Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 62
70 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. Laugardagur 15. desember DV SJÓNVARPIÐ 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úreinu í annaö. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Manchester City og Tottenham Hotspur. 16.45 RAC-rallið. 17.05 HM í dansi í Köln. Meðal þátttakenda var ís- lenskt par, Ester Níelsdóttir og Haukur Ragnarsson (Evrovision). 17.40 Úrslit dagsins. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Fimmtándi þáttur: Söngelski jóla- sveinninn. Hafliða og Stínu tókst að sleppa úr Háafjalli og eru nú komin á jólalegar slóðir. Það eru fleiri en þau sem eru fjarri heim- kynnum sínum. 18.00 Alfreð önd (9). Hollenskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. 18.25 Kisuleikhúsið (9) (Hello Kitty's Furry Tale Theatre). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ást- hildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Dægurlagaþáttur í umsjón Stefáns Hilmarssonar. 19.25 Háskaslóðir (Danger Bay). Kana- dískur myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.50 Jóladagata! Sjónvarpsins. Fimmtándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Líf í tuskunum. Sjöundi þáttur: Klukkan 7 í haust. Reykjavíkuræv- intýri í sjö þáttum eftir Jón Hjartar- son. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson. Leikendur Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þórarinn Ey- fjörð, Emil Gunnar Guðmundsson og Arnar Jónsson. 21.05 Fyrirmyndarfaðir (2) (The Cosby Show). Bandarískur garnan- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Framhald. 21.35 Fólkið í landinu. Auga Ijósmynd- arans. Jón Björgvinsson ræðir við Max Schmid Ijósmyndara sem er með ísland á heilanum. Dagskrár- gerð Samver. 21.55 Eg veit af hverju fuglinn í búrinu syngur (I Know Why the Caged Bird Sings). Bandarísk sjónvarps- mynd, byggð á sögu eftir Mayu Angelou. Myndin segir frá æsku- árum blökkustúlku í Suðurríkjum Bandaríkjanna og því misrétti sem svertingjar eru beittir. Leikstjóri Fielder Cook. Aðalhlutverk Dia- hann Carroll, Esther Rolleog Ruby Dee. Þýðandi Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. 23.30 Perry Mason - Feiga frúin (The Murdered Madam). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1988. Kona er myrt á heimili sínu. Eiginmaður hennar er sakaður um að hafa ban- þö henni en ekki er allt sem sýn- ist. Lögfræðingurinn Perry Mason skerst í leikinn og leysir málið af sinni alkunnu snilld. Þýðandi Jón Gunnarsson. 1.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með afa. Afi er farinn að hugsa til jólanna og í dag ætlar hann að sýna ykkur hvernig þið getið sjálf búið til fallegar og skemmtilegar jólagjafir. Hann sýnir líka teikni- myndir og Begga frænka kemur í heimsókn. 10.30 Biblíusögur. Justin verður ógur- lega hræddur þegar hann heldur að hann hafi skemmt tímahúsið og hleypur í felur. En börnin verða líka vitni að því þegar fimm þúsund manns voru mettaðir á nokkrum brauðhleifum og fáeinum fiskum. 10.55 Saga jólasveinsins. Krakkarnir í Tontaskógi finna fótspor eftir kan- ínu í snjónum og ákveða að rekja þau. 11.15 Herra Maggú. Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11.20 Teiknimyndir. Úr smiðju Warn- er-bræðra. 11.30 Tinna. Leikinn myndaflokkur um kotroskna og framtakssama stelpu. 12.00 í dýraleit. Að þessu sinni fara krakkarnir til Bandaríkjanna í dýra- leit. 12.30 Loforð um kraftaverk (Promised A Miracle). Átakarileg mynd byggð á sönnum atburðum. Úng hjón eiga sykursjúkan son. Predik- ari nokkur sannfærir hjónin um að Guð hafi læknað drenginn og að hann gangi heill til skógar. Foreldr- ar hans hætta allri lyfjagjöf, en án lyfja getur drengurinn ekki lifað lengi. 14.10 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 14.50 Svona er Elvls (This is Elvis). Athyglisverð mynd, byggð á ævi rokkkonungsins sem sló í gegn á sjötta áratugnum. í þessari mynd er blandað saman raunverulegum myndum hans og sviðsettum atrið- um. 16.30 Todmobile á Púlsinum. Endur- tekinn þáttur þar sem Todmobile leikur lög af nýrri plötu sinni. 17.00 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók. 18.30 A la Carte. Endurtekinn þáttur þar sem matreiðslumeistarinn Skúli Hansen býður upp á humarhala í súrsætri sósu í forrétt og lambafil- let með sojasósu. 19.19 19:19. 20.00 Morögáta. Vinsæll spennu- myndaflokkur. 21.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. Þess- ir þættir eru gersamlega óborgan- lega fyndnir. 21.40 Tvídrangar (Twin Peaks). Mögn- uð spenna, frábær söguflétta. 22.35 Banvæna linsan (Wrong Is Right). Bönnuð börnum. 0.35 Ofsinn viö hvítu linuna (White Line Fever). Leikarinn Jan-Mic- hael Vincent fer hér meö hlutverk ungs uppgjafaflugmanns sem hyggst vinna fyrir sér sem trukkari. Hann flytur með konu sinni til Ari- zona í leit að vinnu. Hann fær starf hjá gömlum vini sínum sem er ekki allur þar sem hann er séður. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 Von og vegsemd. (Hope and Glory). Falleg mynd um ungan dreng sem upplifir stríðið á annan hátt en gengur og gerist. 1987. 3.50 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pét- ur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp- að kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Fágæti. - Mars úr „Ástum þriggja appelsína" eftir Sergej Prokofjev. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Sinfóníuhljómsveit íslands i 40 ár. Afmæliskveðja frá Ríkisútvarp- inu. Fjórði þáttur af níu: Fyrstu skrefin. Meðal efnis er leikin fyrsta upptakan sem gerð var hérlendis á „Pétri og úlfinum" eftir Sergej Prokofjev. Sögumaður er Lárus Pálsson. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa árs.) 16.00 Fréttir. 16.05 Íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Undarlegur skóladagur" eftir Heljar Mjöen. og Berit Brænne Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Rúrik Haraldsson, Herdís Þor- valdsóttir Steinunn Bjarndóttir, Árni Tryggvason, Hegla Valtýs- dóttir, Knútur R. Magnússon, Guðrún Þ. Stephensen og Helgi Skúlason. (Áður flutt 1960.) 17.00 Leslampinn. Meðal efnis er viðtal við Hallgrím Helgason og les hann úr nýrri bók sinni, Hellu. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Nora Brockstedt, Kvartett Daves Brubecks, söng- flokkurinn The Swingte Singers, Georgio Parreira og Bert Kamfert og hljómsveit leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.33 Ábætir. 20.00 Þetta ætti að banna. „Stundum og stundum ekki. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar með umsjón- armanni: Ingrid Jónsdóttir og Val- geir Skagfjörð. (Áður á dagskrá 17. ágúst 1989.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ingibjörgu Þorbergs. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. MagnúSson. (End- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villlandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Tanitu Tikar- am. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „Amercan graffiti" ýmsir listamenn flytja úr samnefndri kvikmynd. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón. Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. . 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 989 unw.'rrMi 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 í jólaskapi. Valdís Gunnarsdóttir og Páll Þorsteinsson fara í heim- sóknir í verslanir og athuga hvað er að gerast svona rétt fyrir jólin. Jólalögin í algleymingi. 16.00 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. 16.00 Haraldur Gíslason heldur áfram með ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 17.17SÍÖ- degisfréttir. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. Óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. FM 102 m. 9.00 Arnar Albertsson. Þaö er Arnar sem vaknar fyrstur á laugardags- morgnum. 13.00 Björn Sigurðsson. Það er laugar- dagur og nú fylgjumst við með enska boltanum af fullu. 16.00 islenski listinn. Hér er farið yfir stöðu 30 vinsælustu laganna á ís- landi. 18.00 Popp og kók. Þetta er útvarps- og sjónvarpsþáttur sem er sendur út á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Stjörnunnar. 18.30 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Það er laugardagskvöld og mikið í húfi. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. Laugar- dagskvöld með Jóhannesi eru engu lík. 3.00 Næturpopp. Áframhaldandi stuð- tónlist. FM#957 9.00 Sverrir Hreiðarsson gleðileg jól fyrir hlustendur. 13.00 Hvenærkomajólin?Morgunmenn FM þeir Gunnlaugur Helgason og Jón Axel Ólafsson bæta við sig einum degi í dagskránni, því þeir bíða spenntir eftir jólunum. Anna Björk Birgisdóttir og Valgeir Vil- hjálmsson aðstoða við jólaundir- búninginn. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur við stemmningunni. 19 .00 Jóhann Jóhannsson hitar upp fyr- ir kvöldið. 22.00 Nætursprell. Ragnar Vilhjálmsson stendur jóla næturvakt. 3.00 Lúðvík Asgeirsson. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson 13.00 Jólaakademía Aðalstöðvarinnar. Umsjónarmenn þátta á Aðalstöð- inni I jólaskapi og sameina krafta sína. 16.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gísla- son. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón H^lldór Backman. Hlustendurgeta béðið um óskalögin I síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. FM 104,8 12.00 FB. Létt músík til að vekja fólkið. Græningjar við völdin. 14.00 MR. Haldið verður áfram með fjö- rið frá deginum áður. 16.00 FG.Byrjað að undirbúa fólk fyrir kvpldfjörið. 18.00 MH. Kvölmatartónlist. 20.00 MS. „The Party Zone”. Umsjónar- maður er Helgi Már Bjarnason úr menntasetrinu við Sund. 22.00 FÁ. Áframhaldandi fjör. Beggi gerir allt vitlaust. 0.00 NæturvaktÚtrásar. FB. Þú hjálpar til við lagavalið í gegnum síma 686365. 10.00 Miðbæjarútvarp. Útvarpað frá Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl og upplýsingar í bland við jólatón- listina. Umsjón Gunnlaugur K. Júlíusson og Ágúst Magnússon. 16.00 Tónlist. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens Guð. 19.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma- skeiðinu og Psycheolic-skeiðinu. 24.00 Næturvaktin. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. 6.45 Krikket. Vfirlit. 7.15 Gríniðjan. Barnaefni. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Chopper Squad. Framhalds- myndaflokkur. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 Those Amazing Animals. 16.00 Eight is Enough. Gamanþáttur. 17.00 UK Top 40. Músíkþáttur. 18.00 The Love Boat. Skemmtiþáttur. 19.00 Sonny Spoon. Lögguþáttur. 20.00 In Living Color. 20.30 Cops. 21.00 Fjölbragðaglíma. 22.00 Krikket. Yfirlit. 23.00 Krikket. Bein útsending frá leik Englands og Astralíu í Brisbane. ★ ★ ★ EUROSPORT ***** 7.15 Fun Factory. Barnaefni. 9.00 Triathlon. 9.30 Mobil 1 Motor Sport. 10.00 Saturday Alive: Skiði, tennis, curiing. 18.00 Hjólreiðar. 19.00 Siglingar. 19.15 Fjölbragðaglíma. 20.45 Hnefaleikar. 21Á5 Skíði. Keppni dagsins í Frakklandi og Austurríki. 22.45 Tennis. Bandaríkin og Evrópa. 0.45 ísknattleikur. SCREENSPORT 6.00 Keppní hraðbáta. 7.00 PGA Golf. 9.00 Show Jumping. 10.00 NBA körfubolti. 12.00 Skíðaíþróttir. 14.00 Íshokkí. 16.00 Kraftiþróttir. 17.00 Hnefaleikar. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Blak. 19.00 Hjólreiðakeppni. 19.30 Íshokkí. Bein útsending og geta því eftirfarandi tímasetningar breyst. 23.30 PGA Golf. Bein útsending og geta eftirfarandi tímasetningar breyst. 1.30 Keila. 3.00 Knattspyrna i Argentínu. 4.00 Snóker. 6.00 Hnefaleikar. Sumir spara sérleígubíl adrir taka enga áhættu! Eftir einn -ei aki neinn Stöö 2 kl. 22.35: Pólitískt undirferli, faldir hljóönemar, sviksamlegt ráðabrugg, högg fyrir neöan beltisstað, njósnagervi- hnettir og kjarnorku- sprengja til sölu. í þessari gamansömu spennumynd fer Sean Connery með hlut- verk sjónvarpsfréttamanns sem ferðast um heims- byggðina á hælum hryðju- verkamanns með kjarn- orkusprengju til sölu. Sjónvarpsfréttamaðurinn snýr á arabíska olíufursta og alþjóölega njósnara til að verða fyrstur með fréttina. í millitíðinni stritast forseti Bandaríkjanna við að sann- færa almúgann um að engin sprengja sé til. Þetta er háðsk ádeila á sjónvarpið og vald þess. Sean Connery fer með hlut- verk sjónvarpsfrétta- mannsins sem leitar uppi fréttina. Myndin er frá árinu 1982 og fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Malt- ins. Sjónvarp kl. 21.35: Auga ljósmyndarans - Fólkið í landinu Max Schmidt er einn þeirra íjölmörgu útlendinga sem hrifist hafa af sérstæðri fegurð íslenskrar náttúru. Schmidt er Svisslendingur að uppruna en hefur dvaliö langdvölum hérlendis og er Max Schmidt er Svisslend- ingur sem tekið hefur ást- fóstri við ísland. orðinn gjörkunnugur mörg- um fegurstu stöðum lands- ins. Hann hefur einnig verið óþreytandi að þefa uppi og festa á filmur sínar ýmis sjónarhorn í landslagi hér- lendis, ljósbrot, liti og skugga. Myndir Schmidts hafa víöa birst og vakið óskipta athygli, ekki hvað síst erlendis, enda má full- yrða að þær séu ein ákjós- anlegasta landkynning sem unnin hefur verið. í Fólkinu í landinu ræðir útvarpsmaðurinnn Jón Björgvinsson, sem búsettur er í Sviss, við ljósmyndar- ann og íslandsvininn Max Schmidt um fag hans og fer- il. Rás 1 kl. 16.20: Undarlegur skóladagur Utvarpsleikhús barnanna flytur í dag gamalt vinsælt barnaleikrit frá árinu 1960. Leikritið heitir Undarlegur skóladagur og er eftir Heljar Mjöen og Berit Bræeene. Þýðandi er Hulda Valtýs- dóttir og leikstjóri er Þor- steinn Ö. Stephensen. Gamall skólakennari er á göngu úti í skógi á fógrum góðviðrisdegi. Fyrir tilvllj- un verður hann vitni að skóladegi hjá dýrunum í skóginum. Þar koma við sögu Elgur kennari og nem- endur hans: Kidda kráka, Rúnki refur, músin, geitin, bangsinn og íkorninn. Lcikendur eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Rúrik Har- aldsson, Herdís Þorvalds- dóttir. Steinunn Bjarnadótt- ir, Árni Tryggvason, Helga Valtýsdóttir, Knútur R. Magnússon, Guðrún Þ. Stephensen og Helgi Skúla- son. -JJ Perry Mason og Della Street rannsaka morð á konu. Sjónvarp kl. 23.30: Feiga frúin Þetta er sjónvarpsmynd frá árinu 1988 með hinum vinsæla Perry Mason. Suz- anne Domenico, vel látin upplýsingafulltrúi, finnst myrt á heimili sínu. Eigin- maðurinn Tony er grunað- ur og síðar handtekinn sem morðinginn. Hann fær hinn víðkunna verianda Perry Mason til að taka málið að sér og rannsaka það ofan í kjölinn. Perry flnnur fljótlega ýmislegt gruggugt í fortíð hinnar myrtu, meðal ann- ars að hún hafi unnið fyrir sér á hóruhúsi. Sama dag- inn og hún var myrt hafði hún komið í kring fundi með fjórum mönnum sem allir gátu hafa myrt hana. Með hjálp samstarfskonu sinnar, Dellu Street, tekst Perry Mason að fmna hinn seka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.