Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 56
64 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. Smáauglýsingar - Snm 27022 Þverholti 11 Guðsþjónustur Langar þig á fjöll aö skoða tröll? Þá er þetta rétti bíllinn. Toyota Hilux ’81, lengri gerð, yfirbyggður, 8 cyl., 5:29 hlutfoll + no spin að aftan, 36" mudder + 12" felgur, jeppaskoðaður ’91. Uppl. í síma 91-77629. Magnús. Toyota Hilux, bensln, turbo EFI 135 BHP, til sýnis og sölu á Bílamiðstöð- inni, Skeifunni. Upplýsingar í síma 91-678008. Toppeintak. Stöðupróf í framhaldsskólum Stööupróf í framhaldsskólum á vorönn 1991 eru haldin sem hér segir: Mánudaginn 7. jan. kl. 18:00. Enska. Þriöjudaginn 8. jan. kl. 18.00. Þýska. Miðvikudaginn 9. jan. kl. 18.00. Danska, norska, sænska. Fimmtudaginn 10. jan. kl. 18.00. Franska, spænska, stærðfræði. Prófin eru haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð og eru opin nemendum úr öllum framhaldsskólum. Þeir sem ætla að gangast undir þessi próf eru beðn- ir um að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu Mennta- skólans við Hamrahlíð. Skráning er hafin. KRUPS KAFFIVÉLAR aföllumgerðum, hvítarogsvartar, t.d. tvöföld caffé presso - cappuccinovél. Fást í öllum betri raftækja- og búsáhaldaverslunum. Heildsöludreifing Nissan Sunny ’87 SLX, 1,6, 4x4 til sölu. Mjög vel farinn, ekinn 28 þús. km. , hvítur að lit, útvarp/segulband. Uppl. í síma 91-653161. Toyota Corolla DX, árg. ’86, ekinn 70.000 km, sumar- og vetrardekk. Gott eintak. Sími 91-622939. Pétur. Bronco, árgerð 1979 til sölu, 8 cyl., sjálf- skiptur, powerstýri og bremsur, 33" dekk. Góður bíll. Uppl. í síma 91-77594. Laredo '88 til sölu, ekinn 5( þús. km, 4 lítra vél. Uppl. í símun 96-24119 og 96-24170. Toyota 4Runner ’87 til sölu, ekinn 80.000 km, upphækkaður, á krómfelg- um, 33" dekk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-666523. Toyota Land Cruiser 1986 til sölu, ekinn 100.000 km. Bíllinn er gullfallegur og í mjög góðu standi. Ýmsir aukahlutir. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í símum 98-78133 og 91-651801. Lancer, 4x4, station, ’87, ekinn 70 þús. Einnig til sölu Dancall far- sími, í sterkari töskunni, með öllum fylgihlutum. Uppl. í símum 91-642318 eða 985-28143. Mazda E-2000 4x4, árg. '87, til sölu, mjög faliegur og góður bíll. Upplýs- ingar í sírpum 91-72673, 91-642109 eða 91-12190. Volvo 740 GLE, árg. '87, til sölu, litur dökkblár met., sjálfsk., álfelgur, rafm.- í rúðum, centrallæsing, dráttarkúla, útvarp/segulb., sumar- og vetrardekk, ekinn aðeins 41 þús. km. Uppl. í síma 91-51340 eða 91-685870. Trans Am '83, biagrasans, 4UU vei, T-toppur, nýtt lakk. Uppl. í síma 91-76449. ■ Skemmtardr Steggjaparti og skemmtanir um land allt! Islenska fatafellan Bonny skemmtir við hin ýmsu tæki- færi. Upplýsingar í síma 91-17876. Geymið auglýsinguna. ■ Þjónusta Wrodboy-plus Leigjum út gólfslípivélar f/parket-, stein- og marmaragólf og dúka. Til- boðsv. A & B, Bæjarhr. 14, s. 651550. MINNINGARKORT Sími: 694100 Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabíl- inn. Jólavaka við kertaljós kl. 20.30. Ræðumaður Njörður P. Njarövík rithöf- imdur. Kór Hafnarfjarðarkirkju flytur „Samhljóm himnanna” eftir Pál Ester Hazy ásamt flautuleikurum og einsöngv- urum. Stjórnandi Helgi Bragason. Gunnþór Ingason. Tapað fundið Kápa tekin í misgripum á Oðinsvéum Þann 1. desember var tekin í misgripum kamelullarkvenkápa (kamelhtuð) í Óð- insvéum. Sá sem hefur kápuna undir höndum er vinsamlegast beðinn aö hafa samband strax við Óðinsvé. TiUcyimingar Jólamarkaður Jólamarkaður stendur yfir í íþróttahúsi fatlaðra, Hátúni 14. Opið alla daga kl. 13-18. Heitt kaffi á könnunni. Félag eldri borgara Opiö hús á morgun, sunnudag, í Goð- heimum, Sigtúni 3. Kl. 14 frjálst spil og tafl, kl. 20 dansað. 29. desember nk. kem- ur Hana nú gönguhópurinn úr Kópavogi í heimsókn. Lagt verður af stað frá Kjarv- alsstöðum kl. 10 og gengið að Hverfisgötu . 105 og drukkið kaffi. Frá og með 17. des- ember verður lokaö í Goðheimum, Sigt- úni 3, vegna jólaleyfa. Opnað aftur sunnudaginn 6..janúar. Einnig verður lokað í Risinu, Hverfisgötu 105, vegna jólaleyfa og verður opnaö þar aftur 3. janúar. Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 17. janúar vegna flutninga að Hverfisgötu 105. Hanúkka Félagið ísland-ísrael heldur sína árlegu Hanúkkagleði í dag, 15. desember, kl. 15. Ath. að rétt heimilisfang Sjálfsbjargar- hússins er að Hátúni 12. Jólasveinar heimsækja Þjóðminjasafnið í dag kl. 11 kemur Pottasleikir í heimsókn á Þjóðminjasafnið og á morgun veröur Askasleikir þar á feröinni á sama tíma. Brottfluttir ibúar Múlahrepps, A-Barðastrand- arsýslu ætla að hittast í Hamraborg 11 laugardag- inn 15. desember kl. 21. Mætið vel. Jólavaka við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju Hin árlega jólavaka við kertaljós verður í Hafnarfjarðarkirkju 3. sunnudag í að- ventu, 16. des., og hefst hún kl. 20.30. Líkt og áður verður mjög til hennar vandaö. Kór kirkjunnar, undir stjórn Helga Bragasonar organista, flytur hluta af tón- verkinu Samhljómur himnanna eftir Pál Esterhazy ásamt flautuleikurunum Eddu Kristjánsdóttur og Gunnari Gunnars- syni. Einsöng með kómum syngja María Gylfadóttir sópran og Þorsteinn Kristins- son tenór. Ræðumaður kvöldsins verður Njörður P. Njarðvík rithöfundur. Við lok vökunnar verður kveikt á kertum þeim sem viðstaddir hafa fengið í hendur. Gengur þá loginn frá helgu altari til hvers og eins sem tákn um það að sú friðar- og ljóssins hátíð, sem framundan er, vill öllum lýsa, skapa samkennd og vinarþel. Ferðalög Útivist um helgina Sunnudagsganga 16. des. kl. 13. Grótta - Suðurnes Gangan hefst á því að farið verður út í Gróttu. Síðan verður gengið út með Sel- tjöm og áfram suður með ströndinni út í Suðumes. Brottfór frá BSÍ, bensínsölu. Áramótaferð Útivistar Nú fer hver aö verða síðastur að panta í áramótaferðina í Bása. Pantanir skulu sóttar í síðasta lagi miðvikud. 19. des. Fundir Aðalfundur FNÍR (Félag nema í rafiðnum) verður haldinn í dag, 15. desember, á 3. hæð Sportklúbbs- ins, Borgartúni 32. Fundurinn hefst kl. 20. Eftir fundinn verður dansleikur. Fundurinn er eins konar stofnfundur þvi að félagið hefur ekki verið starfandi í nokkurn tíma og því brýnt að allir rafiðn- nemar mæti. Tónleikar Tónleikará Hellu í dag, 15. desember, kl. 16 verða haldnir opinberir tónleikar að Ártúni 5 á Hellu, Rangárvöllum. Þórhallur Birgisson og Kathleen Bearden leika á fiðlur, Helga Þórarinsdóttir á víólu, Nora Komblueh á selló, Óskar Ingólfsson á klarinettu og Snorri S. Birgisson á píanó. Á efnisskrá tónleikanna em tvö tónverk: Klarí- nettukvintett í A-dúr K 581 eftir Mozart og píanókvintett í f-moll op. 34 eftir Brahms.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.