgrind og yfirbreiðslu. Verð 330 þúsund. Uppl. í s. 674195 e.kl. 18. Polaris 650 1990 til sölu, eins og nýr, ekinn aðeins í 3 mánuði. Verð 580 þús. Upplýsingar í símum 666833 og 985-22032.___________________________ Polaris Indy 650, árg. ’90, til sölu. Toppeintak. Upplýsingar Polaris um- boðið Akureyri, sími 96-22840 alla virka daga. Til sölu mjög vel með farinn Polaris Long-track björgunarsveitarsleði, árg. ’87, ek. rúma 1500, hátt og lágt drif, bakkgír. S. 95-37380 eða 95-37381 Vélsleðamenn ath. SHOEI vélsleða- hjálmarnir komnir, mjög hagstætt verð. Einnig regngallar og hanskar. ítal Islenska, Suðurgata 3, s. 12052. Vélsleðamenn. Allar stillingar og við- gerðir á öllum sleðum. Ýmsir vara- hlutir; olíur, kerti o.fl. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Vélsleði, Kawasaki Intruder 440 ’81, til sölu, ekinn 5.200 km. Uppl. í síma 93-61531. Óska eftir vélsleða, árg. ’81-’83. Stað- greiðsla fyrir réttan sleða. Uppl. í síma 91-672898 eftir kl. 19. ■ Hjól_______________________ Honda MT 50, árg. '82, til sölu. Verð 20 þúsund. Uppl. í síma 94-8254. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sniglar og annað bifhjólapakk! Ball árs- ins í húsi samtakanna, Bíldshöfða 14, hið árlega jólaball Snigla, matur og ball á niðursprengdu verði, aðeins 1.500 kr. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 20.00 laugardaginn 15. des. Opinn dansleikur fyrir alla sem vilja koma eftir kl. 22.00, verð kr. 500. Besta band landsins, Sniglabandið, spilar. Suzuki fjórhjól LT 300E, árg. '88, til sölu, lítið ekið (erlendis), í toppstandi, ný dekk, hraðamælir, grindur að framan og aftan, kraftmikil vél m. rafstarti. Fleiri hjól væntanleg. Tækjamiðlun íslands, s. 91-674727 á skrifstofutíma. Bifhjóla- og vélsleðafólk. Hjálmar, leð- urfatnaður, lúffur, nýrnabelti, móðu- eyðir og einnig ný gerð af hjálmum með móðu og rispufríu gleri. Póstsend- um. Karl H. Cooper & Co, s. 91-10220. Jólagjafir i miklu úrvali, t.d. leðurjakk- ar, buxur, hanskar, regngallar, SHO- EI hjálmar o.m.fl., allt á. góðu verði. Einnig 18" Cross dekk. Ítal-íslenska, Suðurgötu 3 (gamla Hænco), s. 12052. Úrval viðurkenndra öryggishjálma fyrir mótorhjól og vélsleða á hagstæðu verði. Leðurhanskar og bómullarhett- ur einnig fyrirliggjandi. Honda um- boðið, Vatnagörðum 24, sími 689900. Vélhjól & sleðar - Kawasaki. Allar við- gerðir og öllum hjólum. Undirbúning- ur á vorsendingu á Kawasaki í gangi. Pantið í tíma. S 681135. Óska eftir að kaupa Honda, Suzuki eða Yamaha 50cc, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 675912. ■ Vagnar - kerrur Stór kerra með Ijósum og bremsukerfi, getur flutt bíla eða 4 vélsleða eða ?, er til sölu. Kerran er á tveim sam- tengdum öxlum. Verksmiðjusmíðuð í USÁ. Uppl. hjá Tækjamiðlun íslands, s. 91-674727 á skrifstofutíma. Góð jeppakerra óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6155. ■ Til bygginga Nýlegur 18 fm vinnuskúr til sölu, verð 500 þús. án vask. Upplýsingar í síma 985-28340. ■ Fjórhjól Fjórhjól til sölu, Suzuki minkurinn, árg. ’87, verð 290 þús., góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 95-27156. ■ Fyrir veidimenn Munið flugukastkennsluna í Laugar- dalshöllinni næstkomandi sunnudag kl. 10.20 árdegis. Við leggjum til stangirnar. K.K.R. og kastnefndirnar. ■ Fyrirtæki skartgripaverslun á góöum stað i bæn- um.til sölu, fæst á góðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6190. ■ Bátar Sjómenn. Hafið þið kynnt ykkur frá- bært tilboð á DNG tölvuvindum sem gildir fram til áramóta? Ef ekki, þá skulið þið strax hafa samband. Gleði- leg jól og farsælt komandi ár. DNG, Pósthólf 157,602 Akureyri, s. 96-11122. Rækjutroll til sölu, 2000 möskva Skervöy. Gott verð ef samið er strax. Uppl. hjá Kristjáni Ó. Skagfjörð, veiðarfæradeild, flólmaslóð 4, og sími 91-24120 eða 91-24127. Ford Mermet '88, 90 hö., ekinn 3 þús. klst., með öllu tiiheyrandi. Einnig tal- stöð, dýptarmælir, 24 mílna radar, fjórar 24 volta tölvurúllur. S. 93-61514. Sæstjarnan 850 er 5,7 b.r.t., tekur 11 kör í lest. Á aðeins eftir 5 báta af næstu ársframleiðslu. Bátastöð Garð- ars Björgvinssonar, sími 98-34996. 23 feta hraðfiskibátur með Volvo Panta vél og 2 DNG rúllum, til sölu. Uppl. í síma 91-615593. Kvótalaus plastbátur óskast. Ýmsar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 91-74080. Twin disc gír til sölu, 2:1, fyrir allt að 250 hö., ársgamall og nýyfirfarinn. Uppl. í síma 97-31404 eftir kl. 19. Vantar trillu með veiðiheimild til leigu eða kaups, læt 25% af afla upp í greiðslu. Uppl. í síma 91-670919. Vil kaupa framtíðar-úthafsrækjukvóta gegn staðgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6188. ■ Vldeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VflS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. HÍjóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Erum að rífa: BMW 728i ’81, Sapparo ’82, Tredia ’84, Cortina ’79, Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st, L-300 ’81, Sam- ara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 1600 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Lancia ’86, Uno .’87, Ibiza ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer ’88. Opið kl. 9-19 alla virka daga. •Símar 652012, 652759 og 54816 • Bílapartasalan Lyngás sf. Erum fluttir að Lyngási 10 A, Skeiðarásmeg- in (ath. vorum áður að Lyngási 17). Nýl. rifnir MMC L 300 4x4 ’89, Lancer ’85-’86, Pajero '86, Audi 100 ’77, ’84, Accord ’80-’86, BMW 318 ’82, Bronco ’73, Carina ’80-’82, Corolla ’85-’88, Charade ’80-’86, Colt ’81-’88, Escort ’86, Fiat Uno ’84-’87, 127 ’85, Panda 4x4, Galant ’86, Golf ’86, Lancia ’87, Lada Lux ’85, Safir ’88, Sþort ’84, Volvo 244 ’78-’82, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Subaru Justy ’87, Saab 99 ’82. Einnig ameríska bíla o.fl. • Kaupum bíla til niðurrifs. Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa Blazer ’74, Bronco Sport ’74, Vagoneer ’76, Volare st. '79, Lada st. ’86, Alto ’82, Galant ’82. Varahlutir í USA. Sendum um allt land. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hf.: Nýl. rifnir: Lancia YIO ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru 1800 ’82, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, Fiesta '87, Corsa ’86, VW Golf ’80~’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Send- um. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. p-=-^UIAD! UAlxi i.fru iiiii*ii i BAKHJARLINN er splunkuný uppfinning sem fer eins og eldur í sinu um heiminn. BAKHJARLINN er sessa sem þú hefur í bílnum þínum. Þú stingur henni í samband við vindlakveikjarann og þrýstir á einn hnapp og eftir augna blik finnurðu notalegan hita leika um bakið. Með öðrum takka seturðu nuddið á, sterkt eða vægt, og með einu handtaki blæstu upp bakið og færð þannig ákjósanlegan stuðningvið mjóhrygginn. Allra þessara þæginda geturðu notið samtímis. BAKHJARLINN hentar í allar gerðir bílsæta og kostar kr. 5.900,- LÁTTU EKKI KULDANN KOMA AFTAN AÐ ÞÉR BAKHJARLINN er hlý og góð jólagjöf handa þeim sem þú vilt vel. SÖLUSTAÐIR Bilaraf, Borgartúni 19. Heimilistæki, Kringlunni. Þórshamar, Akureyri. Vélsmiðjan Horn, Hornafirði. Háberg, Skeifunni 5a. Póllinn, (safirði. KÞ, Húsavík. Verslunin ösp, Selfossi. THOMSON O HÁGÆÐA SJÓNVÖRP llS MIKIÐ URVAL HAGSTÆÐ VERÐ SAMBANDSINS VIÐ MIKLAGARÐ SIMAR 68 55 50 - 6812 66 KAUPSTADUR ÍMJÓDD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.