Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. 7Í- pv_______________________________________Jólamatur Jólamatur á Slökkvistöðinni: Lambafilet og spergilsúpa „Það er alltaf sérstök hátíðar- stemning hér hjá okkur um jólin. Við erum sextán á vaktinni og erum á tólf tíma vöktum frá hálfátta tíl hálf- átta,“ sagði Þorsteinn Ingimundar- son slökkviliðsmaður í samtali við helgarblaðið. Það verður ekkert frí á Slökkvihðsstöðinni þó flestir aðrir landsmenn getí slakað á heima. Að sögn Þorsteins er mjög mikið að gera í sjúkraflutningum á aðfangadag. Sjúklingum er ekið heim um miðjan dag og aftur á sjúkrahúsin að kvöld- inu. Brunaútköll hafa sem betur fer verið fátíð á aðfangadag jóla. Eitthvað þurfa slökkviliðsmenn að borða um jólin en þeir fá sendan mat frá Múlakaffi eins og að minnsta kosti sex önnur fyrirtæki í borginni. Má þar nefna t.d. Skýrsluvélar ríkis- ins en starfsmenn þar fá kalt borð á aðfangadagskvöld. Slökkviliðsmenn fá að borða að- fangadagsmatinn heima en þeir fá brauð og kökur um kvöldið. í hádeginu á jóladag verður þeim hins vegar boðið upp á rjómalagaða spergilsúpu, heilsteikt lambafilet og góðan eftirrétt. Annan í jólum fá brunamennirnir hins vegar lambalæri og rækjukokk- teil, útbúið af Jóhannesi Stefánssyni í Múlakaffi sem sagðist hafa nóg að gera við matseldina um jólin. Þorsteinn Ingimundarsson sagði að slökkviliðsmenn tækju því ekki illa að vinna yfir hátíðirnar enda ákveð- in spenna í loftinu og engum leiðist. „Við fáum send mjög mörg jólakort, bæði frá fyrirtækjum hér á landi sem erlendis, og við höfum gaman af að skoða þau.“ _ELA Ódýr, öruggur og sterkur stormstjaki. Stormstjaki sem fýkur ekki Hentar á tröppur, svalir, leiði o.s.frv. Hlíffir undirlagi! Mjóstræti 2b, sími 625515 Bílar - Bátar - Brúður - Fjarstýrðir: Bílar, bátar og módel - Plastmódel - Mekkanó - Þroskaleikföng Barbie og Sindy brúður og brúðuhús - Fisher price og Playwell - Snjósleðar - Þotur - Úrval leikfanga fyrir alla aldurshópa. þarft ekki lengra en til okkar, ævintýra- og leikfangaland ómstundahússins. PlaywejJ TOmSTUIIDflHUSIDHP Laugavegi 164, sími 21901 AGGVA 2ja ára Skartgripaskrín í miklu úrvali. Opið sunnud. kl. 10-16. Verslunin AGGVA Hverfisgötu 37 - s. 12050 Handmálað postulín, ker, vasar, plattar o.fl. „Cloisonne" vasar, skálar. ker o.fl. Myndskreytt skilrúm, gólf- standar o.fl. Klassísk rósaviðarh : l eppamottur i ýmsum litum Kínverskir silkisloppar kr. 3.880,- Kínverskar heilsukúlur kr. 1.490,- Vedur A morgun verður allhvöss suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum suðvestan- og vestanlands en bjart- viðri um austanvert landið. Hiti 2 til 3 stig. Akureyri skúr 10 Egilsstaðir skýjað 9 Hjarðarnes súid 7 Galtarviti alskýjað 5 Kefla víkurflugvöllur skýjað 5 Kirkjubæjarklaustur súld 5 Raufarhöfn . úrkoma 8 Reykjavik úrkoma 5 Vestmannaeyjar rigning 5 Bergen skýjað 4 Helsinki mistur -4 Kaupmannahöfn skýjað 1 Osló skýjað -2 Stokkhólmur rigning -1 Þórshöfn súld 8 Amsterdam hálfskýjað 3 Barcelona léttskýjað 10 Berlín alskýjað 1 Feneyjar skýjað 8 Frankfurt skýjað 4 Glasgow mistur 4 Hamborg skýjað -3 London þokuruðn. 1 LosAngeles heiðskírt 9 Lúxemborg skýjað 2 Madrid léttskýjað 7 Malaga léttskýjaö 17 Mallorka léttskýjað 12 New York léttskýjað 1 Nuuk snjókoma -8 París skýjað 4 Róm skýjað 10 Valencia léttskýjað 12 Vin skýjað 4 Winnipeg heiðskirt -8 Gengið Gengisskráning nr. 240. -14. des. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,500 54,660 54,320 Pund 106,049 106,360 107,611 Kan. dollar 46,942 47,080 46,613 Dönsk kr. 9,5824 9,6105 9,5802 Norsk kr. 9,3941 9,4217 9,4069 Sænsk kr. 9,7793 9,8080 9,8033 Fi. mark 15,2811 15,3260 15,3295 Fra.franki 10,8479 10,8798 10,8798 Belg.franki 1,7793 1,7845 1,7778 Sviss. franki 43,0541 43,1805 43,0838 Holl. gyllini 32,6846 32,7806 32,5552 Vþ. mark 36,8779 36,9862 36,7151 ít. líra 0,04889 0,04903 0,04893 Aust. sch. 5,2406 5,2560 5,2203 Port. escudo 0,4171 0,4183 0,4181 Spá. peseti 0,5785 0,5802 0,5785* Jap. yen 0,41319 0,41441 0,42141 Irskt pund 98,141 98,429 98,029 SDR 78,4042 78,6344 78,6842 ECU 75,6651 75,8872 75,7791 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. desember seldust alls 40,715 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta HSesta Smáýsa 0,019 75,00 75,00 76,00 Þorskur 0,492 69,00 69,00 69,00 Smáýsa, ósl. 0,206 75,00 75,00 75,00 Ufsi, ósl. 0,023 39,00 39,00 39,00 Langa.ósl. 0,055 62,00 62,00 62,00 Blandað 0,107 68,00 68,00 68,00 Lýsa, ósl. 0,146 71,00 71,00 71,00. Vsa, ósl. 5,264 94,29 77,00 125.0Í3 Smáþorskur, ósl. 1,249 71,84 70,00 73,00 Þorskur, ósl. 7,181 83,07 69,00 89,00 Steinbítur, ósl. 0,231 64,00 64,00 64,00 Keila, ósl. 1,216 43,00 43,00 43,00 Ýsa 4,790 134,28 103,00 155,00 Smárþorskur 0,590 80,00 80,00 80,00 Ufsi 0,082 45,00 45,00 45,00 Þorskur 17,229 103,22 85,00 106,50 Steinbítur 0,087 67,00 67,00 67,00 Lúða 0,559 361,88 200,00 645,00 Langa 0,636 72,40 68,00 73,00 Keila 0,394 50,00 50,00 50,00 Karfi 0,158 59,41 20,00 70,00 Faxamarkaður 14. desember seldust alls 152,789 tonn. Blandað 0,261 90,13 60,00 180,00 Blandað 0,036 50,00 50,00 50,00 Gellur 0,015 395,00 395,00 395,00 Karfi 0,708 72,34 70,00 80,00 Keila 3,811 52,30 40,00 55,00 Kinnar 0,023 268,84 260,00 285.00 Langa 0,428 67,16 50,00 68.00 Lúða 0,247 393,38 305,00 690.00 Lýsa 0,939 60,28 60,00 65,00 Skarkoli 0.187 56,00 56,00 56,00 Steinbítur 0,082 89,15 80,00 89,00 Tindabykkja 0,330 3,00 3,00 3,00 Þorskur, sl. 95,379 102,92 80,00 114,00 Þorskur, smár 1,253 90,00 90,00 90,00 Þorskur, ósl. 19,718 83,49 78,00 89,00 Ufsi 2,374 47.31 7,00 53,00 Undirmál. 5,234 84,52 70,00 88,00 Vsa, sl. 8,290 123,49 50,00 160,00 Ýsa, ósl. 13,473 106,70 78,00 124,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 14. desember seldust alls 39.449 tonn. Ýsa, sl. 0,275 80,00 80,00 80,00 Þorskur, ósl. 12,613 92,74 78,00 114,00 Þorskur, sl. 0,725 123,47 89,00 138,00 Ýsa, ósl. 5,449 114,45 50,00 120,00 Lýsa 0,486 59,00 59,00 59,00 Skata 0,023 87,00 87,00 87,00 Undirmál. 1,188 69,00 69,00 69,00 Skarkoli 0,293 66,00 66,00 66,00 Blandað 0,224 52,22 13,00 59,00 Hlýri/Steinb. 1,421 68,11 66,00 69,00 Langa 0,559 58,54 55,00 66,00 Keila 3,772 37,62 34,00 40,00 Ufsi 11,069 45,75 31,00 50,00 Lúða 0,503 435,89 356,00 500,00 Steinbítur 0,850 63,72 15,00 70,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.