Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. 55 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Ný-Magasin, Hverfisgötu 105, á h/Snorrabr. Listrænar og vandaðar gjafavörur á mjög sanngjörnu verði. Styttur, vasar, kertastjakar. Eyrna- lokkar, nælur og fl. nýtsaml. vörur. Bækur, hljómplötur. Jakkaföt, skyrt- ur, peysur, kven- og karlmannabuxur á fullorðna og unglinga. Jogginggall- ar á 13ja ára. Bílaáklæði (cover) á japanska bíla. Allt á ótrúl. lágu verði. Næg bílast. v/húsið, Skúlagötumegin. Vegna flutninga. Hjólbarðar, 4 stk. 175/170 SR13, ný sumardekk á nýjum felgum undir Lödu, 2 stk. 175/170 SR13, lítils háttar slitin, á felgum, 2 stk. 195/70 R14, sóluð naglad., 2 stk. 195/70 R14, sóluð sumard., svart Wint- her barnareiðhjól, gyllt BMX drengja- reiðhjól, barnavagn, barnakerra, ýmislegt barnadót og sem nýr tvöfald- ur eldhússtálvaskiu-. S. 91-611713 um helgina eða 91-670613 eftir helgi. Fjallahjól. Vegna brottflutnings 2 Miz- ata japönsk hágæða-fjallahjól af bestu gerð, 21 gírs, STI-Rapid-Fire, Cr-mo- spline-grind, 6 mán.-gömul, sem ný. 1) Shimano-exage/300 LX, kr. 36.000. 2) Shimano-Deore/DX/LX, kr. 46.000. Uppl. í síma 24669 (Mikael Stálnacke) sunnudag milli 12 og 21. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, Iaugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Takið eftir! Vegna bottflutnings af landi er til sölu fallegt og lítið notað og allt í einu setti; Sony magnari, Sony mon- itor, Sony videó, Sony profileborð, selst allt saman, ítalskt grátt leður- sófasett, 6 ára, selst ódýrt, góður stað- greiðsluaflsáttur. S. 613534 og 77711. Barnahamborgari. Bjóðum barnaham- borgara með tómatsósu eða hamborg- arasósu á aðeins 150 kr., með frönsk- um á 199 kr. Toppvara, hæsti gæða- flokkur, börnin biðja um annan. Bón- usborgarinn, Ármúla 42, s. 82990. Jólagjafaúrval: Útskurðarfræsarar, módel-rennib., tréföndurbækur, lóð- byssur, átaksmælar, topplsett, rafs- tæki, smergel, slípirokkar, hjólatjakk- ar, rafverkfæri, Thule toppgrindabog- ar. Ingþór, Kársbr. 100, s. 44844. 1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2 grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr. stk. m/frönskum, 1/2 299 kr., allsber. Opið tií 20.30 í kvöld. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími 91-82990. Máva-matar- og kaffistell f. 12, Goldstar sjónvtæki, 20", ásamt hilluskáp, af- ruglari, lítill ísskápur, Vaiter æf.bekk- ir og lyftingalóð, Britannica í skáp, ættartölur Jóns Éspólíns. S. 641511. Ódýrf. PC tölva með skjá og forritum, v. 30 þ., Commodore tölva með seg- ulb., 2 stýrip. og leikjum, v. 12 þ., hljómflutningstæki í skáp, v. 15 þ. og biluð frystikista, v. 3 þús. S. 91-74078. 2 glæsilegir hornsófar úr brúnu og svörtu leðri (sjónvarpshorn) ásamt 2ja tonna rafmagnslyftara. Sanngjamt verð ef samið er strax. Sími 680398. Eldhúsinnréttingar úr harðplasti og viði með öllum tækjum og vaski til sölu, einnig koja úr beyki með skrifborði og hillum. Uppl. í síma 641444. Fjórir hamborgarar, 1 'A lítri af pepsí og franskar, aðeins 999 kr. Opið til kl. 20.30 í kvöld. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Góður 24 peru Ijósabekkur með andlits- ljósi,og slökkvara fyrir andlitsljós og efri bekk til sölu. Úppl. í síma 79230 eftir kl. 18. Góður bilasimi ásamt fylgihlutum til sölu, aðeins gegn' staðgreiðslu, meiri- háttar símanúmer. Upplýsingar í síma 91-23534, símsvari. Meiriháttar lambasteik á aðeins kr. 685, með salati, frönskum og sósu. Sendum í fyrirtæki. Smáréttir, Grensásvegi 7, sími 84405. Sambyggð trésmiðavél. Til sölu Sheppack trésmíðavél frá Brynju, árs- gömul, lítið notuð. Vélinni fylgir bút- land. Úppl. í síma 91-26439. Svartur svefnsófi, Muddy Fox fjalla- hjól, Casio MT-240 hljómborð og Hag- an gönguskíði til sölu. Uppl. í síma 91-673791. - Ónotuð vatnsdýna, ennþá i pakkning- um, til sölu. Uppl. í síma 91-52375 milli kl. 18 og 20.__________________________ 20" Grundvig litasjónvarp til sölu. Uppl. í síma 91-624623. Til sölu borðstofusett, svefnsófi, skrifborð, sófi með stól, uppþvottavél, plötuspilari með hátölurum og topp- grind á VW Bjöllu. S. 674364. Vel með farið, stórt unglingarúm, með skúffum og skrifborði í sama stíl, til sölu, einnig Wang PC tölva með prentara og forritum. S. 32899 e. kl. 17. Ódýrár innihurðir. Til sölu innihurðir í stærðum 60, 70, 80 og 90 cm, ásamt nokkrum útihurðum. Úppl. á virkum dögum í síma 680103 m. kl. 9 og 16. Ódýrt. Fataskápur, hillur, skrifborð með skúffum, með koju ofan á öllu saman, til sölu, mjög vel með farið. Upplýsingar í síma 91-625028. Öðruvísi megrun. Sou Tesien kín- verska megrunateið, fæst hjá okkur. Sendum í póstkröfu. Ingólfsapótek, Kringlunni 8-12, sími 91-689970. 22" Nordmende litasjónvarp með fjar- stýringu til sölu. Verð 25 þúsund. Uppl. í síma 74605. Af sérstökum ástæðum er fallegt Ma- hogni skatthol til sölu. Hafið samband við DV. í síma 27022 H-6184. Farsimi til sölu. Ársgamall Mobira Talkman til sölu. Upplýsingar í síma 985-28340. Kylfingar. Til sölu kylfur og fleira til jólagjafa (Nezuno). Uppl. á kvöldin og um helgar í síma 91-651398. Passap Duomatic 80 prjónavél til sölu, ónotuð, verð 80 þús. Upplýsingar í síma 91-10642. Unglingarúm með hillum, tvö 13" dekk, rúm, 1,40x2, og sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu. Uppl. í síma 91-31132. Við flytjum og viljum selja 1 árs Ikea rúm (ein og hálf breidd) og glerborð. Uppl. í síma 91-42808. Hornsófi og borð til sölu. Upplýsingar í síma 91-26773. Hvítt rúm, 120x200, með Springdýnu til sölu. Uppl. í síma 91-41842. Svangir rata í Smárétti. Smáréttir, Grensásvegi 7, sími 84405. ■ Oskast keypt Vantar i sölu: borðstofuborð og stóla, 2ja manna svefnsófa, hornsófa, sófa- sett, bókahillur, skrifborð, ísskápa, eldavélar og fleira. Ódýri markaður- inn, Síðumúla 23, sími 91-679277. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónur, lampa, spegla, myndaramma, póst- kort, handsnúna grammófóna, leirtau, leikföng, skartgripi, fatnað o.fl o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugard. 11-14. Bráövantar lítinn ísskáp og spennu- breyti, 110-220, 300W, einnig óskast vel með farinn hnakkur. Uppl. í síma 73351. Ólafur. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Siminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir að kaupa gamla eldhúsinnréttingu, innihurðir, fata- skápa og hreinlætistæki. Uppl. í síma 625339 og 27454. Óska eftir að kaupa vel með farin og vönduð skíði fyrir 6 og 9 ára, skór og bindingar koma einnig til greina. Upplýsingar í síma 91-74181. Bráðvantar sjálfvirka kakóvél og brauð- kæli fyrir sanngjarnt verð. Upplýsing- ar í síma 95-24298, Stefán eða Ásta. Innlhurðir. Óska eftir notuðum inni- hurðum, helst með körmum. Upplýs- ingar í síma 689724. Óska eftir bandsög eða hjólsög fyrir málmiðnað sem tekur rör ca. þvermál 260-300mm. Uppl. í síma 642171. Afruglari. Afruglari óskast keyptur. Uppl. í síma 91-15481. Nýlegt þrekhjól óskast kéypt. Upplýs- ingar í síma 91-34954. Óska eftir afruglara. Upplýsingar í síma 91-76731 eftir kl. 19. Óska eftir furuhillum (fristandandi). Uppl. í síma 91-621424. ■ Verslun XL búðin, Laugavegi 55, auglýsir: bux- ur, jakkar, mussur, jakkapeysur, gallabuxur, peysur o.m.fl. Stór númer. Póstsendum. Sími 91-21414. Ódýrt, ódýrt. Svörtu buxna- og dragtar- efnin komin aftur. Verð kr. 450 og 495 pr. m. Pétur Pan og Vanda, Blöndu- hlíð 35, sími 91-624711. Leikfangamarkaðurinn, Kringlunni 4. Mikið úrval af leikföngum til jóla- gjafa, gott verð. Uppl. í síma 91-686814. ■ Fatnaöur Pelsar. Er með nokkrar gerðir refa- pelsa með nýjustu sniðunum til sölu. Upplýsingar í síma 21036 alla daga, kvöld og um helgar. Óska eftir túrbinu í Toyotu Hilux CT20. Uppl. í síma 96-52177. ■ Fyiir ungböm Við flytjum og viljum selja Emmalj- unga kerruvagn og bamabílstól. Uppl. í síma 91-42808. Til sölu Emmaljunga barnavagn, verð 7.000. Upplýsingar í síma 687981. ■ Heimilistæki Til sölu gömul Rafha eldavél, í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-22027. Vel með farinn isskápur óskast. Uppl. í sima 617379 eftir hádegi. ■ HLjóöfæri Hljóðfærahúsið i jólaskapi. Vorum að fá Washburn og Blade gítara, Pignose æfingamagnara, D.O.D. effekta, nótur og margt, margt fleira. Jólagjöf tón- listarmannsins fæst hjá okkur. Hljóð- færahús Reykjavíkur, s. 600935. Margar stærðir og gerðir af píanóum nýkomin, mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Hljóðfæraverslun Leifs H.-Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 688611. Bassaleikari óskast í starfandi thras- metalband. Hafið samband við Smára í síma 91-50035 eða Gísla í síma 91-53585. Harmonikur mikið úrval: Borsini, Bugari, Titanó, 72, 96 og 120 bassa. Þriggja, fjögurra og fimm kóra. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Nýtt á íslandi! Nú geta allir tónlistar- menn öðlast fullkomna tónheym! 6x kennslusnældur + 60 síðna bók. Verð kr. 4.932. Pöntunars. 91-629234. FÍG. Ókeypis gitarkennsluefni á snældum, Hendriks, Clapton, Vaughan; Satr- iani, Vai, Page og Van Halen. Pöntun- arsími 91-629234. FÍG. Pioneer bílageislaspilari til sölu, selst gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 98-78191. Þjónustuauglýsingar STEINSTEYPUSOGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: starfsstöö, Stórhöföa 9 skrifstofa verslun Bíldshöföa 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. 681228 674610 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN fcTTHt'JIIJIÍ Sími 91-74009 og 985-33236. Múrbrot - sögun - fleygun * múrbrot * gólfsögun * veggsögun * vikursögun * fleygun * raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434. Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf. Hs. 29832 og 20237. Steinsteypusögun - kjarnaborun STKINTÆKNI Verktakar hf.„ mm símar 686820, 618531 ■■■» og 985-29666. ■£» TILBOÐSVERÐ UT DESEMBER Partísneiðar - Kaffisnittur Kokkteil-snittur-Samlokur Brauðtertur. / gleym mér-ei J Vinsamlegast pantið v tímanlega fyrir jól. Brauðstofan Gleym-mér-eí, Nóatúní 17, simi 15355. Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta Geymið auglýsinguna. ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð- um og nýlögnum. RAFVIRKJAMEISTARI Bílasími 985-31733. Sími 626645. Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870 Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Ódýr og góð þjónusta. fnr>rv£v Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, Rafmagnssmgla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Erstíflað? d»; Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baökerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. Við notum hý og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og ^ staðsetja skemmdir I WC lögnum. * VALUR HELGASON ©68 88 06*2* 985-22155 SMAAUGLYSIMGAR OPIÐ: MÁMUDAQA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00. LAUGARDAGA 9.00 - 14.00 OG SUmUDAGA 18.00 - 22.00. % ATH! AUGLYSIHG I HELGARBLAÐ ÞARE AÐ BERAST EYRIR KL. 17.00 Á EÖSTUDAG. I SIMI: 27022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.