Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 11
jjt," y,*í ,t1 i- v (| ’| m/ ■■■ * (’j/ [ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. 11 Sviðsljós aPOlaroid P0LAR0ID MYNDAVELAR HRÓKUR ALLS FAGNAÐAR D sjálfframkallandi (færö myndina strax) 1 innbyggt flass 1 þarf engar rafhloður “1 armbandsúr fylgir Verö áðuiJ<r[?fc§Qö^^ Verö nú kr. 3.950,- H I ' ^ *>,5 Leticia Koffka, 19 ára gömul fegurð- ardís frá Brandenburg, brosir sinu blíðasta eftir að hafa verið fyrsta stúlkan sem kjörin er ungfrú Þýska- land eftir sameiningu þýsku rikjanna tveggja. Simamynd Reuter Carly Simon söng einu sinni fyrir allan heiminn, bæði ein og einnig með þáverandi manni sínum, James Taylor. Bæði blómstruðu þau sem þjóðlagasöngvarar á hippatímabil- inu en síðan lágu leiðir þeirra sín í hvora átt. Bæði hafa átt vinsæl lög síðan og Carly, sem býr í Massa- chusetts ásamt bömum sínum, sendi nýlega frá sér plötu sem hið virta blað New York Times sagði að væri hreint út sagt frábær. Simon hefur einnig reynt fyrir sér sem rithöfundur. Hún sendi frá sér barnabók um dansandi björninn Amy fyrir tveimur árum og fékk sag- Þrátt fyrir að vera heimsfræg, dáð og dýrkuð var Marilyn ekki ham- ingjusöm. Hún framdi sjálfsmorð 1962. Giftingarvottorð Marilyn Monroe og Arthurs Miller verður selt á upp- boði í,London þann 20. desember. Plaggið er útgefið 1956 þegar leikrita- skáldið fræga og kynbomban með gullnu lokkana gengu í það heilaga. Það var þriðja gifting Marilyn og önnur gifting Arthurs en það þykir ekki mikið þegar Hollywoodstjörnur eiga í hlut. Giftingarvottorðið er útbúið eins og handrit og gert er ráð fyrir að það seljist á að minnsta kosti 864.000 krónur. Marilyn tók gyðingatrú eftir brúð- kaup hennar og Arthurs, sem var gyðingur. Þau skildu 1961 en árið eftir framdi Marilyn sjálfsmorð. Giftingarvottorð Marilyn Monroe á uppboð an mjög góðar viðtökur. Carly er nú að undirbúa hljómleikaferð til þess að fylgja nýju plötunni eftir. Sú ferö verður nokkuð óvenjuleg því Simon mun einungis koma fram í mjög litl- um klúbbum eða í heimahúsum. Hún þjáist nefnilega af sviðshræðslu á svo háu stigi að það hefur verulega heft söngferil hennar að eigin áliti. Cárly er gift aftur, ljóðskáldinu Jim Hart. Söngkonan Carly Simon er ekki af baki dottin. MIN0LTARIVA □ sjálfvirkur fókus □ sjálfvirk filmufærsla □ sjálfvirkt flass Verö kr. 9.890,” SENDUM I PÓSTKRÖFU AF-ZOOM 90 Einnig mikið úrval af slidesvélum, sýningartjöldum, videóþri- fótum og töskum. FS-35 í sjálfvirk filmufærsla I innbyggt flass Verð aðeins kr. 5.295,- □ í gjafasetti meö tósku, filt- ersetti, rafhlööu og filmu □ 38-90 zoom linsa □ 5 punkta autofókus □ dagsetningarbak Verö áöur Verö nú kr. 23.950,- Breytilinsa 38-80 mm 5 punkta autofókus dagsetningarbak Ath. þetta er vélin sem Minolta framleiöir fyrir hiö heimsþekkta Leica merki. Verð áður kr^ Verö nú kr 18.585,- MINOLTA SJÖNALKAR Minolta sjónauka þarf vart aö kynna Þeir eru viöurkenndir um allan heim, fyrir gaeði. Eru til bæöi meö og án vatnsvarnar. Veró frá kr 7.820,- AFTELESUPER LJOSMYNDAÞJONUSTAN Hl Laugavegi. 178 - Sfmi 685811 aiiiiimrTiTmminmni ÞÚ FÆRÐ OLAGJOFINA HJÁ LJÓSMYNDAÞJÓNUSTUNNI MINOLTA 50001 Bjoöum nú þessa einstöku vél í setti MlNSLTA AF-SP □ sjálfvirkur fókus □ sjálfvirk filmufærsla □ sjálfvirkt flass D vatnsvarin (regnheld) □ dagsetningarbak Verð á'ðurkr'JífclSS^" Verö nú kr. 11.890,- Carly Simon í sviðsljósið á ný
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.