Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Page 13
LAUGARDÁGUR 15. DESEMBER 1990. I>V Ákærð fyrir morðá dóttur sinni - settu hana ekki í öryggisbelti Ramiro ’de Jesus Rodriquez og Carmen kona hans, sem búsett eru í bænum Hialeah í Flórída, hafa verið ákærð fyrir manndráp af gáleysi. Fórnarlambið er þeirra eigin dóttir, Veronika, 4 ára gömul, en hún lést í bílslysi fyrir nokkrum mánuðum. Tildrög slyssins voru með þeim hætti að hjónin þurftu að bregða sér akandi milli húsa og tóku dótturina með. Verónika var lasin og óþæg og þess vegna sat móðir hennar með hana í fanginu í framsæti bifreiðar- innar í stað þess að setja hana í barnabílstól í aftursætinu. Á leiðinni til baka heim ók Rodriquez í veg fyr- ir sendiferðabíl. Veronika kastaðistí framrúðuna og lést fjórum stundum síðar af höfuðmeiðslum. Fyrir skömmu fengu hjónin síðan stefnu frá saksóknara þar sem þau eru ákærð fyrir manndráp af gá- leysi. í Flórída er nefnilega notkun öryggisbelta lögboðin og saksóknari telur að með því að spenna barnið ekki á tilskilinn hátt hafi foreldr- arnir valdiö dauða hennar. Mál þetta er hið fyrsta sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Saksóknari segir föðurinn hafa valdiö slysinu með gáleysislegum akstri. Lögfræðingur hjónanna segir að hvernig sem akstri þeirra hjóna hafi verið háttað hafi þau þegar greitt meint gáleysi dýru verði. JÓLASVEINAR J ólasveinar taka að sér að skemmta í og við verslanir, einnig á jóla- skemmtunum og íj ölsky lduskemmt- unum. ERUM VANIR Upplýsingar og pantanir hjá: Rakarastofu Péturs, sími 1 65 20 og eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 6 21 6 43 og 8 47 66. SJÁUMST ÖRYGG/ Barnabllstólar ÖRUGGIR - GLÆSILEGIR ALDUR: 8 mán.-4 ára. ALIMINGAR hara bremsur! ARMULA 22, ®84330-84181 'ORYGGr AÐRIR MÖGULEIKAR: Áklæði í bílinn í stíl við stólana. ÖRYGGI: Uppfyllir ströngustu evrópustaðla. ÞÆGINDI: Sjö stillingar. ÚRVAL: Fjórtán fallegar litasamsetningar. ÞRIF: Auðvelt að taka áklæði af og þvo. onHrinii»7hiónin eru ákærð fyrir manndráp af gáleysi. Sviðsljós •I ASIARSOGURNAR FÓRNFÚS MÓÐIR ELSE-MARIE NOHR Hún hefur aldrei verið mikið fyrir börn, en f frfi sínu verður hún ástfangin af manni nokkrum og kynnist lftilli dóttur hans, sem er hjartveik og bfður eftir þvf að komast undir læknishendur. f DAG HEFST LIFIÐ ERIK NERLÖE Aðeins sautján ára gömul er hún að verða fræg og rík. Og margt er að gerast í lífi henn- ar. Hún fær tækifæri sem söngkona; hún verður ástfangin; hún hittir móður sína, sem hún hefur aldrei þekkt, en hefur svo oft dreymt um. HAMIN GJUHJARTAÐ EVA STEEN Hún er rekin úr ballettskólanum og fer þvf til London, þar sem hún gerist þjónustu- stúlka hjá Qölskyldu einni, og gætir lítillar stúlku. Á leiðinni til London kynnist hún ungum manni, sem sýnir henni mikinn á- huga. ÆVINTÝRI í MAROKKÓ BARBARA CARTLAND Nevada Van Arden var bæði mjög falleg og vellrík, og hún naut þess að kremja hjörtu ungu mannanna. Tyrone Strome varð æva- reiður, þegar hann komst að raun um, hvernig hún fór með aðdáendur sína, og hve laus hún var við .alla tillitssemi og hjartahlýju. f SKUGGA FORTÍÐAR THERESA CHARLES Ilona var dularfull f augum samstarfsfólks sfns. Engu þeirra datt f hug, að hún skrifaði spennusögur t frítíma sínum, eða að þessi ,,Nikulás" sem hún átti að vera trúlofuð, væri aðeins til í hugarheimi hennar. SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF K

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.