Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. 27 Sviðsljós Þaö hefur tæpast farið fram hjá mörgum að um daginn voru liðin 10 ár frá því að John Lennon var myrtur fyrir utan heimili þeirra Yoko Ono í New York. Á myndinni sést ung, tékknesk stúlka kveikja á kerti í minningu bítils- ins við friðarvegg sem reistur var honum til heiðurs í Prag. Þrátt fyrir að kommúnistar hafi á sínum tíma bannað fólki að koma að veggnum kom það ekki í veg fyrir að ungir Tékkar flykktust þangað hundruðum saman á degi hverjum. Símamynd Reuter Hluti veislugesta stillir sér upp fyrir myndatöku. Talið frá vinstri eru það Jón Óttar Ragnarsson, Ólafur E. Jóhannsson, Eiríkur Jónsson, Þorgrímur Þráinsson, íris Erlingsdóttir, Ásgeir Hannes Eiríksson, Steinar J. Lúðvíks- son, Sveinn Sæmundsson, Sighvatur Blöndal, Björn Jónsson og Baldur Gunnarsson. Bókaormar í samkvæmi Bóka- & blaðaútgáfan Fróði efndi til teitis á Hótel Sögu fyrir skömmu og var tilefnið aö fagna bókaútgáfu fyrirtækisins nú i byrjun jólavertíð- ar. Margt góðra gesta mætti til veisl- unnar þar sem fólk gæddi sér á gulln- um veigum. Mest bar auövitað á höf- undunum sjálfum sem nú senda frá sér bækur fyrir jólin. Margt var skrafað og skeggrætt en líkur eru á að samkeppnin í jólabókaflóðinu óg- urlega hafi verið ofarlega í umræð- unni. Meðfylgjandi myndir tók Sveinn Þormóðsson, ljósmyndari DV. H.Guð. Glöð á góðri stund: Asgeir Hannes Eiríksson, hjónin Sighvatur Blöndal og Sólveig Aðalsteinsdóttir, og Jón Óttar Ragnarsson. Ragnhildur Eiriksdóttir, maður hennar, Þorgrimur Þráinsson, og Benedikt Þór Guðmundsson glugga í nýútkomna bók. DV-myndir S Gœðanna vegna! ^GoldStor ER-6515 D örbylgjuofnar eru 17 ltr., 650 W, með 5 styrkstill. og 30 mín. klukku. Hvítir eða brúnir. H: 275 x B: 487 x D:326 mm. Verð: 24.270,- Jólaverð: 19.800,- kr. eða 17.800,- stgr. FRABÆRT JÓUJILBOÐ A ORBYLGJUOFNIIM GoldStar ER-5054 D örbylgjuofnar eru 20 lítra, 530 W, með 7 styrkstillingum og 30 mín. klukku. Fást hvítir eða drapplitir. H: 324 x B: 495 x D: 353 mm. Verð: 28.140,- Jólaverð: 25.900,- kr. eða 22.900,- stgr. HGoldStar ER-535 MD örbylgjuofnar eru 20 lítra, 530 W, með 10 styrkstillingum og 99 mín. tölvuklukku. Fást hvítir eða drapplitir. H: 243 x B: 430 x D: 300 mm.' Verð: 32.000,- Jólaverð: 28.900,- kr. eða 25.900,- stgr. ; ammmmmmmmmm I , | -• O & e CíGoldStcir ER-654 MD örbylgjuofnar eru 28 lítra, 650 W, með 10 styrkstillingum og 99 mín. tölvuklukku. Fást hvítir eða brúnir. H: 326 x B: 544 x D: 377 mm. Verð: 38.620,- Jólaverð: 34.900,- kr. eða 31.400,- stgr. ER-9350 D örbylgjuofnar eru 25 lítra, 650 W, með 7 styrkstill., 60 mín. klukku og grilli, til að brúna og baka matinn. Fást hvítir eða brúnir. H: 362 x B: 546 x D: 437 mm. Verð: 58.160,- Jólaverð: 49.900,- kr. eða 44.900,- stgr. greiðslukjör til allt að 12 mán.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.