Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 48
56 Smáatiglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hellas píanó til sölu. Upplýsingar í sima 91-676789. Klassískur gítar, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 54906. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppahreinsið sjálf. Leigjum út teppa- hreinsivélar og nýja gerð bletta- hreinsivéla. Verð: hálfir dagar 700 kr., heilir dagar 1000 kr., helgar 1.500 kr. Öll hreinsiefni og blettahreinsiefni. Teppabúðin, Suðurla'ndsbraut 26, s. 681950. Jólagjöfin i ár. Hrein teppi og húsgögn. Látið vant og vandvirkt fagfólk um vinnuna, yfir 20 ára reynsla. Erna & Þorsteinn, sími 20888. SAPUR. Sapur þurrhreinsiefni, ekkert vatn, engar vélar, þú hreinsar sjálf- (ur), fæst í Veggfóðraranum, Fákafeni 9, og ýmsum verslunum um allt land. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar vandvirkir menn fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf., sími 91-7.88.22. Teppahreinsun! Tek að mér að hreinsa teppi og sófasett. Vönduð en ódýr vinna. Pantið tímanlega til að komast að fyrir jól. Uppl. í síma 622476. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Kaupum og seljum notuð húsg. og heimilist., erum með mikið úrval af sófas., sófab., svefns., svefnb., rúmum o.fl. í góðu standi. Ath., erum með stóran og bjartan sýn- ingdrsal. Komum og verðm. yður að kostnaðarl. Ódýri markaðurinn, Síðu- múla 23 (Selmúlam.), s. 679277. Opið md.-fd. kl. 10-18.30, Id, frá kl. 11-15. Til sölu eru eftirtaldir nýir eða mjög nýlegir munir vegna flutninga: meðal- stór ísskápur, 20" sjónvarp, hvítt Ikea rúm, 120x210, svart Ikea skrifborð, svart sófaborð. Uppl. í síma 91-20027 f dag og á morgun milli kl. 10 og 19. Fallegt, vandað sófaborð úr palesander til sölu, einnig borðstofuborð, stækk- anlegt, 6-12 manna. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-17655. Lágur skenkur úr gullálmi (líkt eik), stækkanlegt hringborð og 5 stólar til sölu. Allt mjög vel með farið. Upplýsingar í síma 40480. Til sölu hjónarúm með nýjum dýnum á kr. 24 þús., furueldhúsborð með bekk og 2 stólum, kr. 10 þús., ísskápur, kr. 20 þús. Uppl. í síma 92-12082. Vandaöir leöurstólar (hanskaleður) og glerborð. Til sölu mjög vandaðir leð- urstólar og glerborð, ónotað. Húsgögn í hæsta gæðaflokki. S. 681720. Sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta, einn stóll, og borð. Uppl. í síma 91-77822. Útsala á sundurdregnum barnarúmum, einstaklingsr., kojum og hlaðrúmum meðan birgðir endast. Trésmiðjan Lundur, Skeifunni 8, s. 685822. Hvitt hjónarúm með dýnum og 2 nátt- borðum frá Ikea til sölu vegna flutn- inga. Uppl. í síma 91-78446 og 91-34669. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Sófasett, borðstofusett, stakir stólar og skápar, ljósakrónur, veggljós ofl. Verslun sem vekur athygli. Ath. opið ld. 11-18. Antikbúðin, Ármúla 15, sími 91- 686070. ■ Málverk Stórt, íslenskt málverk til sötu, selst hæstbjóðanda, ath. skipti á góðum bíl. Lysthafendur sendi uppl. til DV, merkt „Fallegt málverk 6186“, f. 20/12. Olíumálverk, stærö ca 90x100 cm, til sölu, eftir Finn Jónsson, er málað um 1947. Upplýsingar í síma 91-31233. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Ákíæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishoma, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. ■ Tölvur Nýjustu og bestu tölvuleikirnir, Atari, PC, Amstrad, Commadore. Verð frá kr. 200. Stýripinnar, snúrur, hljóð- kort, flugvélastýri, diskettur, leikjat- ölvur og bara ferlega gaman. Sendum lista í allar áttir. Tölvuríkið, Laugar- ásvegi 1, sími 678767. SÖQU ÞJÚBÁM starfskættir ogf leiftur frá liðnum ölium eftir Guðmuncl Þorsteinsson frá LunJi. Ómetanleg heimilcl um horfna starfshætti og mannlíf sem einu sinni var, með mihlum fjölda ljósmynda sem margar hverjar hafa ehhi hirst áður. ^^emshan, svipmyndir úr leih og starfi íslenshra hama eftir Símon Jón Jóhannsson og Bryndísi Sverrisdóttur. Prýdd á annað hujidrað ljósmyndum. Kjörin hóh til að hynnast leihjum íslenshra hama fyrr og nú á shemmtilegan og lifandi Kátt. CUOMUSOC* iSViMOtDtiM OC iHttDV tKA Kr. 3.900 Kr. 3.900 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. PC til sölu. PC ARC TURBO 285, 12 mHz, 1 mb minni, 40 mb diskur, 28 ms sóknartími, EGA litaskjár (Vic- tor), stórt lyklaborð, stór kassi, 5 1/4 1,2 mb diskettudrif. Uppl. í s. 91-21621. 3ja ára Victor V 286 C til sölu, 640 K með 30 Mb hörðum diski og EGA lit- askjá, Star ML 10 prentari, mús og módem geta fylgt. S. 96-21404 á kv. Commodore 64 tölva með segulb., svart/hvítu sjónvarpi og fjölda nýrra leikja, og 2 nýir skíðabogar f. Higroff og rennulausan bíl, til sölu. S. 82474. IBM ihlutir. Til sölu VGA litaskjár, skjákort og 100 Mb harður diskur með controller. Upplýsingar í síma 91-78212. Macintosh SE tölva til sölu, vel með farin, 2,5 Mb vinnsluminni, 20 Mb innbyggður harður diskur, kassar fylgja og nokkur forrit. S. 91-688943. Mjög lítið notuð Zenith ferðtölva til sölu, með 10 Mb hörðum diski, verð 110 þús. Upplýsingar í síma 91-678578 á skrifstofutíma. Tökum tölvur i umboðssölu. Vantar til- finnalega PC tölvur. Viðgerðarþjón- usta fyrir Amtec hf. Sölumiðlun Raf- sýn hf., Snorrabraut 22, s. 91-621133. 386 30 mHz tölva til sölu, með 387 reikni-örgjörva, 40 mb diski og 2 mb minni. Uppl. í síma 91-687033. Atari ST 1040 ásamt fjölda leikja og annarra forrita til sölu. Uppl. í síma 91-35088. Victor V P IIE tölva, með hörðum diski og EGA litaskjá, til sölu. Upplýsingar gefur Páll eða Fannar í síma 93-61488. Victor VPC II, með EGA litaskjá og mús, ásamt ýmsum forritum, til sölu. Uppl. í síma 91-626903. Vil kaupa tölvu, Commodore 64 eða Apple II PIus með diskadrifi og skjá. Uppl. í síma 91-32401. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllu viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Myndbanda- og sjónvarpstækjavið- gerðir samd. Ath.: Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Radioverkst. Santos, Lág- múla 7, s. 689677, kv./helgars. 679431. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. 20" Sharp sjónvarp til sölu. Uppl. í sima 91-41660. ■ Ljósmyndun Olympus OM1 vél, með 50 mm hnsu, Olympus flass T32, Winder, taska og ýmsir íylgihlutir (aðdráttarlinsa 80-200 mm, dobblari, filterar, snúra), til sölu, vel með farin vél, v. 39 þús. S. 91-31858. „Slides-sýningarvél“. Óska eftir að kaupa Kodak Carosel slides-sýningar- vél. Uppl. í síma 91-686919 og 91- 623535. ■ Bækur God heals - Without medicine and herbal substances. Verð 9,80 DM. Fyrirspurnir og pantanir (á ensku) sendist til: Universal Life, Postbox 5643, D-8700 Wuerzburg, Germany. Liobani - A pure being of the sky. I tell you a story - Will you listen? Verð 16,80 DM. Fyrirspurnir/pantanir sendist til: Univ.ersal Life, Postbox 5643, D-8700 Wuerzburg, Germany. ■ Dýrahald Hrossasmölun á Kjalarnesi. Síðasta smölun fyrir jól verður sunnudaginn 16. des. Bílar verða í Dalsmynni kl. 11-12, Amarholti kl. 12.30-13.30, Salt- vík kl. 14-15. -Eigendur hrossa í þess- um girðingum eiga að taka þau. Ragn- heiðarstaðir: Þeir sem eiga hross á Ragnheiðarstöðum og ætla að taka þau fyrir jól hafi samband við skrif- stofuna í s. 672166 m.kl. 13 og 17 eða Ragnheiðarstaði í sími 98-63366. Hross sem eftir eru í Geldinganesi verða tek- in þriðjudaginn 18. desember kl. 14. Ef eigendur gefa sig ekki fram þá verð- ur farið með hrossin sem óskilahross. Hestamannafélagið Fákur. „Fersk-Gras“ Bein sala úr vöru- skemmunni við Víðidalsafleggjar- ann/Rauðavatni á laugardögum kl. 10-15. 25 kg handhægar loftþéttar umbúðir. Seljast í lausu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 91-681680. Fjölbreytt úrval af gæðingum og gæð- ingsefnum til sölu, þ.á m. ættbókar- færð hryssa undan Ofeigi frá Flugu- mýri og hryssa undan Hervari frá Sauðárkróki. Greiðslukjör við flestra hæfi. Upplýsingar í síma 98-78551. Glæsileg ný hesthús til sölu á Heims- enda, hesthúsabyggð milli Kjóavalla og Víðidals. Tilbúin til afhendingar. Hagstætt kynningarverð til áramóta. Greiðsluskilmálar. Uppl. á söluskrif- stofu S.H. Verktaka, sími 652221. Vegleg jólagjöf. Glæsileg og hrein- ræktuð Svaðastaðahross á öllum aldri til sölu. Ættbókarskírteini og ljós- mynd fylgir öllum hrossum. Engin útborgun, Visa og Eurocard þjónusta. Árbakki-hrossaræktarbú, s. 91-77556. Hestar til sölu: brúnstjörnóttur, 6 vetra, klárhestur með tölti, alþægur og hágengur, rauður, 6 vetra, alhliða- hestur, stór og myndarlegur, jarpur, 8 vetra, góður töltari. Uppl. í s. 667031. Hesthús til sölu. Til sölu eru 4 básar í góðu 12 hesta húsi á besta stað í Víði- dal. Kaffistofa, reiðtygjageymsla og gott hlöðupláss. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6175. Hesthús - Garðabær. 4 hesta hús og 12 hesta hús til sölu á félagssvæði Andvara, get tekið sem greiðslu bíl eða hey, hesta o.fl. Uppl. í síma 91-39073 og 985-23244. 1 KRUPS É BRAUÐRISTAR med og án rúnstykkjahitara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.