Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 61
LAUGARlUGtJR 15. DtSEWBER 1990. f 69 Kvikmyndir BÍðHÍ SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI frumsýnlr fyrri jólamynd 1990 Sagan endalausa 2 Jólamyndin Never Ending Story 2 er komin en hún er framhald af hinni geysivinsælu jólamynd Never Ending Story sem sýnd var fyrir nokkrum árum. Myndin er full af tæknibrellum, fjöri og grini enda er valinn maður á öllum stöðum. Never Ending Story 2 er jólamynd fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison. Leikstjóri: George MUler. Sýnd kl. 5, 7, 9 og IX. Frumsýnlr nýjustu teiknimyndina frá Walt Disney LITLA HAFMEYJAN Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimynd sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýnd kl. 3 og 5. Miöaveró kr. 300. TVEIR í STUÐI Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron (When Harry met SaUy) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel MagnoUas) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SNÖGG SKIPTI Sýnd kl. 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR 2 Sýnd kl. 7 og 11. TÖFFARINN FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5 og 9. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Salur 1 Barnasýningar kl. 3 um helgina. Miðaverð kr. 200. Never Ending Story Heiða Oliver og Co Dick Tracy CÍCCCPfHI SÍMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 frumsýnir nýjustu teiknimyndina frá Walt Disney LITLA HAFMEYJAN Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimynd sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu H.C. Andersen. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Miöaverö kr. 300. JÓLAFRÍIÐ Frumsýnum jólagrínmyndina National Lampoon’s Christmas Vacation meö Chevy Chase en hann hefur aldrei verið betri en í þessari frábærii grínmynd. Lampoon’s fjölskyldan ætlar nú í jólafrí en áður hafði hún brugð- ið sér í ferð um Bandaríkin þar sem hún ætlaði í skemmtigarð. Síðan lá ferð hennar um Evrópu þar sem henni tókst að leggja hin- ar ævafornu rústir Drúíöa við Stonehenge í eyði. Jólagrínmynd með Chevy Chase og Co. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Be- verly D’Angelo, Randy Quaid, Miriam Flynn. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÓVINIR - ÁSTARSAG A Enemies - A Love Story Mýnd sem þú veröur að sjá **★'/: SV MBL ★ ★ * /, HK DV Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Bönnuö börnum Innan 12 ára. GÓÐIR GÆJAR „Svo lengi sem ég man eftir hefur mig langað tU að vera bófi“ - Henry HiU, Brooklyn. N.Y. 1955. GoodFellas Þrir áratugir i Mafiunni ★ ★ ★ ★ HK DV ★ ★ ★ '/i SV MBL Sýnd kl. 9. Bönnuö Innan 16 ára. Barnasýningar kl.3um helgina Miðaverð kr. 200 Christmas Vacations Gremlins 2 HÁSKÓLABÍÓ SSlMI 2 21 40 frumsýnir Evrópu-jólamyndina HINRIKV. Hér .er á ferðinni eitt af meistara- verkum Shakespeares í útfærslu hins snjaUa Kenneths Branagh en hann leikstýrir og fer með eitt aðal- hlutverkið. Kenneth þessi Branagh hlaut einmitt útnefningu til óskars- verðlauna fyrir þessa mynd 1990, bæði fyrir leikstjóm og sem leikari í aðalhlutverki. Óhætt er að segja að myndin sé sig- urvegari evrópskra kvikmynda 1990. Aðalhlutverk Derek Jacobi, Kenn- eth Branagh, Simon Shepherd og James Larkin. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. SKJALDBÖKURNAR Þá er hún komin stór-ævintýra- myndin með skjaldbökunum mannlegu, viUtu, tryUtu, grænu og gáfuðu, sem aUs staðar hafa slegið í gegn þar sem þær hafa verið sýndar. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Leikstjóri Steve Barron. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. Ekki segja til mín Gus er að ná sér eftir krabba- meinsmeðferð og gengur ekki beint í augim á kvenfólki. Ljúfsár mynd meö gamansömu ivafi. Leikstjóri Malcolm Mowbray. Aðalhlutverk Steve Guttenberg, Jami Gertz, SheUey Long (Staupasteinn). Sýnd kl. 3 og 7.10. DRAUGAR Leikstjóri Jerry Zucker. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Bönnuð börnum Innan 14 ára. GLÆPIR OG AFBROT Umsagnlr fjölmlöla „í hópi bestu mynda fráAmeríku" ★ ★ ★ ★ ★ Denver Post Sýndkl. 5,9 og 11.10. PARADÍSAR-BÍÓIÐ ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. GÚMMÍ-TARSAN Sýnd kl. 3 laugard. TARSAN MAMA MIA Sýnd kl. 3. PAPPÍRS-PÉSI Sýnd á sunnudögum kl. 3 og 5. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 Jólamynd Laugarásbíós 1990 PRAKKARINN EgUl SkaUagrímsson, A1 Capone, Steingrímur og Davíð voru aUir einu sinni 7 ára, SennUega fjörugasta jólamyndin í ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vUdu losna við hann. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í A-sal sunnudag kl. 3 - miðaverð kr. 300. HENRY&JUNE Nú kemur leikstjórinn PhiUp Kaufman, sem leikstýrði „Un- berable llghtness of belng“, með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs- ævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfund- arrna Henrys MUler, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað X 1 USA. ★ ★ ★ '/, (af fjórum) US To-Day Sýnd í B-sal kl. 5 og 8.45 og i C-sal kl. 11. Bönnuö Innan 16 ára. ALVIN OG FÉLAGAR Sýnd í B-sal sunnud. kl. 3 - miöaverö kr. 200. FÓSTRAN Æsispennandi mynd eftir leik- stjórfann WiUiam Friedkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráða tfl sín bamfóstru en eini tU- gangur hennar er aö fóma bami þeirra. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwler Brown og Carey Lowell. Sýnd i C-sal kl. 5, 7 og 9 og i B-sal kl. 11.15. Bönnuö Innan 16 ára. PABBIDRAUGUR Sýnd í C-sal sunnud. kl. 3 - miöaverö kr. 200. SÍMl 18936 LAUGAVEGI 94 Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) Þau vom ung, áhugasöm og eld- klár og þeim lá ekkert á að deyja en dauðinn var ómótstæðflegur. Kiefer Sutheriand, Juha Roberts, Kevin Bacon, WilUarn Baldwin og OUver Platt í þessari mögn- uðu, dularfuUu og ögrandi mynd sem grípur áhorfandann heljar- tökum. Fyrsta flokks mynd með fyrsta flokks leikurum. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire, The Lost Boys). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. NÝNEMINN MARLON BRANDO - MATTHEW BRODERICK ásamt Bmno Kirby, Penelope Ann MUler og Frank Whaley í einni vinsælustu kvikmynd árs- ins sem slegið hefur rækUega í gegn vestanhafs og hlotið ein- róma lof og fádæma aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÁLGRYFJAN (Trlpwlre) Æslspenna, hraöl og harka i þessum hörkuþriller. Leikstjóri er James Lemmo. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 3. Miðaverö kr. 200. RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINNII Sýnd kl. 3. Miöaverð kr. 100. lilEGINIIBOOIININI ®19000 Jólafjölskyidumyndin 1990 Ævintýri HEIÐU halda áfram Hver man ekki eftir hinni frá- bæm sögu um Heiðu og Pétur, sögú sem aUir kynntust á yngri árum? Nú er komið framhald á ævintýrum þeirra með Charlie Sheen (Men at Work) og JuUette Caton í aðalhlutverkum. Myndin segir frá þvi er Heiða fer tU ítaUu í skóla og hinum mestu hrakn- ingum sem hún lendir í þegar fyrri heimsstyijöldin skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræðrunum Joel og Michael Dou- glas (Gaukshreiðrið). „Courage Mountain" - tUvalin jólamynd fyrir alla fjölskylduna! Leikstj.: Christopher Leitch. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. SKÚRKAR Hér er komin hreint frábær frönsk grín-spennumynd sem aUs staðar hefur fengið góðar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari PhUippe Nouet sem hér er í essinu sínu en hann þekkja allir úr myndinni „Paradís- arbíóið”. Hann og Thierry Lher- mitte leika hér tvær létflyndar lögg- ur sem taka á málunum á vafasam- an hátt. „Les Ripoux" evrópsk kvik- myndagerð eins og hún gerist best!■ Handrit og leikslj.: Claude Zidl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Skemmtfleg grín-spennumynd sem kemur öUum í gott skap. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TRIUMPH OFTHE SPIRIT „Átakanleg mynd“ - ★ ★ ★ A.I. MBL. „Grimm og grjpandi” - ★ ★ ★ G.E. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. SÖGUR AÐ HANDAN Sýnd kl. 9 og 11. ROSALIE BREGÐUR Á LEIK Sýnd kl. 5 og 7. Sýningarkl. 3 um helgina Lukku-Láki Skiðavaktin Allt á fullu (teiknimyndasafn) Leikhús LEIKFELAG REYKJAVÍKUR * ^ Á JjfUlHl Sigrún Ástrós eftir Willy Russel Fimmtud. 3. jan. Laugard. 5. jan. Föstud. 11. jan. Sýningar hefjast kl. 20.00. A litla sviöi: Tónleikar Jólatónleikar kórs Keflavíkurkirkju Jólatónleikar kórs Keflavikur- kirkju verða haldnir í kirkjunni kl. 17 á sunnudag. Kórinn syngur ásamt hfjómsveit undir stjórn Einars Amar Einarssonar. Fjöl- breytt efnisskrá. Jólaguðspjallið verður lesið. Einsöngvarar Guð- mundur Ólafsson, Hlíf Káradótt- ir, María Guðmundsdóttir, Steinn Erlingsson og Sverrir Guðmundsson. Hljóðfæraleikar- ar: Ásta Óskarsdóttir, Helga B. Ágústsdóttir, Hrönn Geirlaugs- dóttir, Kjartan Már Kjartansson, Ólafor Flosason og Ragnheiður Skúladóttir. Aðventutónieikar í Bústaðakirkju Aðventutónleikar veröa haldnir í Bústaðakirkju sunnudaginri 16. desember kl. 17. Þar flytja þau Daði Kolbeinsson, óbó, organisti kirkjunnar, Guðni Þórarinn Guðmundsson, og Ingibjörg Mar- teinsdóttir söngkona verk eftir Bach, Vivaldi, Cesar Frank, Ales- sandro Besossi og B. Marcello og fl. Aiiir eru velkomnir. Enginn aðgangseyrir. Jólatónleikar skólakórs Fjölbrautaskólans við Ármúla verða haldnir sunnudaginn 16. desember kl. 20.30 í Laugames- kirKju við Kirkjuteig. Fjölbreytt efnisskrá. Einsöngvari Sigrún Katrin Halldórsdóttir, undirleik- ari Svavar Sigurðsson og kór- stjóri Ronald Vilhjálmur Turner. Aðgangur er ókeypis. Tilkyimingar Breiðfirðingafélagið verður með kaffiveitingar fyrir eldri félaga sunnudaginn 16. des- ember kl. 15 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Hanúkkar Félagið ísland/ísrael heldur sína árlegu Hanúkka-gleði laugardag- inn 15. desember kl. 15. Vinsam- legast ath. að rétt hcimilisfang Sjálfsbjargar er að Hátúni 12. Barnabókaráðið, íslandsdeild Ibby, býður til jólavöku í Norræna húsinu sunnudaginn 16. desemb- er kl. 16. Á dagskrá verður upp- lestur úr barnabókum, söngur og hljóðfæraleikur. Allir em vel- komnir og aðgangseyrir enginn. Jólagleði í Þjóðleikhúskjallaranum í flutningi listamanna Þjóðleikhússins. Sunnudaginn 16. des. kl. 15.00. Miðasala við innganginn fyrir sýningu. FACOFACO FACCFACC FACCFACQ LISTINN A HVERJUM MÁNUDEOI Affjöllum Leiksýning í Þjóðminjasafni Leikarar Þjóðleikhússins fagna jólasveininum hvem morgun kl. 11. Höfúndar: Bryrýa Benedikts- dóttir og Ámi Björnsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt- ir. Búningar: Gunnar Bjamason. Leikarar: Arrna Kristín Arn- grímsdóttir, Baldvin Halldórs- son, Bryndiís Pétursdóttir, Erl- ingur Gíslason, Jóhaim Sigurð- arsson, Jón Júliusson, Lflja Þór- isdóttir, Margrét Péhrrsdóttir, Pálmi Gestsson, Randver Þor- láksson, Sigríður Þorvaldsdóttir og Orn Árnason. Næturgalinn leikrit í skólum Leikhópurinn Helga E. Jónsdóttir, Jón Símon Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Margrét Guðmundsdóttir og Þór- hallur Sigurðsson og flautuleik- arinn Ama Kristín Einarsdóttir. Varmárskóla, Mosfellsbæ Álftanesskóla, má. 17.12., 109. sýning. Þinghólsskóla þri. 18.12., 110. sýning. eftir Georges Feydeau Fimmtud. 3. jan. Laugard. 5. jan. Föstud. 11. jan. gamansöngleikur eftir Gunnar Þóröarson og Ólaf Hauk Slmonarson. Leikmynd Jón Þórisson Búningar: Helga Stefánsdóttir Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir HIjómsveitarstjóri: Þórir Baldursson Lýsing: Lárus Bjömsson Leikstjóri: Pétur Einarsson Frumsýning laugard. 29. des. kl. 20.00. 2. sýn. sunnud. 30. des., grá kort gilda. 3. sýn. miövikud. 2. jan., rauð kort gilda. 4. sýn. föstud. 4. jan., blá kort gilda. egerMíimfím eftir Hrafnhildi Hagalín Guömundsdóttur Fimmtud. 27. des., uppselt Föstud. 28. des., uppselt Sunnud. 30. des., uppselt Miövikud. 2. jan. .Miövikud. 9. jan. Fimmtud. 10. jan. Miöasalan opin daglega frá kl.*14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekið á móti miöapöntunum í sima alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.