Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 14 Já. Forstjórinn gaf okkur öllum veikindafrí. Lísaog Láki Mumim memhom Adamson Það er tilhlökkunin eftir vorinu, Mummi... Ég hef það á tilfinningunni að einhvers staðar sé ör með nafninu mínu á. Flækju- ; fótur | J Slappaöu af... Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð. Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir, ryðbætingar, réttingar, kúplingar, hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. Bilastöðin. Bón-, þvotta- og viðgerða- aðstaða. Vinnið verkin sjálf eða látið okkur um það. Bílastöðin, bílaþjón- usta, Dugguvogi 2, sími 678830. Vörubílar Hemlahlutir i: vörubíla, vinnuvélar, vagna og rútur • Hnoðum hemlaborða á skó. Stilling hf., Skeifunni 11, s. 91-689340. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. Öska eftir Mercedes Benz 1113 eða 1013, árg. ’66-’70, frambyggðum. Uppl. í síma 98-33548 eða á kvöldin í símum 98-34967 og 98-33971._________________ Óska eftir kæli- eða frystiflutninga- kassa, 6,50 eða 7 m löngum. Uppl. í síma 92-12667 og 92-14788. M.Benz 2628 AK, 6x6, árg. ’82, til sölu. Uppl. í síma 95-22678. Scania 140 '76 til sölu. Uppl. í síma 96-41727. Vinnuvélar Snjótönn, 2,5 m. breið, með öllum bún- aði, þ.á m. dælu og stjórntækjum, ljós- um og fl., til sölu á hálfvirði, passar á jeppa, pickupbíla og dráttarvélar. Hentugt fyrir bæjarfélög, fyrirtæki og fleiri. Uppl. hjá Tækjamiðlun fslands, sími 91-674727 eða e. kl. 17 í s. 17678. Til sölu Case 580 G 4x4, árg. ’84, ný- upptekin vél, ný glussadæla, nýjar • hjólalegur og öxlar og nýleg dekk. Verð 1.800.000. Einnig OK RH9 belta- grafa, árg. ’74. Verð 800.000, skipti á fólksbíl eða jeppa koma til greina. Uppl. í síma 94-3853 eftir kl. 20. Vélar og varahlutir. Beltahlutir á lager í jarðýtur og gröfur, hagstætt verð, úrval vinnuvéla á söluskrá, 15 ára þjónusta. Hafið samband. Ragnar Bernburg, sími 91-27020. Traktorsgrafa, JCB 3D 4x4, árg. ’82, til sölu, opnanleg framskófla, mikið end- urnýjuð, góð vél. Upplýsingar í síma 91-46960 eða 985-27673. Vinnuvélar, allar gerðir, nýjar og not- aðar, varahlutir í flestar gerðir vinnu- véla. Vélakaup hf., sími 641045. Sendibílar Benz 508, árg. ’71 með ’81 módel húsi, til sölu með kassa og lyftu, fjórhjóla- drifinn. Góður bíll. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-51965. Toyota Lite-Ace, árg. '87, sendiferða- bíll, til sölu, gulur, lítið keyrður, mjög vel með farinn, nýskoðaður. Upplýs- ingar í síma 91-666667. Lyftarar Urval af Still lyfturum, varahl. í Still, sérpöntum varahl., viðgerðarþj., leigj- um lyftara, flytjum lyftara. Lyftara- salan, Vatnagörðum 16, s. 82655/82770. Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bílaleigan Höfði, Siðumúla 27. Leigjum út ódýra bíla. Reynið við- skiptin. Sími 91-678858, kvöld og helg- arsímar 91-657275 og 985-33051. M Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Subaru Legacy station, árg. '90, óskast keypt, til greina kemur 1,8 eða 2,2, sjálfsk. eða beinsk., einungis um stað- greiðslu að' ræða. S- 91-688688 til kl. 22, eða 91-657526 á kvöldin. Þarftu að selja? Vantar bíla á skrá og á planið. Bíll á staðnum selst fljótt. Áratuga reynsla. Upplýst plan. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 91-19615 & 91-18085.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.